Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 7. júní 1957 YÍSIR • •’ • • • • • • • • • * i » • ANDJVEMÆRj\ER • • EFTIR BUTII MÓOllE . : • • • • • * • * • • • - • ■ • ; .»9 • • • • Reykháfur sá þetta, sneri sér snarlega við og tók á rás uþp íjótsbakkann. Kúlan lenti í jörðurini, svo sem tvo þumlunga fi á fótum hans. Natti lagði frá sér riffilinn. Hami setti upp segl og lagaði hléðs'luna til að koma jafnvægi á bátinn. Karólína hreyfði sig ekki. Hún sat í hnipri og neri á sér tána. Og hann sá, að hún grét hljóðlega og sneri sér undan, svo að hamr sæi það ekki. Hann sleppti segltaumunum snöggvast og kraup við hlið henni. Táin var bólgin *og orðin blá og svört, en hún gat hreyft hana. Hún var ekki brotin. Natti tók litla kalda fótinn löiilí handa sinna. — Þetta er allt í lagi, vina mín, sa'gði hann. — Þetta var bara tiltölulega meinlaus vatnakrabbi. Og mannkertið var bara meinlaus skógarflækingur. — Meinlaus! sagði hún. — Hann sem reyndi að drepa þig. —- Jæja, þá erum við kvittir, sagði hann. — því að ég!reyndi nefnilega að skjóta hann líka. Ef þú hefðir ekki þrifið í hand- legginn á mér, býst ég við, að ég hefði dr'epið hann. Hann seildist inn í káetuna og tók gamla vetrarkápuna henn- ar og jakkann sinn. Hann sveipaði þessu utan um hana og ætlaði að færa hana ? jakkann líka, en Karólíria varnaði hon- um þessu. — Nei, farðu sjálfur í jakkann þinn. sagði hún. — Mér líOur vel nú, og þér getur orðið kalt. En honum var ekki kalt; Hann brosti við herini og sveipaði jákkanum um fætur henni. — Ef mér verður kalt, sagði harm, — mun ég berja mér til hita. En þú þarft áð láta þér hlýna. — Farður í stígvélin þín, sagði hún. Hann fór í stígvélin. Þau vorú vot. Þau láku. Hann þurfti að fará áð fá sér ný. Fötin hans og Karólínu höfðu farið illa í skógunum inn sumarið. Karólína háfði bætt þau eins og hún gat, en hún hafði lítil tæki tii þess. Ög hú voru þau búin með þráðinn. Þau höfðu líka bæði vaxið dálítið. Karólína hafði hækkað og hann hafði bæði hækkað og þreknað. Hann var orð- inn yfir sex fet á hæð. Þau yrðu að fara innan skarams og útvega sér birgðir fyrir veturinn. Hann hafði hugsað sér að fara upp eftir ánni eina ferð til borpsins, sem timbrið kom frá. Þar hlutú að vera nægar birgðir íyrir veturinn, áður en kuldamir byrjuðu. Hann var að brjóta heilann um þetta meðan báturinn vaggaðist hóglega á öldum fljótsmynnisins. En ef allir Cantrilárnir væru eins óg; þessi eini, sem hann hafði hitt á fljótsbakkanum, þá var víst eins gott fyrir hann að fara eitthvað annað. Það hlutu að vera önnur þorp til ein- hversstaðar á þessum slóðum. En auðvitað þekkti hann ekki vel þetta svæði og ef þau næðu í fullan bát af vetrarbirgðum, var ekki gott að sigla á gryningar. CántriJ, hugsaði hahn allt í einu. Það skyldi þó aldrei vera sú Cantrilætt, sém Maynard Cantril er af? Ef svo er og allir Cantrilarnir eru eins og þéssi, sem ég hitti áðan, þá fer eg ekki að leita hann uppi; til að vinna hjá honum. En hann iriinntist hugláta, hljóðlynda mannsins, sem hafði komið til skipakvíar Mo Ma Brcwns á fallega skipinu sínu. Ég-trúi því ekki, að þeir séu ííkif þessum náunga. Þessi mað- ur er trylltur skógarflækingur. Ég var kjáni að láta' hann hræða mig svona. Ef ég rekst á hann aftúr þá, já, ég hef léikið á hann einu sinni. Ég var fífl að 'gera hann ékki meö öllu óvígan. Hann braut heilann um það, hvernig honum hefði orðið innan brjósts, ef hann hefði drepið mann, en hann gat ekki komizt áð neinni niðurstöðu. Ég véit ekki hvort þessi skrattakollur verðskuldaði að vera drepinn; en hann gerði áreiðanlega allra heiðarlegustu tilraun til oð drepa mig. Hann hugsaði lengi ura þetta, en komst samt ekki að neinni niðurstöðu: En ef þétta hefði verið Eddi, en ekki Natti . . . Hann hugsáði um muninn á sér og Edda. Eddi hefði áreið- árilega ráðist á mannskrattann ög ekki hætt fyrrf en anrtar hvorþéirra lá dauður. Það fór hrollur um Natta. Jæja, hvað sem iim þetta var, þá hafði hann sloppið frá þessu með heilli há. Karólína var að vísu dálítið hrjáð og hrakin, en hún var þó óhult. Atburður- inn í sambandi við Edda virtist vera að fjarlægjast í tímanum, hverfa í mistur gleymskunnar. Hann renndi bátnum upp að fljótsbakkanum rétt hjá heim- ili þeirra og stökk fyrir borð til að draga bátinn upp, því að hann var mjög hlaðinn. Hánn tók Karólínu í íangið og bar hana í land, svo að hún blotnaði ekki í fæturna. Farðu heim að húsinu, sagði hann. Ég kem og kveiki upp strax og ég er búinrí að binda bátinn. Ég held, að ég affermi hann ekki í kvöld. Ég er of þreyttur til þess. Það verður ekk- ert- áð í nótt. Karólína sagði fátt, en hann sá, áð henni leið'betur. Hún haltraði ekki einu sinni, heldúr gekk föstum skrefum, en fór þó varlega með vinstri fótinn. Og þegar hann kóm heim, var hún búin að kvéikja upp og var að matbúa kvöldverðinn. Natti strauk hendinni um silkimjúkan hrókkinkoll hennar. Hár hennar var enn þá stutt, én hann var hrííinn af því, eins og það var. En hváð þetta er góð matarlykt, Karólína mín, sagði Natti. — Og þó er þetta bara hreindýrakjöt, eins og vant er, sagði hún. I Eigendur skúra, sem án leyfis hafa verið reistir á. hafnarsxiæðinu svo og eigendur báta þeirra, er liggja á landi hafnarinnar eru áminntir um að taka þetta burtu fjuir 15. þ.m., að öðrurn kosti mega menn búast við bví að' þetta verði fjarlægt á kostnáð eigenda. Reykjavík, 6/6 1957 Hafnarstjóri. Pai’ker skipstjóri kvæntist; stúlkunni sem hann bjargaði úr sjávarháska á síðustu stundu.. Þetta vakti mikla undrun allra! kunningja hans og vina, þvi það var ekki aðeins að stúíkau var bláfátæk heldur var húu mállaus og heyrnarlaus líka. Hún hafði orðið svo skelfingu lostin í sjávarháskanum að húri hafði mist bæði mál og heyrn. Heimilislæknir Parkers taldi hugsanlegt að unnt væri a'5" lækna stúlkuna ef hún yrði yíir sig hrædd á ný eða yrði fyrir stórfelldri geðshræringu. Þeir tóku því saman ráð sín Parker og læknirinn og átti sá síðar- nefndi að miða marghleypu á. skipstjórann og skjóta á hann púðurskoti. Þetta bar tilætlaðan árangu.'. Stúlkan fékk málið skyndilega. og æpti í bræði til læknisins: ..Idiót! Þú hæföir ekki.“ Leiðréfting. Það var á misskiíningi byg^t i frásögn blaðsins af bakai’a- verkfallinu í gær a'ð ríkis- stjórnin hafi fellt. niður 9 pró- sent söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald af brauðum. Ríkisstjórnin íéllst á að inn- heimta ekki 3 prósent viðbót- jfí arskattinn, sem bakarar, eriur allra iðnaðarmanna, fengu ekki að leggja á framleiðslu sína um síðustu áramót. Þrátt fyrir verðhækkun á hráefni og hækkun vinnulauna hefur verð á brauðum haldist óbreytt frá því í byrjun ársins 1956. Rlauðungaru sem auglýst var í 13., 14. og' 16. tbl. Lögbirtingablaðsins': 1957 á lrluta í Framnesveg 50, hér í bæ; eign Jóns’ Grims- sonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reýkjavik á eigninni ‘sjálfri þriðjudaginn 11. júni 1857, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nýtt Cunardskip. Cunardfélagið Ihefir ákveðió að smíða nýtt farþegaskip tií áæthmarferða milli Bretlands og Norðtir-Ameríku. Það verður smíðað við Clyde. Þetta er fyrsta skipið, sem félagið lætur smíða síðan 1948, þegar Caronia, 34.000 smál. var afhent, til áætlunar- ferða til New York. Hið nýja skip verður a. m. k. 27 þúsund smálestir. C Suwcuyká TARZAIM - •2373 Tarzan elti töfraiækninri 'gegnum 3hg í fjaUinu og út 1 frtiiriskógitm. ótl 'lvan'dr*atað; væri' gégfrúm 4&fh- ‘ ihgsjurtir og runná1 táfði það ekki 'íör! Weiils 'og ktöku sÍDhúm' varð •’bonum liiiö til baká tdf eð sjá hvort sér væri véitt éítjrfcr. Hann vít brátt kominrr > a£skekktu húsi, i skóginum. Ljós brana í glrsgga og þuð' gaí il kyrtna að eítir eihhverjuia væri--beðio.' Bwano, Bwana Bist^r, h'visláði haiöi,við gluggann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.