Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 25. rnaí 1957 VÍSIR 7 • • • • • • • • • • / AXÐNEMARNIR . • • • • • EFTIR • ftfJTH Mooiu: .* • • • • • • • • • • • • 50 • • >að var vert að athuga þetta. Ef bau fynudu heppilegan að- setursstað, gátu þau búið til fleka úr þessu timbri og fleytt hon- uni þangað. Þau héldu áfram yfir ána og fyrir næsta höfða. Eyjarnar urðu fleiri og þær voru vaxnar þykkum skógi. Þar voru bæði há, græn tré og mikill lággróður. Sundin voru mjög krókótt umhverfis eyjarnai'. Og þar virtist vera nægilegt vatn. Natti vildi ekki tefla á tvær hættur með neitt. Hann hafði lært af reynslunni. Hann rifaði seglin þangað til báturinn aðeins mjakaðist áfram og starði án afláts, hvort hami sæi nokkra litarbreytingu á vatninu, sem gæfi til kynna, ao grynningar Værm framundan. Karólína stóð nú líka frammi í stafni og fylgdist með því, hvort hún sæi grynningar. — Heldurðu að það sé svona allstaðar hér? spurði hún. Þegar þau festust á rifinu, hafði henni ekki þótt það neitt skemmti- legt og-kærði sig ekki um að lenda í því aftur. -— Ég veit: ekki, sagði hann. Sundin gætu ekki verið þrengri hérna, nema þá að eyjarnar lægju alveg saman. Ef til vill ættum við að sigla spöl til baka og skoða okkur betur um. Við höfum farið fram hjá mörgum fallegum stöðúm. Hann langaði nú samt ekki að sigla til baka og hann vonaði, að hún vildi það ekki heldur. Honum geðjaðist vel að þessum eyju.m. Og þar virtist enginn mannsfótur hafa stigið á land, að því er séð varð. Það tekur tímann sinn að sigla umhverfis allar þessar eyjar, sagði hann. — Langar þig nokkuð til að snúa við? spurði hún. Er þau komu fyrir lágan klettahöfða myndaðist þar flói, sem var um fimm mílur á breidd. Austan við hann var skóglendi, en að norðan fjalllendi. — Þetta er ákaflega fallegur staður. sagði Karólína. — Ég hef aldrei séð svona falleg fjöll. Hefur þú séð þau, Natti? — Nei, sagði hann hugsandi. Hann var einrnitt að brjóta heilan um það hvort þetta vasri- ekki staðurinn. Hinn skógi vaxni oddi veitti- skjól fyrir austanveðrum og fjöllin í norðri voru- fögur tilsýndar. Ef hanm fyndi góða höfn hér einhvers- staðar inn með firðinum, þá... . Þegar kom út úr sundinu, sem var í skjóli eyjanna, var tálverður vindur. Báturinn skreið óðfluga. Ef til vill er það kjánalegt, af mér ao sigla svona hratt, hugs- aði hann. En það hlýtur að veradjúpt hér. Og ef einhversstaðar skyldi vera rif hér, hlýtur að brjóta á því í þessum stormi og þá sé ég það. — Hvað, sem um það var, ætiaði hann ekki að rifa seglin aftur. Hann bjóst við, að harni mundi setjast að einhvers- staðar upp með þessum firði, og hann var þvi að nálgast leiðar- iok. AHt í einu varð honum ljóst, að hann var þreyútur. Stundum þráðu menn að komast heim bg hvíla sig. Nú sá hann, að þarna var höfn. Hún kom í ljós beint fyrir j framan hann, 'og fyrir vestan hana var ofurlítill höfði, sem skýldi henni. i Þama gat orðið framtíðarheimili lians, En um bað gat hann ekki sagt enn þá. Þarna voru rif framundan, en hann gat siglt fram hjá þeim og þurfti ekki að rifa. Þegar inn fyrir rifin kom,. var sjórinn sléttur. og-lygn. Héi var svo gott -skjól, að þar var aðeins og, andvari. Höfnin virtist i nái langt inn í landið og þrengdist eftir þvi, sem innar dró. Þetta gat verið ármynni, en þó var það öllu iíkara vogi. Norðan við vóginn, um um tíu mílna fjarlægð, voru há fjöll með bláa misturkápu á herðum og snæhettu. Natti leit á Karólínu og augu hans voru þreytuleg. —-• Ég held, að við ættum að stanza hér, sagði liann, — ef þú hefur ekkert við það að athuga. Jt * k*v*ö*l*d*v*ö»k»u»n*n*i Japanskar konur hafa bund- izt samtökum um það að baða Bessie, vár lagt við akkeri í Crookshankfljóti rétt inn af(siS ekki á opinberum bað- skipum Cantrilfjöiskyldunnar. Hún var eins og sporfugl við stöðum fyrr en, konur hafa öðl- hliðina á erni. Meðan Cork var að afferma hana heyrði einhver ast réttindi til þess að nudda. hann segja, að ekki væri annað við hana að gera en að höggva en til þessa hafa karlmenn ein- á festarnar og láta hana reka niður fljótið og losna á þann hátt ir taktt stunda ] j atvinnu. í við hana. Hann var undrandi, þegar hann heyrði Frank mót-. tilkynningu sem japanskar kon- mæla þessu. Hann kvaðst gjarnan vilja eiga hana, ef engan ur hafa gefið út um þetta segj- annan langaði til þess. ast-þær ekki þola öllu lengur hvernig karlnuddarar horfa á Mikael Carnavon, sem nú gekk undir nafninu Mike Ellis þær, meðan þeir nudda þær var með fulla vasa af peningum og Maynard Cantril leit því á jápanskur nuddlæknir hefur hann sem engil af himni sendan. Þetta var þaö, sem Maynard' svarag þessari tilkynningu og hafði lengi þráð: Nýtt blóð, nýir kraftur, duglegir og fram- segir þar m. a. ,,Á hverjum degi takssamir menn, sem gátu smíðað skip eftir fyrirsögn hans J nuddum við mörg hundruð Hinir af Cantril-ættinni máttu selja af sínum hluta, eins og kvemia. Og dettur nokkurum þá lysti og flytjast burt. Sama var honum. Hann ætlaði að hfandi manni í hug að nokltur vera hér kyrr og vinna. Hann var ekki eins og bræður hans. j leiðist í freistni og langi sjálfan Bræður hans, Rufus og John, voru þreyttir menn og við til að borða steikina, þó hann. aldur. Þeir voru orðnir hundleiðir á þeirri kaupsýslu, sem þeir sjái einn bita betri en annan?1 Lögreglan í Regensburg leit- höfðu aidrei haft neinn áhuga á. Þeim fannst æska sín og manndómsár vera grafin undir timburhlöðum Andrews gamla. Þeim fannst Somersetþorp vera orðið gamalt og hrörlegt eins j ar ag innbrotsþjófi, sem brotizt og þeir sjálfir. Gamli maðurinn hafði látið fella 511 nálæg tré, | hafði inn í fyrirtæki sem lán- svo að ekki var lengur hægt að fella tré rétt við eldhúsvegg- j ar út búninga bæði á grímu- inn, draga endan inn í dyrnar og höggva jafnóðum af endanuml dansleik, til leikflokka o. þ. h. í eldinn. Ef mann vantaði spýtu í eldinn nú- prðið, varð að draga tréð langar leiðir, að minnsta kosti mílufjórðung. Og- það mátti æra óstöðugan að leggja slíkt erfiði á sig. Og hvernig átti líka að fara að því. Jálkarnir voru allir orðnir gamlir og slitnir, eins og eigendurnir. Þegar hinir hávöxnu írar komu, var eins og hressandi and- blær léki um hið hrörnandi þorp, Þeir létu sér vaxa skegg. Skegg Mikes og Corks -varð svart. En aumingja Frank var óheppinn með sitt skegg. Það var eldrautt á litinn og. það óx í brúskum og stóð út í loftið. Það var eins og viliigTÓður. Hann var nú eins og villtur skógarmaður að -sjá. En þrátt fyrir það hvíldu augu R-úfus og Johns jafnan á honum, þegar þessir fimm menn sátu inni í herbergi Andrews gamla í myllunni. Þeir höfðu selt bræðrunum Mikael og Francis Ellis allt múr- og nálgfast. Húsin. landið, mylnuna, bryggjuna og- skipasmíða- stöðina og skógai’höggsréttindin upp með öllu Crookshank- fljóti. Allt saman. Jafnvel skip Cantril-fjöiskyldunnar. sem ... . ,,, •-••L-b- r, . ,, , , v J. emgongu ætlaðar folki sem attu að flytja Cantnl-íjolskylduna burt. — Það sem eftir var ,rt aí' henni. Meynard átti að sigla með allan mannskapinn til Boston og skilja hami þar eftir svo átti hanil að koma aftur. Hin mundu sennilega aldrei sjá Somerset framar. En nú, þeg’ar samningurinn var undirskrifaður og Maynard farinn að 3íta eftir ferming skipsins, urðu Rufus og John hrædd- ir. Það gekk mikið á, þegar Cantril-fjölskyldan var að koma dóti sínu um borð. Fjórir af sonarsonum Andrews gamla höfðu Það sem -vakti eftirtekt lögregl- unnar sérstaklega í sambandi við innbrotið, var það að þjóf- urinn hafði hvorki á brott með séi’ peningafúlgu úr ólæstum peningakassa, né dýrmætt. skartgripaskrín, sem eigandi fyrirtækisins átti. Það eina sem- hann stal var — engilsgerfi. ★ Það er sagt að menn hrjóti því aðeins að þeir liggi á bak- inu. Nú hefur náttfataverk- smiðja í Bandaríkjunum búið til nátttreyjur þannig útbúnar áð menn vakna ef þeir leggjast á bakið. Þessar nátttreyjur eru Rússneskir kafbátar á sveitni l'iHÍanfarnar \ ikur licfir hvaíl eftir arinað' orðið vart við ó- heyrt fréttirnar og voru fcomnir á vettvang. Þei” höfðu kastað þekkta kafbáta á Atlantshafi. vopnum sínum'og-ætluðu með skipinu. Þeir voru mjog-hávaðá- j Kanadastjórn hefir aukið samir og görgúðu eins og- mávar. Það kom hik á bá John -pgl yftirJit méð austurströndinni ti) Rufus. Þeir voru hrscddir . við að leggja niður venjur fjörutiu jað reyna að komast eftir því ára. jhverrar- þjóðar kafbátar þessir Hinir hávöxnu, svartskeggjuð'u trar tveir, íóru um allt. Þeir Cru. Hafa ókenndir kabátar grannskoðuðu alit og spurðu ótal spurninga.-Þetta voru s-jáan- 'sézt fjórum sinnum á tæpurii •legá miklir kaupsýslumenn. Rúfus var orðinn bálreiður. Þegar mánuðr. Rauna;- telja stjórnar- alls var gætt. var'það Cantril-fjölskyldan, sem átti þessh sög- 'vojldin sig vita um þjóðerrii unarmy-llu. Hér höfðu aldrei' .veríS- neinir aðrir cn nlenn af þeirra. f. Surtcuqká 2:$m var að ■ gul froJa vail ú. u,? munn- vikvrn hans eins og á--öpuii«m. j-ii.iiu vi.vj sorgiegu tiðindk Tarzan lét nokkra svertingja um að hjúkra honum og hljóp alit hvað af tóh tu" Koia hóíðingjasonarins. Hann lá á fleti- sínu cg tók óskapi-eg andkc.. Þaðifyrsta,' sem Tarzaii veittl’ athygli ingjans og, stamáði. Djöflarnir hafa íekið .son þinn höfðingi. Zaka féll í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.