Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 4
4 HISIA Laugardaginn 25. maí 1957 WXiSllt D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á máriuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Kirlijet <>fj iruinttti BÆM Verður j>að þolað til lengdar? Enginn vafi leikur á því, að enda þótt þeir treysti sér stjórnarherrarnir í Kreml ekki til að láta undan þeirri eru ekki beinlínis ánægðir lögun sinni. • með það, hvernig vinur Síðan slakað var á tökum Stal- Einn kunnasti vísindamað'Ur nútímans, Alexis Carrel, lækn- ir og Nobelsverðlaunamaður, hefur m. a. ritað litla bók um bæn. Hann segir þar, að bænin virðist vera meðal þeirra hluta. sem eigi verði vanræktir á’i tjóns fyrir sálarþroska manns. „Vér skyldum ekki halda, að bæn sé atferli, er þeir einir hafi um hönd, sem eru miður gefnir, fátækir eða hugdeigir. ,,Það er skömm að biðja“, sagði Nietzsche. Hitt er satt, að það er ekki meiri skömm að biðja þeirra Gomulka hefir hegðað sér að undanförnu. Hann hefir gert sig sekan um að leita vestur fyrir járntjaldið að aðstoð við aðframkominn efnahag Pólverja, og með því móti telur hann Sovétríkin ófær um að reisa það við, sem þau hafa lagt í rústir með því að þröngva skipu- lagi kommúnismans upp á pólsku þjóðina. Og síðan hef- ir hann bætt gráu ofan á svart með því að tilkynna á æðsta vettvangi — flokks- þingi pólskra kommúnista —- að Pólverjar muni fara sínar eigin leiðir til sósíalismans. Hann ætlar ekki að gerast nein eftirherma rússneskra kommúnista, sem hafa þó Enginn vafi er á því, að Krúsév ínstímabilsins, hefir það komið í ljós, að Tító-ismi er næsta smitandi og þrálátur kvilli. Tító, versti sýkilber- in'n, læknaðist til dæmis ekki við það, að Krúsév og Búlg- anín komu í heimsókn til hans fyrir fáeinum árum, kjössuðu hann og klöppuðu og kenndu Bería um allt, sem aflaga hafði farið í sambúð- inni. Hann virðist ekki vilja vera leppur Rússa frekar en áður, og þeim virðist fara fjölgandi, sem hafa löngun til að taka hann sér til fyrir- myndar, þótt það reýníst erf- itt vegna hernaðareftirlits Kremlverja. veizt, að hið bezta, sem fellur þér 1 skaut, er gjöf að ofan. Þá ertu sannnastur, þegar gleði þín er þakklátust og vitund þín um þörf æðri hjálpar barnsleg- ust. Og einmitt þá er bænin sú tjáning tilfinninga þinna, sem brýzt fram af sjálfu sér. En þú ferð mikils á mis, ef bænin verður þér aldrei annað en þetta. Barnið á ekki að nema staðar á stigi óvitans; er býr ósjálfrátt grát sinn og gleði í búning þeirrar samstöfu, sem á öllum tungumálum er stofn- Barnið „Vegfaranda" þykir mjög á skorta víða i bænum, að fjar- lægt sé spýtnarusl af lóðum, göt- um og gangstéttum, og ýmis- konar drasl, sem getur a.ð líta á lóðum manna? „Þegar ekið er eða gengið um bæinn geta allir sannfært sig um, að mjög víða getur að líta spýtnarusl og allskonar drasl sem þarf að fjarlægja. Á 1 til 2 stöðum að minnsta kosti blasa við heil hús, sem flutt hafa verið úr aðalbænum í úthvei’fi og skil- in eftir, hvilandi á tunnum, um- hirðulaus með öllu að því er virðist, og til mikils fegurðar- spillis. Er alveg furðulegt, ef leyfður er slíkur -flutningur húsa án þess að sett séu skilyi’ði um, að ekki sé skilið við þau þannig en að drekka eða draga andann. jinn í oi’ðinu „mamrna' Maður þarfnast Guðs á sama á að læra að blanda geði við heldur sett a grunn þegar og veg og hann þarfnast vatns og móður sína vakandi huga. Sama fra, ™ fu“nu® “ 8 . ■ ,• hmum nyia stað, an ohæfilegs surefms. mali gegmr um bæmna. 1 Fyrir áhrif bænarinnar geta fáfróðir, vanþroska, veikir og' - dráttar. Þú lætur þér ekki nægja að hrópa til ástvinar þins, sem sí- vangefnir notfært sér betur 'fellt er hjá þér, við einstök, há- Hefur verið kvartað? vitsmunalega og siðtferðilega tíðleg tækifæri eða þegar eitt- J Það kann nú að vera sök sér, aðstöðu sína. Bænin virðist geta jhvað er að Þér- Þú talar við, Þótt spýtnarusl sjáist við hús, sem er í smíðum, og þó virðist víða óþarflega hirðuleysislega erfðum þeirra og umhverfi. . . I Læknir, sem sér sjúkling sinn vera farinn að biðja, má fagna j látið menn vaxa upp úr þeim hann. Bæn er að tala við Guð. j stakki, sem þeim er skorinn af Hann er alltaf hjá þér. En það er nauðsynlegt fyrir okkur að! farið með mótatimbur. Eg kom mæla okkur mót við hann á'fil dæmis 1 hverfi' nohkurt nýj . „ lega, þar sem moi’g hus eru t vissum stundum til þess að ° , e i smiðum. Motatimbnð la þar ut því. Sú rósemi, sem bænin ÍJuka upp huga fyrir honum.' um allti milli húsaraða, svo til veitir, er máttug læknishjálp“. ; Ef við temjum okkur það, þá(trafaia er allri umfei’ð. Nokkra, Frægur vísindamaður er í' gleymist okkur síður endranær, J vinnu hefði það vitanlega kostað sjálíu sér ekkei-t merkara að hann er hjá okkur, og við; að stafla timbrinu, en líklega vitni um bæn en menntunar- j heyrum betur til hans, þegar þykir þetta hagkvæmari vinnu- laus og einfaldur almúgamað- hann vill vara okkur við, vísa' aðferð hér, og henda því á bíla, ur. Reynslan er jafnan ólygn- 111 vegar, gefa okkur styrk. Án; Þvi að vafalaust verður það not- við sem sjálfur biður. En ekki um trúarlíi að ræða. ust. bæn, t vitnisburður Cai’rels er einmitt' hingað til krafizt þess, að Sovétríkin væru fyrirmynd í öllu, er framkvæmd sósíal- ismans snertir, en talið það höfuðsök, ef mann hafa vé- fengt þær leiðir og' aðferðir, sem kommúnistarnir rúss- nesku hafa farið undir leið- sögu Stalíns og síðan eftir- manna hans. Það er mjög ósennilegt, að stjórnarherrarnir í Kreml geti þolað Gomulku það öllu lengur að forsmá forustu þeirra og kasta rýrð á allt, sem þeir bei'jast fyrir. Það getur ekki farið hjá því, að þeim svíði það, að annar Tító skuli vera upp risinn, sem þeir geta engu tauti við kom- ið, og hafi á þeim næstum jafn-mikla skömm og þeir nxenn í öðrum löndum, er hafa ætíð verið andstæðingar þeirra. Og þá hlýtur að langa til að kenna Gomulku mannasiði —• eins og Tító — & Co. mundu gjarixan vilja hýða þá til hlýðni, sem tekið hafa Tító-sýkilinn, enda hafa ' þeir vottað Stalín virðingu sína á ný, þótt þeir hafi for- dæmt hann fyrir aðeins rúmu ári. En þeir vilja sennilega ógjarnan eiga á hættu ann- að „Ungvei’jaland“. Athæfi þeirra þar, þjóðarmorðið, var mesta áfall, sem heims- kommúnisminn hefir nokkru sinni oi'ði'ð fyrir, og hann mundi ekki þola annað eins. Þess vegna hikar foringja- klíkan í Kreml við að láta til skarar skríða gegn hinum óhlýðnu, en hver veit nema þeim finnist einn góðan veð- urdag, að Gomulka hafi gengið of langt og láti svei’fa til stáls. Hann hefir þeg- . ar lýst yfir vatntrausti á sovétkommúnismanum, og ef til vill þarf ekki mikið til þess að út af flói á aðra hvora hliðina. Sá er vitnisbærastur um bænarsambands við Guð er að trekara, og því þá ekki að ca ex vimisDærastux um u lofa þeSsu að liggja þangað til? Þannig virðist hugsunárháttur- , Þú munt hafa lært stafróf inn. Já hirðuseminni og snyrti- byggður á exgin reynslu og auk( bæi,arinnái: við móðurkné. mennskan eiga ekki upp á pall- þess á gaumgæfilegri athugun Barnaversins eru eóðir leiðar- horðið hjá okkur Islendingum. vísindalega þjálfaðs manns ^ bæna“x ef Þó kastar tólf— st*tnabrot skarpgáfaðs á þeim áhrifum,! pkVÍ fari« mpA hai1 hllffc'lin J og ýmiskonar rusl liggur með- fram heilum húsaröðum í hverf- um, sem byggðust fyrir möi’g- ekki er farið með þau hugsun- sem bæn kemur til vegar í lffi arlaust; 0rð þeirra eru mótuð manna. Oi’ð slíkra manna eru allrar athygli verð, eltki sízt sem mótvægi á móti vanhugs- uðum ummælum eða rakalaus- um árum, en flestir eiga eftir að koma upp girðingum götu- Fleiri skip. af þroskuðum og reyndum biðj- endum. Þau eru helguð í með- förum, m. a. af fyrirbæn móður j megin við hús sin, — og þangað þinnar. Það er góð bænariðkun til finnst mönnum vist ekkí um hugmyndum, sem menn g fara meg versin sín kvölds' skipta máli um ruslið á götunni. taka við sem sjálfsögðum sann-|og morgna sálmabókin er líka' Eða hefur verið kvartað - og índum af nýjustu og fullkomn-J auðug af fögrum bænum Eg Það engan árangur borið? ustu gerð. Það tiiheyrir al- bendi á þetta vegna þess, að þér mennri upplýsingu, þótt ekki sé kann að finnast þig skorta orð annað, að vita það, að meðal fil þess að tala við Quð. Þú Nokkur afsökun lækna og sálfræðmga fer álit þarft ekki að- fyrirverða þigl kann að vera i því, ef svo er, bænarinnar stórum vaxandi. fyrir ag nota orð annarra ef þúJ því að vitanlega verður að ætlast Kunnur, enskur geðlæknir, dr. hefir hugann við það; s;m þú| til, að gatnahreinsun sé í þvi Hyslop. sagði t. d. á ársþingi fgrð meðj leggur hugsanir þínar horfx, að allt spytnarusl^sem a enska læknafélagsins: „Af Öll-Jinn . það> þakkarefni þín_ á.' um hexlbrigðisráðstöfunum, sem hyggjur_ brot þín og þrá eftir hamla gegn salrænum truflun- heilla lifi. Lærisveinar Jesúj ina en annars á vitaníega hver um, þunglyndx og ollum hinum.báðu hann að kenna sér að einn að gera hreint fyrir sinum biðja. Þá kenndi hann þeim dyrum. Margir einstaklingar þeim er, og annað sem óþrifnað- ur er að, verði fjai’lægt af því liði, sem annast gatnahreinsun- dapurlegu afleiðingum af sál- aiangist, tel eg hiklaust fiemsta paðil. vor_ Þegar þú flytur þá kunna að hafa á því fullan hug, þá að temja sér þá einföldu bæn'‘ertu að biðja með sjálfumlhafa til vill reynt það, en gefist venju að biðjast fyrir.“ ' Drottni og gervallri kirkju hans, Alþingi hefir afgreitt sem lög frumvarp um að keypt skuli til landsins 12 fiskiskip um 200 smál. að stærð. Áður hafði verið samþykkt, að keypt skyldu sex slík skip, og um leið og tala þeirra var tvöfölduð, var aukin til muna heimild ríkisstjórnar- innar til að afla lánsfjár til kaupanna, því að allt verður þetta að vera upp á ,,krít“. Ókunnugir munu vafalaust ætla. við lestur fregna um þetta, að hagur aiþjóðar yfir leitt og útgerðarinnar sér- staklega hafi batnað til mikilla muna, úr því að á- kveðið er að kaupa fleiri skip en áður var ætlað. Svo er þó ekki, því að út- gerðin þarfnast stórum auk- innar aðstoðar hins opin- bera, til þess að skipunum verði haldið úti, og alltaf þarf * fleiri útlendinga til að manna þau. Er ríkisstjórnin þó ekki farin að efna það kosningaloforð, að vinna skyldi stóraukast á Kefla- víkurflugvelli, þegar hún hefði tekið við. Ríkisstjórnin hefir væntanlega einhver ráð á takteinum, þegar nýju Enginn les þessar línur, sem biðja um gigur Guðs vilja og hefxr ekki exnhverntíma beðizt ríkig hjá þér og öðrumj biðja fyrir. En hinir eru sennilega um fyrirgefningu á synd þinni í minnihluta, sem biðja að stað- aldri. Þegar hætta steðjar að, og fyrirgefningarhug í garjð annarra, um daglega nauðþurft þegar vandræði verða á vegi,' þína og eilíft hjálpræði Guðs. þegai kvíði eða áhyggja leitai ^igum við ekki að ákveða að á hugann, þegar þrautir ganga biðja alltjent þeirrar bænar af næixi, þá leita bænaioið á var- alhug hvern dag, kvölds og ii eins sjálfkrafa og bainið morguns héðan í frá? Engan hrópar „mamma", þegar Það, mun iðra þess. meiðir sig eða kemst í vanda.1 En fegins hugur leitar sömu út- rásar. Þegar hjartað fyllist. ein- lægri, saklausri gleði, stígur þakklætið ósjálfrátt upp. Þ” skipin koma — auk fjölda togara — svo að þau liggi ekki bundin í höfn frá komudegi. JFiaruntjurs- tjrintiur Nokkrar ódýrar bílatopp- grindur til sölu í bílskúrn- um við Hvei-fisgötu 72. upp, því hér verða allir að gera sitt, — annars geta menn átt von á þvi a,ð allt erfiði sé til einskis, þar sem ki’akkar til dæmis bei-i spýtnarusl um allt, — og allt sé unnið fyrir gýg. — Hvað sem um þetta er virð- ist alla röggsemi vanta, einstak- linga og hins opinbera, og Veitir sannarlega ekki af einhverri vakningu hér. Umgengnin ber blátt áfi’am sóðaskap vitni viða og mikillar breytingar til bóta þörf. Vegfarandi“. m HRINÓUNUM FRA v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.