Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 1
'417. árg-.
/
Föstudaginn 21. júní 1957
134. tbl.
„Vaidamesti" ma5urinn
fylgjandi A-bandalaginu.
Hanskt bBað birtir viðtal við
Hannibal Valdimarsson.
Fj-rir rúmum hálfum mánuði [ Eins og menn sjá, hefir það
ivar tiér blaðamaður frá KrLste- | verlð einstaklega fróðlegt fyrir
jlgt Dagblad í Kaupmannahöfn blaðamanninn að ræða við „vold-
1 ugasta mann landsins", því að
ekki má þýða „stærkeste" öðru
fill að safna gögnum imi íslenzk
málefni.
Vísi hafa nú borizt úrklippur
aí greinum þeim, sem hann hefir
ritað og kemur þar í ljós, að
'blaðamaðurinn hefir verið
ókunnugur hér að mörgu leyti,
og hafa sumir beinlínis hagnýtt
sér það til þess að gefa honum
■ vitlandi upplýsingar.
1 því sambandi mun einna fróð
legast að lesa grein þá, sem
byggð er á viðtali \ið Hannibal
Valdimarsson, sem hefir komið
því inn hjá blaðamanninum, að
eiginlega sé hann valdamesti
máður landsins!! Munu ýmsir
kima við lestur slíkra ummæla,
en Hannibal mun ekki gefin
kítnnigáfa, svo að ekki mun
þétía hæfa í mark hjá honum.
I viðtaii við blaðamaiuiirm
segir hann, að hann sé hiynnt-
ur aðiid Islands að Atlants-
hafsbandalagimi, en vitan-
lega steinþegir hann um það,
að hann var andvígur þátt-
töku fslands í því 1949!
Kannske hann sé búinn að
gleyma þvi, siðan hann sani-
þykkti áframhald „herset-
unnar.“
Lúðvik Jósepsson fær þá e>n-
liunn, að eiginlega sé hann nú
ekki kommúnisti! Og sjálfur
ætlar Hannibal Valdimarsson að
stofna flokk, sem verður alveg
óháður Moskvu! Er kannske ein-
hver ílokkur hér, sem er háður
Moskvuvaldinu? Það skyldi þó
aldrei vera Aiþýðubandalagið?
vísi, þvi að þá mundi forsætis-
ráðherranum þykja nærri sér
höggvið. En í rauninni er enn
fróðlegt fyrir Islendinga að
kynnast því, þvílíkan mann þeir
eiga í ráðherrastól þar serri
Hannibal er.
Leikflokkur Þjóðleikliússins, sem sýndi Gullna hliðið í Osló og Kaupmannahöfn kom heim í
gærkvöldi með flugvél frá Flugfélagi íslands. Á myndinni sjást: Þóra Borg, dr. Victor Ur-
bancic, Valdimar Helgason, Anna Gvðmundsdóttir, Valur Gíslason, Regína Þórðardóttir,
Arndís Björnsdóttir, Lárus Fálsson, Brynjólfur Jóhannesson, Guðni Bjarnason, Ilcrdís Þor-
valdsdóttir, Baldvin Ilalldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Þorgrímur Einarsson, Jón Aðils og
Gestur Pálsson (Ljósm.: Vignir).
Sparilán bankanna
yfir miiljarð.
f desembermánaðarlok 1952
námu spariinnlán sparisjóðanna
í landinu samtals 144,3 milljónir
króna og hlaupareikningsmnlán
8,8 niilljónir kr.
Fjórum árum siðar, eða i des-
emberlok 1956 námu spariinnlán
í spárisjóðunum 335,3 milljónir
kr. og hlaupareikningslán 25,2
milljónir króna.
Heildarútlán sparisjóðanna
ná'mu á sama tíma 147 millj.
króna í árslok 1952, en 323-millj.
króna við síðustu árslok.
Spariinnlán bankanna um síð-
ustu árslok námu 98212 milljón
króna, en voru komin upp í 1004
milljónum króna i s.l. aprilmán-
uði.
Seðlaveltan í landinu nam 323
milljónir króna í s.l. aprilmán-
aðarlok, eri var 315 milljónir
króna á sama tima í fvrra.
Skip
íengu
ívrir
síld i nótt
Bergur me6 900 tunnur - Hringur meö
fullfermr og nokkrír aðrir á leið tif
lands meb síld.
Flugher Sovétiikjaiina ætiar
að sýna nýjar tegundir her-
fiugvéla á árlegum flugdegi,
seni haldinn verður á mánu-
dag.
Bandaríkin bjóða tak-
mörkun herstyrks.
Horfur þykfa batvandi á afvopnunarfundinum
Menn eru nú bjartsýnni en
áður varðandi einhverja lausn
á afvopnunarmálunum.
í gær tilkynnti Harold Stas-
sen, fulltrúi Bandaríkjastjórn-
ar, að stjórn hans væri fús til
að draga verulega úr herafla
sínum, ef önnur ríki væru fús
til að gera hið sama, og væri
þeita jafnframt þí, að bann-
að væri að prófa kjarnorku-
annars átt slíkar viðræður við
fulltrúa Sovétríkjanna, Zorin,
til þess að reyna að gera sér
grein fyrir því, hvort sovét-
stjórninni væri raunverulega
alvara með þær tillögur, sem
hún hefur gert, eða hvort þar
væri aðeins um áróðursbragð að
ræða.
Forsætisráðherra Breta, Har-
Siglufhði í niorgun.
Svarta þoka var hér í gær-
kvöldi og nótt svo varla sá milli
húsa og síldarleitarfiugvélin gat
því ekki fiogið. Kl. 8 í morgun
tók þokunni að Iétta og búizt
var þá við að hægt yrði að
Senda flugvélina af stað. Skipin
voru samt að kasta í alla nótt.
Þrátt fyrir þokuna á miðun-
um höfðu nokkur skip tilkynnt
að þau væru á leið til lands með
sild. Eitt þeirra var Bergur frá
Vestmannaeyjum sem hafði
fengið 900 tunnur í tveim köst-
um i -gærdag og í gærkvöldi. í
morgun voru einnig á leið til
Siglufjarðar Hringur með full-
fermi ca. 900 tn. Balvin Þorvalds-
son írá Húsavík, Pétur Jónsson
og Stefán Þór. Ekki var vitað
hve mikla síld þessi skip höfðu,
en þau voru öll með minni síkl
en Bergur.
Fyrsta sildin á sumrinu barzt
til Siglufjarðar kl. 7 í gærkvöldi.
Var-það Jökull frá Ólafsvík sem
j lagði hér á iand 400 tunnur, sem
í hann fékk djúpt út af Húnaílóa
i eða 72 sjómílur frá Siglufirði.
Nokkru seinna i gærkvöidi komu
!
Bv. Jón Þorláksson fer
á síldvesiar.
þessi skip með síld: Víðir 2 frá
Garði 300 tn. Kristján frá Ölafs-
firði 200 tn. Pet, Vestmannaeyj-
um 300 tn. Pet landaði í Rauðku
í nótt og er það fyrsta síldin sem
fer í bræðslu.
Víðir 2. frá Garði sem landaði
hér seint í gærkveldi fór strax
út aftur og frézt hafði að hann
hefði fengið síld snemma í morg-
un og væri á leið til lands.
Sildin sem skipin fengu í fyrra
kvöld veiddist eins og áður segir
á Húnaflóa, en i gærkvöldi hafði
síldin fært sig austar. Rann-
sókn hefur leitt í Ijós að síldin
er enn mögur, aðeins 13,5 pró-
sent að fitumagni. Öll skiljn'ði
eru til þess að hún fitni fljótt,
því mikil og lirein rauðáta er
um allan sjó og við slík skilyrði
getur hún bætt við sig einu
prósent af fitu á sólarhring, en
til söltunar þarf hún að standa
18 prósent.
Þetta er regluleg Húnaílóa-
síld — 35 cm löng og meðal
þýngd 355 grömm.
Yfirleitt hafa bátarnir fengið
góð köst, frá 100 til 600 tunnur
í kasti. Hún veður helzt á kvöld-
in og tollir illa uppi, en torfurn-
ar eru sagðar allstórar, eins og
sjá má af köstunum. Síldin sem
barzt í gærkvöldi fór til fryst-
ingar, en 100 tn. voru saltaðar
til reynslu.
Engar fregnir hafa borizt af
austursvæðinu, nema hvað eitt
af norsku síldarskipunum, sem
var á heimleið með síldarfarm
fann stórar torfur á dýptarmæli
á Digranesflakinu, skipstjórinn
sagðist álíta að um síld væri að
ræða.
Engin síldarskip eru á austur-
svæðinu enn, því Austíirðingarn-
ir eru ekki lagðir af stað ennþá.
Síldin sem bátarnir koma með
i dag fer í verksmiðjurnar til
bræðslu.
Asíu-inflúensan komin
til Bretlands ?
Vonlaust talið, ú unnt sé að verjast henni.
Brezk heiIbrigSísyfirvöld
grunar, að Asíu-infiúensan svo-
nefnda sé komin til Bretlands.
Er verið að rannsaka veik-
indi manns í Birmingham, ung-
versks flóttamanns, sem kom til
landsins fyrir fáum dögum, en
hefur nú verið í einangrun um
Það mun vera ákveðið að
bötnvörpimguriim Jón Þor-
láksson fari á síldveiðar í suin-
old Mcmillan, lét svo um mælt! ar. Einnig mun vera í ráði að skeið. Er hann nú á batavegi, en
|í gær, að hann væri andvígur' Egill Skallagrímsson fari á síldJ sjúkdómseinkennin voru þann-
því að svo komnu máli, að öll; Talið er víst að Akureyrar- j ig, að réttara þótti að setja
kjarnorku-og vetnisvopn væru1 fogarinn Jörundur sem verið hann í sóttkvi.
eyðilegð, því að það gæti leitt 'hefur aflahæsta síidarskipið umj Bretar hafa hug á að verja
einnig ræðzt við óformlega við, til nýs vígbúnaðarkapphlaups, árabil fari á síld. Ekki.er vítað landið fyrir farsóttinni, en eru
og vetnisvopn
skeið.
um nokkurt
Fulltrúar á fundunum hafa
og við. að undanförnu, og hafa
fulltrúar vesturveldánna meðal
ef samningar færu síðan. út nm um að áðrir togaiár verði gerðir vondaufir um að það megi tak-
þúfur. i út til síídveiða í súmar. ast, þar sem nú er hafiníi sá
tími, þegar ferðamannastraum-
ur er mestur um öll lönd, en
sóttin virðist fara hratt yfir og
óvíst um ráðstafanir yfirvalda
margra landa, sem Bretar hafa
náið samband við. Veikinnar
varð fyrst vart, svo að vitað sé,
í Hong Kong 117. apríl og tæp-
um tveimur mánuðum síðar, 12.
þ.m., var hún komin vestur til
Saudi Ar-abíu.
Viða um lönd hafa menn
nokkrar áhyggjur af farsótt-
inni, en bent er á, að þótl
margir taki hana, sé dauðsföll
tiltölulega fá.