Vísir - 01.04.1957, Page 9

Vísir - 01.04.1957, Page 9
Mánudaginn 1. apríl 1957 VÍSIR Síldarsöltunarárið... Frh. af 4. s. Pólverjar hafa síðustu árin ikeypt einungis Suðurlandssild, og voru í vertíðarbyrjun fyrir hendi samr.ingar um sölu á 10 þús. tunnum til þeirra. Íltílutnlngur. Útflutningur saltaörar síldar t;l hinna ýmsu markaðslanda var sem hér segir: um hafið síidveiðar i hafinu austur af Islandi, og saltá þéir síldina um borð í veiðiskipun- um eins og Norðmenn. Eru Fær- eyingar orðnir skæður keppi- nautur á sænska marlcaðnúm. 3) Finnland er nú orðið eitt bezta markaðslandið, og er nú svo komið að 95% af saltsildar- innflutningi Finna kemur frá íslandi. Fyrir styrjöldina var út- Sovétríkin ......... Finnland ........... Sviþjóð ............ Pólland ............ A-Þýzkaland (áætlað) Tékkóslóvakía ...... Danmörk ............. U. S. A............. 203.115 tunnur eða 57,1% 72.274 tunnur eða 20.3% 59.866 tunnur eða 16,8% 10.000 tunnur eða 2,8% 7.560 tunnur eða 2,1% 1.500 tunnur eða 0,4% 770 tunnur eða 0,2% 355 tunnur eða 0,1% 355.540 Fróðlegt er að at'nuga til samanburðar hvernig útflutn- ingur saltsíldar skiptist á mark- aðslönd árið 193S, síðasta eðli- lega viðskiptaárið fyrir stríð, en það ár er annaö mesta útflutn- ingsár : saltsíldar frá íslandi og mesta söltunarár Norðurlands- síldar: flutningur héðan til Finnlands lítill sem enginn. 4) Póliand var eitt af betri márkáðslöndum okkar fyrir styi'jöldina. Skömmu eftir að friður komst á, hófust viðskiptin að’nýju og hafa Pólverjar síðan keypt héðan töluvert magn ár- lega. Að vísu hefur magnið farið 1. Svíþjóð ............... 2. : Danmörk ............. 3. Þýzkaland ............. 4. Bandarikin ............ 5. Pólland & Daiizig...... 6. Belgia ................ 7. Noreg.ur .............. 8r Holland ............... 9. Kanada ................ Samtals .,.............. Það.helzta, sem samanburður þessi leiðir i ljós, er þetta: 1) Sovétrikin, sem enga síld kéyþtu hér síðustu árin fyrir fceimsstyrjöldina, eru nú lang- stærstj kaupandinn, enda hefur Rússland oft verið stærsta markaðsland saltsíldar. Aftur á móti hafa síldarkaup Rússa ver- ið mjög misjöfn frá ári til árs og jafnvel á þeim tima, sem þeir söltuðu litla sem enga síld sjálfir. T. d. seldu Norðmenn 400—500 þús. tunnur til Sovét- rikjarpia árlega á límabilinu 1929—.1932, en eftir það dró skjmdilega úr síldarkaupum Rússa, Árið 1930 keyptu Rússar 30 þús. tunnur frá Islandi og 1936 um 19 þús. tunnur. Síðan lögðust viðskiptin niður þar til 1946, er þau hófust að nýju. Keyptu Rússar nokkuð magn héðan það ár og árið eftir. 1948 iögðust viðskiptin niður aftur og keyptu Rússar enga síld héð- an fyrr en 1953. Frá þeim tíma hafa þeir verið Iang stærsti kaupandinn. . 2) Svíþjóð, sem eins og áður er sagt, hefur í áratug verið aðal markaðsland Norðurlands- síldarinnar, er nú þriðja í röð- inni. Sænski markaðurinn hefur örogizt mjög saman frá því fyrir strío. Síldarneyzla hefur farið minnkándi í landinu, og auk hcss hefur hin harða samkeppni um sænska markaöinn átt þátt í minnkandi síldarkaupum Svía hér. Sildveiðar Norðmanna hér við land ’og á hafinu austur af land- inu hafa yíirleitt gengið vel r.ndanfarin ár, en sem kunnugt er, er öll veiði norska flotans á þessum slóðum söltuð um borð í veiðiskipunum og er síldin mcstmegnis seld Svíum. Þá hafa Færeyingar fyrir nokkrum ár- 196.867 tunnur eða 58,8% 39.051 tunnur eða 11,7% 38.739 tunnur eða 11,6% 30.929 tirnnúr eða 9,2% 25.584 tunnur eða 7,6% 2.265 tunnur eða 0,7% 736 tunnur eða 0,2% 276 tunnur eða 0,1% 75 tunnur eða 0,01% 334.522 tunnur nokkuð minnkandi siðustu árin, og stafar það sennilega af hinni ört vaxandi síldarsöltuh Pól- verja sjálfra, en þeir hafa síð- ustu árin all stóran flota til síld- veiða á Norðursjó, og er svo til öll veiði þessa flota söltuð um borð. 5) Danmörk var, bæði fyrir styrjöldina og eftir, eitt af öruggustu markaðslöndum okk- ar. Eftir að Færeyingar hófu sildarsöltun fyrir alvöru árið 1953, hættu þeir að mestu kaup- um á saltaðri síld frá íslandi. 6) Þýzkalánd er eitt mesta síldarneyzluland i Evrópu. Fyrir styrjöldina var Þýzkaland annað bezta markaðsland íslenzkrar sildar. Keyptu Þjóðverjar svo tii eingöngu léttverkaða síld héðan. Ef-tir styrjöldina hafa verið gerð- ar ítrekaðar tilraunir til að koma íslenzkri saltsíld á mark- aöinn í Vestur-Þýzkalandi en án árangurs. Fyrir Þjóðverja, sem hafa mjög lagt sig íram við að halda öilu verðlagi niðri i landi sínu, er íslenzka síldin allt of dýr. Auk þess hefur það verið nokkrum erfiðleikum bundið, að verka matjessíld norðanlands undanfarin ár, en Þjóðverjar vilja eingöngu léttverkaða síld. Ekki hafa verið gerðar til- raunir með matjés-verkun Suð- urlandssíldar. Væri það þó vel ath.ugandi, svo framarlega sem v’erðgrundvöllur væri til staðar. Austur-Þýzkaland kaupir nú í fyrsta'skipti íslenzka saltsíld. Er mjög sennilegt, að iiægt sé að vinna markað, svo íramarlega sem leyfi fæst til þess að selja þangað. 7) 1 Bandaríkjunum er tölu- verður markaður fyrir saltaða síld, enda þótt hann íari minnk- andi. Islendingar áttu þar góðan f markað fyrir styrjöldina og meðan á henni stóð, en síðan höfum við smám saman tapað þessum markaði, m. a. vegna óvenju harðrar samkeppm ann- arra siidvéíðiþjoða. Síidarsöltun nágranna- þjóðanna. Síldveiðar nágrannaþjóðanna hafa töluverð áhrif á sölumögu- leika og þá um leið söltunar- möguleika okkar Islendinga. Undanfarin ár hefur vetrar- og vor.sildveiði Norðmanna gengið mjög vel og var árið 1956 algjört metár, hvað aflamagn snertir. Sömuleiðis hafa síldveið- ar Norðmanna við ísiand og á hafinu milli Islands og Noregs gengið all sæmilega, en auk Norðmanna stunda Rússar og Færeyingar þær veiðar af kappi. Aftur á móti virðist svo sem síldargengdin í Norðursjónum fari minnkandi, einkum við aust- urströnd Bretlands. Fer hér á eftir yfirlit yfir sildarsöltun Iielztu síldveiðiþjóða Evrópu sið- ustu þrjú árin og samanburðar- töl'ur fyrir ísland, við suður- og vesturströndina eru nú orðnar fastur liður í út- gerð landsmanna, enda hefur Suðurlandssíldin undanfarið ver- ið árvissari og staðbundnari en Norðúrlandssíldin. Er þess að vænta, að þáttur sunnlenzku síld- arinnar í útflutningi landsins fari ört vaxandi næstu árin. Margir Islendingar óttast að þorskveiöar okkar muni næstu árin dragast mjög saman vegna hins ört vaxandi togaraflota á fiskimiðunum. Reynist þessi skoðun rétt, sem við vonúm að ekki verði, yi'ðu helztu úrræðin þau, að auka sem mest síldveið- arnar og þá um leið síldarsöltun- ina, enda ósennilegt að um oí- veiði geti orðið að ræða, hvað síldina snertír, a. m. k. ekki Suð- urlandssíldina, sem eingöngu er veidd í reknet. Síldarútvegurinn á íslandi byggist nú orðið að mestu á síldarsöltuninni, og er því nauð- synlegt, að sú atvinnugrein njóti. ekki síðri fyrirgreiðslu en aðrar framleiðslugreinar landsmanna. IMámsstyrkur á Spáiti. Ríkisstjórn Spánar hefir heitið íslenzkum stúdenti eða kandí- dati styrk til háskólanáms á Spáni frá 1. október 1957 til 30. júní 1958; | Styrkurinn nemur 16.000 ipesetum nefnt tímabil. Ef | námsmaðurinn æskir, mun |honum verða útvegað húsnæði og fæði á stúdentagarði, gegn j venjulegu gjaldi. Styrkþegi þarf hvorki að greiða innritun- jar- né skólagjald. | Þeir, sem kynnu að hafá hug á að hljóta styrk þennan, sæki ‘um hann til menntamálaráðu- neytisins fyrir 1. maí nk. j Umsókn beri með sér, hvers- konar nám umsækjandi hyggst stunda, og fylgi staðfest afrit af prófskírteini svo og með- mælum ef til eru. Bretastjórn ræðir vandamál. FÆREYJAR . NOREGUR: Vetrarsild . „Íslándssíld" ÞÝZKALAND HOLLAND . ENGLAND . SKOTLAND . ÍSLAND 1956 124 þús. 815 þús. 222 þús. 435 þús. 710 þús. 5 þús. 68 þús. 381 þús. 1955 65 þús. 830 þúáf 200 þús. 563 þús. 785 þús. 8 þús. 90 þús. 271 þús. •1954 230 þús. 778 þús. 160 þús. 481 þús. 820 þús. 74 þús. 140 þús. 140 þús. Ekki hefúr tekizt áð fá áreið- anlegar upplýsingar úm síldár- söltun Rússa og Pólverja, en hún hefur verið mjög mikil síð- ustu árin. F ramtíðarhorf ur. Erfitt er að segja nokkuð um, hver þróunin í síldarsölumálun- um verður næstu árin. Vegna hins ailtof háa framleiðslukostn- aðar hér á landi, stöndum við Islendingar iila að vígi í hinni hörðu samkeppni um markað- inn. Þá veldur það áhyggjum, hve markaðslöndin eru fá, svo og sú staðreynd að þrjú af okk- ar gömlu og góðu markaðslönd- um, Danmöi'k, Þýzkaland og Bandaríkin, kaupa nú svo til enga síld héðan. Verður það eitt af þýðinganneiri verkefnum oklíar á næstunni að reyna að vinna þessa markáði áð nýju. auk þess sem haldið verður áfram leitinni að nýjum mörk- uðum. Enda þótt síidarvértíðin \dð Norðurland s.l. sumar hafi orðið nokkuð endaslepp hefur hún þc vakiö hjá mönnum vonir um að veiðin muni fara að aukast aft- ur. Margt bendir þó til þess, að lítil breyting hafi orðið á göngu ■ síldarinnar á s.l. ári. I síldarár- unum hér forðum veiddist síldin skammt undan landi og einkum inni á fjörðum og fióum. Á s.l. sumri hélt síldin sig fjær strönd- inni en nokkru sinni fyrr, og ef tiðarfar hoíði ekki verið eins gott og rauh var á s.l. sumar, hefði aíli vart örðið skái ri en ár- in á undan. Þá heíur það verið eitt af einkennum síðustu og verstu síldarleysisáranna, að síldin hef- ur verið óvenju íeit í upphafi vertíðar og stendur hún þá sjald- an lengi við. Á síldarárunum var síldin venjulega horuð í upphafi vertíðar og stóð hún þá jafn- framt lengur við, enda átuskil- yrði venjulega mjög góð við Norðurströndina. Sildveiðarnar Olía finnsf » vafnsbólinu. Við gröft í einu af búðar- hverfum Teherans, kom upp olía í brunni og spillti vatninu. Ekki mun verð'a ráðizt í að bora þarna, því að þá mundi þurfa að rífa fjölda íbúffarhúsa, en slíkt þykir ekki tiltækilegt — að svo komnu máli. Brezka stjómin kom sanian á fjT.sta fimd sinn éftir heimkomu MacMilIans árdegis í dág. Til umræðu er Kýpurmáliö, þ. e. hvort Makariosi skuli sleppt úr útlegðinni, og vinnu- deilurnar. Líklegt er, að Lennox- Boýd nýlendumálaráðherra birti yfirlýsingu varðandi Makarios síðdegis. Macmillan ræddi þegar í gær við McCIoud verkamálaráðherra um vinnudeilurnar. — Vinnuveit- endur i vélaiðnaðinum komu saman á fund í dag og ræða tillögur McClouds um grundvöll samkomulagsumleitana. Vélsmiðir hafa boðað aukin verkföll n.k. laugardag, þ.e. 500 þúsund manna í Lundúnum og héruðum í Suður-Englandi. 1 slripasmiðaverkfajlinu hefur skipið Queen Elizabeth lét úr skipið Quenn Elizabeth lét úr höfn í morgun. Hreinsun mjólkuríláta. Við hreinsun mjólkuríláta er áríðandi mjög að hafa gott mjólkurhús. Varast ber að hafa ! það í beinu sambandi við fjósið, því að tryggja verður örugg- lega, að fjósaþefur berist ekki inn í Það. I mjólkurhúsi þarf að vera útbúnaður til þvotta á mjólkurílátum, handlaug, hand- þurrkur, burslar og þvottarefni, enn fremur grind til að hvolfa ílátunum á eftir hreinsun. Þó er betra að hcngja þau á vegg. Þar þarf einnig að vera góð kæliþró. 1. Þegar eftir mjaltir skal skola öll nijólkúrílát með köidu vatni til þess að skola burt mjólkurleifar. Hvcr mínúta, scm mjólk fær að þorna í íhitunum, bakar óþarfafyrh'höfn, sem eyð- ir tíma og orku. Mjólk er vökvi, en hefur þó föst efni að geyma, og þessi efni mynda þétta skán, og þorni þau alveg, mynda þau injólkurstein. 2. flátin skulii síðan þvegin úr heitu vatni. Bezt er að nota sápulaust þvottarefni, svo sem þvottasóda. Sápa hreinsar ekki eins vel og þvæst ekki lieldur vel af. Ilún skilur ávallt eftir þunna húð eða Iiimnu, og milfj ónir gerla geta þrifizt í þeirri liiinnu. Öll ílát skal þrífa með bursta, en alls ekki tusku. Nauð- synlegt er að sjóða burstann eftir hverja notlnui. 3. Siðau skal skola ilátin með sjóðandi vatni. Það hefur tvenns konar áhrif. I fyrsta lagi skolar }>að biirt síðustu leifiun af mjólkurskán og þvottalegi, og enn fremur liitai- það ílátin svo, að þau jKirna iniklu fyrr. 4. Því næst skal hvolfa ílátun- um á hreina grind eða hengja á vegg. Varast skal að þurrka ilátin með klút eða tusku. Þau eiga að þorna af sjálfu sér. 5. Áður en mjaltir hefjast ! næst, skal skola ílátin með gerlaeyðandi eíni, svo sem klór- kalki eða t. d. germidini, en að því búnu skola ílátin með hreinu vatni. Notkunarreglur: Klórkalk. Nota skal tvær vel fullar mat- skeiðar af klórkalki (sem er duft) i 1 lítra af vatni. Gérmidíni Nota skal eina mat- skeið af germidíni (sem er lög- ur) í 10 lítra aí vatni. Það skal tekið fram, að til- gagnslaust er að skola ílátin með g-erlaeyðandi efnum, nema ilátin séu vel hreinsuð áður. Kári Guðmundsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.