Vísir - 27.03.1957, Side 6
VÍSIR
Miðvikudaginn 27. marz 1957
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifsto'ur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiOsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala kr. 1,50.
Félagsprentsmiðjan h.f.
SEær
sma menn.
Þjóðviljinn þykist heldurenekki
komastí feittígær.Hefirhann
rekizt á grein eftir Jón Árna-
son bankastjóra í Frjálsri
þjóð, og fjallar hún um þá
iausn, sem hann telur nauð-
synlega á efnahagsvanda-
málum íslendinga. Segir
Þjóðviljinn, að greinarhöf-
undur hafi skýrt „frá því,
hvað gerzt hefði, ef íhaldið
hefði haldið völdum: Geng-
islækkun. sem hækkaði allan
innfluttan varning um 56
prósent. Algert bann við
kauphækkunum, hætt að
greiða laun eftir vísitölu
framfærslukostnaðar“. Seg-
ir Þjóðviljinn ennfremur, að
menn ættu að festa sér þessa
áætlun Jóns Árnasonar í
Nessékn skortir enn mikið
fé tif kirkjubyggingarinnar.
Efnt verður til happdrættis í
fjáröflunarskyni.
Bygging nýrrar sóknarkirkju 18 talsins, yfirleitt mjög góðir
fyrir Nessókn í Reykjavík, sem
.var stofnuð 21. október árið
1940, var hafin vorð 1952 og
er nú svo langt komin að á-
formað er, að hin nýja kirkja
Neskirkja, verði vígð á pálma-
sunnudag 14. apríl næstk.
Nessöfnuður, sem hefir starf-
að kirkjulaus um 16 ára bil, en
þó haldið uppi. þróttmiklu
safnaðarstarfi uncfir forystu
hins vinsæla og ötula sóknar-
prests, síra Jóns Thorárensen,
mun þá fagna þeim mikla ár-
sem náðst hefir með
munur á því, sem „íhaldið“
hefði ætlað að gera, og því, angri^
sem „vinstri stjórnin“ gerði ágætu samstarfi safnaðarins og
raunverulega, Hún hefir að bæjarfélagsins. Með hinni nýju
vísu ekki framkvæmt geng- |og glæsilegu kirkju gefst tæki-
islækkun en hún hefir lagt (færi til að efla safnaðarstarfið
skatt á allar yfirfærslur á ; til heilla og blessunar fyrir alla,
erlendum gjaldeyri — aukjsem hlut eiga að máli,
tolla — sem jafngildir
gengislækkun. Fyrir almenn- söfnuðinn til þess að koma
ing er útkoman nákvæmlega kirkjunni upp, bæði þeim, sem
hln sama — aukinn kostn- j unnið hafa að fjársöfnun og
aður við allt, sem hann þarf | lagt henni til fé og gjafir, fær-
að afla sér til lífsframfæris., um við kærar þakkir.
Það skiptir því ekki svo
miklu, þótt vinstri stjórnin j vígð og tekin í notkun nú á
haldi því fram, að hún hafi næstunni, er byggingarsögu
ekki framkvæn.t gengis1 i kk hennar hvergi nærri lokið.
un, þegar vörurnar hækka Margt er enn ógert. Nokkur
hvort sem er til mikilla hluti byggingarinnar er enn
vinningar og margir þeirra
mjög verðmætir. Þeirra á með-
al eru ágæt listaverk t. d.
glæsilegt málverk frá Þing-
völlum eftir stórmeistarann
Kjarval, úrvals bækur, ferða-
lag til útlanda og heimilistæki.
Vinningarnir eru valdir með til-
liti til þess, að kaupendur mið-
anna fái tækifæri til þess að
eignast góðan grip til gagns og
heimilisprýði, fróðleiks og
skemmtunar jafnframt því, að
þeir styðja gott málefni
Verð miðanna verður aðeins
10 krónur, og dráttur fer frarn
2. maí næstkomandi.
Sóknarnefndin væntir þess,
að happdrætti þetta fái góðar
móttökur bæjarbúa almennt, og
að sem allra flestir kaupi
Öllum þeim, sem styrkt hafa miðana- þeSar þeir verða boðnir
til sölu.
Verðmæti vinninganna er tal-
ið um kr. 34.000.00, en þeir eru:
Málverk af Þingvöllum, eft-
ir Jóhannes S. Kjarval. Vída-
Þó að hin nýja kirkja verði ^spostilla. Málverk eftir Þor'
vald Skúlason. Ritverk Hall-
muna.
ófullgerður, og enn vantar
minni, því „þar er að finna Lesendur Þjóðviljans gera sér,flesta nauðsynlega kirkjugripi.
hinn eðlilega og sjálfsagða
samanburð við ráðstafanir
þær. sem raunverulega voru
gerðar“.
Vísir skal ekkert fullyrða um
það, hvort Þjóðviljinn hefir
það rétt eftir, sem hann
þ^kist hafa eftir grein Jóns
Árnasonar, og Vísi er heldur
ekki kunnugt, að hann sé
boðberi stefnu ,,íhaldsins“,
sem Þjóðviljinn ætlar að
klekkja á. Eri Vísir þykist
vita, að þeir menn sé til í
landinu og meðal stuðnings-
manna Þjóðviljans sem líti
svo á, að blaðið hafi hætt sér
út á hálan ís, þegar það bauð
upp á „eðlilegan og sjálf-
sagðan samanburð við þær
ráðstafanir, sem raunveru-
lega voru gerðar.„Þjóðviljinn
slær nefnilega sína menn
með þessu.
Það er eiiginn vafi á því. að
margir lesendur Þjóðviljans
munu hafa hugsað sem svo,
þcgar þeir lásu þessa „rosa-
fregn“ blaðsins í gær, að ekki
væri nú í rauninni mikill
vafalaust einnig grein fyrir
því, að kaupgjaldið hefir
verið bundið hér, því að vísi-
talan hefir verið stöðvuð, og
sífelldar vöruhækkanir hafa
engin áhrif á hana, Lesend
dórs K. Laxness, 10 bindi.
Þvottavél. Ritverk Gunnars
Gunnarssonar, 15 bindi. Mál-
verk eftir Gunnlaug Scheving,
vatnsl. Far með Gullfossi til
Kaupmannahafnar og heim aft-
Til þess að Ijúka kirkjubygg- ' ur’ Jónas HaUgrímsson, 2 bindi.
ingunni með nauðsynlegum Málverk eftir ESSert Guð'
búnaði skortir söfnuðinn mikið mundsson’ Heimskringla Snorra
Sturlusonar. Eftirprentun af
málverkum eftir G. Scheving.
íslands þúsund ár, 3 bindi. Mál-
verk eftir Katharina Wallner,
vatnsl., Landanámabók íslands.
fé. Þess vegna hefir sóknar-
nefndin ákveðið að reypa nú,
um það leyti sem krkjan verð-
ur Þjóðviljans vita vafalaust, Ur V18ð °6 tekin í notkun, að
einniCT að nninbnmr «tnfn aHa nokkurs fjár til kirkjunnar
g. a opinbeiai stofn | - . , ð f ., . , Standlampi. Jón Hreggviðsson
amr og fyrirtæki hafa geng- með PV1 aö etna tu happdrætt L o bindi
;* X ..-J— -v u_,.,_______* is til áffóða fvrir hana. ne- hefir ettl1 «. K. Laxness. ó Dinai.
ið á undan í að hækka verð is tlf aSóta fyrir hana, og hefir
á þjónustu sinni og vörtim. ne^ndin fengið leyfi stjórnar- j ^
— og ráðhcrrar Þjóðviljans j rábsins tlf Þess-
hafa unnið markvisst að því j Bæjarbúum verður nú næstuj
að hækka ýmsar nauðsynjar, j ðaSa gefinn kostur á að kaupa
svo sem. olíuna. Allt þetta miða 1 happdrætti kirkjunnar,
vita lesendur Þjóðviljans, °6 er t>að von okkar, að þeir,
eins vel og affrir lands-! sem bíóða þá til sölu, fái góðar
menn, en blaðið skrifar eins móttökur. Vinningarnir verða
og allir lesendur þess sé
dómgreindarlausir fávitar.
Þjóðviljinn hefir enn slegið
sína menn, og er það raunar
Faxaílói -
Framh. af 1. síðu.
Styrkur til náms
í HoKandi.
Hollenzka ríkisstjórnin hefur
ákveðið að veita íslenzkum'
kandidat eða stúdent styrk til j
háskólanáms í Hollandi frá 1.
október 1957 til júliloka 1958. |
Styrkurinn nemur 2250 gyllin-
ekki ný bóla. Kommúnistar ( fyrlr nokkrum dögum fékk einn
eru o. ðnir svo ringlaðir af ^ Akraræsbátui’ þrjár sæmilega'um (Um 9.700 íslenzkum krón-
svikum sínum og hring-jvænar síldar á línuna. Það er um) Qert er x-áð fyrir, að sú
snúningum upp á síðkastið,, sannað mál að þegar kemur
að ekki er við öðru aff búast fram 1 mai er venjulega síld
en að þeir verði fyrst og komin í Faxaflóa og möguleik
fremst sjálfir fyrir höggum
sínum.
Ber það árangur
iokkrar umræður hafa orffið
að undanförnu um Árbæ,
bæði í blöðum og bæjar-
stjórn. Hafa þær spunnizt
vegna þess — að því er virð-
ist — a' Vísir birti grein
um Glaumbæ í Skagafirffi,
sem er héraðsbúum til hins
mesta sóma og sýnir greini-
lega ræktarserni þeirra gagn-
vart fornum menjum. en
síðan var bent á það hér í
blaðinu, að öðru vísi væri
umhorfs á þeim stað hér,
sem margir hefðu viljað
gera aff byggðai’safni.
Þess er að vænta, að einhver
skriður komist á þetta mál,
úr því að rætt hefir verið
um það svo mikið undanfar-
ið, og þó sérstaklega vegna
þess, að menn virðast á eitt
sáttir um það, að ekki megi
láta Árbæ grotna nirur. Eh
ar fyrir hendi að veiða hana í
fjárhæð nægi til greiðslu fæðis
og húsnæffis nefndan tíma.
Námsmanninum er fx’jálst að
velja sér það námsefni, er hann
í’eknet. Er jafnvel rætt um það æskir, en geta ber þess í um-
að byrja reknetaveiði snemma
ef aðstæður leyfa.
Vorsíld til Þýzkalands.
Erfitt mun vera að selja vor-
síld úr Faxaflóa, en héyrzt hef-
ir aff reynt hafi verið að finna
markað fyrir hana í Tékkósló-
vakíu og að hún yrði þá fryst
þann markað ef hann
fyrir
fæst.
Það er ekki einsdæmi að vor-
(síld úr Faxaflóa hafi verið flutt
fyrir nokkrum árum var út. Fyrir stríðið keyptu Þjóð-
heldur ekki ætlunin að láta^vei’jar nokkuð af vorsíld. Var
staðinn fara í rúst, og menn hún ísuð og flutt út með togur-
sjá, hvað gerzt hefir síðan. ,um. Vorsíldixx er yfirleitt ekki
Vonandi vakna menn nú það feit að hún sé hæf til sölt-
belur en þá, svo að þessar unar eða í bræðslu, en aftur á
umræður beri árangur og móti getur hún verið góð til
vcrði meira en orðin ein. | frystingar.
sókninni, hverskonar nám hann
hyggst stunda. Talið er heppi-
legt að kandidat verði veittur
styrkurinn eða þá stúdent, sem
numið hefur a. m. k. eitt ár við
háskóla.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrk þenna, sæki
um hann til menntamálaráffu-
neytisins fyrir 25. apríl n. k.
og látið fylgja umsókninni stað-
fest afrit af prófskírteini og
meðmælum, ef til ei’u.
Lyklakippa
tapaðist á Melunum. Skil-
ist á Reynimel 35 gegn
fundarlaunum.
Eftii’farandi bréf hefur blað-
inu borist:
Þegar ég sendi Visi smápistil
fyrir nokkru (birtur 6./2.) óraði
mig ekki fyrir öllum þeim
,,skemmtilegheitum“, sem til
sögunnar mundu koma eftir
birtingu hans.
Ég, lítt mei’kur „nafnleysingi",
hafði gerst svo djarfur að íara
nokkrum orðum um það, sem
sagt var i Akureyrarblaði í til-
! efni af því, að í Vísi hafði stað-
ið „hvergi smeykur hjöi’s í þrá“,
1 en ég hafði allt frá barnæsku og
| iðulega ávallt heyrt tekið þannig
til oi’ða. í Akureya-ablaðinu
(Degi) var um þetta rætt í ein-
um „orðadálki" Koni’áðs Vil-
hjálmssonar og hafði ég tekið
til meðferðar í pistli mínum
það, sem þar var sagt. Nú hefi
ég áður játað á mig þá miklu
sök, að hafa rætt þetta stórmál
eftir að hafa lesið kafla þann úr
Degi, sem um er að í’æða, eins
og hann var endui’pi’entað-
ur í Timanum, en þar var
prentvilla í tilfærði’i vísu. Þar
sem nú Vísir einnig bii’ti um-
ræddan kafla úr orðadálki Dags,
ásamt athugasemd þess, er sent
hafði, en þar virtist kenna nokk-
urrar hugaræsingar út af stór-
málinu, og ég gerði jafnframt
gi’ein fyrir heimild minni, sem
ég hafði eítir í góðri trú, mætti
ætla, að mál þetta gæti niður
fallið. Samt hefur K. V. komist
í slíkan vígahug, að hann ræðst
nú fi-am á ritvöllinn i Tímanum
og þai’f næstum tvo dálka les-
máls til þess að hella úr skálum
gi’emju sinnar.
Gremjutónn.
Öll ber greinin þess merki, að
höfundinum hefur sárnað mjög
pistill rninn, og fær hann lítt
dulið gremju sína. Öll er grein-
in skrifuð í gremjutón. Þó ætti
hverjum manni að vera augsýni-
legt, að litlar ástæður voru til
neins reiffilesturs.
K. V. segir, að ég hafi borist
töluvert á, rétt eins og hún tþ. e.
rödd „nafnleysingjans") „hyggi
sér betur kúnnugt en almenn-
ingi um málefni það er hún tek-
ur til meðferðar." Þetta ei*
fyrsta vindhögg K. V. Ekkert
tilefni er til slíkra staðhæfingar.
K. V. ætti að líta í eigin barm.
Er ekki reiðin sprottin af þvi, að
hann telur sig óskeikulan dónx-
ai’a?
VandlætingaiTÓmurinn.
Þá pi’entar K. V. upp kafla úr
pistili mínum, þakkaroi’ð fyrir
móðui’málsþætti Visis, og rnikil-
vægi þess, að menn, er taki að
sér slíka þætti, skrifi af þekk-
ingu um það, sem þeir taka fyrir
og hafi mér þótt verða misbrest-
ur á því hjá manni þeim á Akur-
eyri, sem að sögn dagblaðs hér
ritar orðadálk í Dag. Oi’ðin að
sögn dagblaðs hér eru pi’entuð
með letui’bi’eytingu K. V. — Héi’
nægir í í-auninni, að taka íram.
þótt óþarft ætti að vera, að ég
taldi réttmætt að taka þannig til
orða, vegna þess að ég treysti
á, að vísan væri rétt tilfærð i
Tímanum. Tvennu vil ég við
bæta í því, sem tekið var upp
i Tímann úr Degi, var eiimig
sagt eitthvað á þá leið, að K. V.
teldi prentvillur enga aísökun
fyrir málvillum.
Þar sem K. V. felldi svo hai’ð-
an dóm yfir prentvillum hefði
nú mátt ætla, að þess væri gætt.
að vísan, sem tilfærð vai’, værí
endurbirt prentvillulaust, en
prentvillupúkinn gerir mörgum
grikk og sú varð reyndin hér.
En hvað sem þettá er ílögraðí
Frarnh. á 11. síðu.