Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 2
2 VISIR Föstudaginn 32. tpríl 1957; Útvarpið í kvöld: 18.00 Leggjum land undirj fót: Börnin feta í spor frægra! landkönnuða (Leiðsögumaður: j Þorvarður Örnólfsson kennari). j 19.00 Þingfréttir 19.30 Létt lög| (plötur), — 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Jón Gísla- son póstmaður flytur frásögu- þátt af Ólafi Snóksdalín ætt- fræðingi. b) Lög eftir Pál fs- ólfsson (plötur). c) Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri les kvæði eftir Jón Björnsson rit- stjóra. d) Ólafúr Þorvaldsson þingvörður flytur síðari hluta frásagnar sinnar: Sendimaður landsverzlunarinnar. 22.00 : Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passlusálmur (46). 22.20 Upp-' lestur: ,Maður kemur og fer“, I smásaga eftir Friðjón Stefáns- son (Höfundur les). — 22.35 „Harmonikan“ — .Umsjónar- maður þáttarins Karl Jónatans- son — til kl. 23.15. Prentarar. Félagsvist kl. 8,30 í kvöld í félagsheimili H.Í.P. Veðrið í morgun. Reykjavík ASA 4, 6. Síðu- múli SA 3. 6. Stykkishójmur ASA 3. 5. Galtarviti. logn, 5. Blönduós SA 2, 5. Sauðárkrók- ur NNA 3, 5. Akureyri, logn, 1. Grímsey SA 2. 2. Grímsstaðir, logn. 1. Raufarhöfn, logn, 2. Dalatangi SSA 3, 1. Horn i Hornafirði A 1. 3. Stóhöfði í Vestm.eyjum ASA 6, 6. Þing- vellir. logn, 5. Keflavík SA 4, 8. — Veðurlýsing: Víðáttumikil lægð suður af Grænlandi á hgegri hreyfingu Nprðaustur. — Vcðurhorfur, Faxaflói: Suð- austan kaldi. Skýjað og dálítil rigning í nótt. Musica sacra. - Næstu tónleikar í tónleika- flokk Fél. sl. organleikara verða í kvöld í Laugarneskirkju og hefjast kl. 8,30. Aðgangur er ó- keypis. Hvaf eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam 9. þ .m. til Reykja- víkur. Dettifoss er í Kaup- mannahöfn, fer þaðan væntan- lega í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss er í London fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 9. þ. m. Gullfoss fór frá Leith 9. þ. m., væntanlegur til Reykja- víkur í morgun. Lagarfoss fór frá Akranesi 6. þ. m. til Rotter- dam, Hamborgar og Austur- Þýzkalands. Reykjafoss kom til Lysekil 9. þ. m.. fer þaðan til Gautaborgar, Álaborgar og Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til New York. Tungufoss' er í Ghent, fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Hntssffíííti 322i Lárétt: 2 vigta, .5 vörumerki, 7 fisk, 8 Hvítanesgoða, 9 ósam- stæðir, 10 tv.pir eins, .11 láust, 13 líffæri, 15 aum, 16 gang- hljóð. Lóðrétt: 1 innileik, 3 einn, 4 dagar, 6 sitthyað er á henni, 7 spíra, 11 fer í björg, 12 með stuttum hléum, 13 leyfist, 14 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3223. Lárétt: 2 uml, 5 TS, 7 bé, 8 helreið, 9 af, 10 la, 11 raf, 13 kálið, 15 kák, 16 Sem. Lóðrétt: 1 úthaf, 3 Mýrdal, 4 séðar, 6 sef, 7 bil, 11 rák, 12 fis, 13 ká 14 ðe. R.íkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er á Faxa- flóa. Straumey var á Breiða- firði í gær á leið til Reykjavík- ur. Skip SÍS: Hvassafell er á Kópaskeri, fer þaðan til Seyð- isfjarðar. Arnarfell fór í gær frá Þorlákshöfn áleiðis til Rott- erdam og Antwerpen. Jökul- fell fór 7. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Riga. Litlafell er á Ieið til Örfiriseyjar frá Breiða- fjarðarhöfnum. Helgafell er á Akranesi, fer þaðan til Borgar- ness, Hamrafell fór um Gíbralt- ar 10. þ. m, væntanlegt til Reykjavíkur 18. þ. m. Mary North er í Reykjavík. Zero fór 8. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Norrköping, fer þaðan til Riga og Ventspils. Aðalfundur Félags búsáhalda. og járn- vörukaupmanna var haldinn 4. apríl. Björn Guðmundsson var endurkjörinn formaður. Páll Sæmundsson og Sigurður Kjart ansson sem verið hafa í stjórn félagsins í fjölda ára báðust félagsins í fjölda ára, báðust og þökkuðu fundarmenn þeim mikið starf í þágu stéttarinnar. Páll Jóhannsson og Sigurður Kjartansson voru kjörnir með- stjórnendur og í varastjórn voru kosnir Hannes Þorsteins- son og Jón Þórðarson og.Krist- inn Einarsson. Aðalfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzl- ana var endurkjörimi Eggert Gíslason og Jón Guðmúndsson til vara. Háskólafyrlrlestur um Sonatorrek. Prófessor A. C. Bouman frá háskólanum í Leyden, sem staddur er hér í boði Háskólans, flytur fyrirlestur í kvöld um Sonatorrek. — Fyrirlesturinn verður í I. kennslustofu Há- skólans og hefst kl. 8,30. Öllum er heimill aðgangur. Áttræð er í dag frú Margrét Oddsdóttir Thorla-1 cius, Grenimel 3. Flug\rélár Loftleið'a. Edda er væntanleg kl. 7—8 árd. á morgun frá New York, heldur áfram kl. 10 árdegis til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. — Saga er væntanh annað kvöld frá Osló, Stafangri og Glasgow, flugvélin hefur stutta viðdvöl hér en fer síðan’til New York. Föstudagur, 12. apríl — 102. dagur ársins. Ardegisháflæði kl. 3,32. • £ pl$ Ljósatúni bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20—5. Næíurvörðpr er í Laugavegs apóteki. — Sími 1616. — Þá eru Apótek Áusturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4, Það er einnig opið klukkan 1-—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá.kl. 9-20, nema á laugardögum, ;þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum ffá jkl. 13—16, — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndai'stöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir viíjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðm hefir síma 1100. Landsbókasafnið ,er opið alla virlca daga frá kl. 10—12, 13—19 og .20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. .Bæjarbókasafnið er opjð.sem hér segir: Lesstof- an alla yirka daga. kl. 10—-12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og supnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga jði 1.0—12; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útbúið á Kofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðyikudaga og föstudaga kl. 5%—7(ó. Tænkibókasafn IMEÍ í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmmjasafnið er opið á þriðiudögurp, fimmtu- dögum pg laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sumiudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Lúk. 22, ,54—62 Jesús ;leit :á hanu, '* Strigaskór uppreimaðir. Gúmmískór meS hvítum botnum. Allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin, ASalstræti 2. Ullar- gangadreglar Hamp- — Goblin- — Hollensku - Gangadreglarnir í fallegum litum. Teppafílt Sumarbústaðs- eigendur ^ athugiS: Okkar ódýru og fallegu Cocosgóifteppá. Mjög falleg, og sér- staklega ódýr, í tveim staerðum. GEYSIR H. F. Teppa- og Vesturgöfu 1. SKYRTUR hvítar og mislitar Drengja-sportskyrtur Drengja-peysur Drengja-buxur Drengja-nærföt Drengja-húfur Drengja-sokkar Drengja-sporthíússur Drengja-strígaskór Drengja-gúmmískór Drengja-beíti Drengja-slaufur VandaSar vÖrur. Smekklegar vörur. Geysir hi. Fatadeildin Aðalstræti 2. ^JJaupi cjulÍofy áilpu NÆRFATHADUR karlmanna og dreugja // {jWr fyriríiggjandi. 1 ^ 1 L.H. lluller Johan Romiing h.f. Raflagmr og viðgerðir á Sími 4320 öllum heimilistælcjum. — Fljót og 'cönduð vinna. Johan Rönnjng h.f. MAGNÚS TIIORLACIUS hæstaréftarlöginaður Málflutningsskriístofa Aðalstr.æti 9. —Simi 4875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.