Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 5
laógardagiiin 18. maí 1957 vísm Snæbjörn Jénsson sjötugiir Snæbjörn Jónsson dómtúlkur óg skjalaþýðari á sjötugsaf- mæli á morgun (sunnudag). Hann er fasddur á Kalastöðum á Hvalfjaröarströnd 19. maí 1887, sonur Jóns Þorsteinssonar bónda þar og Sesselju Jóns- dóttur konu hans. Að ætt Snæ- bjarnár verður hér ekki rakin lengra aftur er ekki af því að hann sé lítillar ættar, heldur af því að augljóst má vera, að slík- ur drengskapar- og gáfumaður sem Snæbjörn er, hiýtur að vera af konungaættum eins og aðrir íslendingar. Snæbjörn stundaði nám i Flensborgarskóla og síðar á Englandi. En ekki var skóla- ganga hans þar löng. Þó er maðurinn mörgum ,,lærðum" manni fjölfróðari (án þess að þar með sé gert lítið úr mennt- un þeirra), sérstaklega í ís- lenzkum og enskum bókmennt- um. Minnið svo fágætlega gott, að hann hefur getað fyrirhafn- arlaust vitnað í rit og höfunda bæði innlenda og erlenda og munað orðrétt langar tilvitn- anir úr ritum öndvegishöfunda. Snæbjörn hefur stundað ým- iskonar störf, kennslu, skrif- stofustörf, verzlunarstörf (stofnaði t. d. og rak um rúm- lega 20 ára skeið bókaverzlun þá, er enn ber nafn hans), hann hefur og gefið út bækur bæði sém forleggjari og „útgefandi", íjóð, rímur og kennslubók í islenzku (Primer of Modern lcelandic), sem hefur komið út í 5 útgáfum, og auk þess ritað mikinn fjölda ritgerða í blöð og tjmarit. Ein "er sú list Snæ- bjarnar, sem enn hefur ekki verið nefnd: hann er svo fram- úrskarandi snjall bréfritari, að fáir munu standa honum á sþorði í þeirri íþrótt. Dómtúlk- u'r og löggiltur skjalaþýðari hef- ur Snæbjörn verið í áratugi. Snæbjörn er sérstæður mað- ur 'um margt og hefur aldrei bundið bagga sína sömu hnútum og samferðamennirnir. Penni hans hefur verið hvass og stund um sviðið undan honum, þegar hönum hefur verið beitt af á- kafa og hita áhugamannsins. En drengskaparmaður er Snæ- björn slíkur, að fágætt mun Vera og tryggð hans er órofa- iryggð. Hann vegur aldrei aftan að náunga sínum. Tilfinniriga- maður er Snæbjörn meiri en almennt gerist, þótt lítt gæti þess á stundum. Hann flíkar yfirleitt ekki tilfinningum sín- um. Meðan Snæbjörn dvaldi á Bretlandi kynntist hann fjölda úrvalsmanna brezkra og tókst vinátta með honum og sumum þeirra, sem staðið hefur til þessa dags eða meðan báðir lifðu. Tók Snæbjörn á þessum árum ástfóstri við landið og þykir honum gott með Bretum að vera. Hann kvæntist og brezkri konu en missti hana árið 1936. i Snæbjörn hefur að undan- förnu legið í sjúkrahúsi í Lon- don. Þrálátir sjúkdómar sækja að honum úr tveim áttum og á hann mjög í vök að verjast hvað heilsuna snertir. Starfs- þrek hans er stórlega lamað, enda-v hefur:. maðurinri aldrei fcunnað ag hlífa sjálfum sér. : Vinir „hans og kunningjar munu á þessum tímamótum senda honum beztu árnaðar- óskir og vona, að hann eigi eft- ir að koma heim hressari en hann fór. Vinur. Framh. af 1. síðu. grein skal setja í reglugerð, þ. á m. um viðurlög eí fyrirmæl-j um stjómar hlýtt. bankans er ekki 18. gr. 35. gr. laganna, er verður 36. gr., orðist svo: Bankaráð Landsbanka ís- lands skal skipað 5 mönnum. Formann bankaráðsins skip- ar ríkisstjórnin til 5 ára í senn.' Hina fjóra kýs sameinað Al- þingi hlutbundinni kosningu til 4 ára í senn. Formenn banka- fundi eftir þörfum. Enn frem- ur skal halda fund, ef einhver úr stjórninni óskar. Aðalbanka stjóri boðar fundi og stjórriar þeim. Afl atkvæða ræður úrslit- um á fundum. 28. gr. 56. gr., sem er ný grein og verður fyrsta grein í VII. kafla, hljóði þannig: Þegar -lög þessi hafa öðlazt gildi, kýs Alþingi í bankaráð samkvæmt 36. gr. Jafnframt skipar ríkisstjórnin formann og varaformann bankaráðs. Falla þá um leið niður umboð núver- andi bankaráðsmanna. Hið ný- kjörna bankaráð skal síðan h]utast til um, að stjórn seðla- bankans og framkvæmdastj órn viðskiptabankans verði komið í það horf, sem lög þessi gera ráð fyrir. í athugasemdum segir m. a. svo: Þegar núverandi ríkisstjórn tók v'ið völdum lýsti hún yfir því, að hún mundi beita sér fyr- ir breytingum á bankalöggjöf ip. , , -, • -u ¦ • * *t I fjanns, eða 87.69%, er þo í eigu landsms, m. a. þeirri, að seðla-, ,, . . + . , , bankinn yrði settur undir sér Á brczku, iðnaðarsýningunni, sem hófst 6. þessa mánaðar, er m. a. sýnt nýtízku eldhús, og er þar meðal annars þvottavél í eldhúsborðinu. Útvegsbanki íslands var reist- I ur á rústum íslandsbanka og ¦ hefur að formi til verið einka- banki frá öndverðu. Er bank- ;.inn hlutafélag, svo sem kunn- ugt er. Langmestur hluti hluta- staka stjórn. '8.11% I eigu bankans eru og- í einkaeign aðeins 4.20%. Með hliðsjón af þessu fjóra ráðsmennina má endur- kjósa. Á sama hátt skal skipa Aðaltilgangur þessa er sá, að . . , ¦ %¦ . *, , ' , ' er tahð eðhlegt, að ríkið eignist ráðs ma endurskipa og hina greina starfsemi seðlabanka * *•* V ,. t í . . . .*. , , • allt hlutafeð og bankinn se gerð landsins meira en verið hefur.j. ^ ^x „,-,.;„,__,__ ,.;.Ií - frá starfsemi viðskiptabank- varaformann og kjósa fjóra'anna og gera jafnframt aðstöðu hinna einstöku ríkisbanka sem jafnasta gagnvart seðlabankan- varamenn, einn fyrir hvern að- almann, er taki sæti í banka- ráðinu í forföllum formanns eða bankaráðsmanna. .. . ur að ríkisbanka, er lúti sér- stakri stjórn með hliðstæðum l hætti og aðrir bankar ríkisins. Hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir því. formi gjalds af aðgöngumiðum ¦ að kvikmyndasýningum og dansleikjum skv. lögum um. skemmtanaskatt, en fjármunum þessum skal Menntamálaráð verja til ýmiskonar menningar-. starfsemi á svipaðan hátt og. verið hefur. Ofbeldi Einars á Alfriitgi. Er fundur hafði verið settur 19. gr. 36. gr. laganna fellur niður,' en 1. mgr. 3. gr. orðist svo: Bankaráðið gerir tillögu um skipun aðalbankastjóra við seðlabanka írlands og þriggja manna i stjórn bankans. Banka- ráðið ræður og einn bankastjói a við seðlabankann pg þrjá banka stjóra í framkvæmdarstjórn við skiptabankans. Skulu þeir ráðn ir með 12 mánaða uppsagnar- fresti, enda geti þeir sjálfir sagt upp stöðunni með sama fyrirvara. Þó getur bankaráðið, vikið bankastjóra frá fyrirvara- laust, gegn því að greiða hon- um 6 mánaða laun, svo fram- arlega sem ekki er um slíkt af- brot að ræða af hálfu banka- stjóra, sem heimili frávikningu hans án nokkurrár ]auna- greiðslu. Enn fremur getur sá ráðherra, er fer með bankamál, vikið bankastjóra frá. Skal bankaráðið eðá ráðherra þá skýra hinum frávikna banka- stjóra skriflega frá ástæðum fyrir fiávikningunni. 22. gr. A eftir 42. gr., ér vei'ður 38. gr.. komi ný. grein, sem verði 39. gr., svo hljóðandi: ! Stjórn seðlabankans hefur á hendi æðstu stjórn hans, eftir nánari fyrirmælum í reglugerð. Hún kemur fram fyrir hönd seðlabankans gagnvart. dóm-1 stólum, yfirvöldum og þri'ðja manni, og getur úrskurðað um öll meíri háttar mál, er bank- ann varðar. Hún ræður aðal- féhirði seðlabankans og ákvcð- ur hve hátt veð hann skuli setja. Hún ákveður laun starfs-1 manna bankans, setur reglugerð um eftirlaun þeirra. og úrskurð- ar um þau. Rikisstjórnin. ákveð ur laun bankastjóra soðlabaTvk- ans og.þóknun annarra stjórn armanna hans, , • ;. v Stjórn seðlabankans heldúr um. Frumvarp þetta er flutt í samræmi yið þessa stefnuyfir- lýsingu rikLsstjórnarinnar. Með' eignarnám á þeim hlutabréfum, því er seðlabankinn að því sem eru [ einkaeign. Telur rík- leyti gerður sjálfstæður, að hon-j isstjórnin nauðsynlegt, að þetta um-er sett sérstök stjórn. Að-| eignarnám fari fram þegar við albankastjóri er skipaður af giWistöku laganna og hlutafé- forseta íslands að fengnum til-'laSið Útvegsbanki íslands h/f lögum bankaráðs. Bankastjóri leggist þá niður, en hinn nýi' orðskipti milli deildarforseta og-; er ráðinn af bankaráði. Stjórn fíkisbanki stofnist. Taki hið ný- Bjarna Benediktssonar, sem fór seðlabankans er að öðru leyti kJörna bankaráð þá þegar við þess vinsamlega á leit í nafni 1 ,M"" '¦ ¦ !•¦¦¦¦ >¦¦:¦..... ..... stjórnarandstöðunnar, að hætt yrði við fund þennan, þar sem. nokkrir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hefðu þegar ráðstafað Eru af þessum ástæðum í í neðri deild í gær, skýrði for- frumvarpinu fyrirmæli um seti deildarinnar, Einar Olgeirs- • son, frá því, að fundur mundi. verða haldinn í dag, en það er mjög fátítt og algjör undan- tekning, ef þing kemur saman á laugardögum. Af þessu tilefni urðu nokkur skipuð af ríkisstjórninni eftir st->orr» hans- Um leið og Útvegs tillögum bankaráðs. bankanum h/f er breytt í ríkis- Með því að aðskilja stjórn banka er nauðsynlegt að setja seðlabankans og stjórn spari-[ um hann heildarlög, en löggjöf- sjóðsdeildar Landsbankans er in um Útvegsbankann h/f er ¦ deginum, enda verið allsendis verið að tryggja, að stjórn seðla' ófullkomin, enda sett af nokk- ] ókunnugt um hvað til stæði. h,.,nkans !i(-ti Ix'iti áhi'irum m- urriskyndingutilþessaðgreiða| fram úr þeim vandræðum, sem leiddu af fjárþroti og lokun ís- landsbanka á sínum tíma." um á peningamagnið og- útlána- getu bankanna og þannig stuðl- að að jafnvægi í per.ingamálum Iandsins. Þótt seðlabankinn sé með frumvarpi þessu gerður sjálf- stæðari en verið hefur í því að móta' stefnu 'í peningamálun- um, þá heyrir hann þó ásamt viðskiptabankanum áfram til Landsbanka íslands. Þessar tvær aðaldeildir Landsbankans Ný stjórnar- frumvörp. Einar Olgeirsson syhjaði um., að verða við beiðninni og ítrek- aði synjun síná,þrátt fyrir það' að Bjarni Benediktsson hafði þá minnt á það, að þegar ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar í efna— hagsmálunum voru á dagskrá þingsins skömmu fyrir jólin, hefðu Sjálfstæðismenn orðið við- beiðni stjórnarinnar um að- hraða afgreiðs3u málsins. Þar sem búið hefði verið að A Alþingi var í gær útbýtti .þremur frtimvörpum, er hafa skýra opinberlega frá þátttöku verða því áfram greinar á sama þa» að markmiði, að efla vís- sinni °S 2- bm- Eyfirðinga í meiði. inda, og menningarstarfsemi stjórnmálafundi úti á landi um Frumvarpið um Útvegsbanka landsmanna. I nelgina og fjarvera fleiri Sjálf- Islands fjallar fyrst og fremst um það, að hann skuli lagður niður sem hlutafélag og lagður að öllu leyti undir ríkið, sem Er hérí fyrsta lagi um að stæðismana kunn áður en þing- ræða írumvarp um breytingu |fundur hefði verið boðaður,. áður hlutafé hans, Sú Breyting verður á stjórn bankans, að fjórir bankaráðs- menn eru kjörnir hlutbundinni kosningu á þingi — svo og fjór- ir varamenn — en ráðherra skipar formann til fimm ára í senn, svo og varamann. í athugasemdum við frv. seg- ir meðal annars á þessa leið: „Frumvarp þetta er flutt í efla islenzkar vísindarann- sóknir. Skal sjóðurinn fá 800 þús. kr. árlega úr Menningar- þjóði og verja þeim til styrkt- ar: 1) Einstaklingum eða vís- indastofnunum vegna tiltek- inna rannsóknarverkefna. 2) Kandídötum til vísindalegs sér- náms og þjálfunar. 3) Kann- sóknai'stofnimum til kaúpa á tækjum, ritum eða rannsókna á núgildandi lögum um skemmt' kvaðst Bjarni Benediktsson. anaskatt og ÞJÓðleikhús. Þá er skoða bað sem fullkomna mis- - tekur hann eignarnámi. að svo] frumvarp til ]aga um Vísinda- beitingu á forsetavaldi, ef synj- miklu leyti, sem það átti ekki sjóð, er hafi það hlutverk að að yrði um frestun fundar. Og: þegar það svo bættist ofan á, að þinginu hefði verið haldið verklitlu eða verklausu megin- hluta vetrar, sýndist enn síður sanngjarnt að þvinga fundinn fram. Lauk málinu þó svo, að deild- arforseti sat fast við sinn keip, og er það í annað sinn á þingi því, sem nú situr, að framkoma forseta n. d.. sætir réttmætri gagnrýni, og er yissulega ástæða. til að íhuga, hvqrt hann muni starfi sínu yaxinn og verður þess trúnaðar, sem honum hef^ ur verið sýndur. samræmi við yfirlýsingu ríkis-J efnurri.. Loks er frumyarp um stjórnaririnar, þegar^. hún tok Menningarsjóð og Menntamála- viðvöldum.aðhúnmundibeita ráð, þar seni m. a. er geft ráð sé fj'rir breytihgum:-á ba-nka- fyrii' talsvert auknum tekjum löggjöí LandsLns;. • . . . ¦¦ I Menningarsjóðs, aðallega í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.