Vísir - 17.04.1957, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 17. apríl 1957
vísœ
5-
Skíðamót íslands hefst í
kvöld með skíðagöngu.
Aökomufólk streymír unnvörpum tH
Akureyrar.
Frá fréítaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Skíðamót íslands hefst í Hlíð-
arfjalli við Akureyri kl. 17.45
í dag og setur Hermann Stef-
ánsson formaður skíðaráðs ís-
■íands mótið, en sjálf keppnin
ihefst kl. 18.00 með 15 km. skíða
göngu.
Strax á eftir hefst 10 km.
ganga fyrir keppendur 15 og 1G
ára að aldri.
Á morgun, kl. 14.00 hefst
keppnin í stórsvigi karla, en
seinna um daginn verður keppt
í 4x10 km. boðgöngu og flokka-
svigi.
Á laugardaginn verður keppt
í bruni karla og kvenna og,
stökki í norrænni tvíkeppni.
Á páskadag verður keppt í
svigi karla og kvenna og 30 m.
göngu, en á mánudaginn lýkur
mótinu með stökkkeppni í öll-
um flokkum.
Mótsstjóri er Hermann Sig-
tryggsson.
Mikill fjöldi aðkomufólks,
keppendur, áhorfendur og'
skemmtiferðafólk streymir nú
til Akureyrar, en þátttakendur I
eru samtals á 2. hundrað í skíða!
mótinu; gestur mótsins verður
austuríski skíðagarpurinn Toni
Spiess.
Mótið hefur verið undirbúið
eftir beztu föngum. Áætlunar-
íerðir verða úr bænum á móts-
stað með stuttu millibili alla
dagana meðan keppni fer fram.
bæjarbúa og gesti, bæði á Hót-
el KEA og viðar. Kvikmjmda-
húsin vanda og til mynda sinna
og m. a. verður kvikmyndin
Morgunn lífsins eftir skáldsögu
Kristmannssonar sýnd í Nýja
Bíó.
Nýjar árásir í París.
Meim vopnaðir vélbyssum
gerðu árásir í gær á nokkrar
kaffistofur i Paris, þar sem
Alsírmenn ven,ja komur sinar.
T\'ær slíkar árásir voru gerðar
í fyrrakvöld. — 1 árásum þess-
um hafa 4 til 5 menn beðið
bana, en allmargt særst.
Hafnarbíó:
Lady Godiva.
„Lady Godiva“ — kvikmynd-
in, sem sýnd er í Hafnarbíói, —
er frá Universal-Internationel
og er tekin í litum, við leik-
stjórn Arthurs Lubins, en aðal-
hlutverkið leikur hin fagra
Maureen O’Hara. Kvikmyndin
gerist um 1100 á Englandi og
byggist á alkunnri sögulegri frá
sögn. Þá var sá siður að hegna
konum með því að láta þær
ríða naktar um borgarstræti,
og þannig átti að hegna Lady
Godivu, en Leofric lávarður
hafði gengið að eiga hana í
trássi við bann konungs, og
kvaðst hún mundu gera það,
fullviss þess, að enginn maður
í Coventry mundi vera á göt-
um úti eða líta út úr glugga
til að horfa á auðmýkt hennar.
Reyndist það og svo, en þeim
hjónum voru gefnar upp allar
sakir.
Hassloch sigraði úrvalið
naumlega í fjörugum leik.
Hassloch sigraði úrvalið naum-
Iega i fjömgum leik.
Þýzka handknattleiksliðið
Hassloch lék annan leik sinn að |
Hálogalandi í gærkvöld og þá
við úrval úr Reykjavikurfélög-
unum. Var leikur þessi ekki
siður spennandi en leikur þeirra'
við í. R. og eins og þá, unnu i
þeir með aðeins tveggja marka J
mun. »
Að þessu sinni var leikur
þeirra öllu sterkari og betur
samstilltur, enda hafa þeir nú
vanizt húsinu að nokkru leiti.
markvörður varði mjög vel og
bægði frá mörgum hættum.
Þjóðverjarnir jöfnuðu íljótlega
og höfðu yfir það sem eftir var
hálfleiksins, en þá stóö 7 : 5.
Síðari hálfleikur byrjaði á
tveim mörkum frá Hassloch og
var Stahler þein-a hættulegasti
maður, en i þessum leik bar
hann af og sýndi yfirburði í
leik.
Jón Erlendsson skoraði tvö
mörk i röð fyrir úrvalið og
hleypti við það nýju fjöri i leilc-
Á kvöldin verður efnt til
skemmiana fyrir keppendur,
Páskavaks,
sem kirkjukór Langholts-
sóknar gengst fyrir, verður hald
in í Laugarneskirkju á skír-
dagskvöld kl. 9. Þetta er í
þriðja sinn, sem kórinn heldur
slíka kirkjusamkomu.
Kórinn syngur að þessu sinni
tíu iög eftir innlenda og erlenda
höfunda. — Þá flytur Þórir Kr.
Þórðarson, dósent, stutt erindi,
er hann nefnir Musterið í fortíð
og nútíð.
HAFNARFJAKBARKIRKJA
Mafnarfjaröarkirkja Skýrdags-
Skýrdagskvöld: altarisganga
kl. 8,30. Föstudagurinn langi:
messað kl. 2. Páskadgur morg-
unmessa kl. 9 f. h. Sólvangur 2.
páskadag messað kl. 1. Bessa-
staðir páskadag: messað kl. 11
árdegis. Kálfatjörn páskadag
messað kl. 2. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Mjálkurbúðir
verða opnar á morgun og föstu-
dag til kl. 12 á hádegi, á laugar-
dag til kl. 2, lokað er á páska-
dag, en opií til hádegis á ann-
an.
H j álpræðisherinn
fær góðan gest um páskana. Er
það Aslrup Sannes ofursti frá
Noregi. Mun hann tala hér og
;!yngja á fundum.
Ú tvar psdagsk r áin
fyrir bænadagana hafði ekki
borizt þegar biaðið fór í press-
pna í dag.
Úrvalsliðið stóð sig með mikilli
prýði og áttu ailir ágætan ieik.
Það sem gerði gæfumunin var,
að vörnin var nokkuð laus á
köflum, enda erfitt að ná full-
kominni samstillingu með ein-
staklingum, sem lítið eða ekkert
hafa leikið saman áður.
Þjóðverjarnir léku af sömu
hörku og siöast, en landarnir
gátu oft ekki stillt sig og svör-
uðu i sömu mynnt. Er því ekki
hægt að segja að leikurinn hafi
verið fagur að sama skapi og
hann var spennandi, en dómar-
inn, Hannes Sigurðsson hélt leik-
mönnum niðri með nákvæmum
dómum. Var sýnilegt, að Þjóð-
verjunum mishkaði dómarnir
sem fvrr, en hér litum við á
handknattleikinn sem íþrótt,
ekki „rugby", og það verða þeir
að sætta sig við.
Ég átti kost á að taia við
Þýzkan blaðamann, sem er i
fylgd með liðinu og spurði hann
nokkuð um álit hans á hand-
knattleiknum hér og dómum.
Hann kvað hvorki handknatt-
leikinn né dómarana vera „Inter-
national", eða á alþjóðamæli-
kvarða, er. .viðurkenndi, að að-
stæður okkar, lélegar sem þær
væru, réðu þar nokkru. Sagði
hann, að sá leikur, sem Þjóð-
verjarnir sýndu, væri hinn al-
þjóðlegi og af því tagi, sem leik-
inn er í heimsmeistarakeppnr
inni. Ef svo er. ef þetta er alþjóð-
leg túlkun, má ég þá heldur
biðja um okkar útgáfu, sem for-
dæmir alla hörku og ruddaskap.;
Fyrsta mark leiksins skoraði
Stahler mjög íallega, en Þórir
‘jafnaði fjTÍr úrvalið. Karl Jó-
hannsson skoraði næsta mark
og gaf úrvalinu forskot. Gunnar
inn (9:7). Hassloch bætti við
sínu tíunda, en Þórir svaraði
fyrir hina. Aftur skorar Hass-
loch (11:8), en nú koma Þor-
lejfur, Þþrir og Matthías, skoi-a
hver sitt mark og jafna við mik-
inn fögnuð áhorfenda. Nú voru
aðeins sex minútur eftir af leik
og hraðinn rnjög mikill. Hass-
loch skorar tvö i röð, en Þorleif-
ur borgal’ með sérlega fallegu
marki (Í3 : 12). Aftur munar
tveim mörkum, en nú minnkar
Gunnlaugur bilið með Þrurau-
skoti af löngu færi. Vörn úrvals-
ins fékk ekki ráðið við leikni
og hraða: Þjóðverjanna og enn
ná þeir tveggja marka forskoti.
Jón Erlendsson skorar fallega
(15 : 14), en siðasta rnark leiks-
ins skorar Staliler og Hassloch
sigrar enn með tveggja marka
mun, 16 : 14 að þessu sinni.
Eins og fyrr segir var Stahler
bezti maður Ilasslocli, en hann
naut sem fyrr góðrar aðstoðar
Korn, sem einnig er mjög góður
leikmaður. Fyrii’liðinn, Arno
Sceurer gerir margt fallegt og
byggir vel upp, þótt eklci beri
mikið á honum. Einnig má segja
honum til iofs, að hann er prúð-
asti maður liðsins. Bezti maður
úrvalsins var Þorleifur Einars-
son, sem gerði margt mjög lag-
legt, auk þess sem hann var
mikil driffjöður og byggði vel
upp. Að öðru leyti var liðið mjög
jafnt, ef til vill helzt til þungt
á köflum, en leikmennirnir eru
flestir stórir og stæðiiegir, sem
sagt vel hæfir til að taka á móti
þeirri hörku, sem mó'therjarnir
sýndu.
Mörk Hassloch skoruðu: Stahl-1
er 8, Korn 5, Heinz Scheúrer 2
og Arno Scheúrer 1.
C*aiíið vðar í íiuia! B IIVAC A
verndar tennur yðar í 8 klst. — Þetta heims-
þekkta svissneska tannkrem er nú komið á
íslenzka markaðmn. BINACA, sem ryður sér
æ meira til rúms í Evrópu og víðar, er fyrsta
tannkremið, sem hreinsar tennurnar með
100% árangri og heldur hinum bakteríueyð'
andi áhrifum sínum í 8 klst. eftir burstun
tannanna. BINACA tannkrem er framleitt
í hinm heimsfrægu rannsóknarstofn-
umn CIBA S.A. í Sviss. — Reynið-
BINACA strax í dag og sann-
færist. — Einkaumboð'
FOSSAR H.F
Box 782.
Sími 6105
Mænusóttarbólusetning
í Reykjavík
Allir Reykvíkingar 45 ára og yngri eiga nú kost
á bólusetmngu gegn mánusótt.
Bólusett verður í Heilsuvérndarstöðinni við
Barónsstíg daglega til mánaðamóta kl. 9—1 1 og
4—7, ncma laugardaga kl. 9—11. ínngangur frá
Bafónsstíg, norðurdyr.
Gjald fynr öll 3 skiptin er 30.00 kr., sem
greiðist við fyrstu bólusetmngu.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Mörk úrvalsins skoruðu: Jón
Erlendsson og Þorleifur 3 hvor,
Gunnlaugur, Þórir og Matlhías
2 hver, Karl og Heinz 1 hvor.
Á undan þessum leik fór fi'am
leikur í kvennaflokki milli úr-
vals og „pressu". Sigraði úrvalið
með yfirburðum, 13 : 3. Danski
handknattleiksþjálfarinn, Val-
borg Kolste lék með úrvalinu og
vilja „pressustúlkurnar“ ekki
beint samþykkja þessi úrslit.
Hafa þær slcorað á úrvalið til
annars leiks og er vel líklegt
að úr honum geti orð'ið i sam-
bandi við leiki Þjóðverjanna.
K o r m á U r.
Vcðrið í morgun:
Rvík SV 6, 2. Síðumúli NNA
4, 1. Stykkishólmur SV 4, 1.
Galtarviti SV 6, 1. Blönduós SV
5, 2. Sailt&rkrókur SV 5, 2. Ak-
ureyri S 4 4. Grímsey VSV 5,
4. Grímsstaðir á Fjöllum SV
4, 1. Raufarhöfu SV 5, 4. Dala-
tangi SSV 4, 6. Horn í Horna-
Fimmburar fæð-
ast og deyja.
Fimmburar fæddust á laug-
ardag í bæmun Rosendaal í
Ilollandi.
Börnin — tvær telpur og þrí:
drengh' — dóu öll skömmu efti
fæðinguna, er átti sér stað fi
6. mánuði meðgöngutíma. Öl).
vógu böi'nin 400—800 gr. við
fæðinguixa. Móðirin er við góðo.
heilsu.
firði SV 7, 4. Stórhöfði í Vest-
mannaeyjum VSV 8, 2. Þing-
vellir VSV 4, 2. Keflavíkur-
flugvöllur VSV 6, 1. — Veður-
lýsing: Alldjúp lægð milli Vest-
fjarða og Grænlands. Önnu
lægð um 1800 km. suðvestur i
lxafi á hreyfingu norðausiur. —
Veðurhorfur, Faxaflói: Suð-
vestan stinningskaldi nxeö'
hvössum éljum.