Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 25. maí 1957 vfsnt v s ææ gamla bio æ®|8æ stjörnubio ææ Decameron nætur Decamevon Nights) Bandarísk litkvikmynd um hinar frægu sögur Boccaccio. Joan Fontaine Louis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börr.um innan 12 ára. BEZT AB AUGLYSAIVISI ææ tripolibio ææ Sími 1182. Milli tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd, tekin í litum og CINEMASCOPE. Myndin er óvenjuvel tekin og við- burðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og ,,Shane“. í myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, ELSA MARTINELLI, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Elsa Martiirelli Sýnd kl. 5, 7 og 3. Bönnuð bömum innan 16 ára. Olympíu sýning Í.R. Vilhjálmur Einarsson sýnir Olympíumyndina tekna af honum sjálfnm á ferða- laginu til Ólympíuleik- anna, Pan-American Gam- es (Amerisku Ólympíu- leikarnir) 1955 o. fl. — Kvikmyndað í Kodakerome 1 litum: Frumsýning í dag kl. 3. Verð aðgöngumiða kr. 10,00 fullOrðnir kr. 5,00 börn. Miðsala frá kl. 2. Sími 81936 Tryllta. Lola (Die Tolle Lola) Fjörug og bráðskemmti- leg ný þýzk gamanmynd. í myndinni eru sungin hin vinsælu dægurlög. Chér Ami, lch bleib’dir treu og Sprich mir von Zártligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Sýnd kl. 5. 7 og 9. 5 HaFNARBIO B63 í BIÐSTOFU DAUÐANS (Yilld to the night) Áhrifarík og afbragðs vel gerð ný brezkt kvikmynd. DiANA DORS YVONNE MITCHELL. Bönnuð innanl6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. c % ÞJOÐLEIKHUSID Sumar í Tyroi Texti Hans Miiller o. fl. Músik Ralph Benatzky. Þýðandi Loftur Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri Dr. V. Urbancic. Leikstjóri Svcn Agc Larsen. Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag og miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-23-45, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyrir sýrnng- ardag, annars scldar öðrum 8 AUSTURBÆJARBIO 8 Ástin liíir (Kun Kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk litmynd. Aðalhlutverk leikur hin glæsilega sænska leik- kona, Ulla Jacobsen, Karlheinz Bölim Sýnd kl. 7 og 9. Rauða mornin. Hressilega og spennaandi ævintýramynd, með JOAN VVAINE og GAIL RUSSELL Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 Hetja dagsins (Man of the Momént) Bráðskemmtilég brezk gamanmynd. Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi gaman- leikari Norman VVisdom. Auk hans: Belinda Lee, Lana Morris og Jerry Desmonde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æskuvinir í Texas (Three Young Texans) Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor Keefe Brasselle Jeffrey Hunter AUKAMYND: Eldgos á Suðurhafsey Cinemascope litmynd. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný amerisk dans og söngvamynd tekin í De Luxe litum. Forrest Tuckér, Martha Hyer Margaret og Barbara VVhitng og kvartcttinn The Sportsmen. Sýnd kl. 4', 6, 8 og' 19. Sala hefst kl. 2. LEIGA PIANO óskast á leigu yfir sumarmánuðdna. Uppl. í síma 2352. (1093 Blaðamannafél. íslands Fc!ac ísl. leikara ttarevVa heíst á Iþróttaveilinum á morgun kl. 3. Skrúðganga leikara og blaða- manna í litklæðum og leikgerfum leggur af síað frá Þjóðleikhúsinu kl. 2,30. Á íbróttavellinum verður fjölbreytí íþróttakeppni, gamanvísur og gamanþættir. 140 leikarar og blaðamenn koma fram í revýuimi Fjölbreyttasta skemmtun ársins Allir á völlinn Forsala aðgöngumiða heldur áfram við Lækjartorg í dag kl. 10—12 f.h. og 5—7 e.h. Einmg á íþrótta- vellinum eftir kl. 10 í fyrramálið. íþróttarevýan. ___ m. sunm'.dagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4 til 7 og eftir kl. 2 á morgun. Fáar sýningar eftir vegna . brottfarar Brynjólfs i Jóhánnéssonar, leikara. Frá Sundlauguni Reykjavíkiir Sundnámskeið fýrir börn 7 ára og eldri hefjast í Sund- laugunum í Reykjæök 3. júní ef næg þátttaka fæst. — Áskriftarlisti liggur frammi í Sundlaugunum. Kvennatími á sama stað frá kl. 9,15 1 h. til lO.f.h. ara Rock n Roll Piltar! ...... Stúlkur! Getið þér sungið Rock’n Roll? Orion ^iiiniettimi gefur yður tækifæri til að reyna hæfni yðar og koma fram sem Rock’n Roll söngvari. — Upplýsingar í Góðtemplara- húsinu milli kl. 4 og 6 í dag og á morgun. VETRARGARÐURINN DANS- LEIKUR I KVDLD KL. 9 AÐGÖNGUMIÐAR FRÁ KL. B HLJÖM5VEIT HÚSBINS LEIKUR VETRARGARÐURINN Bandalags kvenna í Reykjavík og 70 ára áfmæli frú Aðal- bjargar Sigurðardóttur formanns bandalagsins verður hátíðlegt haldið í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 29. maí og hefst með borðhaldi kl. 7 s.d. Æskilegt væri að sem flestar bandalags konur sæju sér fært að taka þátt í samsætinu. Allar nánari upplýsingar í símum 4768, 6360, 4740. Undirbúningsnefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.