Vísir - 05.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 05.04.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 5. apríl 1957Í iiiimiliii ^iiip—w, »11, i» wacv?»ewa>r«, ! ; œjœp FRETTIR ) Útvarpiö í kvökl. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). —¦ 20.25 Erindi: Sendimaður landsverzlunar- innar; fyrri hluti. (Ólafur Þor- varðsson þingvörður)' — 20.50 Prentarakvöld: Samfelld dag- skrá: Þættir úr sögu íslenzkrar prentlistar og sögu Hins íslenzka .prentarafélags, viðtöl við fjóra roskna prentara, lestur þriggja ungra ljóðskálda o. fl. — Árni Guðlaugsson og Pétur Haralds- son búa dagskrána til flutnings. Auk þeirra koma fram: Ágúst Jósefsson, Guðbrandur Magn- ússon, Jón Árnason, Sveinbjörn Oddsson, Þór Elfar Björnsson, Björn Bragi Jóhann Hjálmars- son, Baldvin Halldórsson, Ell- ert Magnúson og Guðbjörn Guðmundsson —. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Pass- íusálur (41). — 22.20 Upplest- ur: Böðvar Guðlaugsson les nokkur gamankvæði úr bók sinni „Brosað í kampinn". — 22.35 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá London í fyrradag til Boulogne, Rotter- dam og Rvk. Dettifoss fór frá Ríga í fyrradag til Ventspils. Ejallfpss fór. frá Rvk. á þriðju- dag til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri á laugardag til New Yprk, Gull- foss er í K.höfn; fer þaðan á morgun tilL.eith og Rvk. Lag- arfoss er i Rvk; fer þaðan til Keflavikur, Rotterdam, Ham- borgar og Austur-Þýzkalands. Reykjafoss er á- Akranesi; fór þaðan síðdegis í gær til Lyse- kil Gaytaborgar, Álaborgar og K.hafnaý, Trölla|oss: k.onv- til Ryk, á mánudagfrá New.York. Tungufpss. köm. til Ghent 2$. marz; fer þaðan til Atwerpen, Rotterdam, Hull og Rvk. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 3, 1. Síðu- múli A 2, -:-l. Stykkishólmur ASA 3, 0. Galtarviti SSA 3, 1. Blönduós NA 2, ~1. Sauðár- krókur SV 2, ~1. Akureyri SA 3, —1. Grímsey A 2, 2. Gríms- staðir á Fjöllum logn, -^3. Raufarhöfn V 2,..-f-L Dalatangi N 3, 2. Horn í Hornafirði logn, 4. Stórhöfði í Vqstmannaeyjum NV 2, 2. Þingvellir logn, -^-1. Keflavíkurflugvöllur SA 3, 2. Veðurlýsing: Hæð yfir íslandi, en lægð við Suður-Grænland á hægri hreyfingu. norðnorðaust- ur. Veðurhorfur.Faxaflói: Hæg- viðri og léttskýjað í dag. Suð- austan kaldi. Skýjað og: sum- staðar lítils háttar rigning í nótt. Ki-assgfáta 3219 Lárétt: 2 ayga. 5 uni innsigli, 7 frumefni, 8t. d, á vegum.F. í., 9 fréttastofa,. 10 hljóðstafir, 11 egg, 13. áJxarmpníkum, 15 fram hluta, 16 :smáfiskur. Lóðrétt: 1 ejplægn.i, 3 sljtur, 4 hvíla, 6 hreinsiiæki (þf;), 7 frjókorn, 11 nægilegtt 12 sting- ur,. 13 högg, 14friður. Lausn á krossgátu nr. 3218. Lárétt: 2. uxi, 5 kl, 7 öa, 8 korrinu 9 Jf, 10. dl, 11 nes, 13 hósti, 15 fát, 16 Óla. Lóðrétt: 1 ekkil;; 3. Xerxes, 4 Baula,,6.1of, 7 önd, 11 nót 12 stó, 13 ha. 14 il. Skip . SIS: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag. Jökulfell væntaniegt.tii Breiða- : fjarðarhafna á morgun. Dísar- feli losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell fór í gær frá Hafnar- firði.til Austfjarðahafna. Helga- fell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fer í dag um Bos- pórus.á leið til Reykjavíkur. ¦ Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er i Reykja- vík. Þyrill er í, Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Búðardals. Eimskipafélags Reykjavíkur •h.f'.: Katla fór í gær frá Brem- en áleiðis til Malmö. Flugvélarnar. Saga er væntanleg kl. 06.00 til 08.00 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.00 áleiðis til Gauta- borgar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg annað kvöld frá Osló, Stafangri og Glasgow; flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdyöl á- leiðis til New York. Útivist barna. Foreldrar og aðstandendur banra eru vinsamlegast beðnir aðhafa rækilega í huga grein logreglusambyk.ktarinnar, þ.ar sein getur um.. útivist, barna.' Reglugerðjn mælir svo fyrir, að börn yngri en.. 12 ára,. mega,: ekki vera úti eftir kl.. 8 á. kvöldin til 1. maí, en eftir það» til'kl. 10 til 1. okt.-^Eh börn 12 ára. og eldri mega_ vera úti til kl. 10 til 1. maí ogtil.kl. lltil; 1. október. Bazar heldur Félagislenzkra hjýkr1- unarkvenpa á morgun,; laugar- dag, í Café HÖll, uppi,:og verðV ur hann opnaður Jcl. 1 e. hv Þar Verður á bpSstplum vel unnin hairdaviniia og.mikið ;úrval-af barnafatpaði. >^V-V^V'JBV.VJ> Fostudugur, 5i apríl r- .95:: 'dagur,;ársins. IXEINBÍIXGS ? ? f: Árdegsháflæði kl. 8.13. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Revk ja- ¦víkur verður, kl. 19.30-r-5.35. Nælurvör3ur er í Ingólf apóteki. —; Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd/, en auk Þéss er Holtsapótek opið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesíurbæjar apótek er Qpið til kl. 8 daglega, nema á laugar- 4ögum, þá til klukkan^, Það.er dinnig opið . klukkan 1—4. á Bunnudögum. — Garðs. apó- tek er opið daglega frá kl. 9r20, tiema á laugardögum, þá frá M.4 8—1(J og á stinnudögum frá fcl. 13*r-16. -^ Sími 82ÖÐ0.; SIysavar3stofa Keykjavíkur HeUsuverndarstSSinnl er op- ín allan sólarhringinn. Lækna- rörður l! R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. Lögrcgluvarðstofaa hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. . Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10-^12, Í3—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kj. 10—12 og 13—19. Bæjarb ókasaf nMI er. opið sem hér $egir: Legstof- an alla virka daga ,kL 10—-J.2 og 1—10; laugardaga kL 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kL 2—7.-—¦ Útlánsdeildm er opih álla virkadagakL 2~-10; laug<> ardaga kl. 2—7 og sumsudag* kL 5-t7. r- Útibúið é Hofsvallai götu 16 er opið alla virka daga, nema .laugardaga,. þá kL fl-rr-7i Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5%—7%. Tæknibókasaf nið í Itoskoíahusinu er opið fr4 kl 1-r—6 &h.; aÍla virka daga nema lauíiardaga. ÞjáSminJasafniS er opið á þriðjudagum, fimmtu- dögum og laugwdögum M. 1—• 8 e. h. og á sunnudöguco kL 1— 4e,h. Llstauafe , Einars Jónssoiiaxi er lokaS uto óákyeðinri; ítíma. ^K/,F/.U;;M.. ¦ ¦.Biblíulestúr:-.Luk.-:21, 20—-38. Gætið sjálfra yðai-. ¦ KJÖTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsiS frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Verzlunarfóik — Skrifsfofufólk Verksmiðjufólk Reynið heitu réttina hjá olíkur. Tuttugu tegundir um að velja. Smurt brauð og snittur allan áaginn. Hafíð samband við okkur ef um. stærri pantanir er að ræða. Clausensbúð, kjötdeild Rjúpur, svínakótelettur, hrenidýra- kjöt í buff, gullach og hakk. Sendum heim. Langholtsveg 89. — Sími 81557. FoIaJdakjÖt, nýtt, saltað og reykt. Grettisgötu 50 B, Sími4467. Dilkakjöt, hangikjöt, nautakjöt, trippakjöt, hvítkáí, rauðkál, gul- rófur, appelsínur, sítrónur. Barmahh'ðS, sími 7709. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrval hangikjöt ^KjStwrxlunin éSúrJþli SkiaWborg viö Skúlagxitu Sími 82750. Ný stórlnða. Fiskverzltm jMafUda ajaldvi nsíon-ccr Hverfisgötu 123, Sími 1456. Spaðsaltað diikakjót. NýttogsaltaðduTtakjot Úrvals. rófur.. Ný rauospretta aðeins 5 kr. Jkg. í "ttiUgoixlunwuatin u: Ný og nætursölt porsk- flök, gellur, kinnar, skata og saltf iskur. o,llin Qg:, úts^ur.. hennar. -Afl, -JkÓi saupfelag ^\ópac;oai Álfhólsveg 32, sími 82645. Dilkakjöt Hakkað iiautakjö t Tnppakjöt í gullach pgreykt. StóÁJUá Stórholtil6,simi3999 | Hangikjöt, folaldakjöt, reykt, salt og í huff og guHach. Slíjölakietháðin Nesveg-^3, sítm' 82653 ft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.