Vísir - 30.03.1957, Síða 1

Vísir - 30.03.1957, Síða 1
VI 47. árg. Laugardaginn 30. marz 1957 76. tbl. Hlákan gjörbreytir öllu á- standi í Borgarfiröi. Hagar koma upp - vegfr opnast - rafmagn- ió að færast í lag aftur. Frá fréítaritara Vísis. Borgarnesi í morgun. Þýðviðrið er tekið að gera vart við sig í Borgarfirðinum, og er bví ákaft fagnað, bæði vegna haglendis, umferðar og rafmagns. Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum, ríkti orðið fullkomið vandræðaástand í ráforkumál- um héraðsbúa. Dagsrennslið úr Skorradalsvaíni nægði áð- eins til 8—9 klukkustunda orkuvinnslu í Andakílsárstöð- inni á dag, þannig að héraðs- búar urðu að búa við rafmagns leysi í allt að tvo þriðju hluta hvers sólarhrings. Fyrsta breytingin virðist nú fyrirsjáanleg, og í nótt var tal- ið að orðið hafi það mikil hláka í og undan Skarðsheiðinni, að ekki þurfi að taka rafmagns- strauminn af eftir hádegið í dag. — Úr Skorradalsvatninu sjálfu er ekki að vænta aukins vatnsmagns að svo stöddu, því vatnið er allt á heliuís, en hins vegar verður ör breyting á ef hlákan heldur áfram. Samkvæmt upplýsingum frá Andakílsárvirkjur.inni var 2. febrúar s.l. 1.3 metra vatnshæð í Skorradalsvatni yfir afrennsl- ishæð. Þami 6. marz s.l. var allt þetta vatn þrotið og aðrennslið fullnytjað að auki. Er þetta Ijóst dæmi um það, að Anda- kílsárvirkjunin annar engan Að búa að sínu eða taka erlend lán: Aðeins 2 leiðir úr vaxandi vanda í gjaldeyris- og fjárfestingarmálum. veginn orkuþörfinni, ef þurr- 1 viðrakafli kemur um nokkurt 1 skeið. Slíkt hefur komið þar [ fyrir áður og sagan endurtekið sig nú. Þó ekki hafi verið mikil hláka í Borgarfirðinum enn sem komið er, hefur snjórinn samt sjatnað geysilega það sem af er og sér orðið víða til jarð- ar þar sem snjór var hvað mestur á láglendi áður, eins og t. d. á Mýrunum. Þá hefur þýðviðrið einnig orðið til þess, að tekið hefur verið til óspilltra málanna við að opna þær leiðir, sem lokað- ar hafa verið til þessa. í gær var leiðin frá Langá opnuð vest ur að Arnarstapa. í dag átti að jhalda áfram áleiðis að Hítará, j en á þeim kafla eru snjóþyngsli jhvað mest á Mýrunum. Sömu- j leiðis er unnið að því að opna veginum niður Hraunhreppinn. Fýrir vestan Hítará eru tvær ýtur komnar í gang til þess að ryðja aðalþjóðveginum þar, ogef hlákan helzt áfram, verður öll leiðin rudd vestur á Snæfells- , nes. ) í uppsveitum Borgarfjarðar eru þær leiðir færar, sem á annað borð hefur verið reynt að halda opnum í vetur sökum mjólkurflutninga og aðdrátta. Sömuleiðis eru allár leiðir frá Borgarnesi færar — nema vest- ur um Mýrarnar. Líklegt, að útflutningur landsmanna verði minni í ár en 1956. f r Pt’ittrs Efafieiiiíiissonar buvtUasijóra á Sutttii hatttis- hait UaiteSutiar. olíuleiðsla lögð Irá Persaflóa yfir Tyrkland. Áfall fyrir Nasser og alvarlegt íhug- unarefni öllum Arabaþjóðum. Standard olíufélagið hefur til- kynnt fyrir hönd átta olíufélaga — bandarískra, brezkra og holl- enzkra — að fyrir áramótin næstu verði byrjað á olíuleiðslu frá Persaflóa yfir Tyrkland til hafnar við Miðjarðarhaf. Olíufélögin standa sameigin- lega straum af olíuleiðslunni. Áætlaður kostnaður er 800 millj- ónir dollara eða tæplega 1300 milljarðar íslenzkra króna. Þessi leiðsla verður mesta fyrirtæki sinnar tegundar sem um getur í sögimni til þessa. Hún á að geta flutt helmingi meira olíumagn en allar olíuleiðslumar, sem nú eru i nálægiun Austurlönd- lun. 1 fregnum hér í blaðinu hefur iðulega verið vikið að áfprmum ji þessu efni, m. a. var talið i fregnum frá Bermuda, að þetta mál hefði verið rætt af Eisenhower og Maemilian, og þeir verið sammála um fji'ir- greiðslu rikisstjórna sinna. I jmörgum öðrum fregnum hefur verið vikið að þvi, að meðal vest- ! rænna þjóða væri vaxandi skiln- ingur á þvi, að knýjandi nauð- syn væri "að leggja leiðslur yfir Tyrkland, til þess ' að þurfa ekkert að treysta á Ai-abalönd- in, svo sem Egyptaland (Súez- skurður) og Sýrland (leiðslur). Mikilvægt er og, að samvinna Tyrkja við vestrænu þjóðirnar er hin traustasta, þar sem það er aðili að Nato og Bagdad- bandalaginu, sem Bretar og Bandarikjamenn styðja, og mega heita meðlimir að. Líklegt má þykja, að fullnað- í fyrradag var haldinn í Landsbankanum hinn árlegi fundur Landsbankanefndar, og var Gunnar Thoroddsen í for- sæti á fundinum. Lagðir voru fram reikning- ar bankans fyrir árið 1956. Jón G. Maríusson, bankastjóri, gerði grein fyrir reikningum og flutti skýringar við þá. Síðan flutti Pétur Benediktsson banlfastjói'i skýrslu um þróun peninga- og gjaldevrismála. Reikningarnir voru síðan samþykktir með sam hljóða atkvæðum. Síðan voru kosnir aðalendur- skoðendur bankans, og voru þeir endurkjörnir, Guðbrandur Magnússon, forstjóri, og Jón Kjartansson, sýslumaður. Sigurður Kristjánsson, for- stjóri, gerði þá fyrirspurn á fundinum, hvort leitað hefði verið álits og tillagna banka- stjórnar Landsbankans varð- andi væntanlegar breytingar á bankalöggjöfinni. — Svaraði bankastjórnin því neitandi. Ann að gerðist ekki á fundinum. [ þörf. Nettóskuldir þeirra hækk- uðu enn um 2 millj. króna. En þegar þessi aukning er borin saman við það, að skuld þeirra við seðlabankann hafði aukizt um 75 millj. kr. á árinu 1955, verður því ekki neitað með sann girni, að nokkur árangur liafi náðst. í þessum tölum er ekki draga úr peningaþenslunni og'1 tekið tillit til endurkaupa á af- skapa þar með grundvöll bættr- j urðavíxlum, en. þau endurkaup ar gjaldeyrisáðstöðu hefur framj höfðu aukizt um 102 millj. kr. kvæmdastjórn bankans því áj^ árinu 1955 og jukust um 39 árinu 1956 gert það eitt að höf-' múlj. kr. á árinu 1956. Þess má uðstefnumálum sínum að hamla Sela> reglum um endurkaup á móti frekari útlánaaukningu afurðavíxla var ekki breytt á seðlabankans. Aðstaða viðskipta- bankanna. Snemma á árinu voru í þessu skyni settar strangari reglur en áður um lánveitingar seðla- bankans til viðskiptabankanna, svo að þeir verða nú m. a. að greiða mjög háa vexti, ef skuld- ir þeirra fara fram yfir það há- mark, sem samið hefur verið um. Það verður að játa-, að ekki tókst á árinu 1956 að ná því marki að bæta stöðu viðskipta- bankanna gagnvart seðlabank- anum, þótt þess hefði verið full árinu, og stafar aukningin svo til eingöngu af hærri lánum út á landbúnaðarafurðir vegna aukinnar framleiðslu. Aðstaða ríkissjóðs og ríkis- stofnana gagnvárt seðlabank- anum batnaði um 2 millj. kr. á árinu. Þess ber þó að gæta í því sambandi, að undir árslok tók bankinn skuldabréf vegna stóreignaskatts, 15 millj. kr., til greiðslu á skuldum ríkissjóðs. Einnig var, eins og síðar verð- ur minnzt á, dollaralán tekið undir árslok, og voru um 35 millj. kr. af því notaðar til lækk unar á skuldum, sem ríkissjóð- ur hafði stofnað til við seðla- Framhald a 5. síðu. Hér fer á eftir skýrsla sú, sem Pétur Benediktsson banka- stjóri flutti á fundinum: í framhaldi af þeirri skýrslu, sem nú hefur verið flutt um reikninga Landsbankans og af- komu á liðnu ári, þykir fram- kvæmdastjórninni hlýða að bæta við nokkrum athugasemd- um um þróun peninga- og gjald eyrismála og horfur í þeim efn- um. Eins og kunnugt er, jukust útlán bankanna stórlega á ár- inu 1955, og gjaldeyrisstaðan versnaði mjög. Enda þótt mikl- ar birgðir útflutningsafurða um áramótin 1955—56 bættu nokk- uð úr skák, var það ljóst, að ó- breytt þróun hlaut brátt að leiða til vandræða í gjaldeyris- málunum, ef ekki kæmu til stór Fáir Sigifirðingar hafa leitað atvinnu utanhæjar í vetur. Snjóþyngsli og vatnsskortur þar í vetur. Frá fréttaritara Vísis Siglnfirði i gær. I vetur hefur verið óvenju- mikill snjór á Siglufirði og allar götur bæjarins ófærar bifreið- imi imi langan tima. Nú er farið að moka göturnar við höínina, til þess að hægt sé að vinna að útskipun síldar- innar, sem eftir er frá sumrinu. Hér hefur vatn verið af skorn- um skammti og hefur því verið deilt niður á bæinn. Er þetta ekki einsdæmi því það gerist oft þegar langvarandi þurr- viðri eða frost er á vetrum. Þann , ,tima sem verið er að v-inna 1 1,50 og kr. 1,75, sem eru burð- auknar tekjur í erlendum gjald i frystihúsunum eru þau látin eyri eða verulegar erlendar lán- sitja fyrir vatninu. Guðjónsson og Sigurður. Gæftir hafa verið stirðar en reytings afli þegar hægt er að vera við veiðar. Tunnuverksmiðjan starfar af fullum krafti og við hana vinna 30 menn að staðaldri. IMý frímerki. Mánudaginn 1. apríl 1957 verða gefin út tvö ný frímerki með sömu myndum og íþrótta- merkin frá 1955, en í öðrum litum og verðgildum. Verðgildi merkjanna er kr. tökur til ýmissa stórfram- kvæmda í landinu. Til þess að arákvörðun um þetta verði mik- ið áfall fyrir Nasser og víst er, að þetta mun verða mikið íhug- unarefni öllum Arabaþjóðun- um. Atvinna hefur verið sæmileg í vetur og færri leitað sér at- vinnu utan bæjarins en undan- farin ár. Menn búa nokkuð að síldarvinnunni frá þvi í fyrra- sumar og svo leggja togaramir upp fisk sinn hér og skapar það mikla atvinnu. Auk þess eru f gerðir út tveir togbátar, Ingvar argjöld undir einföld bréf inn- anbæjar og út á land frá og með 1. apríl. Hið fyrrnefnda er rautt á lit og hið síðarnefnda blátt. Frímerkin eru teiknuð af Stefáni Jónssyni og prentuð hjá firmanum Thomas de la Rue & Co., Ltd. London.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.