Vísir - 27.03.1957, Side 1
12
bls.
WE
C
1 *> gl
12
bls.
47. árg.
Miðvikudaginn 27. marz 1957
73. tb'.
Vddur sjávarkuldi fiski-
bysi í Faxafiéi.?
Hitinn mældist aðeins IV2 gráða í
Garðsjó — þorskur hrygnir í 5-7
stiga heitum sjó.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akranesi í morgun.
Aflaliæsti bátiu’inn, Sigur-
von, er nú búinn að fá 300 lest-
ir. en það er allmiklu minna en
var á sama tíma í fyrra.
Yfirleitt er afli bátanna
miklu minni en í fyrra, en það
sem veldur því að munurinn á
heildarmagninu í ár og í. fyrra
er ekki eins mikill dg við mætti
búast, er það að róið hefur ver-
ið svo til á hverjum einasta
degi.
Það er óhætt að segja að ekki
þýði að leggja línu í Faxaflóa,
hvort sem beitt er með síld eða
loðnu. Þar sem Akranesbátar
hafa lagt línu sína undanfarn-
ar vertíðir og aflað sæmilega,
fást nú ekki nema tvö til þrjú
tonn í róðri og er þá nokkuð
af aflanum ruslfiskur, en í
vetur hefur verið óvenjumikið
af steinbít á þessum slóðum, en
til þessa hefur hann varla sézt.
Hvað' veldur?
Ýmsar getgátur eru um það
hvað valdi því að þorskur skuli
ekki ganga á Faxaflóamið, eins
og venjulega gerist, þótt ekki
sé beinlínis hægt að segja að
venjulega sé um mikið fiski-
magn að ræða miðað við það
sem er á Selvogsbanka eða við
Snæfellsnes á þessum tíma árc.
Kaldur sjór.
Ein ástæðan fyrir fiskileys-
inu er talin sú að sjórinn só
mun kaldari nú en hann hefur
verið. Fyrir nokkru síðan
mældist hitinn á einum stað í
Garðsjó ekki nema IV2 gráða,
en það er of kaldur sjór fyrir
þorskinn til að hrygna í.
Þorskur hrygnir í sjó sem er
5—7 gráðu heitur og inniheld-
ur hæfilegt saltmagn. Orsökin
fyrir hinum kalda sjó 1 Faxa-
flóa getur verið sú að lofthiii
eða loftkuldi geta haft nokkur
áhrif á hitastigið í sjónum þar
sem grunnt er eins og í Faxa-
flóa. Annars er ekki hægt að
fullyrða um hitastig sjávarins í
Faxaflóa eftir mæling'u á ein-
um stað, en nákvæmar rann-
Bretar vara við tursciurdyfia-
tiættij ð greursd við Pert Said
Egtgptm* legpja frt.im iil*a
lófjmr sinaa* sbbbs SweSm
sóknir á hitastigi, átumagni og
jfiskigöngu fara ekki fram fyrr
' en í næsta mánuði.
*
12 ára þorskur.
1 byrjun vertíðar veiddist!
mest stór þorskur og var mikill
meirihlutinn af 12 ára stofni.
Smám saman hefur dregið úr
þessum stofni og yngri stofn, 8
ára, hefur komið í staðinn, en
yngri fiskur hrygnir yfirleitt
seinna en eldri fiskur.
Orsakirnar fyrir fiskileysinu
í Faxaflóa geta sem sé verið
margar. Til dæmis hefur lítið
orðið vart við síli og fugl, sem
jafnan fylgir sílistorfum. Þó
getur þetta breyzt, því sili hef-
ur oft gengið eftir þennan tíma.
Síld á línu.
Álitið er að talsvert magn af
síld sé nú djúpt í Faxaflóa og
Framh. á G. síðu.
Herriot látinn.
Edcaiard Herriot, einn merk-
asti stjórnmálaleiðtogi Frakka
á þessari öld, lézt í gær, 84 ára
að aldri.
Hann tók próf í bókmennta-
fræði, varð borgarstjóri í
Lyons 1905 og æ síðan, og þing-
maður frá 1912, og um langt
árabil þingforseti eða til 1954.
Hann var 1919 formaður Rót-
tæka flokksins og var þrívegis
forsætisráðherra. Hann var
sannur föðurlandsvinur. í síð-
ari heimsstyrjöldinni sat hann
í fangelsi Gestapó.
Reynt að ná Polar Quest
á flot í dag.
Undirbúningsstarfinu er lok‘x-
Kirkjubæjarklaustri
í morgun.
í dag verður gerð tilraun til
að ná Polar Quest á flot. í gær
fór Björn Pálsson flugmaður
austur á Slýjafjöru og flaug
með streng frá skipinu og varp-
aði enda hans niður fyrir utan
brimgarðinn, þar sem m.b.
Skaftfellingur beið.
Fyrsta tilpaunin til að koma
strengnum mistókst þar eð hann
slitnaði og var Björn að fljúga
til Vestmannaeyja til að ná i
annan streng. '
línunni út í !
þangað var <
kaðall og síðan
þung akkeri.
Er í ráði að F
sig út af eigin
ið er óskemmt r
ar gangfærar. !
en lágsjávað. C
á að björgunin
Björgun h.f. ha
, an mánuð þar
j búið björgun r
Brezk skip liafa verið vöruð
við að sigla um Suezskurð e:ns
og sakir standa vegna tund-
urduflahættu við innsiglinguna
til Port Said.
Enn er mikil óvissa ríkjandi
um hvort árangur hafi orðið
af viðræðum Hammarskjölds
og Nassers, en Hammarskjöld
heldur heimleiðis i dag, og er
vænzt tilkynningar, er hann er
vestur kominn. í Kairo hefur
verið tilkynnt, að Nasser hafi
lagt tillögur Egypta um Suez-
skurð fyrir sjö sendiherra, þ.
á m. Bandaríkjanna, en ekki
Bretlands og Frakklands, en til-
lögurnar hafa ekki enn verið
birtar. Þess er minnzt, að um
seinustu helgi var sagt í fregn
frá Kairo, að egypzka stjórnin
setti það skilyrði, að öll skipa-
gjöld yrðu greidd egvpzka
Suezfélaginu.
Afstaða Breta.
Afstaða Breta hefur verið sú,
að krefjast beri að‘ skipagjöld
brezkra skipa verði greidd inn
á egypzkan reikning í London,
en nú hefur beinlínis verið
varað við tundurduflaliættu á
siglingaleiðum í grennd við
Port Said. Vafalaust er, að
Frakkar munu ekki hefja sigl-
ingar um skurðinn, á undan
Helllshesði opnui
á tnorpn.
Hellisheiði hefur, eins og kunn-
ug-t er, verið lokuð um skeið
vegna ófærðar.
Var unnið að því, að moka
hana í gær, en enn er hún ekki
orðin fær.
1 dag er unnið að því að
hreinsa veginn og er vonast eft-
ir, að hann verði orðinn skap-
legur í kvöld. Gert er ráð fyrir,
að hann verði fær eftir daginn
í dag, ef veður spillist ekki.
Bretum, og sennilegt að báðir
bíði átekta, unz horfurnar
skýrast.
T.itiks um horfurnar.
Siglingar skipa get nú haf-
ist eftir nokkra sólarhringa —-
siglingar skipa af þeim stærðum
sem áður hafa notað hann, en
samkomulag er ekki neitt fyr-
ir hendi. Times segir, að Nass-
er hafi fylgt þeirri stefnu að
j draga allt á langinn og farn
eins langt og hann kemst, c .
það verði að sannfæra hai
um, að það borgi sig ekki ;
draga allt á langinn til leng
ar. Blaðið telur samkomulag
skamms tíma geta verið unda -
fara framtíðarskipulags se
nauðsynlegt sé að ná sai ■
komulagi um.
Gaza og Akaba.
Auk þess sé engin tryggi; :
fyrir framtíðarsiglingum 1
Suezskurð og öryggi þar f\ . '
Framh. á 7. síðu
-oma
en
nrkur
;ð út
o’ar Quest dragi
vélarafli. Skip-
' vélar þess all-
1U er nú í sjó,
'>ar horfur eru j
-ist. Menn frá'
ú verið á ann-;
ra og undir-1
..: ns.
Hagstæður vöruskipta-
jöfnuður.
f febrúar sJ. voru fluttar út
afurðir fyrir 100,1 millj. kr. og
inn fyrir 75,7 og nam hagstæð-
ur viðsldptajöfnuður í mánuð-
inum þvi 24,4 millj. króna.
1 sama mánuði í fyrra var ó-
hagstæður vöruskiptajöfnuður
5,6 millj.
Hagstæður vöruskiptajöfnuð-
ur fyrstu tvo mánuði ársins
nemur 47,9 millj. kr., en í fyrra
á sama tíma var óhagstæður
vöruskiptajöfnuður 40,9- millj.
Myndirnar hér að ofan eru af flugvélinni Boeing-707, er ny
lega flaug frá Seattle til Baltimore á 3 klst. 48 mín. Meðalhra;
flugvélarinnar var 985 km. á klst. Fullhlaðinn vegur flugvéli
um 83 lestir, enda eru lendingarhjól hennar tíu. — Efri myndi
sýnir flugvélina, þegar hún er að leggja upp frá Seattle, en hl \
er tekin við lendinguna í Baltimore.
BuSganin varar Noreg vift að
vera áfram í Nato.
Hótanir hans hafa ekki skotið Norð-
mönnum skelk í bringu.
Norska stjórnin hefur til at-
hugunar bréf, sem Bulganin for-
sætisráðherra Báðstjórnarríkj-
anna hefur sent Gerhardsen for-
sætisráðherra Noregs, en á bréf-
ið er litið í norskum blöðum sem
hótanir í garð Noregs og norsku
þjóðarinnar.
I bréfi þessu varar Bulganin
Norðmenn við hættunum, sem
af því stafa, að land þeirra er
í Norður-Atlanzhafs varnarsam-
tökunum. Farið er nokkrum v: i
urkenningarorðum um, að Norl
menn hafi ekki leyft erlendr. •
herstöðvar í landi sínu, en þa •
fyrir sé hættan augljós, sem y
ir vofi, ef til ófriðar komi, o
landið sé áfram i Nato. AII:
geti breyzt á einni nóttu.
Eftir norsku blöðunum a>
dæma, eru engar líkur fyrir, C)
Bulganin hafi tekizt að skjótn
Norðmönnum skelk í bringu
með þessum hótunum.