Vísir - 05.04.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Föstudaginn 5. apríl 1957;
Seejat
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20
Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns-
son ritstjóri). — 20.25 Erindi:
Sendimaður landsverzlunar-
innar; fyrri hluti. (Ólafur Þor-
varðsson þingvörður)1 — 20.50
Prentarakvöld: Samfelld dag-
skrá: Þættir úr sögu íslenzkrar
prentlistar. og sögu Hins íslenzka
^rentarafélags, viðtöl við fjóra
roskna prentara, lestur þriggja
ungra ljóðskálda o. fl. — Árni
Guðlaugsson og Pétur Haralds-
son.búa dagski'ána til flutnings.
Auk þeirra koma fram: Ágúst
Jósefsson, Guðbrandur Magn-
úgson, Jón Árnason, Sveinbjörn
Oddsson, Þór Elfar Björnsson,
Björn Bragi. Jóhann Hjálmars-
son, Baldvin Halldórsson, Ell-
ert Magnúson og Guðbjörn
Guömundsson — 22.00 Fréttir
og' veðurfregnir. — 22.10 Pass-
íusálur (41). — 22.20 Upplest-
ur: Böðvar Guðlaugsson les
nokkur gamankvæði úr bók
sinni „Brosað í kampinn". —
22.35 Tónleikar: Björn R. Ein-
arsson kynnir djassplötur til
kl. 23.10.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss hefir
væntanlega farið frá London í
íyrradag til Boulogne, Rotter-
dam og Rvk. Dettifoss fór frá
Ríga í fyrradag til Ventspils.
Ejalifoss fór frá Rvk. á þriðju-
dag til Londpn og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Flateyri á
laugardag til New York, Gull-
foss er í K.höfn; fer þaðan á
morgun til .Leith og Rvk. Lag-
arfoss er i Rvk; fer þaðan til
Keflavíkur, Rotterdam, Ham-
borgar og Austur-Þýzkalands.
Reykjafoss er á Akranesi; fór
þaðan síödegis i gær til Lyse-
kil. Gautaborgar, Álaborgar og
K.hafnar. Tröllafoss kom til
Rvk. á mánudag frá New York.
Tungufoss kom til Ghent 2$.
marz; fer þaðan til Atwerpen,
Rotterdam, Hull og Rvk.
Veðrið í morgun:
Reykjavík ASA 3, 1. Síðu-
múli A 2, -Hl. Stykkishólmur
ASA 3, 0. Galtarviti SSA 3, 1.
Blönduós NA 2, -4-1. Sauðár-
krókur SV 2, -4-1. Akureyri SA
3, -4-1. Grímsey A 2, 2. Gríms-
staðir á Fjöilum logn, -4-3.
Raufarhöfn V 2, -4-1. Dalatangi.
N 3, 2. Horn í Hornafirði lpgn,
4. Stórhöfði í Vqstmannaeyjum
NV 2, 2. Þingvellir logn, -4-1.
Keflavíkurflugvöllur SA 3, 2.
Veðurlýsing: Hæð yfir íslandi,
en lægð við Suður-Grænland á
hægri hreyfingu. norðnorðaust-
ur.
Veðurhorfur, Faxaflói: Iiæg-
viðri og léttskýjað í dag. Suð-
austan kaldi. Skýjað og: sum-
staðar lítils háttar rigning í
nótt.
Sirassffú iti 3210
Lárétt: 2 auga. 5 um innsigli,
7 frumefni, 8 t, d. á vegum. F. í.,
9 fréttastofa, 10 hlj.óðstafir, 11
egg, 13 á harmoníkum, 15 fram
hluta, 16 smáfiskur,
Lóðrétt: 1 einlægni, 3 slítur,
4 hvíla, 6 hrejnsitæki (þf,), 7
frjókorn, 11 nægilegt, 12 sting-
ur, 13 högg, 14 friður.
Lausn á krossgátu nr. 3218.
Lárétt: 2 uxi, 5 kl, 7 öa, 8
korrinu 9 If, 10 dl, 11 nes, 13
hósti, 15 fat, 16 Óla.
Lóðrétt: 1 ekkil, 3. Xerxes, 4
Baula, 6 lof, 7 önd, 11 nót, 12
stó, 13 ha, 14 il.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Þorlákshöfn. Arnarfell vænt-
anlegt til Reykjavíkur í dag.
Jökulfell væntanlegt.til Breiða-
fjarðarhafna á morgun. Dísar-
fell losar á Húnaflóahöfnum.
Litlafell fór í gær frá Hafnar-
firði til Austfjarðahafna. Helga-
fell losar á Norð.urlandshöfnum.
Hamrafell fer í dag um Bos-
pórus.á leið til Reykjavíkur.
Ríkisskip: Hekla er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norð-
urleið. Skjaldbreið er i Reykja-
vík. Þyrill er i, Reykjavík.
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vik í gær til Vestmannaeyja.
Baldur fór frá Reykjavík í gær
til Búðardals. .
Eimskipafélags Reykjavíkur
h.f.: Katla fór í gær frá Brem-
en áleiðis til Malmö.
Flugvélarnar. *
Saga er væntanleg kl. 06.00
til 08.00 árdegis á morgun frá
New York; flugvélin heldur á-
fram kl. 09.00 áleiðis til Gauta-
borgar, K.hafnar og Hamborgar.
— Edda er væntanleg annað,
kvöld frá Osló, Stafangri og
Glasgow; flugvélin heldur á-
fram eftir skámma viðdvöl á-
leiðis til New York.
Útivist barna.
Foreldrar og aðstandendur
banra eru vinsamlegast beðnir
að hafa rækilega í huga grein
lögreglusamþykktarinnar, þar
sem getur um útivist barna.
Reglugerðin mælir svo fyrir,
að börn yngri en 12 ára mega
ekki vera úti eftir kl. 8 á
kvöldin til 1. maí, en eftir það
til kl. 10 til 1. okt. En börn 12
ára og eldri mega vera úti til
kl. 10 til 1. mai og til kl. 11 til
1. október.
Bazar
heldur Félag íslenzkra hjúkr-
unarkvenpa á morgun, laugar-
dag, í Café Höll, uppi. og verð-
ur hann opnaður kl. 1 e. h Þar
verður á boðstólum vel unnin
handavinna og mikið úrval af
barnafatnaði.
Föstudagur,
5, apríl —.95, dagur :ársins.
ALMENNINGS ♦♦
Árdegsháflæði
kl. 8.13.
Ljósatíml
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 19.30—5.35,
Næturvörður
er í Ingólf apóteki. —
Sími 1330. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til khikkan 4. Það er
einnig opið klukkan l-r-4 á
Bunnudögum. — Garðs apó-
tek er opið daglega frá kl. 9-20,
nema á laugardögum, þá frá
kl; 9—16 og á sunnudögum frá
kl. 13^-16, — Sími 82006.
Slysavarðstofa Keykjavíkur
Heilsuverndarstöðinnl er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
rörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kL 8. —
Simi 5030
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slöfekvistöðin
hefir síma 1100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kL
10—12 og 13—19.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an ídla virka daga kL 10—12
og 1—10; laugardaga kL 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
allffi virka daga JkL 2—lö; laug*
’ ardaga kl. 2—7 og sunnudagfl
kL 5—7. — Útibúið á Hofsvalla,
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá kL 6—7:
Útibúið, Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kL 5%—7%.
Tœknibókasafuið
í Iðnskólahúsinu er opið frá
kL 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudegum, fimmtu-
dögum og laugardögum kL 1—
8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—-
4 e, h.
Lísíasafa
Einars Jónssonar er lokað utn
óákveðinntíma.
K. F. U. M..
Bibiíúlestur: Lúk; 21, 20—38.
Gætið sjálfra y.Sar.
KJÖTFARS
Húsmæður, reynið
kjötfarsiS frá okkur.
Aðeins kr. 16,50 kg.
Clausensbúð, kjötdeild
Verzlunarfóik — Skrifstofufólk
Verksmiðjufélk
Reynið heitu réttina hjá olikur. Tuttugu
tegundir um að velja.
Smurt brauð og snittur allan daginn.
Hafið samband við okkur ef uin stærri
pantanir er að ræða.
Clausensbúð, kjötdeild
Rjúpur, svínakótelettur, hreindýra-
kjöt í buff, gullach og hakk.
Sendum heim.
Langholtsveg 89. — Sími 81557.
Foialdakjöt, nýtt, saltað
og reykt.
LCeyLtháiiÁ
Grettisgötu 50 B,
Sími 4467.
Dilkakjöt, hangikjöt,
nautakjöt, trippakjöt,
hvítkál, rauðkál, gul-
rófur, appelsínur,
sítrónur.
~s4xet Ji^ur^eiriAon
Barmahlíð 8,
sími 7709.
Nautakjöt í buff, gull-
ach, filet, steikur, enn-
fremur úrval hangikjöt
JCjötverztunin iJúrjblt
Skjaldborg við Skúlagötu
Sími 82750.
Ný stórlúða.
Fiskverzluu
Jiajtita Ua lcLnnaonar
Hverfisgötu 123,
Sími 1456.
Spaðsaltað dilkakjöt.
J(jöl Cjrcewaeii
Nýtt og saltað dilkakjöt
Úrvals. xóCor.
Ný rauðspretta aðeins
5 kr. kg.
í laugardagwnatimi:
Ný og næturcölt f>orsk-
flök, gellur, kinnar,
skata og salfcfiskur.
JiiUö/fin
og i útsölur; hennar.
Ssmi 1240.
X
X
\aupfeiaý
Álfhólsveg 32, sími 82645.
Dilkakjöi
Hakkað nautakjöt
Trippakjöt
í gullach og reykt.
StórlvötuLái -
Stórholti 16, simi 3999
Hangikjöt, folaldakjöt,
reykt, salt og í buff og
SkjólakjöíMðm
Nesveg 33, sím;. 82653