Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 10
10 VlSlB Föstudaginn 12. tpríl 1957 • • • • • • • • • • • • i ANBNEMARNIH *•• • • EFTIR Itl I 31 MOORE • • • • • • • • zz, • • 1 En jafnvel þótt Vestanvindurinn væri tilbúinn að sigla, imundi hann ekki ná Kalkúnfjöðrinni, því að Vestanvindurinn I Hann hafði verið sjómaður og hafði verið barinn og honum. misþyrmt. En heppnin hafði verið með honum og hún hafði breytt honum úr liðlétting í Ringgold sjóræningja. Án heppni sinnar og trúar sinnar á heppnina hefði hann verið ennþá 6- breyttur sjómaður, og orðið að bæla niður drápgirni sína. Og aldrei höfðu áætlanir hans brugðist síðan hann gerðist sjóræn- ingi. Brezk herskip, sem höfðu farið að leita hans, höfðu komið á staðinn, þar sem hann hafrði verið, en þá var hann farinn, og þau gátu ekki elt hann uppi. Heppni Ringgolds var nú á allra vörum. Menn trúðu á hann eins og hann trúði á sjálfan sig. Menn héldu að hann værí ósigrandi og ósæranlegur, og að hann gæti gert allt. Honum væri allt mögulegt. Hann væri allra manna hugaðastur og hæfileikamestur. ¦ En á þessu stormasama aprílkvöldi var nú samt hamingju- stjarna hans að hníga, án þess hann hefði hugmynd mm það. Og hamingja hans hafði horfið frá honum á öðru stormasömu aprílkvöldi, þegar tveir ungir sjómenn, sem höfðu orðið dá- lítið harkalega fyrir duttlungum hans, höfðu hlaupið fyrir borð með gullforða hans og stolið skipsbátnum. Hann hafði orðið óður af reiði, en honum hafði ekki dottið í hug ai þetta væri ^tapT?: ^^ JLo var hlaðinn. Og þó þeir næðu Kalkánfjöðrinni, til hvers væri ' það þá. Kalkúnfjöðrin var búin fallbyssum. ' | En ef við aáum honum getum við samt velgt honum undir uggum, sagði hann við sjálfan sig. Það er bezt að gefa strák- unum tíma til að láta renna af sér. ... . „ , «, „ ,, „ .„ : *, ,, .» I skipsbatmn. Windle hafði smgt að annar s.iomaourmn hefði Corkran var með hugann fullan af raðageroum og gekk niður, f °- ; . * , v -"--, ._. (tákn þess, að hamingjustjarna hans væri að hníga, eða að þetta boðaði nokkuð slæmt. Windle hafði farið í öðrurn bát á eftir flóttamönnunum og drepið þá. Að minnsta kosti sagði hann i það. Hann hafði ekki komið aftur með gullforðann, né heldur að höfninni á eftir Mike. i Þar stóð Mike og veifaði öllum örmum og hrópaði: í _...._ „. -. ___.._ , „ „ ,• t hefði verið svo gotottur eftir kulurnar, að bað hafði ekkL — Djofulhnn hafi hann þennan þorpara. Hann stingur af, . ... „ . ö fleygt leðurpokunum með gullinu fyrir borð, og hann hefði veriö að því kominn að deyja. Hann sagði einnig, að báturiim með Frank, Cork! Sjáðu bara. ' Úti á höfninni var fjöldi manns í reiðanum á Kalkúnfjörðr- borgað sig að koma með hann. Jake hafði ekki dottið í hug að efast um sögu Windle, eða inni. Beztu segl Carnavonbræðra, sem Morrison hafði keypt, hafa neinar grunsemdir um það, sem raunverulega hafði skeð þandist út fyrir vindinum. í kvöldroðanum Ijómuðu þáu eins og' Hann vissi ekki sannleikarin: aS flóttamennirnir höfðu horfið' rnafsvængir. ;. — Þetta er Ringgold, sagði Cork. — Ég skal étá sjálfan mig á fæti upp á það. Nike hætti að öskra. Tárin tóku að renna niður andlit hans. "'— Ó, Jesús minn, sagði hann. — Hvað getum við gert. Hvað gerir hann við Frank? í guðsbænum, Cork, hvað getum við gert. «_ Ég er búinn að senda eftir drengjunum, sagði Cork. — Við leggjum alla áherzlu á að vera komnir af stað svo fljótt sem unnt er. Ég sé ekki betur, en einhver hreyfing sé á brezka her„ skipinii. Hérna kemur léttibátur Bretans. Nike tók að hoppa. ' — Gerið eitthvað silakeppirnir ykkar. Sitjið skKl þarna eins og illa gerðir hlutir. Þetta skip þarna er skip Ringgold, vestur- indiska sjóræningjans, og hann er að leggja á haf með Frank bróður minn. Léttibáturinn var ekki kominn svo nálægt, að fcringinn, sem í honum var, heyrði orðaskil, en þegar hann kbm nær fékk hann orð í eyra og hann beið ekki boðanna. Seinna um kvöldið sigldi þrjú skip í halarófu út úr höfn- inni. Strönd Nýja Englands var purpurarauð í kvöldsólarskin- inu. Kalkúnfjöðrin var fremst og sveif áfram, eins og haukur, þöndum seglum. Næst kom brezka herskipið, með öll segl uppi og hlerarnir höfðu verið teknir frá fallbyssuk.iöftunum. Við í þokímni og hann hefði ekki þorað að segja þeim það. Hann var svo reiður yfir því að missa gullið, að skipverjar hans höfðtt ekki þorað annað en læðast um þilfarið á tánum, og Windte var ekki síður hræddur éri aðrir. Hann vissi, að það voru fleiri um borð, sem kunnu að sigla skipL Ög staða"'h'ans á skipinu var í hættu vegna þess, að hann hafði ekki komið með'gullið. Og hvers virði var þrek dauðlegs manns móti yfirnáttúrlegum krafti þjóðsögu. —. ,;' ' 5,. . Windle var í vanda staddur. Það var fífldirfska að fara til Boston eins og á stóð, þegar tveir menn voru þar á ströridinhi, sem vissu, hver Morrison raunverulega var, vissu, að. Kalkún- fjöðrin var raunverulega Naney, skip Ringgolds. Ringgold^ , þurfti alls ékki að fara til Boston;eftir: birgðum, eða púðri. Þetta hvorttveggja var hægt að fá ári riokkurrar hættu í Tortuga. , eða ræna því úr fyfsta flutningaskipinu, sem þeir rækjust á ' á höfum úti. En sýnilegt var, að Ringgold ætlaði að auka á frægð sína. Það yrði'áreiðanlega talað um þetta næstu árin, að Jake Ringgold hefði komið' rrieð^laTriT áf hunangi til Boston, keypt þar birgðir eins og heiðarlegur sæfari og komizt síðan út úr höfninni, énda þótt þar væri brezkt herskip inni. En nú var Jack Windle flæktur í sínu eigin neti, vegna þess, að hann gat ekki með neinu móti sagt, að skipið mætti alls ekki fara til Boston. v •; ' Það var ekki einasta hætta sú, sem skipið var í, sem hann varð að hugsa um, heldur varð hann einnig að sjá um, að þeir nv., ,;, i:,IIbyssu stóðu nokkrir sjóliðar. ákvef,,,,, ;, sviijB^a'menn þegðu- sem- mðu verið með honum l b^Pum> sem elti herskipið dró talsvert á Kalkúnfjöðrina. En langt á eftir kom flóttamennina. Og þeir vissu, ekki síður en hann að Ed Elhs og Vestanvindurinn með þungan farm og gekk seint. Mike Carna- FiS Frazer höfðu sloppið. Tveir þeirra voru skjólstæðmgar hans, von stóð þar í stafni. Hann bölvaði öllu í sand og ösku milli °S hann vissi- að hann matti treysta þeim. Það var mjog ein- falt að þagga niður í hinum. Windle hafði mjög mikil völd a skipinu. Og hapn var sérfræðingur í því að' misþyrma mönn- um. Óðar og þeir komu um borð aftur hafði hann misþyrmt Jake Ringgold var vissulega einn af þeim mönnum, sem' þeim báðum, svo að varð að leggja þá undir þil.jur. Hvorugur Elísabet kallaði þorpara. Hann var ekki einn af meiriháttar þehra mundi ná sér fyrri en skipið væri komið út úr höfninni sjóræningjum karabiska hafsins, eins og hann áleit sjálfur.' í Boston, ef þeir næðu sér nokkurn tíma. r Hann kuhni ekkí einu sinni að sigla skipí. Wíndle, félagi hans, Fyrsta daginn, sem þeir lágu í höfninni, hafði hann legið stjórnaði skipinu fyrir hann. Ringgold var ekkert annað en í klefa sínum, skjálfandi og þreyttur. En þegar ekkert skeði, — þjófur, ræningi og morðingi. Og í sex ár hafði hann verið svo kom hann á þiljur daginn eftir og leið þá miklu betur. Þegar þess, sem hann grét eins og barn. & heppinn að nú áleit hann sig ódauðlegan. I alls var gætt urðu þeir Ellis og Fazer að fara varlega með k*v«ö*l*d«v«o*k*u*n*n*i • :>••••••......•••••••••« | Ung kvikmyndaleikkona hafði beðið árum saman eftir aðal- ^hlutverki í einhverri kvik- imynd en án árangurs. Hún reyndi þá við næsta draum lífs síns — en það var að næla sér í eiginmann — og þar gekk henni betur. | En skönimu eftir brúðkaup- ið höguðu atvikin því þannig, hvort heldur það hefur verið fyrir tilstilli djöfulsins, kvik- myndaframleiðandans eða ein- hvers annars aðila, að henni bauðst aðalhlutverk í veiga- mikilli kvikmynd. Tilraunamyndirnar tókust með afbrigðum vel og það þótti sýnt að þessi nýja kvikmynda- stjarna væri á hraðri leið til heimsfrægðar, En tveim dögum eftir að að- al kvikmyndatakan hófst, kallT aði forstjórinn ,,stjörnuna" á fund sinn. Hann horfði íbygg- inn á hana og taldi sig hafa fengið staðfestingu á grun sín- um. Hann sagði með nokkurum þjósti: „Er það vissulega rétt, sem mér hefur verið sagt, að þér ættuð von á ...... eg meina, hvort þér eruð ....?" Leikkonan, sem sá skýjaborg sina hrynja í einu vetfangi í rúst brast í grát. Loks fékk hún stunið upp: „Það er ekki nema rétt aðeins pínulítið, herra forstjóri. Eg fullvissa yður og þér megið trúa mér, að þetta er aðeins ör- lítið, ekki nema pínulítil agnar ögn." Tveir vinir sitja í kaffihúsi og spila á spil. Dupont tapaði 20 krónum. Hann le.itar og leit- ar á sér, snýr vösunum við, en finnur engar 20 krónur. „Því miður," sagði hann, ,,er eg ekki með neina peninga á mér." „Hvað segirðu maður? Vogar þú þér að hefja peningaspil og ert ekki með g:fanan eyri á þér! Og hvernig á eg þá að fara að borga kaffið sem eg drakk?" S. ÞORMAR Kaupi ísl. frímerkí. Sími 81761. €. & BuwouqkA -TARZAW- 2338 Nú reið hann út í eyðimörkina en Arabarnir stóðu við tjaldbúðirnar og veifuðu til hans í kveðjuskyni. Hann hvarf fljótt úr augsýn. Hann reið dögum saman í suður, en í þá átt var honum sagt að Sam hefði flúið. And- lit hans var þurrt og hart af hinni steikjandi sól og varir hans sprungn- ar og hálsinn fannst honum vera eins og sandpappír. En svo var það árla morguns að hann sá pálmatré fram- undan og brátt kom hann að vin. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.