Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 8
Þ«lr, lem gerast kanpendur VlSIS eftir 19. kvers mánaJFar fá blaðið ókcj-pis til mámaðamóta. — Sími 1660. ’VlSlR. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjðl- breyttasta. — Hringið f sima 1660 gcrist áskrifendur. Föstudaginn 21. júní 1957 Veðurfræði komandi tíma: I frasntíðÍEMii verðe þeð raf heilar, sem „gá til veðurs 66 Islenzkur veðurfræðingur starfar við slíkar vélrænar veðurspár. við (■(‘irinum! Ariia<«»n. KRag. sarlenii., sem Itér er shitldnr Seimilegt Jer, að eftir nokk- undár og hefur aðsetur í Wash- I . ■sdít ár rouni útreikningar með mgton. jafbeiluru geta að miklu leytij lomiS íi stað þeirra aðferða, er Daglegir útreikningar. miú íiðkasf við veðurspár. j Síðustu työ árin hefur stofn- Þannig fórust Geirmundi un þessi gert daglega vélritað- Arnasyni, mag. seient., orð í ar veðurspár fyrir verulegan Fulltráa ísfands boðíð, dr. Ckarcot var mmnst. Ilinn 30. maí s.I. var í Saint Servan í Bretagne-héraði liald- in minningarhátíð um Dr. J. B. Charcot og skipshöfnina á rann- sóknaskipi hans, „Pourquoi- pas?“, sem fórst við Islands- strendur fyrir liðugum 20 ár- í|>rótfamenn 4ra þjóða keppa hér í kvöld. Búist við hörkuspennandi einvígi Vilhjálms og Krees í þrístökki. nnðtali við blaðamenn í morg- hluta af norðurhvelí jarðar, að-J guðsþjónUstu j dómkirkjunni, un, en Geirmundur er starfs- allega þó um loftstraumana -•maður í veðurþjónustu Banda- h. u. b. 5 kílómetra hæð frá1 xikjanna, og mun hann flytja j jörðu. Þessar spár hafa verið fyririestur í háskólanum á xnánudagskvöld um þessa sér- .grein sína, vélreiknaðar veður- epár. Geijmundur er Eyfirðingur jaS aett frá Glerárþorpi við Ak- uireyri en stúdent frá Mennta- sambærilegar að gæðum við þær, sem gerðar eru með vana- legum aðferðum á veðurstof- um. Sá er þó munurinn, að nieiri möguleikar eru til þess að bæta vélreiknuðu spárnar, og telur Geirmimdur allar lík- sfeölanum í Reykjavik árið ur til þess, að þær verði betri 5936. Nam hann veðurfræði í. innan tíðar. 'Osló á árunum 1936—1942. Síð-1 an foefur hann m. a. starfað sem 1 Gífurlegir útreikningar, T«reðurfræðingar hjá flugfélag- -iora SAS, en 1951—1953 var 'Jiarm starfsmaður við veður- ufræðideild Stokkhólmsháskóla,! reikniveðurstofu Bandaríkj-1 en henni veitir forstöðu pró-' anna, en rannsóknadeildin sér féssor Carl-Gustav Rossby, sem um hina fræðilegu hlið starf- í kvöld hefst afmælismót f. R. í frjálsum íþróttum — mesta keppnismót sem háð.hefur ver- ið á íslandi til þessa. Atta erlendir afburðamenn keppa í mótinu og má búast við að mörg vallarmet verði sett. Þátttakendur eru frá Austur- Þýzkalandi, VeStur-Þýzkalaridi og Rússlandi, auk íslands og hefur þátttaka aldrei verið frá jafn mörgum þjóðum í nokkru hérlendu íþróttamóti sem nú. A síðustu stundu bættist nýr og var siðan afhjúpaður minn- . afreksmaður í hópinn, en það isvarði um Dr. Charcot. Minnis- j er Vestur-þýzki spretthlaupar- varðinn er hlaðin varða og inn Germar, sem nú er bezti mynd Dr. Charcots greypt í * spretthlaupari Norðurálfu. hana. Síðar um daginn var | í kvöld verður keppt í eftir- menntaskóli staðarins skírður | töldum gremum: 100 m hlaup unum, er hann tapaði fyrir Vil- hjálmi. Kreer telur brautina mjög góða hérna og hefur hafr við orð að ekki sé ólíklegt að h'ann nái 16 metra stökki. Mótið hefst kl. 8.30 í kvöld nema stangarstökkskeppnin, er hefst kl. 8. um. Hófst hátíðin með minningar- Fenp viðurkenningu fyrir björgunarafrek. Skipherra og áhöfn varð- skipsins Þórs, stjórn Slysa- varnafélags íslands, starfs- mönnmti Loftskeytastöðvarinn - ar í Reykjavík og flugliðmn úr flugbjörgunarsveit bandaríska upp við hátíðlega athöfn, og ber 400 m hlaupi, enskri mílu, 110 Hu&hersins á Keflavíkurflug- hann framvegis nafn Charcots. Forsætisráðherra íslands hafði verið boðið að vera við- staddur hátíðina, og hafði hann mikinn hug á því, en gat ekki komið því við sökúm anna. Að beiðni haris mætti Kristján Al- Geirmundur ér einn af þeim jbertsson sendiráðunautur cg sex veðurfræðirigum, sem vinna flutti kveðjur ríkisstjórnar .fsl i rannsóknadeild þessarar lands við athöfn þessa m grindahlaupi, 100 m hlaupi, veUi var í gær veitt viður- fyrir unglinga, 4X100 m boð- ^ening fyrir björgun áhafnar- hlauþVj, sppóíkasti, kúluvarpl, , innar af brezka togaranum stangarstökki og þrístökki. j Northern Crown, sem fórst á Sú greinin sem við fylgjumst blindskeri í Eldeyjarsundi 11. af mestum áhuga með er að s^* Umboðsmáður vátryggjenda skipsins, Géir Zoéga,, bauð sjálfsögðu þrístökkseinvígið rnilli Vilhjálms og Rússans Kreer’s, sem telur sig ætla að.Þeim aðilum, sem þátt áttu í hefna ófaranna í Varsjá á dög- ©r elnn þekktasti veðurfræð- angur nú á dögum. Síðan réðst Geimrundur til Bandaríkjanna (oghefur dvalizt þar síðan 1954. Vélreíknaðar veðurspár. Hingað er Geirmundur ný- Ikománn af ráðstefnu, sem hald- tin var í Stokkhólmi þ. 3.—7. ■Súní, þar sem menn báru sam- an ráð sín um nýjustu fram- "i&udr í þessari grein, vélreikn- seminnar. Hinar defldirnar tvær sjá um undirbúning veð- urkorta og reikninga með hin- um geysihraðvirka rafheila, er notaður er við þessar tilraun- ir. Má geta þess, að sá nýjasti þeirra getur lagt saman 40.000 þrjátíu og sex stafa tölur á einni sekúndu, en við marg- földun lætur hann sér þó nægja 4000 tölur á sama tíma. Eins og áður var sagt, heldur uðum veðurspám. Má það til Geirmundur fyrirlestur í fyrstu tíðrnda leljast, að ráðstefnu1 kenslustofu háskólans á mánu- Iþessa sóttu Rússar og Kínverj-| dagskvöld klukkan 20.30. Verð Margar þrautir lagðar fyrir keppendur í géðflugi í gær. 12 flugvélar og 24 menn tóku þátt í góðflugkeppninni. Keppni sú í góðflugi, sem frestað var s.l. þriðjudagskvöld, fór fram í gærkveldi. Hófst hún á Reykjavíkurflug velli kl. 8 e. h. og lenti síðasta vélin þar kl, 10,47. vélar og kepptu 24 menn. Lentu ■Jar og skýrðu frá tilraunum sín- j ur öllum heimiH aðgangur, og* flugvélarnar með 8—10 áþessu sviði. Er það í fyrsta er ekki áð efa, að marga áhuga- eiinn á slíkum fundum á Vést- j menn um veðurfar muni fýsa 'urlöndkiTn. Þar voru cg margir að heyra, hvaða nýjungar eru .íullirúsr frá Vestur-Evrópu ogJ á ferðinni í þessum fræðum. -Bandaríkjurium. j Á fundi þessum í Stokkhólmi j * skýrði Geirmundur frá starf- ©emí þtis rar stofnunar í Banda TÍkjunmn, séiri hann var fulltrúi! íyrir. Nefnist hún Joint Num- j «rical Weather Predictión Unit.l ’ | *og var sameiginlega til hennar Bandaríkjastjórn hefur til- Ætofnað sf flota, flugher og veð-, kynnt að hún muni senda her- HerliÓ sent Kórea. til lurstofu Bandaríkjanna. Er hún jþví Mn langstærsta sinnar teg- ion Engðberts opnar sölnsýningn. Jón Engilberts listmálari opn- ntði í gær sölusýningú í Regn- ftoganum við Bankastræti. Eru þár til sýnls og sölu átta rmálverk, máluð á árunum 1936 -Tta 1950. Flest eru þetta -olíumálverk. Aðgarigur er ókeyþis og verð- TUr sýningin öpin í tíu daga. lið og flugvélar til Suður- Kóreu. Var það tekið fram í tilkynningwnni að hvorki land- hcrjinn jié flugvélarnar yrðu vopnaðar kjarnorkuvopnum. Ákvörðun þessi var tekin vegna þess að kommúnista- stjórnin í Norður-Kóreu hefur dregið saman . mikið herlið landamærum Norður- -og Suð- ur-Kóreu og ófriðarblika er þar á lofti. útna millibili. Áður en keppendur lögðu af stað, var þeim afhent blað, þar sem gefinn var upp ferill frá Reykjavík miðað ' við segul- stefnu. Fyrsti áfangi var að Leirvogs vatni, en þar áttu flugmennirn- ir að dæma um viridátt í gráð- um og veðurhæð í mínútum og reikna það eftir gárum á vatn- inu. Síðan _ var gefin stefna hæð áttu flugmennirnir að setja hreyfilinn í lausagang og lenda í renniflugi sem björgun hinna 20 sjómanna til hófs í Nausti þar sem formaður vátryggingafélagsins Mr. Cob- ley ávarpaði gesti og þakkaði hina giftusamlegu björgun. — Sem þakklætisvott færði hann skipherranum. vindlingaskrín úr silfri og Slysavarnafélagi ís- lands ávísun að upphæð 300 sterlingspund. Mr. Cobley gat þess í ávarpi i sínu, að sú fórnarlund og ár- vekni, sem íslendingar hefou með björguriarstörfum næstj , ákeðnu marki á vellinum. Því: , , ,, , sinurn veiti fjolskyldum brezkra næst voru nokkrar spurningar lagðar fyrir keppendur á vell- í keppninni tóku þátt 12 flug lnum' Eki er enn buið að vinna ur gögnunum og því ekki hægt að segja um úrslit keppninnar á llfessu stigi málsins. Tékkar sigruðu Akranes, 3:0. sjómanna traust og öryggi, og glæði vonir þeirra á stund hætt- unnar, að ástvinir þeirra megi 1 bjargast fyrir tilverknað is- l lenzkra björgunarmanna. j í íslandsförinni með Mr. Cobley var kona hans og fram- kvæmdastjóri vátryggingarfé- lagsins Mr. Chartburn. Átta - manns nieiddust landskjálftwm, sem urðu sl. viku í Tayian í Kína. Tékkneska úrvaísliðið lék við Akurnesinga á íþróttaellinum í gærkveldi. Lauk þeim leik með sigri Tékkanna með þrem mörkum sð gegn engu. Tö mörk voru skor- Ljósafossi, en þar höfðu verið uð í fyrri hálfleik. sett út merki til flugvéla í lofti. Áhorfendur Önnur slík merki höfðu verið þúsund. sett upp í Grafningi og áttu ___ þessi merki að reyna á athygl- isgáfu þeirra. Þaðán var flogið á Sandskeið, en þar hafði verið markaður voru um sjo Ljósmyndasamkeppni. í sambandi við flugdaginn a hvítur hringur, 19 metrar að 23. þ. m. efnir Belgjagerðin h.f., þvérmáli og áttu flugmennirnir Skjólfatagerðin h.f. og Flug- að hæfa í hringinn með spýtu- málafélag fslands til Ijós- kubbum úr 60 metra hæð. Einn myndasainkeppni. Þrenn verð- ig áttu þeir að gizka á þvermál laun verða veitt. Kr. 1000, kr. Málverkasýning á Húsavík. Frá fréttaritara Vísis. — Húsavík í gær. Siðastliðinn mánudag opnaöi Benedikt Jónsson frístunda- málari málverkasýningu í Barnaskólanum 'í Húsavík. Voru á sýningunni bæði olíu- ög vatnslitamyndir, samtals 51 mynd. Var sýningunni vel tekið. Nokkrar myndanna eru í eign einstaklinga. Fyrsta dag sýn- ingarinnar seldust fjórar mynd- ir. Þátttakendur skili myndum hringsins. I 500 og kr. 300 fyrir beztu mynd- , sínum til Belgjagerðarinnar h.f. Að lokum var flogið-til Rvík-'ir í sambandi við flugdaginn og 1 í Reykjavík .fyrir í. septembe-r urflugVallar og í 500 metra beztu myndir af loftbelgnum. n. k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.