Vísir - 30.03.1957, Side 6

Vísir - 30.03.1957, Side 6
6 yism Laugardaginn 30. marz 1957 f' i Ákveðið Kefur venð að gefa fólki á aldnnum 20—40 ára kost á bólusetningu gegn mænusótt. Fer sú bólusetmng fram í aprílmánuði. Til að forðast óþavía bið er fccik beðið að mæta eftir aldursflokkum, þannig, að dagana 1.—6. apríl mæti þeir, sem eru 20—25 ára. Um aðra aidursflokka veröur augiýst síðar. Bólusett vevour í Heilsuveindarstöðinni við Barónsstíg daglega kl. 9—1 1 og 4—7, nema á laugardögum kl. 9—1 I. Inngangur frá Barónsstíg, norðurdyr. Gjald fyrir 'pr'á skiptin er 30,00 kr., sem greiðist við fyrstu bóiusetningu. Fóik er vinsamlega bcoið að hafa með sér rétla upphæð til að flýta fyrir áfgreiðslu. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. 44% ódýrara Dagblaðið Vísir er ómiss- andi frétta- og auglýs- ingablað. Ef þér gerizt áskrifandi að Vísi fáið þér blaðið sent heim daglega og það verður yður samt 44% ódýrara heldur en að kaupa það í iausasölu. — Gerist áskrifendur strax í dag. Askriftarsími 1660. I Sjáiflýsandi • • Oryggismerki fyrir bíla fást í Söluturninum v. Æi'ssarhól Kápudeildin verður opnuð aftur á mánudag eftir breytingu á búðinni. Nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali. Lítið í gluggana. KARLMANNSVESK* lyklum og passa og fleiru tapaðist í fyrradag. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 1217 gegn fundarlaunum. - Kiæðaverzlun Andrésar Andréssonar. Bezt að auglýsa í Vísi ♦ wmmaA msm jRÍDRÍlCjjö^y^ LAUFASVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆF'lNGAR IF$B§ ÍW' BM ik t M kostis' ■ ■■■ ■■■■ tilboða okkar á reykingavörum, eru fyrst og fremst fólgnir í vöruvöndun, en í öðru lagi í rniklu úrvali. Við framleiðum tóbakspipur af ýmissi lögun úr mai-gvíslegustu viðartegundum, vindla- og vindlinga- munnstykki, nýtízku vindlingahylki með smekkleg- um skreytingum, tóbaksdósir, hagkvæma kveikjara o. fl. Við hvetjum innflytjendur til að afla sér ná- kvæmra tilboða og skulu bréf þeirra merkt: Nr. 11-12-FN. DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL Berlin C 2, Schicklerstrasse 5—7, Deutsche Demokratische Heyublik (Alþýðulýðveldið). Umboðsmenn: Verzlunarfélagið Festi, Reykjavík, P.O.B. 192. Þórður Sveinsson & Co., Reykjavík, Hafnarstræti 10—12. Ingvar Helgason, Heykjavík, Hávallagötu 44. K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 Sunnudagaskóli. Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 Drengjadeildirnar. Kl. 8,30 Almenn samkoma. Gunnar Sigurjónsson cand. theol talar. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitast, 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næði til leigu. (182 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: 105. (764 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 5006. (765 STOFA til Ieigu, góð fyrir tvo, með sérinngangL sér- snyrtiherbergi. — Hlíðar- hvammi 5, Kópavogi. (763 ÓSKA eftir íbúð 2—3 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 7595. (762 STÚLKA óskar eftir litlu herbergi, helzt í Hlíðunum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi 17 — 104“. (761 GOTT herbergi til leigu, aðgangur að baði og síma. Uppl. að Snekkjuvogi 23, (760 VANTAR góða stofu í vestur eða miðbænum. — Uppk í síma 82314. (759 MÁLARAR, innlendir og útlendir. Sími 82407. (710 HREINGERNINGAR. — Liðlegir menn. Vönduð vinna. Sími 81799. (742 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel. Sími 6015. (734 UNGUR maður óskar ettir atvinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina (hef- ur bílpróf). Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgr. Vísis, merkt: ,,Atvinna — 7“.(770 UNG stúlka með 6 ára barn óska reftir ráðslconu- stöðu hjá einum manni. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. apríl, merkt: „Ráðs- kona — 108“. (772 MAHONY útidyrahurð til'sölu með karmi og geirett- um 96X2,13. Til sýnis á Sól- vallagötu 79, milli kl. 2 og 14 í dag.______________(768 BÓLSTRUÐ húsgögn í miklu úrvali. Verð frá kr. 5150 settið, bókahillur, kommóður, skrifborð o. fl. Húsgagnaverzlun Gunnars Mekkinóssonar, Laugaveg 66. Sími 7950. (751 Kaupum eir og kopar. —• Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570.(000 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stíg 11.____________(192 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 80217. (618 CHEVROLET-bifreið, með 12 manna húsi og stór- um palli, í fyrsta flokks standi til sölu. Uppl. í síma 81730, (707 HÚSDÝRAÁBURÐUR tií sölu. Flutt í lóðir og garðai ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (660 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira. AMERÍSK leikarablöS keypt á eina krónu. Sígildar sögur, Andrés Önd og ame- rísk skrípablöð a 2 krónur. Sótt Jheim. Bókaverzlunin Frakkaslíg 16. (367 GEYMSLUSKÚR, 4ra til 12 ferm., óskast -keyptur. Sömuleiðis pianókassi. Til— boðum, merktum: „0100,“ sé skilað á afgt /ísis sem fyrst eða í síma 3895. (711 MARSKONAR prjóna- fatnaður til sölu. Teigagerði 8. Sími 2556. (774 BARNAKARFA með dýnu til sölu. Skaftahlíð 34, kjall- ara.(773 NOKKUR hundruð fet af mótatimbri 6X1 og 5X1 til sölu; einnig þurr panell, ó- dýr. Uppl. Rauðalæk 22, eystri endi. ____ (767 GÓÐUR, breiður svefnsófi (ottoman) með áklæði til sölu að Hæðargarði 48. (740 GÓÐUR barnavagn til sölu. Nönnugötu 16, 3. hæð til hægri.(758 TIL SÖLU skúr og Rafha eldavél ódýrt. Uppl. í síma 82D58. (748 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 2088. — VEL MEÐ FARINN svefn- sófi til sölu að Bergþórugötu 51 (II. hæð) í dag og á morg- un.(775 VEIÐIMENN. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Víðimel 70, Sími 7240,(754 GÓÐ KAUP. Af sérstökum ástæðum er til sölu þrísettur sóffi 2 djúpir stólar, 3 inn- skotsborð, gólflampi og gólf- teppi. Verð kr. 7000.00. Til sýnis eftir kl. 1 í dag á Rauð- arárstíg 1, 3. hæð. t. h. (753 AMERÍSK kápa. Sem ný kápa til sölu, frekar litið númer. Uppl. í síma 80204.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.