Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 5
. Laugardaginn. 11. maí 1957 VISIR Ferming á morgun. Fermingarbörn í Fríkirkjunni sunnudáginn 12. maí 1957. — Prestur sr. Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Anna Kristjana ívarsdóttir, Höfðaborg. 96. Guðný Guðjóns- dóttir, Ásvallagötu 17. Helga Jóhanna Svavax-sdóttir, Lauga- vegi 160B. Sigríður Magnús- dóttir, Bústaðavegi 51. Sigríður Gunnhildur Kristjánsdóttir, Bræðraborgarstíg 20. Sigrún Ósk Bjarnadóttir, Höfðaborg 63. Svala Guðmundsdóttir, Nönnugötu 3. Þórdís Richards- dóttir, Hverfisgötu 121. Sigur- laug Guðmundsdóttir, Vallar- serði 6, Kópavogi. Piltar: Gísli Guðnason, Nýlendugötu 21. Guðmundur Magnússon, Hjallavegi 62. Guðmundur Helgason, Laugarnesvegi 78. Gunnar Sigurðsson, Fi-amnes- vegi 18. Jón Eðvarð Helgason, Óðinsgötu 4. Kort Sævar Ás- geirsson, Háagerði 19. Magnús -Jóhann Sigurðsson, Bragagötu 35. Reynir Þormar Þórisson, Nökkvavogi 46. Sigurður Hólm- geir Friðjónsson, Sigtúni 59. Sævar Svavarsson, Laugavegi 160B. Sturla Björnsson, Snoi-ra- braut 42. Sveinbjörn Björnsson, Snorrabraut 42. Þorsteinn Björnsson, Snorrabraut 42. Helgi Þór Magnússon, Njálsgötu 10. Háteigsprestakall. Feiming í Dómkirkjunni 12. maí kl. 11. — Sr. Jón Þorvarðsson. Stúlkur: Ágústa Hulda Baldvinsdóttir, Skála 5 við Háteigsveg. Arndís Magnúsdóttir, Grænuhlíð 7. Ásdís Karlsdóttir, Skúlagötu 62. Elisabet Matthíasdóttir, Stiga- hlið 2. Guðfinná Svava Sigur- jónsdóttir, Leifsgötu 22. Guðný Þox-valdsdóttir, Nóatúni 24. Guðrún Erla Bjöi-gvinsdóttir, Miklúbraut 42. Ingunn Bei-g- þóra Halldórsdóttir, Rauðarár- stíg 20. Ingveldur Ingvadóttir, Eskihlíð 20. Kristbjörg Ámunda dóttir, Meðalholti 9. Margrét Svavarsdóttir, Selvogsgrunni 16. María Guðmundsdóttir, Star haga 14. Sigrún Gyða Sigurðar- dóttir, Flókagötu 39. Stella Hólm- Ólafsdóttir, Háteigsvegi 19. Þorbjörg Ásmundsdóttir, Drápuhlíð 23. Þuríður Anna Steingrímsdóttir, Skaftahlíð 36. Drengir: Birg'ir Sigurðsson, Mávahlíð 32. Geir Pétursson, Rauðarár- stíg 3. Guðmundur Jens Axcxls- son, Drápuhlíð 33. Hannes Jó- hannesson, Blönduhlíð 22. Helgi Kristinsson, Mávahlíð 19. Hilm- ar Ingvi Sveinbjöi'nsson, Með- alholti 14. Jón Birgir Jónsson, Stangai'holti 32. Kolbeinn Sig- urðsson, Lönguhlíð 11. Marel Einarsson, Barmahlíð 33. Reyn- ir Guðmundsson, Drápuhlíð 36. Sigui'ður Kristinn Jóhannsson, Barmahlíð 11. Steindór Valgai'ð ur Sigui'jónsson, Bústaðarhlíð 33. Valgai'ður Bjarnason, Reyni mel 34. Ingjaldsson s/i ipsi/óri. Fæddxxr 14. águíist 1876. Dáirui 20. apríl 1957. Við fráfall þessa mei'ka manns, mættu Borgfirðingar minnast hans, flestum fremur, þar sem hann var meira en aldai'fjórðung í þjónustu þeix-ra sem skipstjói'i eða stýi'imaður á sjóleiðinni milli Reykjavikur og Boi'gar- ness. Fyrst minnist ég Pétui’s, er hann var stýrimaður á gufubátn- um Ingólfi, siðustu árin sem það skip var í fei'ðum milli Borgar- ness og Reykjavíkur. Skipstjóri á þessari siglingaleið var hann fyrst með gufubátinn Skjöld 1919, þar næst með e/s. Suður- land og siðast m/s. Laxfoss þar til i ársbyrjun 1944. Mér er manna kunnugast um þetta vandasama, erfiða og eril- sama stai'f hans, vegna þess að ég'sá um útgerð Suðurlands og Laxfoss frá ársbyrjun 1932 til haustsins 1943. Á þeim árum var mestan hluta ársins haldið uppi daglegum ferðum miili Borgamess, Akra- ness og Reykjavíkur, nema með- an skipin voru í siglingum til Breiðafjarðar éða Vestmanneyja. Má næri’i geta, hver þi’ekraun það hefur verið fyrir jafnskyldu- rækinn mann, að vera ábyi’gur vörður um velferð skips og far- þega, á jafn hættulegum sigl- ingaleiðum, sem þessum. Enda munu hvildartímar hans á þessum árum veiið óvissir og stundum fáir. Lengi voru þá leiðarljós engin á siglingaleiðinni um Borgar- fjörð. Þurfti þá mikla árvekni og kjai'k til að sigla um fjörð- inn, i náttmyrkri og dimmviðr- um, þegar nauðsyn ki’afði stund- um. Þegar svo stóð á og vafi nokkur um það, hvort fært væri * að sxgla út fjörðinn sagði Pétur við mig. „Ég fer, en símaðu til Þórunnar i Höfn (í Melasveit) og biddu hana að hafa ljós í glugganum, meðan ég fer fram- hjá.“ Af þessu hafði hann stuðning á þessari vandföi-nu leið, ásamt klukkunni og ganghraða skips- ins, og fann á þann hátt nauð- synlegar stefnubreytingar. Sjómaður var Pétur með ágæt- um. Enda fengið mikla æfingu i þvi starfi, lengi áður en flest þau siglingatæki þekktust, er nú teljast ómissandi í hverju skipi. Oft varð ég þess var, að hann var með afbrigðum veðui’glögg- ur. Sá oft fyi'ir veðrabrigði, sem flestum mundu óljós, en reynd- ust rétt. Þetta ásarnt. framúrskarandi árvekni og trúmennsku leiddi til þess, að engiix slys urðu á öll- um hans sjófex'ðum, um Borgar- fjörð, til Vestmanneyja og Bi-eiðafjai'ðar þessi mörgu ár, þó hann yrði fyrir þeirri þungu raun, að hi'ekja svo af leið í blindbyl, í'oki og náttmyrki'i að Laxfoss steitti á skeri skamt frá Reykjavíkurhöfn, i janúar 1944. Er mér kunnugt um, að það óhapp gat honum ekki úr i minni liðið, þó slys yrði ekki á fai'þegum. ^ Vafalaust hefir enginn ís- lenzkur skipstjóri, flutt jafn- mai’ga fai’þega, hafna á rnilli ( hér við land, til þessa dags og ( Pétur Ingjaldsson. Mörgum þeirra rnu'n minns- stæður þessi heiðui'smaður. Borgai'nesi .4. maí 1957. iMagnús Jónsson. Funakeramlk fer sigurför í nýjum búningi. Islenzk listkeramik á sér ekki langa sögu, en fyrir ára- tug liljóp mikil grózka í þessa ungu grein íslenzks listiðnaðar og var henni vel tekið, enda var noklcurs að vænta af þeini hönd um, sem þá tóku að móta lcir. En svo kom liin óhjá- kvæmilega stöðnim. Þar um var vart hægt að kenna skorti á listsköpunarhæfileikum þeirra, sem mótuðu og skreyttu leirinn, heldur setti efnið og tækiiin þessunx mönnum takmörk. Islenzk listkeramik hefur lifað af nótt og nú rofar fyrir nýjum degi í smiðju leirkera- smiðsins. Hann bi'ýtur hin gömlu ker og mótar úr efninu | ný, sem bera svipmóts hins nýja fengið erlendis, ún þess að fá .vanliðán af eins og hún hefði haft af „svefnpillum". Sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, er lxægt að fá stauta eða stikkpillur við svefnleysi í apótekunum hér, en að sjálfsögðu að eins gegn ávísun læknis. dags. Hin nýja listkeramik, sem Funi sýnir um þessar mundir á tveim stöðum í bænum, Regn- boganum og Sýningarsahuxm og auk þess í Gautaboi’g í Svíþjóð, hefur djai'fara form og stei'kari og hreinni liti en áður hefir sést hér, enda hafa sýningarmunirn-, ir hlotið verðskuldaða athygli og aðdáun. Þótt uú • um skeið hafi liðið nókkur tím'I án þess að sýnileg breyting háfi verlð á þeirri listkeramik, sem komið hefur fram, hefur leirkerasmiðurinn, ef svo má að orði komast irnnið í srniðju sinni sleitulaust við tilraunir með nýjar aðferðir í baráttunni við efni, fom og lit. Þessi maður sem mótað og skreytt lxefur Funakeramik er Ragnar Kjartansson. Ragnar er enginn nýliði í listkei'amik. Hann byrjaði nám hjá Guðmundi frá Miðdal og var hjá honum í 6 ár. Teikningu nam hami hjá Kurt Zyr og 1946 fór hann til Svíþjóðar, var þar við nám í Slojts forening- ens skole. Þegar hann kom heim stofnaði hann Funa með þeim bi'æðrunum Hauki og Björgvin Kristóferssonum og annast þeir brenslu munanna með mestu prýði. í Svíþjóð kynntist Ragnar þeirri aðferð sem kallast majo- lika en það er notkun fástra lita, en þessi aðferð hefur verið notuð við gerð á Funakeramik. Majolika aðferðin veitir meiri möguleika til listtjáningar, og bera munirnir þess merki, bæði í formi og lit: Án efa kemur þarna að góðu haldi sú þekking á myndhöggvaralist, sem Ragn- ar fékk undir handleiðslu Ás- mundar Sveinssonar. Við gerðum okkur góðar vonir um framleiðslu á list- keramik, sagði Ragnar, því sýningarmunir okkar hafa feng ið góða dórna, bæði hér heima og erlendis. Okkur hefur tekist að sigrast á tæknilegum erfið- leikum, sem, stóðu í vegi fyrir þróun þessa listiðnaðar. Efnt til vörusýn- ingar í sumar. Kaupstefnan gengst fyrir uin- fangsmikilli vörusýningu liér í Reykjavík í sxunar. Hefst lnin 6. jxilí og stendur til 21. júlí. Verður, luin með svipuðu sniði og sýnlng sxi, sem hér var liaidinn fyrir milligöngu kaupstefnunnar i hitteðfjTra. Þátttakendur í Vörusýning- unni í sumar yerða Verzlunar- ráð Tékköslóvakíu, Verzlunai'- ráð þýzka alþýðulýðveldisins (Austui'-Þýzkaland) og Rúm- enia. Rúmenia verður þó ekki með vörusýningar heldur upp- lýsingamiðstöð um útflutnings- viðskipti sín. Þjóðir þessar senda hundruð smálesta af sýningai'vörum og með þeim koma verzlunarfull- trúar frá vei'zlunarfyrirtækjum landanna, þannig að menn géta fengið allar upplýsingar um út- flutningsvörur landanna og er til þess ætlast að kaupsýslu- menn og iðnrekendur geti gert viðskipti fyrir milligöngu þess- ai'a verzlunarfulltrúa á sýning- unni. Viðskipti við tvö þessara landa hafa farið mjög ört vaxandi síð- ustu árin og við Rúmeníu hafa vei’ið viðskiptasamningar undan- farin ár, enda þótt viðskipti hafi ekki enn verið opnuð. Er það nú tilgangur þessata sýningar að kynna íslenzkum neytendum framleiðsluvörur þessara landa og stuðla þannig að enn aukn- um viðskiptunx. Verndarar sýningarinnar vei'ða viðskiptamálaráðhen’a. Lúðvik Jósefsson og Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri. Foi'maður heiðurssýningai’- nefndar er Gunnar Guðjónsson, Samvinnuskólanum slitið 1. maí. Fyrstu nemendurnir, sem Samvinnuskólimi útskrifar frá Bifröst, fengu prófskírteini sín í gær (1. maí) er skólanum var slitið. Skóliim liefir nú starfað að Bifrös í tvo vetur og lukxi Guðrún Magnúsdóttir 7J ára. Hinn 12. mai vei'ður Guðrún Magnúsdótth', Laugavegi 160. 75 ára. Guðrún fæddist a<5 Minni-Ás- ólfsstöðum í Vatnsleysu. Hún ólst þar upp, vann öll algeng stöi'f í æsku, en fluttist siðan til Reykjavikur. Um 36 ái'a skeið hefur Guð- rún unnið við ræstingu í Mál- flutningsskrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar og Gunnars Þorsteins- sonar, er áður var einnig skrif- stofa Jóns Ásbjörnssonar, nú- verandi hæstaréttardómara. Við sömu störfin hefur Guðrún unnið í.Vélsnxiðjunni Héðni h/f. í 31 ái’, í Stálsmiðjunni h/f. um 20 ái'a skeið, og í 10 ár ræsti hún og ski'ifstofur. Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna í Reykjavik. Nýtur Guðrún ó- skipst trausts húsbænda sinna. Guðrúnu varð 6 barna auðið, og komust 5 þeiiTa upp. Einn son missti hún ungan. Guðrún dvelst í dag að heimili dóttur sinnar að Hólmgarði 23, Reykjavík. FuiitrúaT 0EEC heimsækja Island JEru hjjaristjuir tttt fr/áls !•/»)- stiipti. Fulltrúar Efiiahagssamvinnu. stofmmarinnar OEEC eru komn- ir hingað til lands í nokkiura daga heimsókn og áttu viðtal við fréttamenn í fyi'radag. Menn þessir eru: John Flint Cahan, aðstoðarforstöðumaður stofnunai'innar, en hann er Kanadamaður, og Eyvind Erich- sen og Kjell Andersen, sem einxxig gegna mikilvægum störf- um í stofnúninni. Þeir eru báðir Norðmenn. Á fundinum í fyrradag gerði Cahan grein fyrir Efnahags stofnuninni og starfi hennar og þeim málum, sem nú eru helzt á döfinni, svo sem um „frjáist viðskiptasvæði Evrópu", og sam- éiginlegan markað og viðhorf aðildarrikja Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar til þeirra mála o. s. frv. Þessi mál eru öll enn í deiglunni, en þó farin að konxa skriður á þau, og kvaðst Mi'. Cahan vera bjartsýnn um fullnaðarsamkomulag um fram- gang þeix-ra. burtfararpófi 30 nemendur, en í 1. bekk skólans voru 33 nem- endur. Skólaslitin fóru fram með virðulegri athöfn í hátiðarsal skólans og' voru margir gestir viðstaddir. Þar á meðal var hópur nemenda, sem útskrifað- ist úr skólanum 1931. Harry Frederiksen, framkæmdastjóri, hafði orð fyrir þeim og færði skólanum að gjöf lágmynd af þáverandi skólastjóra Sam- vinnuskólans, Þorkatli Jóhann- essyni, rektor Háskólans. Kirkjukór Borgarness söng nokkur lög undir stjórn Hall- dórs Sigurðssonar og .sömuleið- is karlakór úr Samvinnuskól- anuin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.