Vísir - 05.04.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 5. apríl 1957
vfsm
7
Flosi Ólafsson sem 2. piltur og Rúrik Haraldsson sem dr. Knock.
JÞ/áðleifihBÍsið :
lokter Knock, eftir
Jules Romains.
Leikstjéri Bndriði Waage.
Þjóðleikhúsið frumsýndi í
fyrrakvöld gamanleikinn Dokt-
or Knock eftir Jules Romains í
þýðingu Eiríks Sigurbergssonar.
Leikstjóri er Indriði Waage.
Þetta leikrit ér íslenzkum
leiklistarunnendum talsvert
kunnugt, því að það hefur ver- ,
ið leikið tvisvar sinnum í út-
varp, en eigi að síður getur ver-
ið gaman að sjá það á sviði,
ef vel er á haldið.
Leikrit þetta er allharðskeytt
ádeila á læknastéttina og auð- j
vitað ýkt, eins og háttur er í
skáldskap, og verður því að
taka öllu með fyrirvara, eji orð-
svör og atvik eru víða skemmti-
leg, ef leikið er af hófsemd og
hnitmiðun, og er það leikstjór-
ans að sjá um slíkt.
Aðalhlutverkið, Knock lækni,
leikur Rúrik Haraldsson og
hvílir sýningin að miklu leyti
á hans breiðu herðum, enda ber
hann hana uppi af miklum
glæsibrag. Hreyfingar hans eru
kvikar og áherzlur ágætar. Leik
ur hans er mjög þróttmikill og
og að öllu samanlögðu er þetta
einhver bezti leikur sem ég hef (
séð hjá Rúrik. Hlutverkið gefur
mörg tækifæri til átaka, en alls
staðar gætir Rúrik hófsemdar.
Gamla lækninn, dr. Parpal-
aid, leikur Lárus Pálsson af
smekkvísi og móta þessir tveir
léikarar andstæður leiksins
á skýran og ljósan hátt.
Sérstaka athygli vakti Bessi
Bjarnason í hlutverki bumbu-
slagarans. Bessi er orðinn með
möguleika, sem hið ágæta svið
Þjóðleikhússins býr yfir, og á
þetta einkum við í fyrsta þætti.
Þýðing Eiríks Sigurbergssonar
var góð á köflum, en þó brá
fyrir óeðlilegri orðaröð, sem
minnntu ofurlítið á hina frægu
auglýsingu frá Hótel Heklu á
hinum sælu stríðsárum: „Get-
um látið borða tvö hundruð og
fimmtíu manns í einu“. Leik-
tjöld Lárusar Ingólfssonar eru
smekkleg.
Eins og áður er sagt hefur
| leikrit þetta verið flutt tvisvar
í útvarp. Engu er hægt að spá
| um það, hversu langlíft það
verður á sviði Þjóðleikhússins.
: Klappað var fyrir ýmsum at-
riðum leiksins, en að leikslok-
um voru undirtektir fremur
daufar.
Karl ísfeld.
Syngjandi
páskar.
Skemmtun Félags ís-
lenzkra elnsöngvara.
Félag íslenzkra einsöngrvara
efnii' bráðlega til skemmtunar í
Austurbæjarbíó.
Söngvararnir nefna skemmtun
sína „syngjandi páska“ og er
hún haldin til styrktar starfsemi
félagsins.
Er þessi skemmtun eingöngu
helguð óperettulögum og léttari
músik. Söngvararnir, sem koma
fram, eru: Kristinn Hallsson,
Guðmunda Eliasdóttir, Þuríður
Pálsdóttir, Guðmundur Guðjóns-
son, Gu.nnar Kristinsson, Ketill
Bessi Bjamason sem bumbu-
slagarmn og Rúrik Haraldsson
$em dr. Knock.
Anna Guðmundsdóttir sem
svartklædda kcnan og lí.irik
Ilaraldsson se mdr. Knock.
beztu gamanleikvfum hér og
var gervi hans og framsögn með
ágætum og hreyfingar mjög
skemmtilegar. Klemens Jónsson
lék barnakennara prýðilega og
virðist hann vera í framför. —
Gervi hans og málrómur var í
ágætu samræmi við hlutverkið.
Þá fór og Baldvin Ilalldórsson
mjög skemmtilega með hiut-
verk lyfsalans, en þó gætti
nokkurs ofleiks hjá þessum
þrem síðastnefndu. Arndís
Björnsdóttir lék frú Parpalaid
traustlega og örugglega að
vanda, Anna Guðmundsdóttir
leikur sveitakonu með skemmti
legu fasi og látbragði og Þóra
Borg leikur frú Remy mjög
hressilega og rösklega. Blá-
klæddu konuna, konu af gam- j
alli, en síhnignandi höfðingja- j
ætt, sýnir Regína Þórðardóttir ,
ljóslifandi og eftirminnilega. j
Málrómur hennar, fas og gerfi
er með ágætum. Smærri hlut- j
verkum gera þeir Ólafur Jóns-
son, FIosi Ólafsson og Helgi
Skúlason góð skil. Smáhlutverk
leika Kristbjörg Kjeld og Sig-
ríður Þorvaldsdóttir.
Margt gott má segja um leik- ^
stjórn Indriða Waage. Leikar-
arnir virtust hafa notið góðrar
leiðbeiningar, þótt ofleiks yrði
vart hjá sumum, hraði var á-
gætur í leiknum og staðsetning- (
ar góðar. En þó virtist leikstjóri
ekki hafa notað fyllilega þá
Ritgerða-
sairskeppBii ftlF.
Norræna félagið efnir til rit-
gerðasamkeppni í samráði við
Fræðslumálaskrifstofuna.
Ritgerðarefnið er: Hvert
Ncrðurlandanna mundir þú
helzt vilja heimsækja og hvers
vegna?
Öllum unglingum á aldrin-
um 15 til 17 ára er heimil þátt-
taka. Veitt verða verðlaun fyr-
ir beztu ritgerðina. Lofleiðir
h.f. býður sigurvegaranum í
ritgerðarsamkeppni þessari ó-
keypis flugferð til kjörlands
hans og heim aftur og viku-
dvöl í sumarskóla í landinu.
Ritgerðirnar skulu hafa bor-
izt norræna félaginu í Reykja-
vík (Box 912) fyrir 10. maí nk.
ásamt upplýsingum um nafn,
heimilisfang, fæðingardag og
ár höfundar.
H.Í.P. íékk stór-
gjafir í gær.
Hið íslenka prentarafélag
hafði „opið hús“ í félagsheimili
sínu í gær af tilefni sextugs-
afmælisins.
Bárust félaginu margax'
gjafir á afmælinu, bæði frá fé-
lögubm og einstaklingum.
Meðal gjafanna voru píanó frá
Alþýðusambandi íslands, radíó
grammófón nreð segulbands-
upptökutæki frá Félagi ís-
lenzkra pi'entsmiðjueigenda og
Ríkisprentsmiíjunni Guten-
berg. Starfsfólk í Prentsmiðj-
unni Oddi h.f. gaf stækkaðai:
myndir af 12 forvígismönnum
H.Í.P., sem stóðu að stofnun
þess fyrir 60 árum og konur
pre..t' va gáfu, 10 þús. kr. til
að skreyta félagsheimilið. Blóm
og skeyti voru óteljandi.
Okeypis skólavist
á norrænum
iýðskólum.
Eins og undanfarin ár mun
ókeypis skólavist verða veitt á
norrænum lýðháskólum næsta
vetur, fyrir milligöngu Nor-
rænu félaganna.
Svíþjóð munu a. m. k. 8 fá
skólavist á þann hátt, í Dan-
mörku 1, í Finnlandi 1 og 2 í
Noregi.
Umsækjendur skulu hafa
lokið gagnfræðaprófi eða í
öðru hliðstæðu námi. í umsókn
skal tilgreina nám og aldur. Af
rit af prófskirteinum fylgi, á-,
samf meðmælum skólastjóra, j
kennara eða vinnuveitenda
Umsóknir skulu sendar Nor-
ræna félaginu í Reykjavík
(Box 912) fyrir 20. maí nk.
Jón Sigurbjörnsson, einn þeirra,
sem koma fram á „Syngjándi
páskum“.
Jensson, Svava Þorbjarnardóttir,
Ævar Kvaran og Jón Sigui’-
björnsson.
Þá fer Karl Guðmundsson
með gamanþátt, en Bryndís
Schram og Þorgrimur Einars-
son sýna dansa. Kynnir verður
Ævar Kvaran.
Félag islenzki’a einsöngvara
hélt samskonar skemmtun um
páskaleytið í fyrra og varð hún
mjög vinsæl og marg endurtek-
in.
Skemmtunin verður á næst-
komandi sunnudagskvöld kl.
11,30.
TSISitsleysi
veldur sorg.
Brezkt blað segir í morgun,
að beygur um nýjar ofsóknir
tengdar starfsemi amerískrar
nefndar, muni hafa leitt
til þess, að Norman, ambassador
Kanada í Kairo, stytti sér aldur.
Blaðið segir, að tillitsleysi
nefndarinnar hafi vakið sorg í
margra hugum ekki síður í
Bandaríkjunum en Kanada.
Bandaríkjunum en Kanada.
Dulles hefur ritað Pearson, ut-
anríkisráðherra Kanada sam-
úðarbréf.
Smetanakvsrt-
ettSnn hér.
I fyrradag kom iiinn frægi
Smetanakvartett hingað með
Eddu, flugvél Loftleiða, frá
New York.
Hefur hann verið á hljóm-
leikaferð um Bandaríkin und -
anfarið og farið rnikla sigurför.
Smetanakvartettinn er frá
Prag og af mörgum kvartettum
þar í borg þykir hann beztur.
Heitir hann í höfuNð á hinum
fræga tónsnillingi, Smetana, og'
er nafnið valið bæði meQ það
fyrir augum að heiðra tónskáld-
ið og einnig að láta í ljós. að
tónlistarmennirnir vilja túlka
tónlistina í anda hans.
í kvöld og annað kvöld mun
Smetanakvartettinn leika fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfélags-
ins, en n. k. mánudagskvöld
mun hann halda opinbera tón-
I*jófarnir grlpo
s témf.
Pctui- Hoffman Salómonsson,
sem opnaði gull- og silfurmuna-
sýningu sína í gær í Listamanna
skálanum kom inn á Vísir í
morgun og sagði sínar farir
ekki sléttar.
Það var brotist inn í Lista-
mannaskálann í nótt og hafa
þjófai'nir ætlað að taka gull
mitt og silfur, en þeir gripu í
tómt, því í gær setti eg gull
mitt og silfur í poka og bar það
heim
Sagði Pétur að vissai’a væri
fyrir þessa kai'la, sem innbrot
gera að passa sig, því ef hann
nær í þá muni hann taka á móti
þeim með axarskalla að forn-
mannasið.
Aðstaðan óbreytt
á Meðallandsfjöru.
I fyrradag gerði mikið brim
við suðurströndina og mátti
jafnvel búast við því að skipin
tvö Polar Quest og Van der
Weyde, sem sti’önduð eru á
Meðallandsfjöru, yrðu fyrir
skemmdum.
Að því er Vísir hefur fregn-
að í morgun hefur ekkert orðið
að skipunum. Þau hafa hvorki
brotnað eða fæi'st lengra upp á
land. Tekist hefur að snúa tog-
aranum þannig að skutur hans
snýr nú meira til hafs, en hann
lá hliðflatur í fjörunni eftir
strandið. Búið er að losa að
mestu fiskinn sem var í honum.
Bændur úr nærsveitum hafa
fengið úr skipinu mikinn fiski-
forða því að í skipinu voru yfir
100 lestir af fiski
lcika. Heimleiðis
þriðjudag.
fer hann á
Eisenhower minnist
á Mato.
Eisenhower minntist 8 ára
afmælis Nato í gær.
Hann bar fram óskir um vax-
andi einingu og styi'k fi’amveg-
is sem til þessa.
Hann lagði áherzlu á, að sam
starfið innan Nato væri ekki
eingöngu um varnir, heldur
væri það líka efnahagslegt nú
orðið.
Félag ísl. hjúkrunárkvenna
hefur bazar í Café Höll
Bræðrafélag
Ónáða safnaðarins í Reykja- ]
vík. Fundur í Edduhúsinu við imorgun. Verður hann opnaður
Lindargötu í kvöld kl. 8.30. *kl. 1. —