Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagmn 18. maí 1937 hafnir á Grænfandi. Efnahagsnefnd Danmerkur hefur samþykkt uppköst að samningum. AÐSTOÐARSTÚLKA ósk- ast'nú þegar í bakarí. Gísli Ólafsson, Bergsstaðastræti 48. — (723 -Trá fréttaritara iVísis ; Kíiöfn í fjrradag. Eínahagsmálaaét'ird Da-nmerk- uf hefur nú fállist á uppköst :t*5 tveimur -sanrningiini Vlð námutéiög, semíliáfa <-námurétt- 1 indi i vKanada, i en samiikngarnir veita róttindi til þess --að rgera ívær! hafnir í Grænlandi til milli- llutnings á járnmálmi frá Ung- ava Bay, Ivanada. Þau tvö félög, sem hór er um Suntl til Vestur-Grænlands, að ræða, eru The Atlantice Iron 1 meðan Ungava Bay er íslaus, og Ore Ltd, en aðaleigandi þess er I sigar á árinu til Evrópu og Mr. Cyrus Eaton, kunnur iðju- austurhafna Bandaríkjanna. höldur, sem rekur nVk:i við- Coc:túar.bf.væð:ð á GÉænlahdi-má skipti í Bahdai'ikjunum cr ]-eiía islaust ailt árið. Kanada, og The Oceanx Iron Það-er talið, ef af áformum Eærejingahafnar og Frederiks- haab, þar er flugvöllur er var gerður i heimsstyrjöldinni siðari. en .hann er ekki notaður nú. Við Ungava Bay er mikíll Jármnálmur i jörðu, en ’Hutn- ingur á járnmáiminum er erfið- .tir, \egna þess áð víkin er ís- laus að eins 12-\ikur á ári. Væri þvi hagstætt að flytja liann til- tölulega skamma \-egarlengd fyrst eða 1100 km. yfir Davis^ SKRÚÐGARÐA eigenöur. F ramkvæmum alla garða- vinnu. Skrúður s.f. — Sími 5474 — f 213 HREINGEKNINGAR. — Vön’duð vinna. Sími 80442. Pantanir téknar til kl. '6. . (744 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 82561. ('474 Ore’Ltd, sem er teúgt Rio Tinto félagasamsteypunni, Lundúnum. Samkvæmt upþíysingum þéim, Rio Tinto samsteypunnar yrði, ■aö mestallur járnmálmurinn yrði fluttur til Bretlands. en. sem fjTÍr hendi eru, héfur The Eaton-samsteypunnar ýmist til Atlantic Ore Co áhuga fyrir hafna i Austur-Bandarikjunum hafnargei’ð á Rjúpueynni (Rype eða Rotterdam og Bremerhaven. öen), sem er um mílu vegar frá höfuðstað Gi'ænlands, Godthaab, en The Oceanic Ore Ltd kýs heldur Marraq, miðja vegu milli Eaton samsteypan hefur náin tengsl við Kruppfélagið þýzka, sem mundi fá talsverðan hluta járnmálmsins. Mikil saltlög hafa fundist í Danmörku. Norrænt samstarf um saltnám tíf íhugunar. Frá fréttaritara Vísis. — hefur verið varið 70 niillj. kr Khöfn í maí. | lil ínálma. og olíuleitar. en' Einkaleyfi féiagsins „Danidh Standard Oil ætlar að verja til American Prospecting Co“ tií þeirra 10 millj. á þessu ári. þess að leita málma og olíu í Einkaleyfið er út runnið 1960. jarðÍQgiun í Danmörku var' íyrir nokkru selt Standard Oil ■' i New Jersey. | Var það þá lagt á vald • danskra stjórnarvalda hvort j dönsk fyrirtæki skyldu hagnýta hin miklu saltlög, sem fundist hafa, við málm- og olíuleitan. Nokkux fyrirtæki hafa sótt um Þýzkalandi, Max Amann, er einkaleyfi til saltnáms, en svo nýlátinn í Munchen, 60 ára HREIN GERNIN G AR. — Unnið fljótt og vel. Smiðum og setjum niður snúrustaura. Sími 81799. (000 HÚSEIGENDUR. Smíða o-g set upp snúrustaura. Fast verð. Uppl. í síma 81372 éftir kl. 6 á kvöldin. Gevmið aug- lýsinguna. (631 IIREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (799 UNC.LIGSTELPA, 12—13 •ára, óskast til áð gæta tveggja ára barns. Skúli Guðmundsson, Eskihlíð 16. Sími 1858. (795 VANTAR mótorista og 2 háseta á handfærabát. Sími 9641,— (802 Bla&akortgur Hitlers dauður. Blaðakongur Hitlerstímans í miklar saltbirgðir eru taldar neðanjarðar í Norðvestur-Jót- landi, að unnt yrði að sjá Norð- urlöndum fyrir öllu því salti, er þau þurfa, og einnig flytja út salt til annara landa. Eins og stendur flytja Danir inn salt fyrir 10 millj. kr. ár- lega, og Svíar fyrir 20 millj. kr., en Norðmenn, íslendingar og Færeyingar flytja einnig inn mikið af salti. Norrænt sam- starf um saltnám gamall. Hann var undirforingi í sömu hersveit og Hitler í fyrra heimsstríðinu, og varð síðan fjármálastjóri aðalmálgagns nazistaflokksins, Völkischer Beobachter, auk útgáfufyrir- tækis flokksms, Tókst honum að leggja undir sig fjölmörg blöð og útgáfufjn-irtæki, og streymdu því íyrir hans .tilstilli milljónir marka í flokkssjóðinn. UNGLINGSSTULKA ósk- -ast í létta vist. Uppl. í síma 8Ö719 eftir kl. 2. (811 VÖNDUÐ telpa, 10—11 ára, óskast til að gæta eins árs drengs nokkra tíma eftir hádegi. U.ppl. á Hringbraut 41, II. hæð til hægri. (000 TAPAST hefir ljósgrænn páfagaukur. Finnandi góð- fúslega skili honum á Máva- hlíð 35 eða hringi í 4114. — Fundarlaun. (771 PARKER lindarpenni, ljósgrænn, tapaðist í fju’ra- dag í vesturbænum. Finn- andi vinsamlegast hringi í sima 3209. (780 BEZT AB AI 'GLYSA IVISI Danmöi’ku | Tilkynnt var 10. apríl 1945, að er til ihugunar. . Amann hefði verið skotinn. en Efstu saltlögin eru 200 rtietrajhann „reis upp“ 6. maí og varð í jörðu og eru mar.gra kílómétra, fangi Bandaríkjanna. Árið 1949 var hann dæmdur í 10 ára þrælkunarvinnu af • þýzkum dómstóli. breið. Jaiðvegur er rýr þar sem saltlögin finnast. Á undangengnum 10 árum fóstrur og vökukona óskast að barnaheimilinu Laugarási, Biskupstungum. — Umsóknum sé skilað á skrifstofu Thor- valdsensstræti 6 fj’rir mánaðamót. — Uppl. i síma 4658. Reykjjavíkurdeild Rairða Kross íslands. Ferðír og ferðalög TVÆR SKEMMTIFERÐIR. Ferðaskriftsofa Páls Arason- ar efnir til tveggja skemmti- ferða um helgina. Kl. 2 á laugardag, ferð að Heklu. Gist í Næfurholti. — í Kal- manstungu; farið í Surtshelli. Ekið um Dragháls, Bæjar- arsveit og til baka um Húsa- fell. — Uppl. gefur Ferða- skril'stofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8.— Sími 7641. (801 Samkomur k. F. 11. Samkoma arrnað. kvöld kl. 8.30. Magnús Runólfsson tál- ár. Allir velkomnir. (803 SUMARBUSTAÐUR. Fá- menn fjölskylda óskar að taka á leigu bústað í ná- grenni bæjarins. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvold, merkt: ..Sólskin — 321.“— (800 D FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. IBÚÐ óskast. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 80713. (807 TVÖ herbergi til leigu að Laugarnesvegi 102, I. haeð til hægri. (806 2 HERBERGI til leigu. Mætti1 elda í öðru. — Uppl. í síma 81034. . (805 Kaupuin eir og kopar, — Járnstcypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570.______(000 SVEFNSÓFAR — kr. 240« — kr. 2900 — nýir, gullfall- egir. Grettisg. 69. Opið 2— ______________________(681 SÍMI 3562, Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 ÓSKA feftir 2 herbergjum og eldhúsi, helzt á hitaveitu- svæðinu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreíðsla ef óskað er. Uppl. í síma 80774, milli kl. 2—5. (812 ! HUSG AGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 3—4ra HERBERGJA íbúð óskast, helzt innan Hring- braútar. fyrir fámenna fjöl- skyldu. Tilboð, merkt: „Fyr- irframgreiðsla — 320,“ send- ist Vísi fyrir mánudagskv. FORSTOFUHERBERGI til leigu gegn lítilsháttar aðstoð. Tilboð sendist blaðinu, merkt: Þingholtsstræti — 316.“ — (773 ÍBÚÐ óskast,. 2—3 her- bergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Góðri um- gengni heitið. Get boðið að- gang að síma. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: ,,Á götunni — 319.“ (784 VIÐ KLEPPSVEG er til leigu góð stofa með inn- byggðum skáp. — Uppl. í sima 80295.“ (783 VANDAÐUR SKUR, um 10 ferm., tvöfaldur, stoppað- ur, innréttaður (lítil forstofa,| Htið hei'bei-gi og smákompa), til sölu. Verð 5000 kr. Lyst- hafendur sendi nafn og heim ilisfnag í lokuðu umslagi, aúðk.: ,,Söluturn“. „Sumar- skýli“, á afgr. Vísis fyrir HUSDYRAABURÐUR til sölu. Flutt í Ióðir og garða ef óska'ð er. — Upþl. í sím;t 2577.(660 VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu að Grandavegi 36 (niði'i). Sími 81116. (713 VEIÐIMENN. Ánamaðk- ar til sölu á Laugavegi 159. Sími 6795,____________(798 TIL SÖLU járnklæddur skúr, 6X6 og búðarinnrétt- ing úr eik. Uppl. verzjunin Selfoss, Vesturgöfu 42. (796 NOTAÐUR barnavagn. Á að síanda á svölum. — Uppl. í síma 1858._____(794- 2 LJÓSAKRÓNUR og vegglampai' til sölu. Ódýrt. Freyjugáta 40, kl. 5—7. (765 BORÐSTOFUHÚSGÖGN. Mahogny borðstofuhúsgögn til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. Frej’jugötu 40, kl. 5—7. — (809 mánudagskvöld. (782 RISHERBERGl leigu i Hjarðarhaga 42, III. hæð t. h. NOKKRIR menn geta féng- ið fæði á Vesturgötu 21, uppi. (797 BARNARUM, með dýnu (rimlarúm) til sölu ódýrt á Melhaga 4. I. hæð. Ennfrem- ur barna-útirúm með skermi yfir. — Uppl. í síma 5614. — (786 SMOKINGFOT, lítið núm- er, kápa og kjóll á 11 ára, 2 úlpur á 9 ára, selst ódýrt. — Hverfisgata 29, kj. (785 STÓRT eikar-borðstofu- borð til sölu ódýrt. Meoal- holti 10, uppi í vesturenda. (000 TIL SÓLU hjónarúm og 2 náttborð. Verð 3000 kr. — Snorrabraut 32 III. hæð t. _h. (779 ÚTVARPS grammófónn til s'ölu. Tækifærisverð. Uppl. Freyjugötu 40, kl. 5—7. (810 GÓÐLTR barnavagn til sölu á Vesturgötu 28. Verð 600 krónur. (808 BARNAVAGN óskast. — ^JJppl.. í síma 81805. (804: GARÐSKÚR til sölu. •—- Stærð 3X212. — Uppl. Laugavegi 70 B, II. hæð til vinstri, (793 VEL með íarið kvenreið- hjól til sölu. — Uppl. í síma 6870. — (734 RAFMANSELDAVEL til sölu á Bjargarstíg 3, kj., eftir kl. 6. (792 BARNAVAGN selst ódýft á Nýlelrdugötu 13, ni'ðri.(791 HAFJALLASOLIR, gigt- arlampar og hitapúðar fyfir- liggjandi. Verzlunin, Há- teigsvegi 52. Sími 4784. (761 VEIÐIMENN. Ánamaðk- ur til sölu á Laugavegi 93. kjallara. (787 HUSDYRAABURÐUR til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 81141. — (788 VEIÐIMENN. Bezta ána- maðkinn fáið þér í Garðö- stræti 19. — Pantið í sima 80494. — (789

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.