Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagiim 18.. raaí -1957 hafnír á GrænImAL lEfnahagsnefnd Banmerkur hefur samþykktuppkösí áð samningum. VMÚk A'ÐSTQÐARSTÚLKA 'ósk: ast' nú þegar í bakarí. Gísli Ólafsson, Bergsstaðastræti 48. — (723 -^Frá fréttaritara iVís-Ls ; Kíiöfn' í fyrradag. Efnahagsniáianéfmi Danmerk- ur -toefcir nú fá.IIist á uppkösí áð tveitnur -sammnffum við náinttfélög, semíltáfn<náimiré*t- iitdi í Kanada,. en samiiins'arnir veita rétttóli til þcss -að -gera tværi hafnir í Grænlandr til milli- fiutnings á járnniálmi frá Ong- ava 'Bay, Kanada. Kæreyiqgahafnar og Frederiks- haab, þar er fiugvöllur ¦ er • ¦ var gerður í heimsstyriöldinm síðari. eirhann er ekki notaður nú. Við Ungava Bay ¦ er mikill 'Járnmálmur í jörðu, en 'íiatn- ingur á j;''i'nmá!minum er erfið- .ur, vegna þess áð víkin ¦ er ís- laus-að eins 12-vikur a ári. Væri þvi hagstætt að ¦ flytja hann til- tölulega skamma vegarlengd fvrst eða 1100 km. yfir Davis- Þau tvö félög, sem hér er um sunfj til Vestur-Grænlands, aðræða, eru The Atlantice Iron | meðan Ungava Bay er islaus, og Ore Ltd, en aðaleigandi þess er I sigar á árinu til Evrópu og Mr. Cyrus Eaton, kunnur iðju-' austurhafna Bandaríkjanna. höldur, sem rekur r.i'k.l v'ö- c:c Ii^ar.br.vroðið áGrænlandimá skipti í BandankJiT.i'm Kanada, og The '0cca:\íc Ii :eií.a íslaust allt árið. Það i er talið, ef af áformum aö rnestallur járnmálmurinn yrði fluttur til Bretlands. en. Ore'Ltd, sem er'tengf' B.'o Tir.ío r;0 Tinto samsteypunnar yrði. féíagasamsteypunni, Lundúnr.m. Samkvæmt upplýsingum þcim. semfyrir hendi eru, hefur The Eaton-samsteypunnar ýmist til Atlantic Ore Co áhuga fyrir hafna í Austur-Bandaríkjunum hafnargerð á Rjúpueynni (Rype eða Rotterdam og Bremerhaven. öen), sem er um milu vegar frá foöíuðstað Grænlands, Godthaab, en The Oeeanic Ore Ltd -kýs foeldur Marraq, miðja vegu milli Eaton samsteypan hefur náin tengsl við Krupþfélagið þýzka, sem mundi fá talsverðan hluta járnmálmsins. Mikil saltlog hafa fundist í Danmörku. Norrænt samsiarí um saltnám ííí íhugunar. Frá fréttaritara Vísis. — Khöfn í maí. J Einkaieyfi féiagsins „DaniSh American Prospecting Co" til þess að leita málma og olíu í iarðlögum í Danmörku vat! fyrir nokkru selt Standard Oil» í New Jersey. rí Var það þá lagt á vald , danskra stjórnarvalda hvort j dönsk fyrirtæki skyldu hagnýta hin miklu saltlög, sem fundist hafa, við málm- og olíuleitan. Nokkur fyrirtæki hafa sótt um einkaleyfi til saltnáms, en svo miklar saltbirgðir eru taldar neðanjarðar í Norðvestur-Jót- landi, að unnt yrði að sjá Norð- urlöndum fyrir öllu því salti, er þau þurfa, og einnig flytja út salt til annara landa. Eins og stendur 'flytja Danir, inn salt fyrir 10 millj. kr. ár- lega, og Svíar fyrir 20 millj. kr., en Norðmenn, íslendingar og Eæreyingar flytja einnig inn. mikið af salti. Norrænt. sam- starf um saltnám í Danmörku er til ihugunar. t . Efstu saltlögin eru 200 rhetra í jörðu og--eru margra kílómetra breið. Jarðvegur er rýr þar sem saltiögin finnast. A undangengnum 10 árum hefur verið varið 70 millj. kr tií málma- og olíuleitar, en' Standard Oil ætlarað verja til þeirra 10 millj. á þessu ári: Einkaleyfið er út runnið 1960. m Hitlers dauður. Bladakongur Hitlerstímans í Þýaskálandi, Max Amann, er nýlátinn í Miinchen, 60 ára gamall. Hann var undirforingi í sömu hersveit og. Hitler í fyrra heimsstríðinu, og varð, síðan fjármálastjóri aðalmálgagns nazistaflokksins, Völkischer Beabachter, auk útgáfufyrir- tækis flokksins. Tókst honum að leggja undir sig fjölmörg blöð og útgáfufyrirtæki, og Streymdu því fyrir hans -.tilstilli milljónir marka í flokkssjóðinn. Tilkynnt var 10. apríl 1945, að Amann hefði verið skotinn. en hann ,,reis upp" 6. maí og varð fangi Bandaríkjanna. Árið 1949 var hann dæmdur í 10 ára þrælkunaryinnu af þýzkum dómstóli. s í fóstrur og vökukona óskast að barnaheimi'inu Laugarási, Biskupstungum. — Umsöknum sé skilað á skrifstofu Thor- valdsensstræti fi fyrir mánaðamúí. — Uppl. i síma 4658. Ke.vk.iavíkurdeild Rai-oa Kross íslands. ¦SKEUÖGAKÐA eigentíur. Frainkvæmum alla garða- vinnu. Skrúður s.f. — Sími 5474 — (213 HRELVGEBNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir téknar til kl. '6. ,(744 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Simi 82561. . ('474 HREINGERNINGAR. — Unnið fljótt og vel. Smiðum og setjum niður snúrustaura. Simi 81799, __________(000 HÚSEIGENDUR. Smíða og s et upp snúrustaura.; Fast verð. Uppl. í síma 81372 éftír kl. G á kvöldin. Geymið aug- lysinguna. (631 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Simi 6088, (799 UNGLIGSTELPA, 12—13 ¦ára, óskast til áð gæta tveggja ára bárns. Skúli Guðmtmdsson, Eskihlíð 16. ¦Simi 1858.__________ (795 VANTAR mótorista o.g 2 háseta á handfærabát. Sími 9641..—_________________(802 UNGLINGSSTÚLKA ósk- -ast í létta vist. Uppl. í síma 8"0719 eftir kl, 2.________(811 VÖNDUÐ telpa, 10—11 ára, óskast til að gæta eins árs drengs nokkra tíma eftir hádegi. Uppl. á Hringbraut 41, H. hæS til hægri. (000 TAPAST hefir ljósgrænn páfagaukur. Finnandi ;góð- fúslega skíli honum á Máva- hlíð 35 eða hringi í 4114. — Fundarlauii. (771 PARKER lindarpenni, ljósgrænn, tapaðist í fyrra- dag í vesturbænum. Finn- andi vinsamlegast hringi í sirna 3209. (730 BEZTADAITGLYSA1VISI Ferlir og f erðaklg TVÆR SKEMMTIFERÐIR. Ferðaskriftsofa Páls Arason- ar efnir til tveggja skemmti- ferða um helgina. Kl. 2 á laugardag, ferð að Heklu. Gist í Næfurholti. — í Kal- manstungu; farið í Surtshelli. Ekið um Dragháls, Bæjar- arsveit og til baka um Húsa- fell. — Uppl. gefur Ferða- skrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8.— Sími 7641. (801 Samkomur k. f. u. M. Sarnkoma annaðí kvöld kl. 8.30. MagnúsíRuriólfssoh tal-: ár. Allir vélkomnir. : (803 £??^^ SUMARBUSTAÐUR. Fá- menn fjölskylda óskar að taka á leigu bústað í ná- grenni bæjarins. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld, merkt: ..Sólskin — 321." — ' (800 ÍBÚÐ óskast. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 80713. (807 TVÖ herbergitil leigu að Laugarnesvegi 102, I. hæ'ð til hægri. (806 2 HERBERGI til leigu. Mætti I elda í öðru. — UppL i síma 81034. . (805 OSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi, helzt á hitaveitu- svæðinu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreíðsla ef óskað er. Uppl. í síma 80774, "milli kl. 2—5. (812 3—4ra HERBERGJA íbúð óskast, helzt. innan Hring- braUtar, rfyrir fámenna fjöl- skyldu. Tilboð, merkt: „Fyr- irframgreiðsla —¦ 320," send- ist Visi fyrir mánudagskv. FORSTOFUHERBERGI til leigu gegn lítilsháttar aðstoð. Tilboð sendist blaðinu, merkt: Þingholtsstræti — 316." — (773 IBUD óskast,. 2—3 her- bergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Góðri um- gengni heitið. Get boííið a?S- gang að sima. Tilboðum sé skílað á afgr, Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: ,,Á götunni — 319." (784 VIÐ KLEPPSVEG er tilj leigu góð stofa með inn- byggðum skáp. — Uppl. í sima 80295." (783 VANDADUR SKUR, um 10 ferm., tvöfaldur, stoppað- ur.'innréttaður (lítil forstofa, lítið hei'bergi og smákompa), til sölu. Verð 5000 kr. Lyst- hafendur sendi nafn og heim ilisfnag í lokuðu umslagi. auðk.: ..Söluturn". „Sumar- skýli". á afgr. Visis fyrir mánudagskvöid. (782 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léréftstaskur, Kaupum eir og kopar. —¦'. Járnsteypan h.f. Ánanaust- nm. Sími 6570._________(0Q.Q SVEFNSÓFAR — kr. 2409 — kr. 2900 — hýir,-gullfall- egir. Grettisg. 69. Opið 2—ip. _________________________(68X SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLlNNr Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólíteppi og fleira. Sími 81570._________(43 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutt í Ióðir og gar#a ef óska'ð ér. — Upþl. í sím;t 2577.___________________(660 VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu að Grandavegi 36 (niðri). Sími 81116. (713 VEIÐIMENN. ÁnamaoTí- ar til sÖlu á'Laugavegi 159. Símj 6795,_____________(798 TIL SÖLU járnklæddur skúr, öX'ð og búðarinnrétt- ing úr eik. Uppl. verzlunin. Selfoss, Vesturgöfu 42. (796 ¦ ¦¦ .....n—,i .i ¦¦¦¦ ..........._¦¦¦—». —¦,.. NOTAÐUR barnavagn. A að síanda á svölum. — Uppl. í síma 1858._____________(794 2 LJÓSAKRÓNUR pg vegglampar til sölu. Ódýrt. Freyjugáta 40, kl. 5—7. (765 BORÐSTOFUHÚSGÖGN. Mahogny borðstofuhúsgögn til solu. Tækifærisverð. — Uppl. Freyjugötu 40, kl. 5—7. — (809 RISHERBERGI «1 leigu í Hjarðarhaga 42,'-III. hæð t.h. NO'KKRIR menn geta feng ið fæði á Vesturgötu 21, í uppi. (797 BARNARÚM, með ' dýnu (rimlarúm) til sölu ódýrt á Melhaga 4, I. hæð. Ennfrem- ur barna-útirúm með skermi yfir. — Uppl. í síma 5614. —________________(786 SMOKINGFÖT, lítið núm- er, kápa og kjóll á 11 ára, 2 úlpur á 9 ára, selst ódýrt. — Hverfisgata 29, kj. (785 STORT eikar-borðstofu- borð til sölu ódýrt. Meðal- holti 10, uppi í vesturenda. (000 TIL SOLU hjóharúm og 2 náttborð.-Verð 3000 kr. — Snorrabraut 32 IIÍ. hæð t. "h. • - (779 UTVARPS grammófónn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Freyjugötu 40, kl. 5—7. (810 GÓÐUR barnavagn til söíu á Vesturgötu 28. Verð 600 krónur._________________(808 BARNAVAGN óskast. — Uppl.. í síma 81805. (804 GARÐSKÚR til sölu. — Stærð 3X2V2. — Uppl. Laugavegi 70 B, II. hæð til vinstri. (793 VEL með farið kvenreið- hjól til sölu. — Uppl. í síma 6870. — (734 RAFMANSELDAVEL til sölu á Bjargarstíg 3, kj., eftir kl. 6. (792 BARNAVAGN selst ódýrt. á Nýlelidugötu 13, niðri.(791 HAFJALLASOLIR, gigt- arlampar og hitapúðar fyrir- liggjandi. Verzlunin, Há- teigsvegi 52. Sími 4784. (761 VEIÐIMENN. Ánamaðk- ur til sölu á Laugavegi 93. kjallara. (787 HUSDYRAABURÐUR til sölu ódýrt. — Uppl. í sima 81141.— (78* VEIDIMENN. Bezta ána- maðkinn fáið þér í GarðS- straéti 19. — PáhtiS í sima 80494;— (789

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.