Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 25. niaí 1957 Fyrírhugað að byggia fuilkotm'ð félagsheintfli á Biönducsi. Áætlaður kostnaður við hús, ásamt húsgögnum, um 2Vi mifij. króna. Frá fréttarilara Vísis. / Blönduósi, í gær. Veðrátta var einmuna mild í allan vetur fram um 20. fe- brúar, en ]>á-breytti nukkuð til i>ess lakara. Til þess tíma var stð?,-ugt suð- læg átt og oftast frostlaust, en stundum hitabýlgjur, er stóðu í nokkra daga og komst þá hit- 'inn upp í 11—12 stig C. Veður var oftast kyrrt fyrri hluta vetrar, en janúarmánuður rosa- -sainur, í sveitum gckk sauð- íe sjálfala fram um áramót, en var þá víöast tekið á gjöí'. Hross .hcidust í haustholdum tii br tíma. Þetta tímabi! aM-t var rsnjólaust á öllu' láglendi' og jörð mátti heita klakalaus. í síðustu viku þorra skipti um átt og gerði norðaustan hriðarveður, sem hélzt nær ó- rslitið í mánuð, en aldrei var fárviðri eða ,.norðlenzk stór- hríð“, svo sem þær eru altíðar á þessum tíma hér um slóðir. Frost voru lítil og hiti oft und- ir frostmarki. En þar sem úr- koma var allmikil, lagðist snjór jafnt yfir og klemmdist vegna krapa, svo haglaust varð fyrir sauðfé, í síðustu viku góu brá aftur til sunnan áttar og hefir síðan hver dagur verið öðrum betri og blíðari. Er snjór að mestu horfinn úr byggð og fjöil aðeins flekkótt. Nokkrir erfiðleikar voru á flutningum um héraðið meðan hríðarkaflinn hélzt, en aldrei , svo, að leiðir lokuðust algert nema nokkra daga í senn. Lítið hefír aflast hér austan- vert við Húnaflóa sl. vetur. Ei- .hvort tveggja. að gæftir hafa verið stopular og fiskigengd lítil. Afli hefir þó nokkuð glæð-zt síðustu vikur, einkum á þá báta. er hafa net. Af afla- leysinu hefir svo ai'tur stafað atvinnuskortur þó. ekki bagi at vinnuleysi þá, er á bátunum eru, því , þeir hafa kaup sitt tryggt hvernig sem gengur. En verkafólk, sem vinnur að fisk- inum í landi, hefir haft lítið að starfa hér í kauptúnunum, sér- staklega sc-inni hluta vetrarins. En byggingarvinna og önnur útistörf voru allmikil fram að jólum, meðan tíð var góð. Félagslíl' og skemmtanir. Hin árlega skemmtun ,,Húna- vaka“ var haldin hér á Blöndu- ósi í byrjun apríi og stóð í viku að venju'. Skemmtiskrá var ij!ii.breyit — sjónleikir, söng- ur og gamanþættir margskon- •ar. Aðalleikritið, Lénharð fó- geta,- sýndi leikfélagið á Blöndu ósi undir stjórn Tómasar Jóns- sonar. Tókst meðferð þess með ■ágÐ2tum, að flestra dómi. Sam- komur þessar voru fjölsóttar mjög. Starfskraftar allir voru heimafengnir. Bygging félagshimilis. Félög á Blönduósi eru að stofna tii byggingar félags- heimilis. Hefir Blönduóshrepp- ur heitið verulegum stuðningi. Gamla samkomuhúsið á staðnum er nú orðið allt of lítið og fullnægir engan veginn þeim kröfum, er nú eru gerðar til samkomuhúsa og fjölbreyttrar félagsstarfsemi, en allir aðal- mannfundir héraðsins og skemmtanir fara fram á Blönduósi, sem liggur næst miðju héraðsins. Áætlað er að húsið kosti, með öllum nauð- synlegum húsgögnum. allt að 2.5 millj. kr. Sótt er nú urn fjáríestingarleyfi fyrir bygg- ingunni. Veturinn kvaddi með vor- blíðu veðri og sumarið heils- aði með sólskini og fuglasöng. Hallgr. Dávíftsson. Reykjavíkunnót I. flokks í dag kl. 2 á Melavellinum: Valur — Þróttur. Mójanefndin. SKEMMTIFUNDUR verð- I ur haldinn í kvöld. Hand- knattleiksdeild K.R. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá Austurvelli til að gróð- ursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. K. F. II. M. VATNASKÓGUR. Skógræktarflokkur fer í Vatnáskóg um miðja næstu viku. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins sem er ODÍn kl. 5,15—7 e. h. (1094 SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. TIL LEIGU stórt lierbcigi með húsgögnum, sérsnyrti- herbergi. Uppl. í síma 6398. (1122 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman, einhieypan kvenmann. Barnagæzla að samkomulagi. Grettisgötu 66; efstu hæð. (1120 EITT herbergi og' aðgang- ur að-eldhúsi til leigu. Uppl. Heiðagerði 72.(1124 STOFA til leigu fyrir ró- lega, eldri konu á Mímisveg 2 A, II. hæð til hægri. (1116 GOTT kjallaraherbergi til leigu. Húsgögn geta fylgt ef vill; Laugateig' 26. — Sími 82293. (1113 SANNAR SÖGUR eftir erus - Klara Barton 4) En Klara Barton lét sig ekki aftcins skipta örlög og líð- ^ an beirra, er lágu í sjúkra- húsum efta særðir á vígvöllum.' Árift 1883 varft bún eftirlits- j maftur meft betrunarstofnun fyrir konur í Shcrborn í Massa- J chi«etts-fylki. Hún haíði enga 'þjálfun fyrir betta starf — að- j cins skilning 02 bjartagæzku. Stofnunin varft bctri samastaft- ur fyrir tilverknað hcnnar. — Ahugi hennar og umhyggja fyrir þeim, sem rataft höfftu í raunir, sinntu ekki um landa- j mæri. Hún stjórnafti hjálpar-' starfi til aft aflétta hungurs- ncyð í Rússlandi árift 1891, og fimm árum síftar vann lvún ó- þreytandi við að hjálpa þeim, er undan komust úr blóftbað- inu mikla i Armeníu. Engin kona hefi’r nokkru sinni helgaft sig eins því, sem Klara' Baidon kallaði sjálf Gufts verk. — En strit hennar og fórnir í þágu mannkindarinnar fór nú aft láta á sjá. Ilún var af léttasta skeiði, og hún barfnaðist hvíldar. En náttúruhamfarir spyrja ekki um stað né stuild. Flóft mikið gerði 1 Pennsylvaníu-fylki árið 1889. Klara Barton var þá 68 ára gömul, en enn tók hún aft sér að hafa umsján meft hjálp við sjúka, slasaða og heimilislausa. (Niðurlag.) HTTSNÆm! Til lpiffn pr ■> ~ . lítið einbýlishús í úthverfi bæjarins. Hentugt fyrir barnafólk. Fyrirframgreiðsia nauðsynleg. Tilboð sendist- afgr. blaðsins, merkt: „Eitt þúsund — 339“ fyrir mánu- dagskvöld. (1134 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstusknr. TVEIR selskabspáfagauk- ar í stóru búri til sölu (ó- dýrt). Höfðaborg 92. (1130 LÍTIÐ herbergi til leigu. Algjör reglusemi áskilin. — Uppl. Laugateigi 10 t. h. — (1105 TIL SÖLU: Bílskúr sem er í smiðum, vegna flutnings selst ódýrt. Stærð ca. 3J&X 4Vz. Höfðaborg 91—92. (1131 3ja HERBERGJA íbúð í vesturbænum til leigu nú þegar. Uppl. í síma 81175. (1106 TIL SÖLU barnakarfa á hjólum (sem ný, selst ódýrt) og' barnavagn. Höfðaborg 92. (1129 2ja—-3ja IIERBERGJA íbúð óskast til leigu strax. Uppl. i síma 81595. (1103 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (00® HÚSNÆÐI 3 herbergi og’ , | eldhus óskast innan Hring- brautar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudag, merkt: ..íþróttamenn — 270. (1096 PLÖTUR á grafreiti. Nýj - ar_ gerðir. — Margskonar skreytingar. Rauð-arárstígur 26. Sími 80217. (1005 LÍTIÐ herbergi og eldhús til leigu. Uppl. i síma 6419 milli kl. 5—7 í dag. (000 NOTUÐ eldhúsinnrétting. Efri skápar og neðri skápar með skúffum. Vaskur og vaskborð. Hentugt í sumar- bústað. Uppl. Skipasundi 47, uppi, eftir kl. 6,30. (1128 IIERBERGI, í risi, í Hlíð- unum, til leigu. —- Uppl. Eskihlíð 12 A, II. hæð til vinstri. (1100 VIL KAUPA, spilaborð. — Uppl. í síma 80782 n. k. sunnudag kl. 6—8. (113 REGLUSAMUR, eldri sjó- maður óskar eftir góðu her- bergi strax eða 1. október, ef mögulegt þjónusta þegar verið er í landi, helzt fæði, hefi sima. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudag, merkt: „Ábyggilegur — 337“. (1108 RAFHA eldavél til sölu. — Skipasundi 25. Sími 81019. (1132 BÍLAEIGENDUR: Frarn- bretti og hurðir hægra megin á Dodge ’42 óskast keypt. —- Uppl. í síma 5785 fyrir mánu dag. WSV/J/ÆWk GGTT karlmannsreiðljjól til sölu ódýrt að Hraunteig 9.. Sími 82042. (1123 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgTeiðslá. Sími 4727. (974: GÓÐ barnakerra með skermi óskast. Uppl. í síma 9209. (1119 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (1088 TIL SÖLU kommóða og' nýlegt gólfteppi, stærð :2% X3a/á yards að Samtúni 32, laugardag og sunnudag. — (1097 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 82561. (967 TVÍBURAVAGN (Silver Cross) og tvíburakerra til sölu. Auðarstræti 9. — Sími 5726. (1104 SKRÚÐGARÐA eigendur. Framkvæmum aiia garða- vinnu. Skrúður s.f. — Simi 5474,— (213 VEIÐIMENN. — Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. Pantið í sima 80494 (1101 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til barnagæzlu hálfan eða allan daginn, Uppl. Hrísateig 10. (1117 BARNAVAGN til sölu. — Skólavörðuholti 9 B. (1044 RÁÐSKONUSTARF ósk- ast, sérherbergi áskilið. Til- boð sendist Vísi, — merkt: „Sumar — 1957“. (1126 HÆNSNI tíl sölu, hvitir ítalir. Uppl. í síma 3961. — (1109 TELPA óskast til að gæta barns í sumar. Uppl. í síma 80768. (1111 PÁFAGAUKAPAR í búrí til sölu. Sími 6186. (1127 13—14 ÁRA telpa óskast til að líta eftir barni eitt kvöld í viku. Uppl. 1 síma 81314 kl. 4—6. (1112! VEL með farinn Silver Cross barnakerra óskast. — Sími 6594. (1115 MÚRARI óskar að taka að sér múrverk, helzt í vestur- eða austurbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Auka- vinna — 27“ fyrir nnánu- dagskvöld. (1099 KVENLTR tapaðizt síðasta miðvikudag á móts við Tóm- asarhaga 17. Skilistvinsam- legast að Langholtsveg 4, gegn fundarlaunum. (1102 STÚLKA óskar eftir at- k vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina: hefur td- próf. Uppl. í síma 7991. — (1095 BRÉFAVESKI, mcð um- slögum og fleiru, tapaðist laugardag' Sundlaugunum — Hólatorgi. Skilist Ás- • vallagötu 11. (1114 TELPA, 12—14 ára, ósk- ast til að gæta barns. Uppl. í Kaplaskjóli 5. Sími' 82245.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.