Vísir - 17.04.1957, Síða 12
**lr, tem gerast kaupendur YlSIS eftlr
lt. hveri mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1(58*.
VlSIB ez ðdyrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasia. — Hringið i sima 1861 •(
grrisx áskrifendur.
Miðvikudaginn 17. apríl 1957
„Ég var ■ góðu skapi
og samdi iag“.
17 ára piltur, sem hafði aldrei fyrr samið
I, slgrar í dægurlagakeppui.
Jafnframt voru leikin önnur
fimm lög, er komust í úrslit:
„Draumgyðjan“, eftir Jón Jóns-
son frá Hvanná, ,,í vor, þá sól-
skinið sveipar grund“, eftir
Árna ísleifs, „Lási“ eftir sama
höfund, „Unga þrá“ eftir Jón
Ólafsson og* „Báruniður“ eftir
Óðin G. Þórarinsson.
Það einkenndi keppni þessa,
að framangreind átta lög voru
mun betri en úrslitalög margra
undanfarinna danslagakeppna
og má öruggt telja, að velflest
í gærkvöldi voru tilkymií úr-
slit í dægurlagakeppni þeirri,
er staðið hefur yfir að Þórs-
café undanfarnar vikur á veg-
'cim félags dægurlagahöfimda.
Úrslitin komu mjög á óvart,
því höfundur lags þess, er flest
atkvæði hlaut, er seytján ára
piltur, sem aldrei fyrr hefur
samið lag. Lag hans ber nafnið
„Ljúfa vina“ og er ekki nóg
með, að hann hafi samið lagið
heldur samdi hann einnig text-
ann við það og er það jafnframt þesgara laga eiga gftir að yerða
fyrsta tilraun þessa unga pilts |vinsœl> sé þeim haldið á loft af
til ljóðagerðar. Ihljómsveitum og söngvurum og
En textinn og lagið báru af þá ehki hvað sízt, ef þau verða
í keppninni og hlýtur höfundur !
að launum fyrirheit Fálkans
h.f. um að lagið verði gefið út
Demantur tii sölu fyrfr
30 mlflj. krénur.
Demantur sem virtur er á 3fl'
milljónir íslenzixra króna er till
sölu í New York. Demanturinh
er nýr af nálinni og á sér
skamma sögu, því það er nýbúiðS
að höggva haiui til og slípa.
Það er ekki nóg að finna
stóran demant, því verðið er
mikið undir þvi komið hvemig
tekst að gera úr honum hinn
fullkomna demant.
Það tók heilt ár að slípa stein-
inn, sem er 130 karata og er
með heimsins stærstu og feg-
ustu demöntum. Steininum hef-
ur verið stillt út í New York.
á hljómplötu.
Þessi ungi piltur, sem svona
mjög kom á óvart, heitir Þórir
Soff. Hann er Reykvíkingur og
stundar tónlistarnám. Hann seg „ , . „ . A. ... v
, , , , . , , , , nefnd a vegum Samemuðu þjoð-
ist þo vera þyi-jandi þar, þvi i
leikin inn á hljómplötur.
Egypfi myrtur í
Som&lilandi.
Egypzkur maður, starfaudi í
að hann hafi farið í fyrsta tím-
ann fyrir þremur mánuðum.
Tíðindamaður blaðsins spurði
Þóri, hvenær hann hefði samið
lagið.
Hann sagðist hafa séð kepþni
þessa auglýsta fyrir nokkrum
vikum og sagt við sjálfan sig:
„Kannske ætti ég að reyna að
semja dægurlag. Síðan samdi
ég lagið, fékk Ólaf Gauk til að
skrifa það upp fyrir mig og svo
gerði ég textann á eftir og
sendi svo í keppnina.“
Þórir sagðist vona, að KK-
sextettinn mundi leika lagið inn
á hljómplötuna fyrir Fálkann
og að þau Sigrún Jónsdóttir og
Ragnar Bjarnason mundu
syngja það, eins og þau gerðu
í keppninni. En það er ekki sízt
þessum aðilum að þakka gengi
lagsins, því meðferð á því í
þeirra höndum var mjög til fyr-
irmyndar.
Þau tvö lög önnur, er verð-
laun hlutu, voru: Ég sakna þín,
eftir Þórunni Franz, og Vegna
minninganna, eftir Valdimar
Auðunsson.
anna, lieftir verið mjTtur í Som-
alilandi.
Italir fara þar með verndar-
gæzlu í umboði Sameinuðu þjóð-
anna. Ekki er kunnugt nánara
um þetta. — Hammarskjöld hef-
ur sent utanríkisráðherra
Egyptalands samúðarskeyti.
★ Kommúnistaflokki Argen-
taka þátt í kosningum.
Myndin er frá hinni margumtöluðu kabarettsýningu Fél. ísl
einsöngvara, „Syngjandi páskum“ og sýnir eitt af fjönigustu Uerzlunin, sem á steininn_ seg
atriðunum, þegar Þuríður Pálsdóttir er að sj'ngja „Funicrli-
Funicula“ með aðstoð 5 einsöngvara og hljómsveitar Björns R.
Einarssonar. — Uppselt var í gærkvöldi og verður 7. sýning
í kvöld kl. 23,15. (Ljósm.: Þorv. Ágústsson).
Vegur um Sprengisand
byggéasafn og flefra rætt á aðalfundi sýsíu-
nefndar S.-Þlngeyinga.
Frá fréttaritara Vísis. þennan forna þingstað sýsl-
Húsavík, í gær. unnar.
Aðalfundnr sýslunefndar Samþykkt að leggja frarn fé
S.-Þ. var lialdinn í Húsavík til að mikrófilma hluta af þjóð-
dagana 9.—13. apríl og var það skjalasafni (skjölum_ sem varða
fj'rsti sýslufundur siðan Jó- sýsluna sérstaklega).
hann Skaftason sýslumaður tók Lýst yfir fylgi við þá hug-
við embætti. | mynd, að leggja veg yfir há-
Helztu mál, sem afgreidd lendið úr Rangárvallasýslu í
voru: j Þingej'jarsýslu um Sprengi-
Ákveðið að fara þess á leit sand, og að Tungnaá verði brú-
við ríkisstjórnina, að fá fulljuð.—•
. umráð yfir Þingey allri. Hefir i Ákveðið að taka við mun-
tinu hefir venð hamiað að j sýslunefndin í huga, að friða J um, sem safnast hafa í byggða-
safn og stofna það, en Bænda-
félag Þingeyinga hefir boðið
fram muni, er það hefir safn-
að.
Ákveðið að undirbúa útgáfu
ársrits og leita um það sam-
vinnu við Húsavíkurkaupstað,
sýsluna og N.-Þingeyjarsýslu.
Ákveðið var að leggja fram
til vega 235 þús. kr. og mennta-
mála 65 þús. kr. o. s. frv.
200 knattspyraukappleikir
í Reykjavík í sumar.
Atdrel meira um að vera á vellinum.
Nú er fiiunundan eitt atliafna-
mesta sumarið í sögu íslenzkra
íþrótta og er nýlokið við að raða
niður kappmótmn og kappleiltj-
um í Keykjavík í sumar.
Gísli Halldórsson, formaður
íþróttabandalags Reykjavíkur,
skýrði frá þessu á blaðamanna
fundi í gær. Gísli sagði ennfrem
ur:
Á næstu 4 mánuðum verða
þar 70 keppnisdagar með frjáls-
íþróttakeppni og knattspymu-
leikjum. Fyrstu leikirnir verða
sumardaginn fyrsta og hefst þá
Reykjavíkurmót meistaraflokks
með leik milli Vals og Víkings
og lýkur því móti 27. maí. í maí
verða 2 „stórleikir", bæjakeppni
í knattspyrnu við Akranes hinn
til kynningar á
íslenzkum tónverkum.
1. hljómleikahátíð íslenzkra tónskálda.
í fyista skipti síðan ísland I Tónlistarfélag Islands heldur
byggðist verður nú um næstu hátíðina einnig í tilefni af 10 ára
mánaðamót haldin sérstök
hljómleikahátið til að kynna
íslenzk tónverk.
Hátíðin er nokkurskonar fram-
hald af Norrænu tónlistarhátíð-
inni í Reykjavík 1954, sem hald-
in var á vegum Tónskáldaráðs
Norðurlanda, en þar var sam-
kvæmt ósk Tónskáldafélags Is-
lands öllum íslenzkum verkum
sleppt, svo að hægt yrði að sýna
hinum norrænu gestum hér sem
beztan sóma og fyllstu ræktar-
semi.
afmæli sínu, sem var 1955, en
sökum fjárhagsörðuleika var
henni lengi frestað. Riki og bær
hafa nýlega samþykkt að
styi’kja hátíðina, og verður eins
vel til hennar vandað og tök eru
á. Einleikarar, einsöngvarar,
söngflokkar og Sinfóníuhljóm-
sveitin æfa nú af miklurn krafti
íslenzku tónverkin til flutnings
á hátíðinni, og verður bráðlega
nánxtr skýrt frá allri tilhögun
hennar.
112. mai og Pressuleikur hinn 23
mai.
Þá hefst Islandsmótið fyrr en
venja hefur verið, Akureyri og
Hafnarfjörður leika hér á
íþróttavellinum hinn 17. maí, en
1. deildarkeppninni lýkur 29.
júlí. Haustmótið hefst fyrr en
áður, eða 12. ágúst og lýkur 22.
sept. Alls fara þama fram 200
knattspyrriuleikir í Reykjavík í
sumar.
Heimsókn erlendra liða verða
fleiri en áður, og hingað koma
til keppni sterkari og betri lið
en nokkru sinni. Fyrsta heim-
sóknin verður Tékkneskt úrvals-
lið til Víkings, og leikur það 4
ist þegar hafa fengið allmörg til-
boð í hann þótt verðið sé ekki
beinlínis miðað við pyngju
meðalmanns.
Þessi glæsilegi demantur var
sagaður úr 426 karata demanti,
sem fannst í Suður-Afríku árið
1955. Slíkir steinar finnast álíka
öft og rignir í Sahara.
Samkeppiti um skipu-
iag á Klambratúni.
Bæjarráð Reykjavíkur hef-
ur ákveðið að bjóða til hug-
myndasamkcppni um skipulag
á Klambratúni.
Öllum íslendingum er heimii
þáttaka í keppninni.
Sveinn Ásgeirsson, skrifstofu
borgarstjóra, afhendir upp-
drætti og keppniskilmála gegn
200 króna skilatryggingu.
Þrenn verðlaun verða veitt:
12,000.00, 8.000.00 og 5.000.00
krónur.
Makarios í Aþenu.
Makarios erkibiskup kom til
Aþenu í morgun.
Honum var tekið þar af við-
höfn af utanríkisráðherra Grikk-
lands og fleiri embættismönnum
og miklum hópi aðdáenda og
fylgismanna.
Flugvélarnar.
Edda var væntanleg kl. 07.00
til 08.00 árdegis í gær frá New
York; flugvélin átti að halda
áfram kl. 09.00 áleiðis til Berg-
en, Stafangurs, K.hafnar og
Hamborgar. — Saga var vænt-
anleg í gærkvöldi kl. 19.00 til
20.00 frá Hamborg, K.höfn og
Osló; flugvélin átti að halda á-
fram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til New Oork. — Hekla
er væntanleg í kvöld frá Ham-
borg, K.höfn og Gautaborg á-
leiðis til New York.
HátíÍasýning íþrottakennara-
félagsins tékst ágædega.
S fjrrakvöld efndi
kennarafélag Islands til hátáðar-
sýningar í Þjóðlcikhúsinu vegna
aldarafmælis skólaíþrótta hér á
landi.
Þorsteinn Einarsson íþrótta-
fulitrúi setti hátíðina, en síðan
fluttu þeir Gylfi Þ. Gíslason,
leiki 19 til 25 júní. Um miðjan j menntamálaráðherra, og Bjöm
júli fer fram afmæliskeppni K. 1 Jakobsson, fv. skólastjóri, ávörp.
S. I. með þátttöku 3 landsliða, 1 Að þeim loknum fluttu leikarar
íslenzka landsliðið leikur gegn og nemendur úr Menntaskólan-
íþrótta- Melaskólanum, Menntaskólan-
um, Kennarskólanum, barna- og
gagnfræðadeild Laugarness,
Iþróttakennaraskóla Islands að
Laugarvatni og Menntaskólanum
að Laugarvatni. Á undan og(
eftir sýningu og í hléi lék lúðra-
sveit barna- og unglingaskóla
Austurbæjar undir stjórn Karls
Ó. Runölfssonai’.
Var þetta hin bezta skemmtun
í alla staði, og fengu allir þátt-
hinu Norska þann 8 júlí og gegn um sögusýningu eftir Bænda- takendur óspart lófatak að laun-
hinu Danska 10. júli, og leika glímunni, kvæði Gríms Thoms- j um. Stofán Kristjánsson, for-
gestirnir síðan saman hinn 12. ,ens. Síðan fóru fram fimleika, maður Sþróttakennaraskóla Is-
júlí.
og danssýningar nemenda úr lands, stjómaði sýningunni.