Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 6
YÍSIK Föstudaginn 21. júní 1957 frá Menntaskólanum í Reykjaví'k. Umsóknir uin inntöku í.sk-ólann-.ásamt sk-lrpprvottorði og landsprófsskírteini skulu hafa borirt rektoc fýrir 20. ágúst, en æskilegast, að þær berist fyrlr 5. júíí. Rektor. Skrifstofur stjórnarráðsins og skrifstofur ríkis- féhir&is verða lokaðar föstudaginn 21. p.m. vegna sumarferðalags starfsfólks. ForsætisráSuneytiS, 20. jání 1957. ^==^== 5 í . O&LÖF B .§ .í. f tíÐAntíni# ; Skemmtiferð að Gullfossi, Geysi og ! ÞingvöUvm sunnu- j dag kiukkan 9. Far- ; arstjóri Björn Th. Björnsson. === Laugardag kl. == r~= hringferð um Suð- |P§ i i urnes. Farið verður § | = að Reykjancsvita, = ■ : = Höfnum, Sandgerði, = = 1 : 5 Keflavík og Grinda- E ~ PÍANÖ. Einhleypur, regiu- samur maður. óskar eftir að fá leigt píanó yfjr sumar- mánuðina. Tiibcð sendist Vísi, merkt: „Pianó — 21“. (720 Flugbjörgunarsveitin. Aríðandi að. félágar mæti í byrgðastöðinni á laugardag kl. 14. (677 7 daga, sumarle.yfis- == ferð um norður og =" = Austurland liefst § i 6. júlí. Gist á hótel- = um. — Fararstjóri E E Brandur Jónsson. = 5 Vinsamlegast == athugið að panta =”= tímanlcga bar sem = = sætafjöldi er tak- ==■ markaður. Farpant- = = anir símar 81911 og = r og 82265. = SJöN ER SOGU RÍKARl FRAM. — Knattspyrnumenn! Æfing verður á Fram- vellinum í kvöld kl. 8 fyrir II. fl. og kl. 9 fyrir meistara og I. fl. — Nefndin. VÍKINGÚi?, knattspyrnu- menn, meistara- og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30—7.30. Þjálfarirm. (749 FALLEGUR kettlingur fæst gefins. Sími 81114. (559 A *• KENNI á bíl. Uppl. í síma 82167,— (748 og FARFUGLAR! — Ferðamenn. Farin verður Jónsmessu- ferð „út í bláinn“ um helg- ina. Uppl. á skrifstofunni Lindargötu 50, kl. 8,30—10 föstudagskvöld." (674 TV.45IÍ HELGARFERÐIR í Þórsmörk og Þjórsárdal kl. 2 laugardag. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Simi 7641. (740 KVENÚR tapaðist í Tivoli sl. föstudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 7927. (7Í7 TAPAZT hefur fyrir utan Nýju efnalaugina við Frakka stíg, mynd og filmur. Skilist Skólavörðustíg 22 A. (729 i/fóémiff/ FORSTOFUHERBERGI til leigu í Skaftahlíð 33, 2. hæð. Uppl. eftir kl. 7. (718 GOTT herbergi til leigu í Laugarnesi. Uppl. í síma 80893. (723 1 HERBERGI tii ieigu í Barmahlíð 33. kjallara. — Uppl. á staðnum frá kl. 5—7 í dag, TIL LEIGU herbergi með húsgögnum að Hjarðarhaga 38, 4. hæð t. v. Reglusemi á- skilin. Uppl. eftir kl. 6. (728 TIL LEIG.U tvö herbergi. Má elda í öðru. Sími 80241. (733 LITIÐ herbergi til leigu fyrir karlmann. Sjómaður gengur fyrir. Hverfisgata 32. (745 HERBERGI óskast með innbyggðum skáp. — Uppl. ísíma 2864; kl. 7—8. (754 2 IIERBERGI og eldhús til leigu. Sími 1873 eftir kl. 5. (753 wami HREINGERNINGAR. — Vanir' menn og vandvirkir. Sími 4727. (750 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 1118. kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 HÚSEIGENDUR atfeugið! Viðgerðir og bikun í i þökum. rennum. Þéttum glu gga o. fl. Sími 82561. (303 IIÚSEIGENDUR, athugið. Getum bætt við okkur verk- um. Girðum og lagfærum lóðir, járnklæðum, gerum við þök, rennur, glugga og fl., innan og utanbæjar. — Vönduð vinna. — Sími 5368. (593 STÚLKA, um tvítugt eða eldri, óskast. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. (715 SÍGGI LITLI i SÆLULANIII STULKUR óskast til eld- húss- og afgreiðslustarfa um næstk. mánaðamót. Uppl. kl. 12—3. Miðgarður, Þórsgötu 1. —(681 HÚSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremum, ger_ um við sprungur í stein- steypu, leggjúm hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 STÚLKA óskast í eidhús, þarf helzt að vera vön. Mat- stofan Brytinn. Sími 6231. (721 HUSEIGENDUR. Gerum við og málum húsþök. ber- um í rennur, kíttum glugga. Sími 81799. (726 MAÐUR sem vinnur vaktavinnu óskar eftir ein- hverskonar aukavinnu. Til- boð sendist blaðinu fyrir 24. þ. m., merkt: „Aukavinna — 822“. (727 TELPA, 12—13 ára, ósk- ast til að gæta barns frá kl. 2—7. Uppl, í síma 1092, eftir kl. 6. — (730 HUSEIGENDUR. Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 5114. _____________________(459 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 1.9. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 DIVrANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tékin til klæðninga Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabóístrunin, Mið- strætí 5. Sími 5581. (966 HÚSEIGENDUR. Önnumst ' hverskonar húsaviðgerðir. JárnldæðUm, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir. innan- og utan- bæjar. Simi 82761. (752 STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf nú þegar eða um mánaðamótin. Uppl. á stað'num eða í síma 5327. Matstofan Brytinn, Austurstræti 4. (747 KAUPAKONA óskast aust- ur í Ölvus. Uppl. í sima 4620. (744 REGLUSÖM 17 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Vön vélritun. Afgreiðsla í vefnaðarvörubúð kemur til greina, Sími 5293. (739 HUSATEIKNINGAR. Þorieifur Ej'jólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 NOTAÐ timbur óskast keypt eða leigt í vinunpalla. Sími 6658. (000 VEIÐIMENN. Nýtíndur stór ánamaðkur til sölu. — Grandavegur 36. niðri. Pant- ið í síma 81116. (743 BARNAVAGN. óska eftir' vel með förnum barnavagni. Uppl. í síma 2265, kl. 4—7 í dag'.____________ (746 GARÐSLÁTTUVÉL, not- uð, en ágæt, tíl sölu í Skilta- gerðinni, Skólavörð'ustíg 8. JfíwMka/ttti Kaupum eir ®g kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- nm. Sími 6570, (000 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. Sími S0217. — (1005 LYFJAGLÖS, 50 gr. og stærri, kaupir Lyfjabúðin Iðunn daglega kl. 4—5 e. h. RETINA II a nýleg til sölu. Uppl. í síma 81404. — RIZE mótorhjól til söiu. Úppl. eftir kl. 20 í síma 80861, (719 BARNAVAGN (Pedigree) til sölu. Verð 350 kr. Lang- holtsveg 55. Sími 80381. (722 NYLEG Pedegree kei-ra tií sölu, Njálsgötu 50. (724 PEDIGREE barnavagn til sölu. Stigahlíð 2, fyrstu hæð t. v. kfc 4—8. (725 NÝ barnakarfa með dýnu og nýlegur barnavagn til sölu. Skaftahlíð 32. (684 TIL SÖLU amerískur ís- skápur. radíógrammófónn, tvæir stoppaðir stólar, sófa- borð, lítill skápur. gólfteppi 3X4, veggljós. veiðiútbúnað- ur og fleira. Uppl. í síma 81140 aðéins föstudag kli 5—6 og laugardag kl. 12—1. (731 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sínij 2926. —_____________(000 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófay dívana.r, rúm- dýnur. Húsgagnayéfksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Símí 81830. BAKNAVAGNAR, fearna- kerrur. mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfniy Bergssta5a-i stræti 19. Sími 2631. nm KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HÚSGÖGN: Sveínsófár, dívangr og stofuskápar. — Ásbrún, sími 82108. Grett- isgöfu 54. JEPPAKERRA. Til sölu skúffa af Dodgc-pick-up. Til sýnis á Laugavegi 17fc . verkstæðinii. (732 1 LAXAMAÐKUR til sölu. Túngatá 22. Sírni 1817. (734 DÖMUREIÐHJÓL til sölu. Karlagötu 3. (735 / BARNAVAGN til sölu. — Verð 700 kr. Kárastígur 3. (736 LAXVEIÐIMENN. — S.tór, nýtíndur ánamaðkur til sölu á Laugavegi 93. íjallara. (741 KARNAKERRA — með skermi — óslcast. UpþÍ. í síma 81570. (737 ÁNAMAÐKAR til sölu á Þjórsárgötu 11. Sími 80310. TIMBUR. Vil kaupa not- uð • S tommu borð. — Sími 6805. — (742

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.