Vísir


Vísir - 27.03.1957, Qupperneq 3

Vísir - 27.03.1957, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 27. marz 1957 vísm s ÍR HEIMI ÍÞRÓTTMM Handknattleiksmótið: Frastt sltfraBi Val og I.R. Þrctt. Fratai hoíir íarið laiihiö íraaat. var raunveruleg ,,stjarna“, en liðið sterkt. Nú eru i liðinu menn, sem bera af öðrum, finna til þess og eyðileggja kraft heild- arinnar. Framliðið hafur aftur á móti Enginn er þar áberandi beztur og allir vinna að hinu ákveðna marki. Alian ieikinn fiöfðu þeir yfirburði og juku jafnt og þétt. 1 hálfleik stóð 12 : 9, en leikinn vann Fram með 26 : 15, sem er mun meiri markamunur en al- mennt var reiknað með. Seinni leikur kvöldsins var .4 iaugardaginn fóru leikar sem hér segb' í handknattleiks linótiíiu: Mfl. kv. Þróttur—Ármann 11 : 8 3. fl. Karla. Árm,- Víking. 14 : 10 3. «. — K. R. — Valur 24 :10 3. fi. _ Fram — 1. R. 15 : 14 1. fl. — F. H.—Þróttur 19 : 12 Á sunnudaginn hélt mótið áíram og er leikur Fram og Vals í mfl. skyldi hefjast, vant- aði tvo menn í lið Fram og var útlitið harla bágborið. Var þeim þá gefinn 10. min. frestur og var leikur hafinn, er 7. maður kom inn á. Þessi óstundvísi, sem ekki á að eiga sér stað, mun stafa af þvi, að nú var enginn leikur i 3. fl. á undan, eins og verið hefur hingað til á sunnu- dögum. Valsmenn byrjuðu leikinn vel með því að skora nær strax eftir að flautað hafði verið og héldu þeir naumri forystu fyx’stu mín- úturnar. En Framarar svöruðu jafnóðum fyrir sig og tóku völd- 3n fljótlega í sínar hendur með mun virkaiú og samstilltri leik. Var mjög athyglisvert að bera saman leik þessara tveggja liða. 1 Valsliðinu voru það tveir eða þrír menn, sem ætluðu sér að gei’a allt, en slíkt er aldrei væn- legt til árangurs. Leiðín til sig- urs og fi’amfara finnst aðeins með æfingu, samheldni og gagn- kvæmu trausti, en ekki með of eða vanmetnaði á sjálfum sér og öðrum í liðinu. Valsliðið hefur oft vei’ið betra, og ég hygg, að ungur og lítt reyndur leikmað- undanfarinn áratug hafi það ur, er lítillega hefir leikið naeð aldi-ei verið eins veikt og nú.1 liðinu í deildinni, en ekki fyrr Liðið vii’ðist hafa misst sitt í bikarkeppninni. Átti hann gamla einkenni, þar sem enginn stóran þátt í sigrinum og sann- Saga heimsmetanna. Tími. 1 : 51,9 mín. 1: 51,6 — 1: 50,6 — 1 : 49,8 — 1 : 49,8 — 1 : 49,7 — 1 : 49,6 — 1 : 48,4 — 1 : 46,6 — 1 : 45,7 — milli I. R. ófarir í. R. um daginn, og Þróttar. Eftir gegn Aftureldingu sem er ámóta að styrkleika og Þróttur. I. R. sigi’- aði nú með greinilegum yfir- burðum og hafa augsýnilega tekið hlutina fastari tökum. Nú var leikur þeirra allt annar og vænlegri til árangurs. Enn eru þó nokkuð stór göt í vörninni, sem tiltölulega auðvelt er að fylla, ef viljinn og réttur skiln- ingur er fyrir hendi. „fundið sjálít sig.“ Undanfarið I Um lið Þróttar er svipaða hefur það verið að mótast og sögu að segja og endranær. Það tekið stöðugum framförum. j einkennist af æfingaskorti, sund- urleysi og takmörkuðum hug- myndum. Þar er einn maður þó áberandi beztur og skorar hann að öllu jöfnu flest mörk liðsins. I. R. tók strax forystuna og sigraði með miklum mun. í hálfleik stóð 12 : 7, en leikurinn endaði 32 : 18. K o r m á k r. Maudi United vinnur enn. Kemst í úrslit í bikarkeppninni. S.l. laugardag fóru fram aði rækilega, að hann verð- undanúrslit í ensku bikar- keppninni. Vað beðið eftir þess- um leikjum með mikilli eftir- væntingu_ en þar áttust við annarsvegar Manchester Uni- ted—Birmingham og Aston Villa—West Bromwich. Meiri athygli vakti þó fyrri leikurinn, en hann skar úr um það hvort hið óviðjafnanlega lið United tækist enn að halda sér í von- inni um þrjá meistaratitla. Og þeir unnu nú með yfirburðum, reyndar aðeins 2:0, en marka- talan segir ekki rétt til um gang leiksins. Nú lék með liðinu fílO Mietíra lilaupid Nafn. Land. Sett. Staðiu’. j. E. Merdith U. S. A. 7. 8. 1912 Stokkhólmi O Peltzer Þýzkal. 3. 7. 1926 London S. Martin Frakkl. 14. 7. 1928 París T. Hampson Bretl. 2. 8. 1932 Los Angeles B. Eastman U. S. A. 16. 6 1934 Princeton, N. J. G. Cunningh. U. S. A. 20. 8. 1936 Stokkhólmi E. Robinson U. S. A. 11. 7. 1937 New York City S. C. Wood. Bretl. 20. 8. 1938 Motspur P. Engl. R. Harbig Þýzkai. 15. 7. 1939 Míianó R. Moens Belgíu 3. 8. 1955 Osló skuldar hið mikla traust, sem honum er sýnt. með því að setja hann í svona mikilvægan og stóran leik. Leikur Aston Villa og West Bromwich var aftur á móti mjög lélegur og gagnrýndi þul- ur útvarpsins mjög leik beggja liðanna, sem hann sagði að væri ekki annað en tilgangslaus langspörk og æðisgengin hlaup út í bláinn. Úrslitin voru sann- gjörn 2:2 og verða þessi lið því að leika aftur. Þrír hlaupagikkir msiddir á fæti. Hinum áströlsku stórhlaup- urum virðist vera mjög liætt við meiðsliun í fótum. Tveir þeir frægustu, John Landy og Jim Bailey, hafa verið frá keppni um skeið' og nú hef- ur bæzt í hópinn Dave Steph- ons og verður hann að láta af keppni um sinn. En við komum aftur, segir „mjólkurpósturinn fljúgandi", John Landy, sem nú er fasta- gestur hjá nuddurum og lækn- um. Hann vonast fastlega til að geta unnið sig aftur upp á topp- inn. Jim Bailey var aftur á móti svartsýnni. er hann sneri aftur til náms í Bandaríkjunum, stingandi við hægra fæti. Gfæsílegur árangur ínnanhúss í ÞýzkaíandL Skobla kastaði kúlunni 17, 70 m. Á iiinaHliússmóti, sein nýlega fór fram i Dortmund í Þýzka- Iandi, náðist margur góðiu- og afhyglisverðw árangui'. 1 kúluvarpi sigraði Tékkinn Jiri Skobla með „auðvaldsainn- uðu kasti“, 17.70, árangri, sem engir nema Bandaríkjamenn hafa hingað til getað leikið. Þetta er nýtt Evrópumet innan- húss og aðeins 6 cm. styttra en Skobla hefur náð beztu úti. Hann hefur sem sagt aldrei verið í betri þjálfun og virðist fyllilega vera búinn að ná sér eftir mciðslin, er hann hlaut á s.l. ári. Annar í keppninni var Þjóðverjinn Wegermann, sett:| nýtt Þýzkalandsmet með 16.98 m. kasti. Þriðji maður var með 16.38 og sá fjórði 16.06. Virðist kúluvarp í Evrópu nú taka mikl- um framförum og bilið milli meginlandanna fara stöðugt minnkandi (ef frá er talinn hinn óviðjaínanlegi O Brien). Meiri athygii vakti þó á þessu móti árangur hins 22 ára gamla „silfurmanns" í 1500 m. hlaupi Melbourneleikanna. Ilann er frá Leipzig í Austur-Þýzkalandi og lieitir Klaus Richtzenhain. Ilann sigraði í 3000 m. hlaupi á glæsi- legum tíma, 8 : 16.4 mín., sem er heimsmet á þeirri vegalengd. Nýtt hollenzkt met í tugþraut. Ecf Kamcrbcek, hollenzki tugþrautargarpurinn, seni F. R. í. vildi ekki veita keppniley* hcr í Reykjavík á meistara- mótinu, hefir verið valinn til að taka þátt í Melbourne-leikj- unum. j Hann setti nýlega nýt hol- lenzkt met í tugþraut, hlaut , 6487 stig. Árangur hans var þessi: 100 m. 11.4 sek., langst. 6.70 m., kúluv. 13.57 m., hást. l. 76 m. 400 m. 53.0 sek., 110 nv 15.3 sek., kringluk. 40.86 m,, stangarst. 3.30 m., spjótk. 59.01 m. og 1500 m. 4.42.2 mín. LAUGAVEG 10 - StMl 33Sf IJarold Conolly hefur komið talsvert við sögu undanfarið, þvi að liann varð ástfanginn á ÓL í Melbourne. Ein lielzta skemmtun hans fyrir utan í'próttirnar- cr að fara út í náttúruna og málá málverk. imAmkm vegna Mlckey Mouse. þeir talið það heilaga skyldu sína að drepa Tyrki, ræna skattheimtumenn, tvístra flutn- ingalestum þeirra og handsama foringja, sem voru með her- mannamála í fóru.m sínum. Og þeir hafa síðan lítið breytzt að því leyti, að þeir temja sér enn siði og hætti Hróa hattar, ræna hina ríku og gefa hinum snauðu og eru alltaf á móti stjórn landsins, hverjir sem hana skipa. Margir þeirra eru frægir fyrir dirfsku sína og karl- mennsku, og það er ekki ýkja langt síðan tveir ræningjar voru umkringdir í húsi nærri Belgrad, þar sem þeir voru að skemmta sér með unnustum sínum. Það voru hvorki meira né minna en 500 vopnaðir lög- regluþjónar, sem slógu hring um húsið og hvöttu ræningjana til uppgjafa. Þeir sinntu því ekki, heldur gi’ipu til vopna og vörðust lögreglunni í tvo sól- arhringa, en þá voru skotfærin búin. Þá tóku þeir til íótanna. Annar var skotinn til bana jafnskjótt og hann kom út úr húsinu, en. hinn hljóp næstum heilan kílómetra í gegnum kúlnahríðina, áður en hann féll, bókstaflega sundurtættur af kúlum. Bændur í Júgóslavíu og Búlgaríu eru harðgerif menn og lifa heilbrigðu lífi. Þeir ná oft furðuháum aldri. Algengt er að i þeir verði hundrað ára og víst er um einn mann, sem varð 127 ára. Sögur um slíka öldunga eru svo mikil fjarstæða í aug- um úttaugaðra og þreyttra borgarbúa, að þeir henda oft gaman að þeim. En eg hefi sjálf- ,ur, setið næstum heila nótt að sumbli með 111 ára gömium karli. Næsta morgunn var hann jafnsprækur og maður á bezta aldri. En þótt margir segi slíkar, sögur uppspuna, þá er eftir-j spurnin eftir þeim samt mjög mikil. í hverri borg á Balkanskaga- er líka fullt af ævintýramönn- um. í Belgrad er til dæmis Velimir garnli Vemitch ofursti, sem ásamt tveim öðrum liðs- j foringjum myrti Alexander konung og Drögu Obrenovits droftningu hans árið 1903. Þar er líka skozka kvenhetjan Flora Sands, sem barðist í. serbneska hernum öll stríðsárin 1914—-18, vann sér höfuðs-. mannstign og hlaut æðsta heiðursmerki, sem Júgóslavar geta veitt. Og svona mætt; lengi telja. Þetta er efniviðurinn, sem fréttaritarinn á Balkanskaga verður að vinna úr á milli stór- , » fréttanna — fregna af land- . skjálftum, morðum og upp ; . reistum. Þegar Italir ráðust á Abess- iníu var eg um skeið á víg ’ ■ J > £-1 \f stcðvunum þar í landi, fylgdisí með stríðinu frá herbúSun'- i Abessiníu-keisara. Þ'egar .e; ,, kom aftur til Belgrad fann eg ■ að víðmótið. gagnvart méf varj.;Jj orðið annað en áðuf. Mér vuzi-kÍí tannað að halda fyrirlestra uh' : Abessiníu-stríðið og greináf, -U

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.