Vísir - 30.03.1957, Síða 8
Þeir, sem gerast baupendur VÍSIS eftir
19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIK.
Laugardaginn 30. marz 19c
VÍSI2 er fiuyrasta blaðið og þó það fjöl-
breyliasla. — Hringið í síma 1660 eg
gerrst áskrifendur.
Bank&rnir <eg byggingalámn i
Eins og stenciaii* gefa
iþeir ekk.i úívegad
í sumar Siggja málin Ijósar fyrir og þá fæst
yfirlit yfir þróunina í efnahags- og
peningamálum.
★ Pólski menntamálaráð-
herrann játaði nýlega á
fundi þingnefndar, að 300
pólskir dómarar hefðu verið
sviftir embættum fyrir eng-
ar sakir á Stalintímanúni.
sjötíu þeirra hafa tekið aftur
við dómarastörfum. Margir
Siinna hirða alls ekki um að
taka við dómaraembættum
á ný.
Ríkisstjórnin hefur farið 'þess á leit við helztu lánsstofnanir
landsins, að þær útveguðu stórfelld lán til íbúðabygginga, en
bankastjórarnir eru sammála um að bankarnir geti ekki tekið
að sér skuldbindingar þar að lútandi ems og sakir standa, sök-
um óvissu í atvinnu- og efnahagsmálum og erfiðrar afkomu
bankanna.
Eitt dagblaðanna í Reykjavík
(Þjóðviljinn) hefur gert mál
þetta að umræðuefni og hefur
það orðið til þess að bankastjór-
ar Landsbankans hafa í nafni
allra hinna bankanna sent blöð-
unum greinargerð þá sem þeir
sendu ríkisstjórninni.
Höfuðeintak hennar er sem
hér segir:
Með tilvísun til málaleitunar
ríkisstjórnarinnar til bankanna
í Reykjavík um að þeir útveg-
uðu 10 millj. kr. ársfjórðungs-
lega vegna íbúðalána hafa
bankastjórar Landsbankans, Út-
vegsbankans, Búnaðarbankans
Iðnaðarbankans gert sameigin-
lega grein fyrir afkomu bank-
anna.
1 greinargerð sinni lýsa banka-
stjórarnir því yfir að þeim sé
Ijós þörfin fyrir íbúðalánum og
telja sig fúsa að leggja málinu
það lið sem aðstæður leyfi.
Hinsvegar sé afkoma bankanna
erfið sem stendur.
Kemur þar margt til greina:
óvissa um áframhaldandi inn-
lánaaukningu, aukning lána til
útgerðar og vaxandi rekstrar-
fjárþörf atvinnuveganna vegna
hækkandi kostnaðar og að lok-
um hinir miklu erfiðleikar út-
vegsins vegna aflatregðu á ver-
tíðinni. Hagur viðskiptabank-
anna er nú þannig, að nettó-
skuldir þeirra við seðlabankann
hafa aukist úr 74,9 milljónum
kr. í 119,5 milljónir kr. frá 21.
marz í fyrra til jafnlengdar í
ár (að endurkeyptum víxlum,
sem hækkuðu um 30,8 millj. kr.,
og innstæður vegna innheimtu
og ábyrgða frátöldum). Hér
stefnir í óefni, og er ókleift
fyrir bankanna að taka að sér
frekari skuldbindingar, fyrr en
séð verður, hvernig úr rætist.
Af þessum sökum telja bank-
arnir sér alls ekki fært sem
stendur að veita þá 10 milljóna
kr. bráðabirgðaúrlausn, sem far-
ið hefur verið fram á.
Þar eð afstaða bankanna staf-
ar af erfiðleikum, sem úr kann
að rætast, er það tillaga þeirra,
að mál þett)a verði tekið til
endurskoðunar i júlímánuði n.
k. í Ijósi þróunarinnar í efna-
hags- og peningamálum á fyrra
helmingi ársins. Þá ætti að vera
orðið ljóst, hvort um verður að
ræða teljandi innlánaaukningu
á þessu ári. Einnig verður þá
vertið lokið og séð, hver afkoma
útvegsins verður og hverjar
kröfur hann gerir til lánsfjár
bankanna. Loks verður þá nokk-
uð dregið úr þeirri óvissu, sem
nú ríkir um gjaldeyrisöflunina,
svo að hægt verður að gera sér
betri grein fyrir þvi, undir hve
miklum framkvæmdum þjóðar-
búið getur staðið.
Um þá samninga, sem þá
kynnu að takast um lánveiting-
ar til íbúðabygginga, geta bank-
arnir á þessu stigi engin fyrir-
heit gefið. Jafnframt vilja þeir
benda á, að þeir telja sjálfsagt,
að þeir samningar, sem þá
kynnu að verða gerðir, verði
látnir ná til fleiri aðila, m. a.
verði gerðir fastir samningar við
helztu sparisjóði og innlánadeild-
ir kaupfélaga.
Bulganin skrifar
H. C. Hansen.
Kaupmannaliöfn.
Einkaskeyti til Vísis.
í gærkvöldi barst H. C.
Hansen, forsætis- og utan-
ríkisráðherra Danmerkur,
bréf frá Bulganín forsætis-
ráðherra Sóvétríkjanna.
Efni bréfsins verður rætt
á fundi utanríkismálanefnd-
ar bingsins í dag. Enn hef-
ur ekki verið tilkynnt opin-
berlega hvað bréfið hefir að
geyma, en gizkað er á, að
það muni vera liótunarbréf
líkt og Halvard Lange fékk
á dögunum. Oensen.
Það er algengast, að tré og annar gróður vaxi beint upp, og það
gerði tréð á myndinni einnig. En svo var tekinn grunnur við
hliðina á því, og þá hallaðist það eins og myndin sýnir. Hún er
tekin við Laugaveg, nærri Barónsstíg.
I»jóðiei1ihiísíð :
Dr. Knock frumsýndur n.k.
miðvikudagskvöld.
Rúrik Haraldsson lefkur a5alhlutverkið.
Þjóðleilíhúsið frumsýnir leik-
ritið Dr. Rnock, eftir Jules
Romains n. k. miðvikudags-
kvöld.
Er þetta gamanleikrit sem
fjallar um læknastéttina og
það. hvernig' einstaklingurinn
getur haft áhrif á fjöldgnn og
fært sér það í nyt séf til auðs
og álits.
Jules Romains er heims-
frægur höfimdur, rúmlega sjö-
Hreindýrakjöt fyrir
síld.
Norðnieim þafa samið imi
sölu á 800 smál. af frosinni síld
til Finnlands.
Adenauer og fleiri skýra
viðhorf V.-Þýzkaiands.
\ estur-þýzkir stjórnmálamenn
heimsækja ýmis lönd.
Þýzkk stjórmnálamenn em
nú á ferðalagi viða um lönd —
semja um viðskipti, skýra stefnu
Bonnstjömar o. s. frv.
Dr. Konrad Adenauer er í
Teheran í opinberri heimsókn.
Sat hann veizlú mikla í gær-
kvöldi í borginni og fékk þar
fyrsta tækifæri sitt í heimsókn-
inni, til þess að skýra viðhorf
Bonnstjórnarinnar fyi’ir keisai’-
anum og ráðherrum hans, leggja
áherzlu á, að Bonnstjórnin vildi
efla viðskipti sin við íian
og lagði Adenauer einkum
Firmar vilja ekki kaupa síld-
ina nema að þeir fái að greiða
hana með hreindýrakjöti og fá
Norðmenn 100 smál. af kjöti j áherzlu á, hversu gott samstai’f-
fyrir 800 smál. af síld. Við- [ ið milli Þjóðverja og Irana hefði
skiptin eru báðum hagkvæm, I verið fyrrum, og væri vinátta
en geta ekki farið fram nemalþeirra milli hefðbundin og bæri
á þennan hátt. { að treysta hana sem mest.
tugur að aldri, og hefur mikií
áhi’if meðal rithöfunda í heima-
landi sínu. Hefm’ hann samið
Ijóð, leikrit og földa skáld-
sagna, Haim er fæddur í smá-
bæ í Frakklandi, las heimspeki
og ei’ doktor í þeim fi-æðum.
Öll stríðsárin var hann í Ame-
ríku.
Leikritið Dr. Knock er í
þrem þáttum. Gerist fyrsti þátt-
ur á ferðalagi um læknishérað,
armar í sjúkrastofu og sá þriðji
í gistihúsherbergi.
Eiríkur Sigurbergsson hefur
þýtt leikritið. Lárus Ingólfsson
málað leiktjöldin, en leikstjóri
er Indriði Waage.
Leikendur eru: Rúrik Har-
aldrsson, Lárus Pálsson. Bald-
vin Halldói’sson, Ai’ndís Björns-
dótir, Klemens Jónsson, Bessi
Bjarnason, Anna Guðmunds-
dóttir, Regína Þórðardóttir,
Þóra Boi’g, Indriði Waage, Helgi
Skúlason, Flosi Ólafsson og ÓI-
afur Jónsson.
Tehús ágúsímánans hefur nú
verið sýnt 45 sinnum við ágæta
aðsókn og Don Camillo 19 sinn-
1 Nýju Delhi ræðir Bi’entano
utanríkisráðherra við Nehru.
Von Bi’entano flutti ræðu í gær
og gerði glögga grein fyrir við-
horfi Bonnstjómar til samein-
ingar Þýzkalands. Hann kvað
hana vilja fi’ið við alla sína
nágranna. Þá sagði hann, að V.
Þýzkaland væri aðili að Nato,
vegna þess að það væri samtök um- Bæði við á/æta aðsÓkn'
þjóða til varna, og væri engi’i
þjóð ógnað með þeim samtök-
um.
Sti-auss landvarnarráðherra er
í Ankara, en hann hefur undan-
gengna daga skoðað margar
herstöðvar Tyrkja. 1 gær var
hersýning haldin honum til
heiðurs.
Suezskurður opinn
10. aprfl.
í Kaáró var tilkynnt árðegis í
dag af hálfu stjómarinnar, að
Suez-skurður yrði opnaður til
venjulegrar umferðar hinn 10.
aprí! nJc.
Átján fcrust í
hríBarbyinum.
I lu’íðaorveðrinu, sem fór yfir
nokkur fylki Bandaríkjanna
fyrir fáum dögum, fórst a. m. k.
18 manns.
1 hríðarveðri þessu tepptust
tvær járnbrautai’lestir með um
440 manns, og varð að ryðja
þjóðvegi í grennd, til þess að
koma fólkinu burt, þar sem það
gat dvalist við sæmileg skilyrði.
Voru skólabifreiðar notaðar til
flutninganna. Farþegar voru
hungraðir og þreyttir, er loks
var unnt að koma þeim til hjálp-
ar. — Lestarvagnarnir voru
næstum á kafi í snjó, er björg-
unarstarfið hófst. Á myndum,
teknum úr lofti rétt áður, sást
aðeins í þökin á sumum vögn-
uiium.
Tjón af völdum hriðai-veðurs-
ins var áætlað á aðra milljón
dollara.
4 brunakvaðingar
í gær.
Slökkviliðið • var kallað út
fjórum sinmmi í gær.
Fyrsta kallið var að Borgai’-
túni. Brann þar skúr sem Brú
h.f. átti.
í Garðastræti kviknaði út frá
hitunartæki. Eldur kom upp í
skipi við Ægisgarð og var búið
að slökkva er slökkviliðið kom.
Þá var brotinn brunaboði við
Vitatorg og var það gabb.
Stúikan éfundm
í gærkveldi.
Lögreglan auglýsti í gær-
kvöldi eftir 12 ára stúlku, úr
Kópavogi. Hafði^ liún farið að
lieiman á þriðjudag og ekkert
vitað um hana síðan.
Stúlkan var ófundin er blaðið
fór í prentun.
Hefur því staðizt spá Wheel-
ers hershöfðingja, sem hefur
yfirumsjón með hreinsun skurð-
arins fyrir S.þj.
Það var enn tekið fram í
I hinni egypzku tilkynningu, að
i greiða yrði öll skipagjöld til
| egypzka Suez-félagsins.