Vísir


Vísir - 27.03.1957, Qupperneq 7

Vísir - 27.03.1957, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 27. marz 1957 VÍSIK 7 Magnús Jónsson frá Skógi; Arbær endurbyggður. ingarbroddi bregði við og hefji fjársöfnun í þvi skyni að end- urbyggingu Árbæjar megi hraða sem mest, og létti þannig undir með bæjarsjóði við fram- kvæmd verksins. Árbær þarf að Endurbygging Árbæjar er á að framkvæma án breytinga' rísa sem fyrst úr niðurniðsl- aftur komin á dagskrá og er frá því, sem var. Viðvíkjandi unni aftur og verðá griða- og það vel faiáð. Niðurníðsla stað- því, að í Árbæjartúni verði greiðastaður að nýju. arins er nógu lengi búin að safnað ýmsum gömlum húsum, vera þyrnir í augum þeirra og horfnar byggingar bæjar- möi-gu, sem þar hafa farið fram ins — jafnvel Skólavarðan — hjá föllnum garði. En hér fer verði endurbyggðar þar, ætti að venju, þegai' hefjast skal ekki að koma til greina af þeirri, ■ r * I r | a| handa, að sitt sýnist hverjum einföldu ástæðu_ að þá myndi uCIflS 3 HðSlíðÍtlíilb um framkvæmirnar. staðurinn rnissa sinn forna svip , „ , .......... sem sveitabýli, og það, sem I Nýlega er kominn hingað á , ! hann ætti fyrst og fremst að vegum Alþjóðasambands kristi- sýna yrði minna áberandi, og legra stúdentafélaga amerískur gæfi auk þéss ranga mynd af maður af dönskum uppruna, því, sem raunverulega ætti að Herluf Jensen að nafni. varðveitast þarna handa kom- Herluf Jensen er fram- andi kynslóðum til fróðleiks og kvæmdastjóri kristilega stúd- augnayndis. entaráðsins í Bandaríkjunum. HíUtverk krístln- var falin forsjá staðarins, skilst mér að af hálfu bæjarstjórnar- innar hafi verið ætlast til, að Árbæ varðveittist í sínu forna formi. Og sú er skoðun allra, sem eg hefi heyrt minnast á betta mál. Vitað er þó, að fram hafa komið tillögur um fram- iíðarskipulag staðarins, tillög ur, sem miða að breytingum á ætti að flytja að Árbæ, en i því býlinu, og sem tefja fyrir nauð- sambandi væri þó nær að nefna 'Mun hann flytja hér fyrirlestur 11! í Gamla stúdentagarðinum n. k. tals, að skjalasafn bæjarins Sömuleiðis hefir komið synlegum frainkvæmdum. Endurbygging mannvirkj- amra er svo aðkallandi og fjár- frek_ að um meira þarf raun- verulega ekki að ræða í bráð. Ekkert af því, sem þar var, má $>oka eða breytast fyrir ein- hverju aðfluttu, og sízt af öllu Viðey, sem viðeigandi stað handa því. Og þar væri líka ör- uggari staður til að geyma gömul hús og eftirlíkingar horfinna bygginga^ sem ættu að varðveitast handa framtíð- inni. En ekki meira um það. Eftir er að minnast á eitt atriði sem mikið veltur á um ma endurreisn Arbæjar tefjasf yiðreisn Árbæjari en það er lengur vegna væntanlegra til- fjármálin_ Engum dylst> að lagna fra emhverjum um það, endurbygging staðarins verður hvað ætti að gera þar - em- £járfrek> gýnist þvi vel viðeig. hverntima 1 framtiðmni. ! ^ — , andi að ymis menmngarfelog Endurreisn Árbæjar þarf því með Reykvíkingafélagið í fylk- að hefja nú þegai', friðlýsa j landið og hafa þar eftirlits- ■_______________________________ fimmtudagskvöld kl. 8,30. Ætlar hann einnig að heim- sækja bæði kristilegu stúdenta- félögin hér og kynna sér starf- semi þeirra. Efni fyrirlestursins sem hann flytur hér, er Hlutverk kristindóms í Háskólum. Herluf Jensen er fróður maður og víðreistur. Hefur ihann m. a. verið í Indlandi. jHann er nú á leið til Genf, þar sem hann mun sitja alþjóðaþing kristilegra stúdenta. Svo sem áður er sagt er Jen- sen danskur að ætterni. Faðir ^hans er fæddur í Danmörku, cn er nú prestur í Ameríku. Launakjör hjúkrunarnema. Víðiírgemingjsr hvergi betri en hér Alþýðublaðið birti 12. þ. m,, mann, endurbyggja þau hús, ! sem eru, og bvggja að nýju þau hús, sem þegar eru fallin og fokin_ s. s. fjárhús og.hlöðu — | að ógleymdum tveggja-setu- 1 kamrinum, sem stóð yfir for- 'inni úti. Veggir húsanna séu grein um kjör hjúkrunarnema. hlaðnii að utan úi grjóti með f greininni gætir misskilningsog tóm, og þök tyrfð. | þeÞkingarleysis a þvi máli sem í kringum túnið þarf að setja fjallað er urn, og vil eg í því til- öfluga girðingu, þó þannig, að efni leiðrétta þær rangfærslur meðfram veginum verði hlað- sem þar koma fram, og þá jafn- inn grjótveggum eins og var, j framt gefa upplýsingar um — og algengt var umhverfis kjör þau, sem hjúkrunarnemar tún á svehabæjum. Túnið verði í Hjúkrunarkvennaskóla íslands skipulagt þannig, að þa’ð sýni þúa nú við, svo að almenningi þróun jarðræktarinnar, þúfna- gefist kostur á að dæma um, öolti látið halda sér óhreyft, hvort illa sé farið með þetta beðaslétturnar gerðar upp o. s. námsfólk eða ekki. frv. Tröðunum sé haldið við i. Þá er fyrst a? leiðrétta þá þeirra upprunalegu mynd. — röngu staðhæfingu, að erfitt sé Tel eg tilvalið_ að sumt af þess-! að fa stúlkur til að leggja stund 'um störfimr verði fellt inn í a hjúkrun. — Löngu áður en verknámsvinnu unglinga úr flutt var í hinn nýja skóla, var bænum, og þeim þannig veitt aðsókn að hjúkrunarnáminu svo fræðsla í landbúnaðarstörfum mikil, að umsækjendur voru! samans kr. 645.00 og eru fram- og kennd handtök, sem algeng skráðar á langan biðlista, enda ’ angreind hlunnindi því samtals eru í sveitum landsins. — | er nú þegar fullslcipað í skólann kr. 894.00. Útborguð mánaðar- Að Árbæ verði safnað hús- fram í ársíok 1958, eh 40 stúlk-; laun verða því 1. árið kr. gögnum, munum og áhöldum, ur eru nú teknar inn árlega til 305.00, 2. árið kr. 476.60 og 3. sem sveitabæ voru nauðsynleg, námsins. árið kr. 819.00. Verðlagsupp- þörf eða tilhéyrandi að ein- ! Það 'er e-innig misskilningur, bætur greiðast samkvæmt hverju leyti. — úti sem inni. | að eg hafi gefið blaðinu þær gildandi reglum á hverjum Þá söfnun þarf að hefja taf- upplýsingar, að Félag íslenzkra tima um launagreiðslur til arlaust vegna þess hve tak- hjúkrunarkvenna semdi eitt um stárfsmanna ríkisins. markað er til af ýmsu gömlu, laun nemendanna. Formaður í Alþýðublaðsgreininni var sem nauðsynlegt er að ná í. F.Í.H., sem á sæti í stjórn ekki talin þörf á að nefna ýms En öllu slíku e-r Ragnar Ásgeirs- | Hjúkrunarkvennaskóla íslands, önnur hlunnindi sem hjúkr- son rnanna kunnugastur. og er stóð að samningum þessum unarnemarnir njóta, og skulu því sjálfsagt að leita hans að- J ásamt skólastjóra Hjúkrunar- þau því nefnd hér: Allar búa stoðar í þessu efni. kvennaskólans, í fullu samráði stúlkurnar í sérherbérgjum við skólastjórnina. Samningar með innbyggðum skáp og gengu í gildi 1. janúar 1956, en handlaug. Húsbúnaður er allur nemendum var strax -tilkynnt, hinn smekklegasti. Aðgangur a? nýtt mat á húsa'leigu væri er að dagstofu,.býtibúri, strau- væntanlegt frá yfirskattanefnd, herbergi, þvottahúsi, þurkher- benda á, að vangaveltur um I þegar flutt yrði í hinn nýja bergi og skóhreinsunarherbergi. skipulagsbreytingar í Árbæ, skóla, en áður hafði húsaléiga ‘— Skólinn okkar verður full- verið nær engin (45 kr. á mán.) gerður með fullkomnustu bygg- við. Nemendur fluttu inn í skólann í haustbyrjun síðasta árs, en hið nýja mat var ekki látið ganga í gildi fyrr en 1. febr. sl. Þegar hinir nýju samningar voru gerðir, þótti sanngjarnt að hafa til samanburðar fyrir- komulag það, er ríkir hjá iðn- nemum. Var því miðað við laun aðstoðarhjúkrunarkonu með árshækkun, 1. árið 35% af launum, kr. 1199.25; 2. árið 40% af launum, kr. 1370.60 og 3. árið 50% af launum, kr. 1713.00 á mánuði. Til frádráttar kemur síðan húsnæði, ljós, hiti, húsgögn og sængurfatnað- ur. sem gerir alls kr. 249.00; fæðiskostnaður og þvottur til heimavist fyrir hjúkrunar- nema. Nemendur fá frían vinnu- búning og helztu nómsbækur. Lögboðnar tryggingar, svo sem iðgjöld til sjúkrasamlaga, almannatrygginga og slysa- trygginga. greiðir skólinn eða sá spítali, sem hjúkrunarnem- inn dvelur við námið hverju sinni. Auk eins frídags viku- lega er sumarfrí nemenda 15 virkir dagar 1. námsárið, og 18 virkir dagar 2. og 3. náms- árið. í veikindaforföllum njóta I hjúkrunarnemar réttinda hlið- stæðum þeim, sem nú gilda fyrir starfsmenn ríkisins. Öll kennsla er nemendum að kostn- aðarlausu, en við skólann jstarfa auk skólastjóra 2 fastir kennarar og margir stunda- , kennarar. Kennslan hefir því mikinn kcstnað í för með sér, ,enda greiðir skólinn tugþús- iUndir króna árlega fyrir stundakennsluna eingöngu. Á móti framangreindum hlunnindum og útborguðu kaupi kemur svo vinna hjúkr- unarnema í sjúkrahúsum, en nám þeirra fer einnig fram á sjúkradeildum að undanskild- um tímabilum á námsferli þeirra, þegar þeir njóta munn- legrar kennslu og búa sig und- ir prófin í náminu eru þessi tímabil 2 auk forskólans, 8—9( vikur í fyrra skiptið og 4—5 vikur á undan lokaprófi, og er| nemandinn þá ekki í verklegu námi. Sízt skal gert lítið úr starfi hjúkrunarnema á sjúkra- deildum, því góðir nemendur eru ómetanleg aðstoð við sjúkrahjúkrunina, einnig á 2. og 3. námsári, enda hækkar kaup þeirra mest á síðasta ári námsins. Að lokum vil eg segja þetta: í kjarabaráttu verður alltaf að gera mun á því, hvort um náms fólk er að ræða eða aðra starfs- hópa, og ekki má heldur ’gleyma, að margskonar hlunn- indi eru líka igildi launa Heimavistarskólar eru mjög kostnaðarsamir og krefjast mikils fólkshalds. Víða er það svo ennþá og það meira að segja í helztu lýðræðisríkjum heimsins, svo sem í Bandaríkj- unum, Svíþjóð, Hollandi og Sviss. að hjúkrunarnemar verða að greiða með sér, tii þess að komast inn á beztu skólana þar. Eg hefi kynnt mér aðbúð hjúkrunarnema víða um lönd, og eg er þess fullviss, að viðurgerningur við hjúkrunar- nema er hvergi betri en hér á íslandi. 23. marz 1957. Sigríður Eiríksdóttir. | Form. Fél. í sl. hjúkrunarkv. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 3.—9. marz 1957. sam- kvæmt skýrslum 18 (15) starf- andi lækna: Hálsbólga 43 (38). Kvefsótt 71 (47). Iðrakvef 57 (12). Heilasótt 1 (0). Kvef- lungnabólga 2 (5). Skarlatssótt 2 (6). Munnangur 6 (0). Hlaupabóla 17 (15). (Frá skrif- stofu borgarlæknis). Saacz: — Framh. af 1. síðu. en deilurnar um Gaza og Akaba hafa verið leiddar til lykta. Þær verði að leysa samtímis. Afstaða Baiidaríkjanna þykir enn lcðin og er því m a. haldið fram, að Dulles reyn . enn að leggja að ísrael til til- slakana, en virðist hafa ein- hvern beyg af að vera ákveðinr. við Egyptaland. — Tekið hefui verið fram í Washington af ut- anríkisráðuneytinu, að áforrn- in um risa-olíuskip og olíu- form einkafyrirtækja. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 10.—16. marz 1957 samkvæmt skýrslum 17 (18) starfandi lækna: Hálsbólga 34 (43). Kvefsótt 61 (71). Iðra- kvef 44 (57). Influenza 2 (0) Kveflungnabólga 1 (0). Munn- angur 3 (0). Hlaupabóla 11 (17). Ristill 2 (0). -J^cutpi Cjti(( og óilpir LIFE-TIME Bifreiðakertin eru sjálfhreinsandi og endast margfalt á við venjuleg kerti. Ódýrustu kertin miðað við endingu og benzínsparnað. SMYRILL, Húsi Sameinaða Sími 6439. Að Árbæ er svo s.jálfsagt að hafa gestabók og minjagripa- sölu auk ýmislegs fleira, sem eg hirði ekki um að nefna nú. Fyrir mér vakir aðeins að eru aðeins til að tefja aðkall- andi endurreisn staðarins, end- urbyggingu, sem að sjálfsögðu vega hins ófullnægjandi hús-(ingum í sinni grein, og hefi eg næðis, sem nemendur þá bjuggu hvergi crlendis sóð vandaðri Þvottahús í fullum gangi á góðum stað er til sölu. Tilboð sendist Visi fyrir föstudag merkt: ..Þvottahús 094.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.