Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardtaginn 11. maí 1957 Saj at EHÉIIIR Útvarpið í dag: 8.00—9.00,- 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjórjsrlóttir). — 15.00 Miðdegisútvarp. ■— 19.00 Tómstundaþáttur bai'na og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Einsngur: John McCormaek syngur (plötur). 20.30 Tónleik- ar (plötur). — 20.50 Leikrit: ,.Magister GiJlie“ eftir James Bridie, í þýðingu Hjartar Hall- dórsspnar. — Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslöf, þ. á m. leikur hljómsv. Björn R. Einarssonar (endur- tekið frá öðrum páskadegi) til kl 1. — Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkj u (Prestur: Séra Sigurj ón Þ. Árnason Organleikari: Páll Halldórsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegis- útvarp (plötur). 17.30 Hljóhi- plötuklúbburinn. — Gunnar Guðmundsson við grammófón-1 inn. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Jón Sigurðsson írá Kaldaðarnesi les sögu sína:; Angalangur. b) Þýzkur mennta skólakór syngur; Paul Nitzhe stj. c) Bréf frá krökkunum o. fl. 20.20 Erindi: Á eldflaug til ann- arra hnatta; II. (Gísli Halldórs] son verkfræðingur). 20.55 Tón- leikar (plötur). 21.05 Bindind- isdagur: Minnzt aldarafmælis Sigurðar Erikssonar regluboða. — Stórstúka íslands stendur að dagskránni. — 22.05 Ðanslög: Ólafur Stephensen kynnir plöt- urnar til kk 23.30. Húsfreyjan, 1 tbl. 8. árg. er nýkomið út. Efni: Frá ævi og starfi, eftir Huldu Steíánsdóttur, Aðalbjörg Sigurðardóttir sjötug. Okkar á milli sagt, eftir Rannveigu Þortseinsdóttur o. m. ík Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Gautaborg á mið- vikudag til Leningrad og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Reykja vík kl. 5 í morgun til Hafnar- fjarðar, Akraness, Keflavíkur og Reykjavíkui'. Goðafoss kom til Reykjavíkui' fyrir 9 dögum frá New York,- Gullfoss fór frá Thorshavn í gærmorgun til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá fsa- firði i gær til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur. Trölla- foss kom frá New York síðd. í gær. Tungufoss fór frá Kefla- vik á miðvikudag til Ant- KEOSSGATA NR. 3240: Lárétt: 1 borg, 5 stáfurinn, 7 ónefndur, 8 tryllt, 9 athuga- semd, 11 matarílát, 13 gróður, 15 aktýgjahluta, 16 á smábát- um, 18 alg. smáorð, 19 aular. Lóðrétt: 1 holund, 2 stór- fljót, 3 lækur, 4íhi'eyfing, 6, viðhafði, 8 æskja, 10 nafn, 12 hljóðstafir 14 áma, 17 guð. Lausn á krossgátu nr. 3239: Láiétt: 1 Fjalar, 5 pól, 7 að, 8 jio, 9 NK, 11 snót, 13 örs, 15 ala 16 lóan, 18 ar, 19 dalls. .Lóðrétt: 1 fornöld, 2 apa, 3 lóðs, 4 al, 6 sótari, 8 hóla, 10 króa, 12 íía, 14 sal, 17 nl. werpen, Hull og Reykjavíkui'. Skip SÍS: Hvassafell fór í gærkvöldi frá Kópaskeri áleið- is til Mantyluoto. Arnarfell er í Kotka. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Rostock áleiðis til Aust- fjarðahafna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell og Helgafelí eru í Reykjavík. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Riga áleiðis tíl íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Reykjavík 9. þ. m. áleiðis til Hamna og Kotka. Flugvélar Loftleiða. Edda var væntanleg kl. 7—8 ár. í dag ffá New York, átti að halda áfram kl. 10 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. — Saga er væntanleg kl. 19 frá Stafangri og Oslo. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Hekla er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborg ar. — Edda er væntanleg annað kvöld kl. 19 frá Luxemburg og Glasgow. Flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. Messur á morgun: Neskirlija: Skátaguðsþjón- usta kl, 11. Séra Jón Thoraren- sen. Laugameskixkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Syavarsson. Dómkii’-kjan: Messa kl. 11 árd. (Ferming). Séra Jón Þor- varðaíson. Messa kl. 5 síðd. — Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðarprestakall: Messa að Háagerðisskóla kl. 2. — Séra Gunnar Ámason. Hallgrtímskirkja: Messa kL 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Háteigsprestakall: Ferming- argnðsþjónusta í Dómkjrkjunni kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðs- son. íflimiúlai Laugaráagur, 11. maí — 141. dagur ársins. A L M E IV N I M í S .♦ ♦ SJÓVINNUNÁMSKEIÐ Vínnuskóla Heykjavíkur Eins og undanfarið sumar er ráðgert að stór vélbátur á vegum Vinnuskólans fari með unglingum til fiskiveiða. Kaup: hálfur hlutur og fæði. Aldur 13 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðmngastofa Reykjavíkurbæjar. Naiiilngpruppboi), sem auglýst var í 102. og 104 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og 1. tbl. þess 1957, á húseigninni Smálandsþraut 11, hér í bænum, eign Óskars Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þrðíjudaginn 14. maí 1957 kl. síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nanhipruppbeb 9 sem auglýst var í 102. og 104 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og 1. tbl. þess 1957, á v/b Sísí R.E. 266, eign Sigurðar ís- hóhn, fer fram eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hdl. o. fl. við skipið, þar sem það er í Reykjavíkurhöfn, miðvikudag- inn 15. maí 1957, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. sem auglýst var í 102. og 104 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og I. tbl. þess 1957, á húseign við Háaleitisveg, hér í bæn- iim, eign Byggis h.f., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 13. maí 1957, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Rcykjavík. Naubnngaruppboli, sem auglýst var í 102. og 104 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og 1. tbl. þess 1957, á v/s Þráni R.E. 340, eign Högna Einars- sonar p. fl., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands e. fl. við skipið, þar sem það er í Reykjavíkurhöfn, miðvikudag- inn 15. maí 1957, kl. 3$s síðdegis. Borgarfógetinn í Eeykjavík. Háflæði kl. 3.32. Ljósatími bifreiða og annavra ökutækja 4 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörð,ur er í Reykjávíkur Ápóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til Id. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er éinnig opið klukkan 1—4 á eunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. S-20, nema á laugaráiigum, þá frá kL 9—16 ag'é summáögiim frá kl. 13—16. — Sími 82996. Slysavarðstofa Beykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kk 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildtn er cpin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga ki. 5%—7Í4 sumar- |mánuðina. Útibúið, lióimgarði 34, opið mánudaga, miðviku- I daga og föstudagá kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðviltudaga og Tæknibókasafn I.M.SJ. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið ó þriðjudögum, íímmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. ,h. og á sunnudögum fel. 1— 4 e. h. Listasufn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. U- IM- - Biblmlestur; KÓL, 1, 19—23 Teknir í sátt. Sérhvem 6 eftir haita baðinu ðettuð þér að noto NIVEA.það viðheld- Ur hé6 yðar mjúlcri og fríekri. Gjöfolt er NIVEA. Orðscnding. Stórstúka íslands tilkynnir: Sunnudaginn 12. maí kl. 19.30 verður minnisvarði yfir Sigurð regluboða Éiiíksson og konu; hans Svanhildi Sigurðardóttur afhjúpaður í gamla kirkjugarð- inum. Gengið inn um hlið á- garðinum á gatnamótum Suður- götu og Kh'kjugarðsstígs. —> Örstutt minningarathöfn. Allír Góðtemplarar sérstaklega vel- komnir. — Stórtemplai'. MAGNÚS TBORLACfÚS hæstaréttarlögmaðúr Málflutningsskrifstoia Aðalstræti 9. — Sími 1H75. 6. ÞOBMAR Kaupi fsl. f rímerki Sjmt81761

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.