Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Laugardaginn 18. maí 1957 VISIR DAGBLA8 Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðux, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. ^Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá'kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Brosleg taugaveiklun. Taugaveiklun getur birzt á margvíslegan hátt, og yfir- leitt munu menn ekki telja ! ástæðu til að brosa að þeim, j sem þjást af þessum sjúk- j dómi, enda þótt hegðun þeirra og framkoma geti verið næsta undarleg á köfl- um. Þó verður að virða al- menningi það til vorkunnar, þegar hann bro'sir að Þjóð- ! yiljanum vegna taugaveilu þeirrar, sem fram kom á þriðju síðu hans í gær. Þar var því nefnilega haldið fram, að „Vísir (væri) far- inn að tala um að hengja ráðherrana". Síðarí er vitan- lega mikið rætt um „sálar- '¦ líf" þeirra, er þannig rita búnir að sitja að völdum nema rúman meðgöngutíma. Sá skammi tími hefir þó ver- ið nægur til að kynna lands- lýðnum margvísleg afkvæmi stjórnarsamstarfsins, og eru þau hvorki betri né frýni- legri en menn gerðu ráð fyr- ir. Nú síðast er það, að vísi- talan hefir tekið viðbragð, þrátt fyrir allar ráðstafanir stjórnarinnar, og hækkar kaupgjald samkvæmt henni um fjóra af hundraði á næstu þrem mánuðum. Hætt er við, að þetta verði aðeins fyrs'ti snúningurinn á henni, því að verðbólga er hér í fullum gangi, fyrst og fremst vegna aðgerða stjórnarinnar. Bíii'Sijjts tttf trúntálz tfeimsendir. um andstæðinga sina a stjorn - *. -1 •*• i- r i i • * ^aS> sem Visir sagði í fvrradae malasviðinu, og þarf ekki að ' ', V , audg| og orsakaði skyndilega tauga- veiklun Þjóðviljans, var ekkert. annað en það, að stjórnin mundi verða dæmd á verkum sínum, hún mundi verða vegin og léttvæg fund- 'in. Það skal játað, að þetta var sagt með þeim orðum, að enskt máltæki væri á þá leið, að ef afbrotamanni fenginn nægilega langur spotti, þá mundi hann hengja sig sjálfur. Það var vonazt til þess, að við Þjóðviljann starfaði einhver maður, er skildi þetta, en þetta fór því miður öðru vísi. Og það var heldur ekki nema eðlilegt, að því væri bætt við, að Sjálf- stæðisflokkurinn mundi verða við „athöfnina". Hér var ekki rétt til orða tekið. Hér hefði átt að standa, að þjóðin mundi öll verða við „athöfnina" j orðlengja það, að allt ber þetta vott um taugaveiklun á háu stigi, og er hún að vissu leyti eðlileg.- Það er óhætt að segja Þjóðvilj- anum það þegar, að Visir hefir ekki í hyggju að hengja andstæðinga sína, og ættu blaðamennirnir að skilja það, ; ef þeir. lesa þau ummæli, . sem þeir vitna einmitt í, þegar þeir eru að færa sönnur á fólskulegar fyrir- . ætlanir Vísis. Hinu er ekki að leyna — ekkert launung- armál — að Vísir gerir ráð '; fyrir því, að stjórnarflokk- | arni muni hengja sig með aðgerðum sinum í stjómar- ráði og á alþingi, Þeir munu ' vinna sér svo til óhelgi, að það jafnist á við pólitískt sjálfsmorð, og er þá raunar aukaatriði hvort stjórnar- garparnir hengja sig eða finna einhverja aðra aðferð til- að komast yfir um. Hitt. mun engum dyljast, að stjórnarflokkarnir eru orðn- ir býsna hræddir við það. sem þeir hafa afrekað að undanförnu, og eru þó ekki Það var spáð heimsendi fyrir nokkrum vikum. Einhver Mexi- kómaður var borinn fyrir því, að veröldin væri að farast. En hon- um skjátlaðist. Fyrir fáum árum var annar Amerikumaður borinn fyrir þvi, að jörðin myndi innan tíðar kasta til pólnum og myndi að sjálfsögðu verða úr því eitt ógurlegt bomsaraboms. Viðlesin trúarmálarit fluttu þessa frétt, að því er virtist sem kærkomna staðfestingu á sífelldum klifanda sinum á þvi, að dagar heimsins séu taldir. „Varðturnsmenn" svo nefndir, öðru nafni Vottar Jehóva, dreifa flugritum hér um bæinn, en þeir hafa þótzt vita meira en aðrir menn um enda- lok heims. Samkvæmt útreíkn- ingum Russells, fyrsta spámanns þessarar hreyfingar, — en þá útreikninga studdi hann m.a. við pýramídann mikla í Egypta- landi — átti Kristur að hafa komið aftur árið 1874 og Guðs ríki átti að hefjast árið 1914. Við fengum heimsstyrjöld í stað- inn það ár. Þessum reiknimeist- urum skjöplast, hvort sem þeir spá út frá stjörnum eða pýra- mídum, engu siður þótt þeir beri Biblíuna fyrir sig. Og þeir, sem vilja ekki hafa alvörumál í flimtingum, ættu að athuga það, að gífurspádómar, sem óvandað- ir fréttasnápar eða misvitriri kuklarar eru að dreifa út, eru ekki til þess fallnir að vekja af andvaraleysi, þvert á móti. Hitt vita kristnir menn og eiga ekki að láta sér úr minni liða, að himinn og jörð munu liða undir lok. Það kennir Kristur eins ótvírætt og verða má. Og annað: Hann sagði, að endalokin væru nærri. En þar skilur með væri honum og spásagnamönnum, að hann kvaðst ekkert vita um það, hvenær þeirra væri að vænta. Og hann sagði, að enginn gæti neitt um það vitað, engum væri ætlað að komast á snoðir um það (Mark. 13, 32; Post. 1, 7-). — Það væri ieyndar- mál, sem faðirinn hefði áskilið sér einum. Allir sem þykjast geta reiknað út dag og stund heimsendis, lýsa þar með óbein- línis yfir því, að Jesús Kristur hafi farið með staðleysu. En einmitt með þessu brýnir Ef Þjóðviljinn, Jesús svo eindregið fyrir læri- yill nú skilja þetta á þann:sveinum sínum að vænta efstu veg, að þjóðin ætli sér að, úrslita hvei-ja stund. Þau fara að hengja ráðherrana, þá er það víst bara sam- vizka hans, sem hyíslar að honum. En sú snara, sem þjóðin býr stjórninni, verður úr kjorseðlum. Slæm samvizka. Það er ekki mikill vandi að finna ástæðuna fyrir tauga- veiklun kommúnista. Þeir gera sér grein fyrir því, hafa meðal þeirra, er mest bera úr býtum, fá fríðindi, sem að kalla tvöfalda tekjur þeirra, hversu herfilega þeir hafa Fleira mætti að sjálfsögðu upo brugðizt kjósendum sínum. launastéttunum í landinu, þar sem þeir hafa á allan' hátt aukið framfærslukostn- aðinn,- en haldið launum niðri _og fyrst og fremst hjá þeim, stéttum, sem lægst | <. höfðu launm. Hinsvegar hafa þeir svo stuðlað beinlínis. að . ] Þrí, hsM stéttir, sem ¦ verið telja, en það skal ekki gert hér að sinni. Til þess verða næg tækifæri síðar og sér geta komið hvenær sem er. Rétt eins og hver ævistund getur orðið mín hinzta, eins getur hver andrá verið efsta" stund i sögu heims. Það er þetta, sem Nýja testamentið boðar með óhvikul- um- alvöruþunga. Vertu viðbú- inn! Þú veizt ekki daginn né stundina. Lifðu þvi svo fyrir Guði og mönnum sem þú vildir gjöra, ef þú vissir að þú værir að lifa lífsdægur þitt hið efsta. Ýmsir hafa hnotið um það, að Jesús og postular hans virðast gera ráð fyrir því, að sagan, sem heimurinn eigi framundan, verði stutt. Höfðu þeir ékki ) staklega, þegar líður næstu kosningum, og þáj munu stjórnarliðar yfirleitt,- 'en kommúnistar sérstakléga, komast-að raun um þáð.'að. þehy sem;, bregðast umbjóð- eiídum sínum eins og þeir að augsýnilega, rangt fyrir sér? Það eru þó 19 aldir siðan Jesús sagði, . ¦ að Guðs ríki væri í nánd? Fór hann ekki villur vegar? Það liggur næst að svara þessu svo: Spurðu hann sjálfan, þegar þú hittir hann í eilífðinni. Hvað heldurðu, að 19 aldir vegi þá? Þótt þær væru orðnar 19 þúsund, hverju myndi það skipta? Þú sérð snjókorn falla til jarðar og verða að dropa í lófa þér. Fyrir stundu var það gufa úti í geimi, þéttist siðan, varð dropi, fraus, breyttist í mergð undursamlegra kristalla, sem verSa aftur að gufu á andartaki í lófa þér og hverfa sýnum. Á bak við þetta er mikil saga, með vissum hætti sambærileg við sögu vetrarbrautar frá þvi hún þyrlast um geiminn sem þoka, þéttist í hvirfingar, sem úr verða hnatthverfi og hnettir, er siðan renna sitt skeið, unz allt leysist sundur að nýju. Hvað er alheimur í augum Guðs? Eins og 'dropinn i Jófa þér- Að öðru leyti en þvi, að sagan, sem gerist í þessu korni, sem vér nefnum alheim, er veru- leiki sem hann skaþar og lifir — hann er að lif a eilíð sína inn í heiminh og tímann, inn í þetta tímanlega og tímabundna fyrir- bæri, sem þú ert og ég, — við, agnarsmá glit á örsmáum fleti í þeirri kristallamergð, sem við köllum vetrarbrautir, sólkerfi, hnetti. Og ef það væri ekki hans saga, sem alheimur býr -yfir, ef ekki væri Guðs hugur vakandi, stárfandi, skapandi i þessu, þá væri þetta allt, sem við skynj- um og köllum veröld og veru- leik, nákvæmlega jafnsvipátt og merkingarlaust og snjókornið, sem leysist upp i lófa þér. Stundir og aldir eru mældar á annan veg hjá Guði en hér er gert. Þar er hver stund eilífgild og eilífðin anurá. Þetta veit 'trú- in. Hún veit hvers virði lífið er. Höfundar Nýja testamentisins finna, að dagurinn er i nánd af því að þeir tilheyra deginum. dagsbirtu Guðs eilífðar.. „Vér, sem heyrum deginum til, skul- um yera algáðir klæddir brynju trúar. og kærleika og von hjálp- ræðisins sem hjálmi". Þetta segir Páll. Og þetta líka: „En vér biðjum yður, bræður, að því er snertir komu Drottins vors Jesú Krists og samf undi vora við hann, að þér séuð ekki fljótir að láta hræða yður eða trufla, hvorki af nokkrum anda né við orð eður bréf, eins og dagur Drottins væri þegar fyrir hönd-J um. Látið engan villa yður á nokkurn hátt". „Húsmóðir skrifar": „Það fer nú líklega að verða lýðum Ijóst hversu fer um efndir loforða þeirra manna, sem nú fara með völdin í þessu. landi, og að þar verður að lok- um um eina svikakeðju að ræða. Ég ætla ekki að fara að ræða þau mál ítarlega, til þess eru aðrir færari, heldur að eins það, sem ég hefi mesta reynslu af, og allar húsmæður, að hér er um ört vaxandi dýrtið að ræða, þótt stjórnarherrarnir hafi lofað fögru um að koma í veg fyrir kaupdeilur og verkföll, en hinn guhni starfsfriður átti að verða þeim meginstoð, til þess ekki að eins, að mrr skildist, að stöðva ¦ dýrtíðina, heldur draga úr henni. I>eg:ar kaupið hrekkur ekki til. Þótt sumar nauðsynjar hafi ekki hækkað er svo komið, að svo margt af því, sem þarf til heimilisins, hefur hækkað, að viku og mánaðarkaup manna er hætt að hrökkva til brýnustu nauðsynja, og ég gæti trúað að margur, sem hefur sparað eitt- hvað saman, verði nú að gripa til sparifjár, en þeir eru margir, sem ekki hafa til neins slíks að gripa, og mega allir sjá fyrir afleiðingarnar, ef áfram sigur á ógæfuhlið í þessu efni. Um efni fram — Það heyrast nú sem oftar raddir um, að Islendingar lifi um efni fram, menn kaupi allskonar óþarfa, í stað þess að leggja fé sitt á banka o. s. frv., og engum dettur í hug, að neita þvi að slikt á sér stað, en ég held ekki, að það nái til alls almennings, þótt þeir sóu vafalaust of margir sem ekki kunna fótum sinum forráð og eyða og spenna i vit- leysu. Ég er að minnsta kosti viss urh, að sá hópurinn er stærri, sem fer sæmilega með það, sem aflað er, og það er í óefni komið, þegar slíkt fólk hættir að komast af á kaupi, sem er hátt að krónutali. Ábyrgðin. Þeir, 'sem með völdin fara, geta ekki skotist undan ábyrgð- inni á sívaxandi dýrtíð, því að það eru þéirra vanefndir sem f ramar öðru hafa leitt til ríkjandi ástands, sem fer stöð- ugt versnandi. Valdhafarnir þóttust menn en voru ekki, vildu glíma en gátu ekki, fátt er svo með öllu illt, að ekki fyigi nokkuð gott, og hið; góða er, að þjóðin treystir þeim aldrei framar. Húsfreyja". hafa gert, eru í rau'ninni að; herðtt snöruna að hálsi.sjálfra sín. ,- *¦ Margar Orlofs- ferftir í sumar. Ferðaskrifstofan Orlof efnir í sumar til fleiri utanlandsferða en nokkru sinni á'ður, eða 14 talsins. A ýmsa lund eru utanlands- ferðir þó óhagstæðari í ár en verið ' hefir og stafar það.af hinum nýju álögum rík- isstjórnarinnai' á gjaideyri og farmiðaskatts. Þannig" . nema þessir- skattar. -samtals á 4. þús. krónur á hvern farþega í áýr- ustu ferð Orlofs á sumri kom- anda. — Reynt verður þó að mæta þessum álögum að ein- hverju leyti á annan hátt og draga úr kostnaði. Ferðir Orlofs í sumar verða suður um alla Evrópu, suður til Miðjarðarhafs. austur fyrir járntjald og til Norðurlanda. Tvö lönd verða heimsótt í sumar sem Orlof hefur ekki efnt til ferða til áður, en það eru Tékkóslóvakia og Finnland. Annars er hvað mest aðsókn að ferðum til Miðjarðarhafs- landanna svo sem til Spánar og ítalíu, en einnig verður efnt til ferða víðsvegar um Mið- Evrópu svo og til Norðurland-1 anna allra. . Fyrstu ferðirnar-.hefjast. í næsta máhuSi, aea- -síSan í allt. sumai' og'- fram. á háust. •:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.