Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 9
Postudagirin 22. raarz 1957 VfSIR Framh. af 4. síðu: andagiít. Af ummælum Róm- "verja um hana er auðskilið. að Saffó hefur verið mikil lista- liona. En margir samíi.mamenn hennar og síðari tíma menn riafa baktalað hana mjög. En riað er vel skiljanlegt er þess •er minnst, hvernig mikill þorri <Grikkja, einkum Aþeningar, iitu á stö.ðu konunnar í þjóð- iélaginu. Éf kona varð fræg iyrir annað én fegurð, álitu ýmsir Grikkir það óviðeigandi ¦og ástæðu til háðs og fyrirlitn- ángar, eða grémjueíni. Ekki eru til óyggjandi heim- áldir um dauða Saffóar. En ækáldið Meander greinir frá >ví í kvæði á eftirfarandi hátt: Á eynni Lesbos var maður «ð nafni Faon. Meaiider veit «kki mikil skil á honurn. Þó itveður hann Faon hafa verið Heimskan, en fagurlega vax- ann. ps.-i -r j5"_2 ,f • - is" H'"'TÍ~'. * -r r. •i "" ' ¦•"- ' - te¥st; 2KF Saffó fyrirfór sér. Gyðjan Afrodite gaf honum smyrsl, er hafði þau áhrif, er hann bar þau á sig, að allar konur felldu ást til hans, án þess hann yrði skotinn í þeim. Er Saffó sá Faon, varð hún ástfangin. En Faon yfirgaf hana •eftir stuttan tíma. Saffó gat •ekki gleymt Faon. Hún elskaðí hann svo heitt, að hún þóttist ekki geta lifað án hans. Þetta efni, vald heimskra en fagurra manna yfir konum, var oft notað sem yrkisefni af grísk- um skáldum. Þegar Saffó hafði ákveðið að fyrirfara sér, sigldi hún til eyj- arinnar Leukas, og gekk upp á klettinn, þar sem musteri Appollos var. Það var frá þess- um kletti, sém óharhingjusarh- ir elskendur leituðu dauðans, ¦eða fyrirfóru sér. Saffó hljóp fram af klettin- mh og beið baná, án þess að iiirilestast. Grikkir vildu deyja án þess að ófríkká. Og rrierin tQku jafnvel tillit til þess, að dáuðadæmdir fangar dæju ekki á þann hátt, að þéir afskræmd- rist eða "sködduðust. Oft var peim því íeyit að ákveðá hvern- ig þeir skyldu líflátnir. Völdu þeir oft þ^ann dauðdaga, er af éitri orsakast. Svo vár um Sokrates, hinn mikla heimspek- ifig, er dæmdur var til dauða íyrir þáð að útbreiða „falskar kénríingár''. í kyæði Meanclers stendur, að frá" því er 'Saffó, lét Hf sitt við áður'néfndan klett, nefnist hann „Sáfíó hlaup". • Og hami seg- ir að margir hafi smitast af dæmi hennar, svo upp hafi -itomið mikið sjálfsmoi'ðsíarald- "ur. Að.iokum yarð að hafa þar "vörð dag ög nótt, til þess að Hindra menn og konur í sjálfs'morðum. Sevrhílega tilbúningur. Ýmsir álíta, að sannsögulegu giídi þessa kvæðis sé ekki að treýsta. Lýðurinn hafi dáð Saffó og viljað láta brottför herinar hér af heimi gerast á æyiníýralegan hátt. Og ástar- sorg hennar sé skáldskapur. til þess að gera pérsónu hennar mirinisstæð'ári eri'ellá. . Meander skáld var uppi 300 árurh eftir dauðá' Saffóar. Hann hefur JíkJega ekki sjáliur búið til skáldsögu um skáld- konuna, heldur byggt kvæði sitt á munnmælum, er lifað hafa á vörum samtíðarmanna hans. Máttur skáldskapar lyfir sálum mannanna er svo mikill, að hið „tilbúna" sigrar oft hið raun- verulega. Menn vilja hafa eitt- hvað á vissan veg og verður það þá þannig með tímanum. Það hefur, sem fyrr var frá skýrt, ekki geymzt margt af kvæðum Saffóar. í' Róm voru tii, öldum saman, afrit af kvæð- um hennar. En af misskildum trúarbragðaáhuga var meiri hluti allra kvæða hennar eyði- lagður af hinum fyrstu kristnu mönnum og konum. Þeir álitu kvæðni þrungin heiðindómi og siðleysi. Ævisaga Saffóar sýnis oss mynd af hinni grísku þjóð,með hina miklu menningu, fegurð- ardýrkun og háu hugsjónir. Og vér getum næstum séð hina miklu skáldkonu í anda, á litlu, blómlegu eynni Lesbos, þar sem sólin skín svo oft og lengi. Vér sjáum hana sitjandi í súlnasaln- um á heimili hennar, þar sem hún les og skýrir kvæði sín og aðrar bókmenntir fyrir ungum stúlkum. Þær höfðu gaman af að heyra einnig sagt frá orust- um, hetjum og siglingum. Saffó orti um fegurð nátt- úrunnar, tilfinningar manns- hjartans og gleði lífsins. Og nemendurnir drukku orðín áf vörum hennar. Mikilhæí skáldkona og gáfuð hlýtur Saffó að hafa verið, þar sem bezt menntaða þjóð heimsins hlustaði hugfangin á hana. Breniiivínsgleiin í Moskvit. Vödka veldur sveiflum á sviði stjörnmálanna. Grant og ICenr í „Asfaræviffitýrl'* Cary Grant mun leika á móti jD-íbarart Kerc í kvikmyndinni | „Ásíarævuitýri" frá 20th j Ceníury-Fox. Kvikmyndastjóri verður Leo McCarey. sá sami er stjórnaði mynd_ seiri gerS'var eftir sömu sögu ariS 1939. Þá voru aðal- hlutyerkin leikin af Ire'ne Dunn og Charles Bo5rér. Hinir háttsettu valdhafar Kreml hafa stöðugt verið í al- þjóðamálum hin furðulegustu spurningarmerki: Á hverju byggja þeir? Hvert er mark- mið þeirra? Hver er sammála hverjum? Hverjar eru hug- sjóriir þeirra? Þá sjaldan. er þessir háu herrar tala opinskátt, eru þeir mjög undir áhrifum hinna sterku drykkja Til dæmis er Krúsév víðfrægur orðinn sem hetja í að drekka og byiia á- fenga drykki_ hvort sem vökv- inn heitir vodka eða eitthvað annað. Brennivínsveizlur kom- múnista við móttökur í sendi- ráðunum í Moskvu kynna bylt- ingahugsjón þeirra á mjög kyn legan hátt. Langt verður að seilast nftur í tímann til þess að finna hlið- stæðu brennivínsgleðinnar í móttökuveizlunni í kínverska sendiráðinu í Moskvu_ sem haldin var Shou-En-Lai, for- sætis- og utanríkisráðherra Kína. Frásögn A.P. gat þess, að uppspretta fa«naðarins mundi hafa verið sú, hve austurlanda brennivínið var þar óspart veitt. I ræðu sinni minntist Krúsév á Stalin — og kunnugt er mönnum um, að það hefur hann áður gert. Það var einmitt hánn^ er bar fram hið gífurlega klögumál á hendur þessum guði og ákærði hann fyrir rang- láta valdbeitingu_ ofsóknir og tilbúna málsókn á hendur sak- lausum mönnum, mannadýrk- un og annað verra. Svo að öll veröld kommúnista skalf og nötraði á undirstöðum sínum, .iá. og nötrar enn í ýmsum löndum. Hvað vá'r það þá, sérri Krú- sév sagði að þessu sinni? Jú, hann sa«ði að í stéttabarátt- unni væri Stalin kommúnistum sönn fyrirmynd.. Ég geri e.ngan mun á stahnismía og.kohim- únísma, sagði hann. Þá hróp- aðí Kagaiiovitsj: „Bravó!" Krúsév lét skála til heiðurs kínverskurh kommúnisma, og sagði: „Þeim,'sem eruekki ein- hugá'' í þessu, ber þó að láta ísem þeir séu það, ella vcrða jþ'eir krafðir reikningsskaij'ir í j eilífðinni þar sem okkur vrr.'rir jöilum stefnt saman að síðustu".. jHér við bætti frámkværrid|- 'stjórinn þeirri ósk_ að Guð qæfi |sérhverjum kommúnista að heyja baráttuna eins og Stalin. | A að leggja trúnað á slíka Iræðu? Á að líta.á hana sem jveigamikla, pólitíska 'yfiriýs- fingu eða fánýtt ölvunarbull. Ölvaðir menn opinbera oft hugsanir hjarta síns. Fornt kjarnyrði segir, að börn og ölv- aðir rnemi segi helzt sannleik- ann. Öl er innri maður. Sé .unnt að taka nokkurt mark á jþví, sem Krúsév segir nú, þá verður að líta á það sem hann keppist nú við að reisa af nýjv, það goðalíkan^ er hann með hinni mestu áfergju braut nið- :ur fyrir skömmu. Sé það satt, ,er Krúsév hefur áður sagt urn ^Stalín, að hann hafi eflt | mannadýrkun, látið taká sak- , ilaust fólk af lífi og höfða rang- | léga málsóknir gegn mönnum | o. s. frv., þá höfum við nú i ferigið að vita, hvernig fyrir- j myndár kommúnista ber að p Ihegða sér og hvað er hið á-j i * kjósanlega fordæmi er vera j skal keppikefli sem flestra. : i i j Orð hans, um samfundi í j jeilífðinni, geta ekki skilizt á J 'annan veg en að hann trúi á ' * i ] annað lif, þar sem hver maður , verði leiddur í';tuíi í'yrir ekt— iiivers konar sósíalistiskan al- jþýSudómstóÍ Liggur þá nærri ieiS ájykta að Síalin ^g Krúsóv i veríSi þar dómarar. I i-\ orcniiiv: ¦; ¦ • .'\ir truflandi áhrif á hugsai allra manna, 1 Kvort sera þeir heitá Jeppr "a Fjalli eða Krúsév. riitt ver tr vissúiegá ekki ;;•:.';•.: ;ilega seð hvort brennivínið á einnig e '¦ r að valda sveiiium a sviði stjórn rhálanria. (Frá áfengisvarr i- fSSúriaut). 1 ____«•___. ! -k Norðinenn hafa seíí Rú^s- ' um 300.000 tn. af saltaðri vehar í!(! dg cr verðið kr. 2.20 (Hfltskar) hærra á tunnu cn í íyrrá. — Norð- memi hafa sclt tii Póllands 36.400 tn. raSTÖDVARKATLA! 00 OLÍUGEYMAR FYRIR HU5AUPPHITUN ALLAR STÆRBIR FYRIRL/QGJANDI h/f; Símar 6570 crí 6571. Mvintvr IL C, AnderseD: Dottfr MfrIépAs : " "¦ ¦™'r- *'\Z£:~'\iii-?'e%.>*-'¦¦••'¦___ -iVír..'. ¦...*-:¦..; -.^. ...*--^ \.^ Nr. 4. Það var nú meira f]önð í víkingaborgirmi við myr- ma1. Oliuhnuniim. var velt inn í salinn og bál var tendrað* á nuoju gólfi og íiestum slátraS; Nú átti heldur en ekki að vera líf ög fíör. Víkingakonán sat í andvegi í h'r-um stóra sal' og,skáldih stíh g4! l-.enni- loí og töluðu um hinn dýra íjársjóð, sem htm haíði geiið manni sínum, hinum hrausta yjkirjgi. En áþessu sama; ári'.vilcli víteihgufinn aftur 'iégg-jásl f víking.'— Hann cctíaði ekki að fará' iengra en til Englánds og sagöist bara ætta- að' slereppa" snöggvast' yíir Norðursjó. ög níV var vík- ingakonan aftur ein möo^-| litlu dóttur sinni og það var áreiðanlegt að alltaf þotti henni vænna og vænna um veslings poddu: með blíðli augun og angurværa and- ívarpið; eh stúikuna fögru. \x korhið Kalist. Svalir Haustv;n(kr rijji Bloðin af •trjánum í skógihmii og haustþokan Kuldi skóg og engi köldum, gráum hjúpi. Svo kom veturinn og snjór- inh lagðiít yfir jörðma; ^ lu. iOf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.