Vísir - 01.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.04.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSÍR Mánudaginn 1. apríl 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þói arinn Guðmundsson stjórn- 1 ar. 20.50 Um daginn og veginn 1 (Sveinn K. Sveinsson verkfræð-! ingur). 21.10 Einsöngur: Krist-| inn Hallsson syngur; Fritz "Weisshappel leikur undir á pianó. 21.30 Útvarpssagan:' „Synir trúboðanna" eftir Pearl S. Buck; IX. (Séra Sveinn Víkú iijgur). 22.00 Fréttir og veður-j fregnir, 22.10 Passíusálmur (37). 22.20 íþróttir (Sigurður' Sigurðsson). 22.35 Kammertón- íeikar (plötur) til kl. 23.15. Góður gestur. Hinn frægi danski landkönn- uður. Peter Freuchen, er vænt- anlegur hingað til lands 3. apríl í boði Stúdentafélags Reykjavíkur. Mun hann halda hér tvo fyrirlestra um Græn-! ]and. Peter Freuchen verður Cilamla liíó: Sigurvegarinn. Menn eru stungnir með rýt- ingum, annaðhvort í bak eða fyrir. Auk þess eru nokkrir idrepnir með spjótum Qg einn og einn óheppinn vesalingur fær ör í kviðinn. Dick Powell, sem lengi fram- an af lék dægurlagasögvara í hvikmyndum og síðan leynilög- reglumenn, stjórna þessu mikla blóðbaði. Howard Hug- hes ílugvélaeigandi er fram- Jeiðandi myndarinnar og það hu hafa tekið tvö ár að gera hana og kostaði 6 millj. dollara. Myndin er spennandi á köfl- um, vegna þess að maður fyll- ist undrun yí'ir hvernig sóa má .6 milljónum dollara á ógætileg- jan máta. Auk rúmlega eitt þúsund hesta koma þau Susan Hayward og John Wayne fram í mynd þessari. spói. kynntur fyrir stúdentum á kvöldvöku félagsins, sem hald- in verður í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 5. apríl. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykavík heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Ingimar Sigurðsson kennari mun lesa upp og síðan verður dansað. Skemmtikvöld kvenna- deildarinnar eru vinsæl og fólk hvatt til að fjölmenna á skemmtun þeirra í kvöld. Fundur um launamál kvenna. í dag heldur Starfsmannafé- lag Rikisstofnana sérstakan fund um launamál kvenna. Á þennan fund er boðið öllum konum sem taka laun hjá ríki eða bæjarfélögum. Þó þær séu JSTi'ossfjútu 3215 Lárétt: 2 ávöxtur. 5 skips- tegund, 7 skeyti, 8 peysufata- hlutann, 9 leit, 10 lézt, 11 hreyfast, 13 munsturs, 15 ás- ynja, 16 forfaðir. Lóðrétt: 1 nafn, 3 strit, 4 nafn, 6 er ekki beint, 7 andi, 11 um átt^ 12 skel, 13 fornafn, 14 félagstegund. Lárétt: 2 mær, 5 US, 7 há, 8 skeifan, 9 sá, 10 ki, 11 SGT, 13 maura. 15 kál, 16 úrs. Lóðrétt: 1 mussa, 3 æfingu, 4 lánið, 6 ská, 7 hak, 11 sal, 12 1 trú, 13 má, 14 ar. ekki félagar í starfsmannafé laginu. Nefnd félagskvenna hef-' ur undirbúið fundinn. Fram-1 sögumenn eru frá félaginu: Valborg Bentsdóttir og Petrína' Jaköbsson og gestir félagsins:! Anna Loftsdóttir hjúkrunar-J kona og Inga Jóhannesdóttir! lands. Fundurinn verður hald- inn í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 20.30. Rakarastoafn í Lækjargötu 2 hefur nú verið flutt eftir rúma 25 ára veru í Hafnarstræti 8. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í fyrradag vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykavík í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á leið frá Rotterdam til íslands. Veðrið í morgun: Reykjavík SSA 2 5. Síðumúli logn, 6. Stykkishólmur SSV 2, 5. Galtarviti SSV 3, 5. Blönduós SSV 3, 5. Sauðárkrókur SSV 4, 5. Akureyri SA 3, 5. Grímsey VNV 2, 5. Grímsstaðir á Fjöll- um SV 4, 4. Dalatangi logn, 6. Horn í Hornafirði SSV 1, 7. Stórhöfði í Vestmannaeyjum S 1, 7. Þingvellir logn, hiti 3. Keflavíkurflugvöllur SSA 2 6. Veðurlýsing: Grunn lægð yfir norðanverðu íslandi á hreyfingu norðaustur. Kyrr- stæð og' minnkandi lægð við Suður-Grænland og lægð 1880 km. suðsuðvestur af íslandi á hreyfingu norðaustur. Veðurhorfur, Faxaflói Sunn- an og suðvestan gola. Skýjað. Víðast úrkomulaust. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund á morgun í Sjó- mannaskólanum kl. 8,30. Frá byggðasafnsnefnd Húnvetningafélagsins. Happdrættisvinningar félags- ins verða afgreiddir í Edduhús- inu kl. 2—7 e. h. á morgun. Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu. Jt/öt verzlunin BúrfJt Skjaldborg við Skúlagötu Sími S2750. Húsmæður vfð Grensásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lengur i bæinn eftir fiski. Þið farið aðeins í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir ?1 góðum fiski. FJSKBÚÐIN LAXÁ, Grensásveg 22. HarSliskur er hoíl og góð fæða. Hyggin hús- móðir kaupir hann fyrir börn sán og fjölskyldu. Fæsi í öllum matvöru- búðum. Harðfisksalan. Heslagíiski, ísköld rauðspretta, ódýr. JiillötÍin og útsölur hennar. Sími 1240. Skrúðgarðaeigendur Munið að klipping trjágróðurs þarf að fara fram svo fljótt sem hægt er. Tökum að okkur alla skrúðgarðavinnu cg' standsetn- ingu nýrra lóða. Tekið á móti pöntunum í síma 81715 fyrir hádegi og á kvöldin og heima hjá undirrituðum. Finnur Árnason, Fálkagötu 11. Jón Kristiánsson, Starhaga 10. Rit Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans er nýkomið út. Efni: Inngangur, Veiðarnar í Ham- arsfirði, Um aldur og stærð skarkolans í Hamarsfirði, Um göngur Austfjarðaskarkolans o. m fl. \aupi ffii UooJfur rvrv-v-vracvsy-v Mánudagur. 1. apríl — 91. dagur ársins. ALMENNINGS Árdegsliáflæði , kl. 5,57. ! Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- "víkur verður kl. 19.10—6. Næturvörður er í Ingólf apóteki. — Simi 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en aúk , ;þess er Hcltsapótek opið alla isunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- idögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á Æunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, íneina á laugardögum, þá frá IkL 8—16 og á sunnudögum frfi 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur Heilsuverndarstöðinnl er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Btejarbókasafnið er cpið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alltt virka daga kl. 2—19; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á HofsvaUa- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga ki. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. aUa virka daga nema lau.gardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Llstasafa Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. K. F. U. M. Biblíulestur: Lúk. 20, 20—26. Flett ofan af hræsni. 44% ódýrara Dagblaðið Vísir er ómiss- andi frétta- og auglýs- ingablað. Ef þér gerizt áskrifandi að Vísi fáið þér blaðið sent heim daglega og það verður yður samt 44% ódýrara heldur en að kaupa það í lausasölu. — Gerist áskrifendur strax í dag. Áskriftarsími 1660. Nýjar Vorkápear Vandaáír og snið- fallegir pevsDÍiúa- frakkar Fermiiigar- kápur fjölbreytt úrval. Fallegar poplíukápur KápM<- ©g Hííiai.ssisisa^ÍB Laugavegi 15. S. ÞORMAR Kaupi ísl. frímerki. Sími 81761. Þökum hjartanlega samisð og vináttu við andlát og jarðaríör laóður ar Sieiiiuunar &tepliensen. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.