Vísir - 08.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1957, Blaðsíða 1
12 bis. y 12 isis. 47. árg. Miðvikudaginn 8. maí 1957 99. tbi. Beltir a5stö5u sinnl f iddu tii a5 hisidra birtlngu á augfýslngi! frá képpinauti. í byrju’n aprílmánaðar s.l. auglýsíi Almennar tryggingar h.f. mikla iðgjaldalækkun og l>á sérstaklega á fastcignuni úíi á landsbyggðinni, heimilis- tryggirigar og fleire. Auglýsing þessi var heil siða í dagblöðum Reykjavíkur. — Blaðið ,,Suðmiand“, sem kem- ur út austan fjalls; var einnig send þessi auglýsing til birt- ingar. Eri nú vill svo til, að begar blaðið kemur út, er aug- lýsingin ekki á síðum þess og hefur aldrei birzt i því. Fiskgengd á Skjálfandaflóa. Frá fréttaritara V'sis. — Akureyri ( morgun. Frá Flatey var símað að þar hafi verið sæmileg tíð undan- farið og tún séu bryjuð að grænka. Ekki hafa verið stundaðar þorskveiðar frá eynni að und- anförnu, en talið er að mikil riskgengnd sé nú í Skjálfanda- :lóa, enda er þar fjöldi báta að veiðum frá Eyjafjarðarhöfnum og hafa aflað vel. Grásleppu- og rauðmagaveiði hefur verið dágóð í vor. Allir farfuglar, sem á annað borð gista Flatey, eru nú komnir norður þangað. Krían rak lestina og kom hún í fyrra- dag. ! Asíæöan fyrir því, að aug- lývingin birtist ekki var sú, að hún ar rifin úí úr blaðinu eftir að búið var að prenta það, enda seinkaði útkomu blaðsins um tvo daya. A5 því er Vísir ' hefur íregn. A var auglýsingin j rifin út úr b’.aðinu að undirlagi eins af starfsmönnum Sam- vinnutrygginga, r: ;m er harður keppinautur Almennra trygg- inga og beitti hann aðstöðu sinni í Eddu, prentsmiðju framsókn- armanna, þar sem Suðurland er einnig prentað. Auglýsing sem þessi er mikil ávinningur fyrir lítið blað eins og Suður- land og munu eigendum blaðs- ins hafa verið boðin greiðsla fyrir tjón það, er blaðið hlaut fyrir að auglýsingin var tekin út. Mjög hljótt hefur mál þetta farið, en öruggar heimildir eru fyrir hendi um að Suðurland var beðið að birta auglýsinguna og að hún var rifin út úr blað- inu eftir að búið var að ganga frá henni þar. íbúatala Oslóar var 454.000 um áramótin og hafði fjölg- að um 3500. Um það bil helmingur íbúanna, sem við bættust, er fólk, sem flutt- ist til borgarumdæmisins. Fæðingar voru á árinu 5900—6000, en dauðsföll um 4200. Færeyingar ætla að eign- ast 25 ný fiskiskip. Þar af eru 5 togarar, en hin eru einnig stór. Færeyingar leggja hart að lög ekki sýnt nógu mikinn vilja sér til þess að endurnýja fiski- til að leggja út í skipakaup cg flota sinn. I þessum tilgangi þess vegna var samvinnufélag- hefur verið stofnað samvinnu- ið stofnáðj en stofnsjóður þess félag og hafa allir landsmenn er ætlaður að verði 5 milljónir verið Jwattir til að leggja fé færeyskra króna. af mörkum. Fjársöfnunin hef- Félagið hefur gert ráð fyrir ur gengi ðsérstaklega vel segir að láta til skarar skríða með tímaritið Fishing News. byggingu skipastóls. Á fyrstu Alls eru í fiskiskipaflota framkvæmdaáætlun eru fimm Færeyja 185 skip, togarar, skút- dieseltogarar 200 feta langir, ur og mótorbátar samtals 23,000 10 stór mótorskip, 120 feta, og lestir. Undanfarin ár hafa ver- 10 bátar 85 feta. Útgerðarfélög ið veitt lán til skipakaupa og og einstaklingar geta fengið skipabygginga allt að 90% af skipin á leigu, eða keypt þau af andvirði skipanna, hafi þau félaginu. Fyrsta skrefið sem ekki verið eldri en fjögurra tekið var í þessum byggingar- ára. Þrátt fyrir þessa hvatningu málum var samningur við aí hálfu hins opinbera hafa skipasmíðastöð í Portúgal að einstaki? útgerðarmenn og fé- byggja þrjá stóra diseltogára. Þótt illa færi fyr- ir fyrstu gerðinni af Comet, sein Bretar tcki'. > notkiui, hef- ur bó allt gengið vel með síðari gerð- ir, t. d. Comet II., sem hér sést á flugi yfir „Nálun- um“ kalkklettum skammt frá Wight- eyju. Sjö flugvélar af þessu tagi eru til dæmis í þjónustu brezka flughers- ins og eru notaðar til vörufh’.tninga. — Bera f 1 u g m e n n mikið lof á hær. Ný skipan á sijórn iðnaðerins HússSasMÍi vekur heimsatiiygi IO ,Moskva gæti hrunið í rúst í kjarnorku- styrjöld á nokkrum sekúndum". líagnrvni, scm ekki varil niður þögguð. Tillögur þær, sem Krúsev framkvæmdastjóri kommúnista- flokksins rússneska lagði fram i gær á fundi Æðsta ráðsins, um breytta stjóm iðnaðarmála, og greinargerð hans, vekja feikna athygli, og eru höfuðefni blaða i morgim. Blaðið Yorkshire Post í Bret- landi, eitt áhrifamesta stjórn- málablað landsins, segir að aldrei fyrr í sögunni hafi mikið veldi ráðist I svo stórfellda skipulagsbreytingu, sem fram- kvæma eigi á jafnskömmum tíma, og hljóti að liggja til þess mjög gildar ástæður. Viður- kenna verði, segir blaðið, að hið breytta skipulag veiti þjóð- inni aukna von um, að geta ráð- ið meiru um mál sín, og íagni því að ekki verði í þessum efn- um, að hlíta fyrirskipunum frá Moskvu í einu og öllu, eins og á undangengnum tímum, en blaðið getur þess jafnframt, að á und- angengnum 18 mánuðum hafi Moskvuvaldið sætt vaxandi gagnrýni meðal þjóðarinnar, Áttunda féSag bfndieidls- samra ökumanna. Síðast liðinn sunnudag var stofnuð í Stykkishólmi deild í Bindindisfélagí ökumanna. Stofnendur deildarinnar voru 16 að tölu, og stjórnin skipa: Formaður Sigurður Skúlason gestgjafi, ritari Ingi Breiðfjörð og gjaldkeri Kristinn Gestsson. Það eru aðallega ungir menn, sem slanda að þessari deild, en hún er hin 8., sem stofnuö er og eru íleiri væntanlegar. gagnrýni, sem ekki hafi verið unnt að kveí’a niður. A nokkrum sekúndum. Þá leiðir blaðið athygli að þvi, að af þeirri breytingu, að stjórn iðnaðarmálanna verði dreift á hin ýmsu iðnaðarsvæði, sam- kvæmt nýrri skiptingu, leiði að yfirstjórn verði flutt frá Moskvu sem gæti hrunið til grunna á nokkrum sekúndum í kjarnorku- styrjöld. Yorkshire Post er ekki eina brezka blaðið, sem talar um hinar nýju tillögur í þessum dúr, því að News Chronicle talar um þar á svipaðan hátt. Hið nýja skipulag. Krúsóv flutti ræðu á fundi Æðsta ráðsins til þess að gera grein fyrir hinni viðtæku breyt- ingu, sem áformuð er. Tillögurnar eru ekki alveg nýjar af nálinni, því að þeirra var geíið í fregnum í marz s.l. Hafa þær verið ræddar mikið í Ráðsi jórnarríkjunum síðan. Sagði Krúsév að milljónir manna hefðu setið þá fundi og fjölmargar breytingartillögur komið !:, . í. Kvaö hann hafa verið tekið tiliit til margra þeirrá. Skrifsíof uhákn. Með tiliögunum, sem nú væi'u lagðar fram endurskoð- aðar, yröi hægt að minnka sér- fræðinga- og starfsmannahald annað að miklum mun, en í þessu liði ’væri nú um Ráð- stjórnárríkin um 850.000 manns. Lándinu á að skipta í 96 framleiðslusvæði og með flutn- ingi stjórna iðngreina til fram- leiðslusvæðanna, væri kleift að leggja niður eða steypa saman ráðuneytum í Moskvu, og verð- ur ráðuneytum alls fækkað un 20. Hraðinn. Hraðinn við framkvæmd breytinganna, en það er haim sern vekur ekki siður athygl- ina, en tillögurnar sjálfar, er áformaður svo mikill, að þeir.i á að verða lokið að mestu þeg- ar í sumar ( eftir 2 mánuði). Æðsta ráðið heldur áfram störfum í dag og segir í fregn- um frá Moskvu, að fram eigi að fara „almennar. umræður" urn málið. Nuffield verksmiðjurnar brezku liafa sett nýja gerð Wolsleybifreiða á markað- inn. Við akstur allt að 80 km. hraða á klst er meðal- bensíneyðsla 7.2 I. á 100 km. Verð þessarar nýju gerðar í Bretlandi er 505 stpd. Handtaka í Bern í „hlustimarmáSi' EHi í Svissladi hefur verið liand- i tekinn maður að nafni Max Ulrich, en hann er lögreglu- starfsmaður. Er hann sakaður um ,,hlustun“ i á símaviðtöl til egypzka sendi- , ráðsins og látið franska sendi- I ráðinu í Bern í té upplýsingar í um þau. | Ðobois saksóknari hafði m: 1 ! hans til meðferðar. on hán a ' franiíii sjáifsmorð fyrir sex v 1:- um. Af tilkynningu um sjálfs- morð hans mátti ráða, áð haim I hofði siálíur verið flæktur í ^ „hlustunar“-málið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.