Vísir - 27.03.1957, Síða 10
10
VlSIR
Miðvikuda^nn 27. marz 1957
• •
í
ANMVEMARMR
p • •
EFTIR
RUTH
MOORE
• •
til sporin voru máð út. Og þama var plankinn úti á vatnirla.
Og það voru spor á honum.
Og sporin voru ný. Það hafði rignt alla nóttina. Ef sporin
voru eftir Edda hlaut þau að hafa rignt af um nóttina. Og hann
sá meira að segja naglaför eftir stigvélahælana. Naglaför? Það
var Ev Piper. Það voru spor Pipers á plankanum. Það var þess
vegna, sem hann var hér neðra fyrir um hálftíma síðan. En
hvers vegna?
Allt í einu vissi Nat, hvaða erindi Piper hafði átt hingað.
arnar. Iiann var furðu léttur í vöfum svo stór sem hann var.
Hann og Eddi mundu áreiðanlega geta notað þennan bát. Hví-
lík heppni, að hann skyldi finna hann.
Hann vissi, hvað hann ætlaði að gera. Hann ætlaði með bát-
inn upp eftir ánni og fela hann í vöðlunum á einhverjum góð-
um stað. Hann þekkti marga ágæta felustaði, sem Piper
þekkti ekki. Svo var föður hans fyrir að þakka. Vatnið var enn
þá nógu djúpt svo að hann reri bátnum inn í ármynnið.
Það var ekki hægt að sjá langt í hálfrökkrinu. Þarna var
einkennilegur þefur. Sams konar þefur og af fötum Edda.
Þegar Natti tók seglið utan af siglunni sá hann að það var blóði
drifið. Edda hlaut að hafa fengið áverkann af siglutrénu. Hann
var undrandi á því að nokkur skyldi lifa það af að missa svona
mikið blóð.
Ef til vill er þetta málning, hugsaði hann og starði á strig-
aian, sem lá yfir bátnum. . j , ,
En það var ekki málning
Loks neyddi hann sig til þess að skríða undir seglið aftur. En
þai- sást ekkert.
Snöggvast langaði Natta til að sleppa öllu saman, láta bát-
inn reka, lofa Piper að hirða hann.
Hann herti upp hugann. Eddi mundi geta útskýrt þetta.
Hann ákvað að fara með bátinii upp í Vaðlana og síðan heim
og vita, hvað Eddi hefði að segja.
Hann setti upp seglaði og settist því næst í skutinn til að
stýra. Báturinn rann af stað upp eftir ánni. Þetta var ágætur
bátur. En Natti var hræddur og horfði oft til hliða enda þótt
L4
k.vö*I*d*v*ö4«e*R»n*i
Hann hafði verið að leita að vagni sínum og fundið bát Edda.
Og þegar hann sá bátinn og engan eiganda, þar sem enginn hann vissi, að enginn var nálægt.
bátur átti að vera, hafði hann siglt honum eitthvað upp eftirJ , , _ . . ,
, . . ,.v , ,v _ , ... , Nokkur hundruð metrum fynr ofan mynni Salt Marsh Brook
anm og falið hann. Eigandi mundi siðan ahta, að batmn hefði1 ..........., . ■ . . „, ....
, v . , , ,„ . gremdist am í þrjar hvislar, sem siðan skiptust aftur. Maður
rekið a haf ut. Seinna ætlaði hann að sigla honum til Boston A „t ... , í*.
.. , . ( varð að vita, hvaða hvisl var dypst. Natti hafði engar ahyggjur.
og se ja rann ai. Þetta var erfið sigling, en hann þekkti vaðlana. Vaðlarnir voru
Það var þess vegna, sem hann vildi ekki, að ég færi hingað algránir sefi og vindurinn þaut í sefinu. Hann fór með bátinn
niður eftir í morgun. Hann vissi, að ég mundi finna sporin og fjórðung úr mílu inn í vaðlana og faldi hann þar í sefinu.
fara að undrast. Gamli sauðurinn. Enginn, ekki enu sinni Piper, mundi koma hingað á þessum
Það var annars einkennilegt, að hann skyldi ekki fela bátinn tíma árs. Vaðlarnir voru of hættulegir til þess, að ókunnugir
betur, því að þarna sá hann djúpa rák eftir kjöl. Ef til vill hættu sér út á þá. Jafnvel veiðimenn komu sjaldan á þessar
hefur hann haldið, að regnið mundi slétta yfir þetta, en ég slóðir. Þegar Natti hafði falið bátinn þarna, fór hann eftir
kom of snemma.
Þess vegna hafði Piper gamli verið svona skrýtinn. Hann
hafði ekki séð neitt í gærkveldi. Bara farið hingað ofan eftir,
fundið bátinn og langaði til að eiga hann. Natta létti mikið.
Hann hafði ekki gert sér ljóst, hversu áhyggjufullur hann
hafði verið. Því að ef Piper og Jenny höfðu nokkurn grun um,
afð Eddi væri kominn heim, mundi allir þorpsbúar vita það
eftir nokkrar mínútur.
IJvar mundi ég fela bát hér? hugsaði hann. Það er ekki um
marga staði að ræða.
Það sem ég mundi gera, þegar svona stæði á flóði, væri að
fara með bátinn út á voginn aftur og draga hann inn á bak
við klettana.
Hann sneri sér við og hljóp sömu leið og hann hafði komið.
Hann minntist þess, þegar hann og Eddi höfðu íundið. skútann
bak við klettana öðrum megin vogsins. Þeim hefði aldrei
dottið í hug, að hægt væri að geyma bát þar. Þeir höfðu því
Orðið undrandi, þegar faðir þeirra renndi bátnum sínum þang-
að einu sinni, og hann hafði flotið yfir grynningarnar. Þar
varð hann svo að bíða þangað til á næsta flóði.
Þetta var sennilega það, sem Piper gamli hafði haft í huga
•— látið bátinn þarna inn með flóði. Hann var þar óhultur.
krókóttum stíg til baka, stíg, sem hann einn og Eddi þekktu.
Það var ekki auðvelt að fara þessa leið. Um þetta leyti árs
var mikið vatn í vöðlunum og að lokum kom hann fram sunnan
megin árinnar. Honum var kalt og hann var svangur. Það var
víst bezt að fara heim. Hann ætlaði að reyna að tala við Edda
og reyna að fá svar við þeim spurningum, sem alltaf voru að
þyrlast í huga hans.
Natti nam staðar á árbakkanum til að kasta mæðinni. Hann
horfði ofan í ána, sem var tær. Þá sá hann allt í einu eitthvað
dökkt koma á reki niðri við botninn. Honum sýndist það fyrst
vera trjábolur, en þegar hann athugaði það betur sá hann, að
það var lík af manni.
Hann stóð þarna og glápti á líkið og það var beizkur rotn-
unarkeimur í munninum á honum og honum fannst maginn
úthverfast og það fór skjálfti um hann. Hann sá í andlit manns-
ins. Þetta var ungur maður, varla komin af barnsaldri, með
opin, starandi, blá augu og framstandandi höku. Ein talan var
slitin úr jakka hans.
Enskt fyrirtæki, sem selur
notaða bíla, hefir tekið upp þá
venju, að gefa kaupendunum
kaupbæti. Sá, sem kaupir not-
aðan bíl. sam kostar meira sn
7500 krónur fær — notaðan bíl
— í kaupbæti. Þessir kaupbæt-
isbílar eru í gangíiæfu ásig-
komulagi, þeir eru Iögskráðir
og þeim fylgja benzínskömmt-
unarseðlar.
★
í frlandi er ískyggileg fólks-
fækkun sem stendur og hefir
varað um nokkurt skeið. Þessi
fólksfækkun rekm- ekki orsak-
ir sínar til minnkandi barns-
fæðinga né aukins fjölda lát-
inna. Ástæðan er eingöngu
fólgin í því hve margt fólk
flytur burt — flestir til lands-
ins sem frar hata mest — Eng-
lands.
Hin þokkafulla, nýgifta kvik-
myndadís frá Hollvwood kast-
aði sér í fang brúðgumans og
hann bar hana í fanginu inn
fyrir þröskuldinn í nýju íbúð-
inni, sem hann haffft keypt
handa þeim.
Hún horfði nokkur andartök
á íbúðina og sagði að því búnu:
„Mér finnst eg kannast eitt-
hvað svo áltaflega vel yið allt
hérna inni. Ertu viss um. að við
höfum aldrei verið gift áður?“
★
Franskur kaupmaður hafði
keypt alltof miklar birgðir af
sinnepi og það gekk alls ekki
út, sama. hvernig hami reyndi
að tala með því og hæla á hvert
reipi.
Þá datt honum allt í einu
snjallræði í hug. Hann setti
stærðar spjald í búðarglugg-
ann hjá sér sem á stóð: „Aðeins
Enginn mundi ná honum út fyrri en með næsta flóði, nema
með því að bera hann á bakinu.
Hann var svo sannfærður um, að henn fyndi bátinn, að
hann var ekkert undrandi, þegar hann steig upp á klettabrún-
ina, leit niður og sá bátinn.
Þetta var skipsbátur um sextán feta langur, klunnalega
smíðaður með sprittsegl og siglu, sem hafði verið felld og lá
yfir þófturnar. Um borð voru árar og á bátnum voru tollar.
Þetta er hvalreki á fjöru Pipers, hugsaði Natti um leið og
hann stökk ofan í bátinn.
Stundarkorn stóð Natti þarna eins og lamaður. Hann hefði
getað hlaupið niður að ánni og dregið líkið á land. Og það ' ein krukka af sinnepi verður
befði verið það minnsta, sem hann hefi getað gert fyrir hann. seld hverjum viðskipavini
En andartaki seinna var það orðið of seint, því að straumurinn
hafði hrifið líkið með sér og það hvarf.
Edvarð svaf i fjórtán tíma samfleytt. Því næst vaknaðl hann,
sötraði súpuspón og fór svo aftur að sofa. Har.n hreyfði sig
ekki, þegar Natti tók hann og bar hann upp í herbergið á bak
við eldhúsið. Ef hann vildi dyljast, gat hann ekki verið í her-
bergi Natta, því að þar gekk fólk um. Natt fékk móður sína
til að samþykkja að ná ekki í lækni, fyrr en Eddi kæmi til
sjálfs sín og gæti sagt sögu sína. Og hún féllst íaunar ekki á
það fyrri en hún hafði leyst utan af höfðinu á honum og séð,
I flýti ýtti hann bátnum út úr skútanum og yfir gryning- að sárið var hreint og var að gróa.
Um kvöldið voru allar sinn- epsbirgðirnar þrotnar.
NÆRFAINAÐUR
<ÍÍ j\Vn karlmatma
í) A og drengja
í 1 * fyrirlíggjandi. * L.H. lallsr
c & Sumugh —TARZAIM —
*> g
Æí f . —» 3
Þau voru nýsloppinu úr greipum
óðra Araba og þarna stóð þá hungrað
3jón í vígahug. E1 Adrea, hrópaði
stúlkan skelfd. Hinn svarti konungur
eyðimerkurinnar.
Nú tók hesturinn eftir hinu hræði-
lega dýri. Hann prjónaði, hneggjaði
hátt og stúlkan og Tarzan féllu af
baki.