Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 12. apríl 1957 VfSTB Hollusta og heilbrigði * Robert K. Plumb: Er saltát skaölegt? Óyggjandi, vísindaieg þekking á áhrífum saitáts ekki fyrir hendi. Hvers vegna hafa margir það fyrir sið, að bæta salti í fæð- una? Er salt nauðsynlegt? Er iþað skaðlegt eða gagnlegt? í hinu brezka tímariti „Na- "ture" gerir læknir frá Kol- umbia^háskóla þá athugasemd, að maðurinn salti fæðu sína af því_ að það örvi nýrnahetturn- •ar. Þetta eykur næmi, sérstak- lega tilfinninganæmi, gagnvart heir*inum. Þannig hefir saltaður matur lengi leikið þa'ð hlutverk að móta söguna. Það er að minnsta kbsti skoðun dr. H.ans Kaunitz. Maðurinn hefir að líkindum byrjað saltátið um það leyti,'' sem hann tók að yrkja jörðina.1 Það er svo sem fyrir 5—10.000 ¦árum. ! Á þessum tíma, segir dr.' Kaunitz, hefir verið barizt út af salti^ og' saltverzlunin hefir verið meira áríðandi en önnur verzlun. Hómer kallaði salt ,,guðdómlegt"_ og það heíir lengi verið áríðandi í ýmiskon- guðsdýrkun, þjóðsagnafræði og hjátrú. Viðræður um gildi salts í fæð- unni hefir á vorum dögum að- allega verið eftirlátið þeim, sem eru duttlungafullir í mat- argerð fremur en næringar- "fræðingum. Mikil heilabrot eru muðsynleg um þetta^ því að góðar vísindalegar sannanir um gildi salts fyrir íæðuna vantai\ segir dr. Kaunitz. Salt ónauðsynlegt. Árið 1853 komst þýzkur efna- íræðingur (C. G. Lehmann) að þeirri niðurstöðu, að það væri ónauðsynlegt fyrir manninn að bæta salti í náttúrlega fæðu. Þessi skoðun var studd þeirri athugasemd, að flest dýr, hvort sem þau væri frjáls eða í gæzlu, þrífist vel á eðlilegri f æðu ón þess að nota salt. Sumar teg- undir dýra (svo sem naut- gripir og dádýr) eru æst í salt, ef þeim er boðið það eða þau komast í það. En það er engin sönnun fyrir því að þau þurfi þess til að geta lifað heilsusam- legu lífi. Með upphafi tuttugustu ald- ar kom fram sú kenning að auk- inn saltskammtur væri aauð- synlegur þeim þjóðum, semnota aðallega jurtafæðu. Aukið salt fyrir jurtaætur var álitið nauðsynlegt til þess aS hjálpa til að losa líkamann yið úrgangsefni. Saltát óháð öðru áti. En nú eru, segir dr. Kaunitz, mörg og mikil mótmæli gegn þessari hugmynd. Mannfræði- legar sannanir benda til þess nýverið, að saltát og jurtaát heyri ekki saman. Menn hafa kynnt sér mataræði manna á ólíkustu stöðum svo sem Mel- ville-eyju við Ástralíu, Kala- hari-eyðimörkinni í Suður- Afríku, og Tierra del Fuega — syðstu byggð S.-Ameríku — og sýnir það að saltát hinna ýmsu kynflokka kemur ekkert því við, hvaða jarðargróður þeir eta. „Þetta bendir til þess að þegar fólk hefir einu sinni van- ið sig á salt, heldur það fast við það af þrákelkni — eins og svo mörg af okkur halda fast við vínanda kaffi, tóbak o. s. frv." segir dr. Kaunitz. Salt í líkamanum. Það er vitað að venjulegt borðsalt — sodium cloride ¦— starfar gagnstætt pottösku- söltum í mörgum efnafræðileg- um svörunum líkamans. Einnig að salt hefir áhrif á öll aðallíf- færi og öreindir líkamans. En kunnast er þó hvernig salt starf ar með nýrnahettunum^ segir dr. Kaunitz. Þær eru áríðandi meðal hinna lífsnauðsynlegu stjórnandi líffæra líkamans. Þeir gefa frá sér cortisone, og ýmis mikilvæg hormónasam- bönd. Þessir hormónar ákveða ekki aoeins notkun salts o. fl. efna, þeir hafa áríðandi hlutverk í annari starfsemi líkamans og geta orðið veiklandi og hættu- legir ef þeir fara afvega. Trufl- anir á efnabreytingum kol- vetna geta orsakað sykursýki ef nýrnahetturnar starfa of lítið og aðrir kirtlar eru of starf- samir. Breytingar á því hvern- ig fitan dreifist um líkamann geta stafað af efnabreytingum á fitunni. Hár blóðþrýstingur getur stafað af of mikilli starf- sekrii hettnanna og lágur blóð- þrýstingur af of lítilli starfsemi. Saltát getur örvað. Sannleikurinn er sá, segir ár. Kaunitz, að margvísl. sjúklegt ásfeand sem orsakast af oflítilli starfsemi nýrnahettnanna má bæta að nokkru með því að gefa sjúklingnum salt. Þetta bendir til hins nána sambands milli starfsemi hettnanna og salt-átsins. „Það er því óhjá- kvæmilegt," segir hann, ,,að líta svo á að ýmsir hormónar og salt hafi áhrif á hvort annað." Saltið orsakar þá líklega eitthvað sem hefir í för með sér stækkun adrenalinkirtlanna og annarra rlffæaa, segir dr. Kaunitz. Svipaðar breytingar á líffærunum og ái'eynslu. þján- ingu, hungri, ótta og bræði, hafa oft verið athugaðar. Því er bent á það hér að salt-át geti örvað líkamann og gæti sér- staklega örvað tilfinninganaimi salt-ætanna. i ~(Úr N. Y. Times). Þvagsýrur crækari sönnun í faðernismálum en bléðflokkun. Taiið, aö meö eisfaldri efnagreininp þvags fáist igjanleg sönnun á barnsfaðerni. Getur fundið frændur sína í Afríku. Þá var skýrt frá því á ráð- stefnunni að rannsóknir á blóð- f lokkum og þá sérstaklega viðvíkjandi tegundum storkn- unarefnis í blóðinu og erfðum í því sambandi gæfu nú mjög jákvæðan árangur; geta erfða- fræðingar nú skýrt Ameríku- svertingja frá því, hvar ætt- menn hans í Afríku sé að finna. Sérstaklega yrði þetta auð- velt, ef í blóði svertingjans væri I sérstök tegund storknunarefna I af flokknum s k D, þar sem í blóði aðeins eins ættbálks er að finna þá tegund storknunar- efnis. Á nýafstaðinni alþjóðaráð- stefnu erfðafræðinga sem hald- in var í Kaupmannahöfn var skýrt frá merkilgum uppgötv- unum á sviði erfðavísinda og eitt af því, sem mesta athygli vakti á ráðstefnunni var skýrsla prófessors R. J. Williams frá Texas, en hún fjallaði um erfða- einkenni í þvaginu. Sagði Willams prófessor, að rannsóknir á þessu sviði hefðu leitt það í ljós, að erfðaeinkenni í þvaginu væru vel til þess fall- in, að byggja á rannsóknir á ættareinkennum, ekki síður en blóðflokkun og gat hann þess jafnframt, að í framtíðinni myndi þvagefnagreing verðá notuð sem sönnunargagn í barnfaðernismálum. Af öllu því fólki, sem pró- fessorinn hefir rannsakað þvag úr, hefir engin manneskja sama magn af hinum ýmsu sýr- um og sýruhlutfallið hjá sömu barnsfaðernismálum. Hjá eineggja tvíburum er sýruhlutfallið hinsvegar alltaf það sama og ýms einkenni þvagsýranna má rekja í marga ættliði. Það er sem sagt ætt- areinkenni, sem mjög auðvelt er að fylgja. vildu í hans sporum vera. Svíar vilja að nokkru leyti eigna sér Tjio og vísindasigur hans. Sjálfur segist hann eiga heima á Spáni, en er hollenzkur ríkís- borgari, en þegar öllu er á botn- inn hvolft er það í rauninni ís- elnzk kona, sem á Joe Hin Tjio. Til þess að fá úr því skorið hverjum dr. Joe Hin Tjio til- heyri upplýsir blaðið Dagens Nyheter að hann sé fæddur af kínverskum foreldrum á Java og sé því hollenzkur ríkisboqg- ari; en hann vinnur við víainda- stofnun í Zaragoza og hefur þar heimilisfang sitt og tíi þess að gera þetta nú enn flóknara hefur Tjio kvaa«Bt íslénzkri konu. En vísindaafrek sitt gerðí Tjio í Lundi og hefur hann dval- ið þar við rannsóknir marga mánuði árlega síðan 1947. Hann segist hafa nota'3 lungnavef úr mannsfóstri, sem hann rannsakaði á krabba litningarannsóknarstofunni hjá Albert Levan í Lundi. — Eg reiknaði og taldi aftur og aftur, segir Tjio, — en fann aldrei fleiri en 46. Aðeins 46 litningar. Það hefir lengi verið álitið, að litningarnir yæru 48 talsins, en nú hefir fengizt örugglega úr því skorið, að þeir eru ekki nema 46, og heiðurinn af því að hafa gert þessa uppgötvun, á hinn 37 ára gamli dr. Joe Hin Tjio. Með uppgötvun sinni hefir Tjio skráð nafn sitt í sögu læknavísindanna, og margir Ný aðferð reynd við sykursýkt í fregnum frá Kendall í Flor- ida er sagt frá nýrri lækninga- aðferð við sykursýki, sem reynd hefir verið í einni deild Dade- sjúkrahússins þar. Við hina nýju aðferð fær sjúklingurinn fæðu, sem er öðru vísi samsett en sú, sem venja er að sykursjúklingar fái samkvæmt mataræðisreglum sykursýkistofnunarinnar (Ame- rican Diabetic Association)^ einkanlega er um breytt hlut- föll að í'æða að því er varðter kolvetni og fituefni. Einnig fá sjúklingarnir töflur búnar til úr efnum, sem hjálpa melting- unni. Byrjunartilraunir benda til, að hin nýja aðferð reynist vörn gegn lifrarkvillum og öðrum fylgikvillum sykursýki. 0 Miss Frahces Elisabeth Will- is, sem hefur verið ambassa- dor Bandarik.janna í Sviss frá árinti 1053, hefur verið skipuð ambassador í Noregi. Robert Standish: Ifiiit vildi giftast til f jár. ,,Það er auðvelt að svara því," svaraði hann. ,,Hún strauk mjaðmirnar á sér niður á við, eins og kvenfólk gerir, þegar það er að -koma í veg fyrir að sokkabandabeltin fari upp á við —- hún gerði það bara með svo miklum þokka." Þetta hefði svo sem getað verið satt. En eg bjóst við því að hann myndi segja mér, að hún hefði verið að handleika peningakassann. Svoleiðis hefði eg svarað. En Sam hafði verið ástfanginn af henni og var því líklegri til að muna hinar gröknu boglínur mjaðmanna en peningakassann. Eg átti nú jum það að velja, að trúa því, að Sam — ef hann væri Sam — hefði sagt mér einfaldan sann- leikann eða að svar hans væri djöfullega slóttugt ogsýndi mér uppbót á sannleikanum en upp- bót sem ekki væri í andstöðu við sannleikann. Og hvort held- ur sem var, þá var það ekki af- gerandi. Eg var að undirbúa spurn- ingalista með brögðóttum spurn ingum handa honum, þegar símskeyti kallaði mig til Lund- úna. Eg hét honum að síðustu, að ef hann gæti sannfært mig, skyldi eg koma hingað til þess að bera vitni fyrir hann. Hin skrifuðu svör komu til Lund- úna tveim dögum á eftir mér. Og eg var jafn óákveðinn eftir sem áður. Þó að eg gæti ekki séð hvernig mögulegt væri fyr- ir neinn annan en Sam að svara sumum spurningunum jafnná- kvæmlega og hann gerði, var mér það jafnóskiljanlegt hvern- ig Sam ef hann væri Sam, gæti brugðizt svona undarlega við öðrum spurningum. Þessi ein- kennilega vafasama afstaða mín kemur greinilega fram í bréfi mínu til hans. Kæri Sam — (ef þú ert Sam) — eg held það sé al- veg réttmætt að benda þér á, að ef þú ætlar að kalla mig til að vitna fyrir þig um það, hver þú sért — þá get- ur vitnisburður minn gert þér meiri skaða en gagn. Eg er við því búinn að bera vitni en eg get ekki full- yrt hver þú sért..... Arangurinn var sá að eg var kallaður fyrir rétt. Og af því ályktaði eg, að ef eg væri aðal- vitni hans þá gæti brugðizt til beggja vona hvernig málið færi. Tveim mánuðum síðar var mér stefnt fyrir réttinn. Eg var spurður út úr af lögfræðingi Sams^ og eg styrkti Sam eftir því sem mér frekast unnt. En þó að eg hefði óbeit á Thérése var eg ekki undir það búinn að sverja meinsæri til þess að koma í veg fyrir áform hennar. Nú. tók lögf ræðingur hennar að spyrja mig. „Þér segið herra að þér séuð næstum viss um," sagði hann, ,,að kærandi sé sá herra Sam Bolton sem þér þekktuð fyrir nokkrum árum?' „Já, það geri eg." „Og það hefir engin áhrif á yður að frú Bolton er alveg vi» um, að þessi maður sé svikari." ,,Nei, alls ekki," svaraði eg. ,,Eg álít, að frú Bolton myndi votta að það væri satt, sem væri henni í hag, alveg án til- lits til þess hvað satt væri. Vissa hennar hefir því engin áhrif á mig." Rétturinn ávítaði mig fyrir þetta svar — og réttilega. „Þér kannist við, gerið þér Iþað ekki," spurði nú lögfræð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.