Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 11. maí 195T m n é: oo beykisnámskeii Síldanítvegsnefnd Kefur ákveðið, að haldið verði síldarverkunar- og beykisnámskeið á Siglufiroi í vor, ef næg joátttaka fæst. Skilyrði fyrir þátttö'ku crú, að umsækjendur hafi unnið núnnst þrjár vertíðir í viður- kenndn síldverkunarstöð. Ráðgert er, að námskeiðið byrji mánudagmn 3. júní. Umsóknir sendist til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði, eða til síldarmatsstjóra, Leós Jónssonar, er gefur nánari upplýsingar. Síldarn ivcgAínefnd. Aðalfundur sölusantbands ísl. fiskframíeibenda verður haldinn þriðjudaginn 4. júní kl. 10 f.h. í Tjarnarcafé. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjórnar, sctur íundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1956. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1956. 5. Lagabreytingar. 6. Önnur mál. 7. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Stjóni Sölusambands tsi. fiskframfeiðenda Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikurbæjar tekur til starfa um mán- aðamótin maí—júní og starfar til mónaðamóta ágúst— septcmber. í skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Ðrengir 13—15 ára iricL, og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. áramót. Umsækjend- ur á þeim aldri verða þó þyí aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Urnsóknareyðublöð fást í Ráðningastoíu Reykjavikur- bæjár, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umscknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðiiingaafofa Reykjavfkurbæjar. Húsnæði — vist Sá sem gæti leigt ung- um réglusöinum manrii gott herbergi í Hlíðunum frá 20. maí til næsta vors gegn áreiðanlegi’i greiðslu, gæti fengið ungjingsstúLku hálfan eða allan dagimi frá 1. nóv. til 1. máí. — Til- boð sendist Vísi fyrir 15. þ.m. merkt: ,,Vist“. &i. F. D. M. , Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristni boði talar. Allir velkomnir. HRE?N\ ERNTNGAR. - Fljótt og vel unnið. — Sími 81799, —_________(285 SKP-ÚÐGARÐA eigeridúr. | Framkvæmum alla garðá- vinnu. Skrúður s.f. — Sími 5474, —■(213 UNGLINGSTELPA ósk-> ast til að gæta drengs á öðru 1 ári, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 4020, (410 mmzm LÆRIÐ að aka bíl. Uppl. í síma 2754. (328 KENNI þýzku og ensku, les með skólafólki. Uppl. í síma 2084. Jón Eiríksson, cand. mag. (426 GULLEVRNALOKKLRj með steini, tapaðist 5. maí á leið frá Bergstaðastræti að Dómkirkjunni. — Finnandi vinsamega skili honúm að Bergstaðastræti 9 B. (415 TAPAZT he.fir kvcnveskl með gylltum hring. Vinsam- legast hringið í síma 80209. VORMOT F.I.R.R. í frjáls- um íþróttum fer fram 16. maí. Keppnisgreinar: 100 m., A og B flokkur, 400 m., 1500 m. fyrir júníora, 3000 m., langstökk, stangai’stökk, kúluvarp og kringlukast. Þátttökutilkynningar sendist Bjania Linnet, p.o. Box 1361, fyrir 13. maí. F.Í.R.R.. (405 IIÓPMÓTIÐ í frjálsum iþróttum verður haldið á íþróttavellinum í Reykjavík daganá 30. maí og 1. júní nk. Keppt verður í eftirtöldúm greinum: 100 m., 200 m., 400 m. 800 m., 1500 m., 3000 m. hlaupum, 110 m. og 400 m. grindahlaupum, 3000 m. hindrunarhlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, sleggjukasti, spjótkasti, hástökki, lang- stökki, þrístökki og stangar- stökki. I mótinu taka þátt 3 erlendir íþróttamenn. Þátt- taká er heimil öllum félögum inpán vébándá Í.S.Í. Þátt- tökutilkynningar sendist á skrifstófu Sameinaða í Ti-yggvagötu fyriv 23. níai nk. Fvjá!.síþróttadeUd K. R LÍTIL íbúð eða góö stofa óskast til leigu. Uppl. í síma 3839. (431 2ja HERBERGJA íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu óskast til leigu nú þegar, eða síðar í sumar. Fýrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð, merkt: „Mæðgin — 372“ sendist Vísi. (421 HERBERGI til leigu ná- lægt Sjómannaskólanum. — Rétt við vagnstöð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 6767. (411 GOTT kjallaralierbergi og eldunarpláss til leigu fyrir reglusama konu. Æskilegt að hún hefði heimavinnu. Uppl. i síma 80408 frá 3—7. (416 TIL LEIGU stór stofa með aðgangi að eldhúsi fyrir eiri- hleypa konu. — Enníremur tvö samliggjandi herbergi. — Uppl. í síma 7772. (413 STOR stofa með sérinn- gangi til leigu. Aðgangur að síma ef vill. Uppl. Mjóuhlíð 10, neðrihæð. (423 HERBERGI. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir herbergi, helzt kjallaraher- bergi. Uppl. í síma 6203. (424 UNG HJON, með eitt barn. óska eftir 1—-2ja herbergja íbúð 14. maí. Uppl. í síma 6524, milli ld. 4—6 í dag. — (419 SÓLRÍKT forstofuher- bergi til leigu fyrir eldri konu. Lítilsháttar húshjálp æskileg. Uppl. Eskihlið 12 B III. hæð, milli kl. 3—6 á laugardag. (407 UNGUR, reglusamur maður, í fastri atvinnu, ósk- ar eftir góðu herbergi strax eða 1. júní, helzt sem næst miðbænum. Simi 3523, fýrir hádeei. (408 IIERBERGI til leigu. Tii- boð sendist Vísi, merkt: „371.“— (417 ÍBÚÐ óskast á góðum stað, 3—4 herbergi og eld- hús. FyrirframgTeiðsla. — Sími 81797, (364 HERBEEGI iii leigu fýrir veglusaman karlmann. — Upol. í sima 82379. (435 KEERA óskast. Sími 4303. FIMM hurðir til sölu. Verð aðeius 50 kr. pr. stk. Upol. N.iálseötu 48 A. TIMBUR. Ca. 50 þús. fet af notuðu og nýju timbri til sölu. Mjög hagstætt ef selzt í heiiu lagi. — Uppl. í síma 81850. (434 SAUMAVEL í skáp með mótor, dívan, rúmfatakassi og tvö barnarúm til sýnis og sölu. Nökkvávogi 40, kjall- ara. (433 StMi sa«4 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir lireinar léreftstuskur. Kaupuin eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PLÖTUR á grafreiti. Nýj - ar gerðir. — Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217. (872 IIÚSDÝRAÁBURÐUR tíl sölu. Flutt í lóðir og garða ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (660 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karí- mannaföt og útvarpstækí; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.(135 HAWAII-guitar til sölu, mjög ódýrt. — Uppl. í sírria 2255 fyrir hádegi næstu daga. (368 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selui- notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fieira. Sími 81570.(43 STOFUSKÁPUR úr eik til sölu. Uppl. í sima 5112. (429 ÁNAMAÐKAR. Laxa- og silungamaðkur til sölu. Birg- ir Magnússon, Túngötu 22. Simi 1817.(432 TVÍBURAVAGN, grár Silver Cross til sölu. Soga- vegi 26. (420 BARNAKARFA á hjólum til sölu. Uppl. Flókagötu 67, kjallara. (422 TIL SÖLU ottoman, borð og skápur. Simi 6767. (412 ÞÝZKUR barnavagn á lágum hjólum til sölu; einn- ig kerrupoki. Laugarnesvég'i 52. Súrii 80837. (425 SILVER CROSS barná- vagn til sölu. Miðstræti 6. (427 TVÍBURAVAGN. Nýlegur, vel með farinn tviburavagn (Pedigree), barnarúm ög lítil barnakerra til sölu í Skipasundi 51, uppi. (428 VEL með farin gasvél ósk- ast, Uppl. í síma 3747 eftir klukkan 1.(404 LÍTIL barnakerra til sölu. *Uppi; í sima 1857, kl. 4—7 í dág. (418 TIL SÖLU tauskápar ög harmonikubeddi. Hagstætt vei’ð. Húsgögn tekin til við- gérðar sém að uridanförnu. Uppl. í járrivörudeild Jes Zimsen.______________((406 FULLSTÓR píanóharmo- nika til sýnis og sölu á Ás- vallagötu 25, efstu hæð, milli kl. 1—4 í dag. Tækifæris- verð. (409 TIL SÖLU: Búðardiskur að mestu úr gleri með 8 skúffúm, hentuguf fvrir vefnaðarverzlun á Ásvalla- götu 12 (kjallara) frá 3—6 laugard. og sunnud. (437 TIL SÖLU stór með húsgögnum. Séfsriyftí- bérgl. Sími 6398. (4-38

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.