Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. maí 1957 VfSIB ææ gamla biö ææ Einkalíf leikkonu (Thc Velvet Touch) Spennandi bandarísk kvikmynd. Rosalind Russell Leo Genn Claire Trevor Sydncy Greenstrcct Sýnd kl. 5 og 9. Börn fá ekki aðgang. ææ TRipoLíBio ææ Sími 1182. Fangar ástarinnar (Gefangene Der Liebs) Frarnúrskat andi góð og vel leikin, ný, þýzk stór- mvnd, er fjallar um heitar ástir og afbrýðisemi. Kvik- myndasagan birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu „FEMINA“. Aðalhlutverk: Curd Jurgens (vin- sælasti leikari Þýzka- lands i dag). Annemaric Diiringer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hia ím WOÐLEIKHUSIÐ 08N CAMÍLL8 06 PEPPONE Sýning í kvöld kl. 20. 25. svning. Dokíor Knock Sýning sunnudag ki. 20. Næst síðnsta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær líninr. Pantanir sælcist daginn fjTÍr sýningardag, annars seldar öðrum. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR' Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma 40. sýning. Sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 7 á morgun. ææ stjörnubiö ææ Sími 81936 Ofjarl bófanna (The Miami Story) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný amerísk sakamálamynd, tekin undir lögreglu- vernd af starfsemi harð- vítugs giæpahrings í Miami á Florida. Barry Sullivan, Luther Adler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 82075 MADDALENA 4. vika. ítölsk Heimfræg, ný, stórmynd í litum. Marta Toren og Gino Cervl Sýnd kl. 8 og' 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. Vígvöllurinn (Battle Circus) Afar vel leikin og spennandi, amerísk mynd með hinum vinsselu leik- urum: Humphrey Bogart og June Állyson. Sýnd kl. 4 og 6. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 2. æAUSTURBÆJARBÍOæ Rock You Sinners Ný ensk ROCX AND ROLL mynd. í myndinni korna fram meðal annars: Tony Cromby and his Rockets. Art Baxter and his Rocking sinners. Asamt söngkonunni Joan Small. Sýnd kl, 5 og 9. ææ hafnarbio ææ Örlagaríkur dagur (Day of Furv) Spennandi ný amerísk litmynd. Dale Robertson Mara Corday Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mótatimbur til sölu. Uppl. Barónsstíg 80. — Sími 5590. Hagkvæmt Kona vill sjá um heim- ili fyrir eldri mann eða konu, gegn góðu herbergi eða íbúð. Svar óskast sent Vísi fyrir sunnudagskvöld merkt: „Hagkvæmt 370.“ Framhaldsa5aifundur Ga«leí^naei£jendaiiclag$ Kevkjavikui* verður haldinn í Tjarnarkaffi mánudaginn 12. þ.m. kl. 8V2. Fundarefni: 1. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar. 2. Fasteignamálin og löggjafarvaldið. Framsögumaður Páll S. Pálsson liri. 3. Frumvarp til laga urn stóreignaskatt. Framsö'gumaður Einar B. Guðmundsson hrl. Húseigendur eru éindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Ii Btiskipti - varahiutir Nokkrir bílar til sölu. Tökum ógangfæra bíla upp í kaup- verðið. Einnig' til sölu varahlutir í Chrysler og Dodge ‘40— ‘46, GMC truck, Buick ‘39, Ford ‘35 og margt fleira. VÆ Jk 1 Þverholt 15. JFfjrsii siártoikur órsins Á morgun, sunnudag kl. 4 keppa ææ tjarnarbiö ææ Sími 6485 Maðurinn, sem vissi of mikið (The Man Who Knevv Too Much) Sýnd kl. 7 og 9. Ofsahræddur (Scared Stiff) Hin bráðskemmtilega ameríska gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin, Jerry Lewis Lizabeth Scott Svnd kl. 5. Huiinn íjársjóður (Trcasurc of the Golden Condór) Mjög spennandi og ævin- týrarík amerísk mynd í litum. Leikurinn fer fram í Frakklandi og hrikafögru umhverfi Guatemala. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Constance Smith. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurfhigvaliar. Stmkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist að aðalskoðun bifréiða fcr fram svo sem hér segir: Þriðjudaginn 14. maí Miðvikudaginn 15. maí Fimmtudaginn 16. maí J-1 — J-50 J-51 — J-100 J-101 og yfir svo og bifreiðar skrásettar í öðrum umdæmum, en í notkun hér. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina hér ofan- greinda daga frá ld. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin vátrygg- ing fyrir hvei-ja bifreið sé í gildi og' fuUgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðai’ ekki fært hana til skoðunar á áður augiýstum tima, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg, og er því þeim er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoðunardagur fyrir bifreiðár skráséttar J-0 og VL-E verða auglýstir síðar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjónnn á Keílavíkurfiugvelli, 7. rnaí 1957. Björn Ingvarsson. Bezt aö auglýsa í Vísi VETRARGARÐURtNN VETRARGARÐURINN VETRARGARÐINUM I KVOLD KL. 9£ < - HLJÓMSVEIT HÚSSIMS LEIKUR h * AÐGÖNGUMIOASALA FRÁ KLUKKAN B > VETRARGARÐURINN VETRARGÁRÐURINN ttœjatioppni í knatispgrnU Akranes — Reykjavík Ðómari: Hannes Sigurðsson. ADGÖNGUMIDAR: Kr. 3.— fyrir böru Kr. 15,— stæði Kr. 28,— sæti Kr. 25,— sfcúka MiSasala hefstkl. 1 ásunnudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.