Vísir


Vísir - 17.04.1957, Qupperneq 9

Vísir - 17.04.1957, Qupperneq 9
Miðvikudaginn 17. apríl 1957 VÍSIR 9 AUGLYSiNGAGETRAUN VISIS 'ijrir lömin Sendið lausnir fyrlr sumardaginn fyrsta. Lesið reglurnar hér að neðan. ÐAGBLAÐIÐ VÍSIR efnir til nýstárlegrar getraunar fyrir börnin. Á síðunni til vinstri eru tíu auglýsingaorðtök sem öll eru löngu kunn í auglýsingum þeirra fyrirtækja er þau nota. Jafnframt eru á síðvnni lieiti þessara tíu fyrirtækja, sem um er að ræða. En eins og sjá má er-þetta sett á síðuna af handahófi og nú er það yerk barnanna, að raða rétt saman auglýsinga- orðtökunum og nöfnum fyrirtækjanna. Til að gera þetta einfaldara hafa auglýsingaheitm verið tölusett, en nöfn fyrirtækjanna merkt með bókstöfum, þannig að nóg er að skrifa réttan bókstaf við réttan tölustaf eins og seðillinn að neðan gefur til kynna. Ætlast er til að það séu eingöngu börn, sem sendi blað- inu ráðningar og mun blaðið ganga úr slcugga um að svo sé, þcgar til verðlaunaúthlutunar kemur. Verðlaun eru tíu. Eitt hundrað krónur til tíu barna, er rétta lausn senda. Sendi fleiri en tíu börn rétta lausn verða dregin út tíu nöfn. En sendi hinsvegar færri en tíu börn rétta lausn, verður hlutur hvers þeirra aukinn, því heildar- upphæð vinninga verður eitt þúsuml krónur. Ráðningar ber að senda dagblaðinu Vísi fyrir sumar- daginn fyrsta rnerkt: „Getraun Vísis.“ --------------------- Klippið hér----------------------- Ráðningarseðill við auglýsingagetraun Vísis. Setjið réttan bókstaf fyrir aftan hvern tölustaf. Sjá getraunina á blaðsíðunni til vinstri. 1. 2. 3. 4. 6. 7. 8. 9. 10. Nafn Heimili Aldur ♦ Bezt að auglVsa í Vísi ♦ Ævintvr H. C. Aodersen ♦ Stærsti lax í heimi, sem vei&zt hefur, vó 91'/2 pund. Grímseyjarlaxinn stærsti lax, sem veiðzt hefur hérlendis. Þór Guð.jónsson veiðimála- stjóri hefur gel'ið Vísi eftirfar andi upplýsingar um hinn ný- veidda — Gríinsey.jarhix svo og aðra stórjaxa sem veiðzt hafa hér á landi. Grímseyjarlaxinn mældist vera 132 cm. að lengd og vóg hann 49 pund blóðgaður. Mesta ummál hans var 72 cm. Höfuð- lengd hans var tæplega 1/4 af heildarlengd laxins. Aldur iax- ins er 9 vetur, þar af hefur hann verið 3 vetur i fersku vatni og 6 vetur í sjó. Allar líkur benda til, að Grímseyjarlaxinn sé íslenzkur að uppruna, þó að hann sé óvenju stór. Hann gæti vel verið úr Laxá í Þingeyjarsýslu, eins og margir hafa getið sér til, því að í þá á ganga margir stórir laxar, sem kunnugt er. Grímseyjarlaxinn er stærsti lax, sem veið'zt hefur hér á landi svo vitað sé með vissu. Á undan- förnum árum hafa veiðzt nokkr- ir stórir laxar, en þeir hafa verið innan við 40 pd. að þyngd. 1952 veiddi Víglundur Guðmundsson lax á stöng í Brúará i Árnes- sýslu, sem vóg 371 ó pd, var 122 cm. að lengd, og 65 cm. að um- máli. í júní 1946 veiddi Kristinn Sveinsson lax í Hvítá i Árnes- sýslu hjá Iðu, sem vóg 38% pd. 115 ,cm. .að lengd og 70 cm. að ummáli. Jakob Hafstein veiddi 1942 lax, sem var rúml. 36% pd. í Laxá í Þingeyjarsýslu. 1930 veiddist 36 pd. lax við Svart- höfða i Hvítá í Borgarfirði af Jóni J. Blöndal, hagfræðingi. Margir laxar .yfir 30 pd. hafa veiðzt og fást oftast einn eða fleiri af slíkum löxum á hverju ári. Erlendis verður lax stærri en þekkist hér á landi. Stærsti lax- inn, sem veiðzí hefur, vóg 101 pd. ensk.eða 91% ísl. pund, og kom í net í Forth-firði í Skot- landi. Grímseyjarlaxinn verður rann- sakaður og síðar „settur upp“ þ. e. gert af honum líkan og roðið sett utan á það. Mun laxinn verða almenningi til sýnis á r.æstunni og síðan þegar hann hefur verið „settur upp“. Symfóníutónleikar. mannlega í Schumann. Samleik ur einleikara og hljómsveitar var yfirleitt góður nema þá helzt í 3. þætti. Um „Tempó“ má segja að hafi verið, að hínu áliti, full hægt á köflum. Það var miður, að Jórunn skildi ekki geta notað hið nýja hljóð- færi Þjóðleikhússins, sem mun vera komið til landsins en er geymt í pakkhúsi, sem að sjálf- sögðu er allt annað en gott fýr- ir jafn viðkvæm hljóðfæri og píanó eru. Að endingu lék hljómsveitin Sinfóníu Nr. 4 eft- ir Brahms. í þessu verki var túlkun hljómsveitarinnar ekki eins jákvæð, sem stafaði m. a. af vafasömum flutningsbráða svo og var samleikur þeirra í sumum tilfellum miður góður. Áheyrendur fögnuðu hljóm- Sinfóníu- sveit> stjórnanda og einleilcara M. B. J. Ársþing alþjóöasambands atvínnuflugmanna. Á hljómleikum hljómsveitar íslands í Þjóðleilc- im^ilega. húsinu þ. ,11. þ, m. var flutt „Karnival í París“ eftir Jóhann S. Svendsen, Píanókonsei’t í a- moll Op. 54 eftir Schumann og'! Sinfónía nr. 4 eftir Brahms. Einleikari með hljómsveitinni var Jórunn Viðar. Túlkun hljómsveitarinnar á Dagana 13. til 21. i. m. víu' „Karnival í París“ eftir Svend- 1 Aþenu 12. ársþing al- sen var að mörgu leyti góð, þó þjóðasambands atvinnuflug- að hljómfylling væri tæpast ^ nlannateta£a, IFALPA (Inter- nægilega mikil á köflum. j national Federation ot Airline Hinn undurfagri Píanókons- Pilots Associations), og sátu ert í a-moll eftir Schumann, l>aÓ 1 úmlega 40 iulltrúar 20 sem var næst á efnisskránni, Ib0®'3- má segja að hafi verið hámarkl Alþjóðas.amband þetta heíir tónleikanna hvað listrænan'lnan sinna vébanda yiir 16.000 flutning snertir. Frú Jórunn' tiuSmenn. Fulltrúi Félags ís- Viðar sýndi enn einu sinni að ten,zk>a atvinnuílugmanna hún er í röð fremstu píanóleik-l a þinginu var Ragnar ara vorra, og er 'það. íuiéúr-' að. Kvaian- hún skuli ekki hafa meiri tímal Fjallaði þing þetta um hvers- til þessarar listiðkunar. Túlk- k°nar öryggismál flugs, sam- un hennar á Schumann að þessu 1 æminSu a gerð og fyrirkomu- sinni var mjög jákvæð, og jp.að.d*®* öiyggisútbúnaðar ílugvéla voru kaflar í verkinu sem má segja að hafi verið frábærlega vel af hendi leystiir, á ég þar sérstaklega við 1. þátt, en sá þáttur var heilsteyptastur hvað. flutning snertir. 3. þáttur var hins vegar lausari í reipunum, þó gerði Jórunn þar hluti, sem voru engu síðri en í þeim fyrsta. Það mætti ef til vill segja að það, sem maður hefði saknað í túlkun Jórunnar, var hið karl- Dóttir Mýrakóngsms og flugvalla, fjarskipta og veð- urþjónustu. Fjallað var einnig um vanda- mál þau, er skapast við rekstur þrýstiloftsflugvéla, og leysa þarf áð'ur en slíkar ílugvélar verða almennt notaðar í far- þegaflugi, en þess má geta, að áður en þrýstiloftsflugvélar verða teknar í notkun þarf að- fulllcomna mjög allan útbúnað flugvalla, gerbreyta fyrirkomu- Jagi og starfsaðferðum flug- umferðarstjórnar, fjarskipta- þjónustu og veðurþjónustu. Þá lét þingið m. a. til sín taka hagsmunamál atvinnuflug- manna sem stéttar. Nr. 10. Helga réSist á Kann af mikilli heift og þau brutust um í áflogum upp á líf og dauSa. En hann hélt henm fastri. Skammt þar frá rann tær lind. Hann tók vatn úr lindinm og dreypti því á hana og skipaði hinum ó- hreinum öndum aS hverfa úr henni, síSan blessaSi hann hana aS kristnum siS. Henni fellust hendur. RoS- mn fór úr vöngum hennar og hún leit til hans undar- legu augnaráði þegar hann gerði krossmark á enm hennar. Nú sat hún eins og taminn fugl og höfuð henn- ar seig mður á brmgu. ViS förum til Heiðabæjar, sagði hann, til hms heilaga Ansgars í borg hinna knstnu. Þar myndi vera hægt að frelsa hana úr á- lögunum. Hún sýndi éngan mótþróa þegar hann lyfti henni aftur á hestbak. Svo nðu þau gegnum skóginn, og út á heiðma aftur og svo aftur inn í skóg. Þegar komið var að kvöldi spruttu allt í einu rænmgj- ar úr felustað. Þeir sviftu þeim af hestbaki og einn af rænmgjunum hjó með öxi til knstna mannsins, sem snarlega vatt sér und- an, en við það hljóp öxin í síðu hestsins. Hesturinn féll til jarðar og Helga litla, sem hafði tekið breyt- ingu við blessun prestsins, kastaði sér yfir hið særða! dýr til að verja það. Þá kom annar ræmngi og drap hestinn með stórum, þungum hamri. Ræningj- arnir tóku Helgu, en þá hvarf sólin af himm og Helga breyttist í ljóta froskpöddu. Raénirifjarnir urðu þá svo hræddir að þeir slepptu henni og lögðu á flótta. Jóni Engilberts boð* ið til Danmerkur. Mánudaginn 15. april verÍHir vígt í Fredriksund í Dannjörku listasafn J. F. Willunisens, en hann er talinn mesti meistari norrænnar myndlistar á þessari öld, ásamt Norðmanninum Ed- vard Muncli. í tilefni af vígslu safnsins verður mikið um hátíðahöld og hefir verið boðið til listamönn- um frá öllum Norðurlöndum. Héðan hefir Jóni Engilberts verið boðið og fer hann utan á morgun og verður gestur Dana ★ í janúar urðu 1119 um- ferðarslys í Noregit 269 ■ menn meiddust, þar af 95 alvarlega en 20 biðu bana. Dró úr umferðarslysum, þegar á heildina er litið, en 4 fleiri biðu bana en í jan- úar í fyrra. J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.