Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 2
1
VlSEB
FöstudEginn 21. júní 1957
Seejat
1
EHÉXXIB
5
Útvarpið í kvöld:
20.30 Synocjuserindi: Kirkju-
líf í Vesturheimi (Séra Bragi
Friðriksson). 20.50 íslenzk tón-
list: Lög eftir ýmsa höfunda
(plötur). 21.15 „Um víða ver-
öld“ — Ævar Kvaran leikari
ílytur þáttinn. 21.40 Tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Garðyrkjuþátt-
ur: Grænmeti sem markaðsvara
(Þorvaldur Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri Sölufélags garð-
yrkjumanna). 22.25 Harmoniku
log (plötur) til kl. 23.00.
©II böm vilja bjálpa til að
búa upp Iitlu hvítu rúmin í
Barnaspítala Hringsins, Seljið
merki í dag. Þau eru afhcnt í
fcarnaskólunum.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Ála-
borg. Dettifoss kom til Vent-
spils 17. þ. m., fer þaðan til
Hamborgar. Fjallfoss fer frá
Hull í dag til Reykjavíkur. Goða
ioss fór frá New York 12-. þ. m.,
var væntanlegur til Reykjavík-
ur á ytri höfnina um kl. 10 í
raorgun. Gullfoss kom til Kaup-
xnannahafnar i gærmorgun frá
Leith. Lagarfoss fór frá Gauta-
borg 19 þ. m. til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Hámina 18>:
þ. m. til Austfjarðahafna.
Tröllafoss fór frá New York 14.
Jj. m. til Reykjavíkur. Tungu-
íoss kom til London 19. þ. m.,
Jer þaðan til Rotterdam. Mer-
curius fór frá Kaupmannahöfn
18. þ. m. til Reykjavíkur. Rams-
dal fer frá Hamborg í dag til
Reykjavíkur. Ulefors fór frá
Hamborg í gær íil Reykjavikur.
Rikisskip: Hekla, Esja,
Skjaldbreið og Þyrill eru í
Reykjavík. Herðubreið var
væntanlegt til Reykjavíkur í
nótt að austan. Sigrún fer frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
<?yja.
Skip SIS: Hvassafell er i
Helsingör. Arnarfell fer í dag
írá Gautaborg til Dale. Jökul-
fell bundið í Vestmannaeyjum
sökum verkfalls yfirmanna.
Dísarfell er á Kópaskeri, Litla-
fell kemur til Reykjavíkur í
dag. Helgafell bundið á Akur-
eyri sökum verkfalls yfirmanna.
Hamrafell átti að fara í gær frá
Palermo til Batum. Jimmy
væntanlegt til Hafnarfjarðar á
morgun. Fandango fór í gær frá
Reyðarfirði ólei&is til Boulogne
og Rotterdam. Prince Reefer
væntanlegt til Akraness 24. þ.
m.
Kaupið merki
Barnaspitalasjóðs Hringsins í
dag. Börn, sem vildu selja
merki fá þau afgréidd í Garða-
stræti 8, miðhæð, og í barna-
skólum bæjarins.
Krossgáta nr. 3269.
Lárétt: 1 raupa, 6 viðkvæm-
ur, 8 sigraður, 10 þrir eins, 12
samhljóða, 13 úrkoma, 14 rjóða,,
16 oft uppi á hestum, 17 um
lit, 19 skass.
Lóðrétt: 2 mjólkurmatur
(þf.), 3 fyrir segl, 4 viður, 5
formóðirin, 7 duttu, 9 tilfinn-
ing, 11 þrír eins, 15 beita, 16
fugl (þf.), 18 ósaipstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3268:
Lárétt: 1 skata, 6 ota, 8 föt,
10 kul, 12 tr, 13 ND, 14, ann, 16
Ida, 17 öll, 19 Ásólf.
Lóðrétt: 2 kot, 3 at, 4 tak, 5
oftar, 7 Aldan, 9 örn, 11 und,
15 snös, 16 ill, 18; ló.
Aðalfundur
Taflfélags Reykjavíkur verð-
ur haldinn í kvöld að Kaffi
Höll, uppi og hefst kl. 8. —
Venjuleg aðalfundarstörf.
Dregið eftir 5 daga.
N. k. niiðvikudag verður
dregið í happdrætti SjáJfstæð-
isflokksins. Vinningar eru tíu
talsins, Volkswagenbifreið og
ferðalög til útlanda.
Mjög fáir miðar eru gefnir
út og vinningsmöguleikar á.
hvern miða því margfaldir á við
það, sem 'er í öðrum happdrætt-
um.
Miðar eru seldir í afgreiðslu
happdrættiáinS í Sjálfstæðis-
húsinu, sími 7100.
KATLA er í Ventspils.
Veðrið.
Suðurland til Vestfjarða:
Hæg brevíileg átt. — Norður-
land til Ausífjarða: Hæg austan
átt.
Snmarskór
kvenna
margar gerðir
VERfl.
Stúíka óskast
í eldhús, þari helzt að vera
vön.
Matsíofan Brytinn,
Sími ,6234,
beztaðaixbásaívisi
r1" — - - - Fösfcudagur, 21. júní — 182. dagur áxsins*
Iíj • • ^ É É 4*
/jllHniMlaC ; ALM E3SSI3SCS ♦ ♦
í Háflæði
] 3:1. 12,03.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
TÍkur verður kl. 22.15—4.40.
Næturvörður
er í Iðunnar apóteki. —
Sírni 7911. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
cpin kl. 8 daglega, nema laug-
Brdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
Jþess er Holtsapótek qpið alia
eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dcgum, þá til klukkan 4. Það er
feinnig opið klukkan 1—4 á
•uimudögum. — Garðs apó-
tek er opið daglega frá kl. 9-20,
ceraa é laugardögum, þá frá
kL 9—16 og á sunnudögurn frá
M. 13—16. — Síroi 82->?:A J
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna.
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögrcgluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvisföðui
hefir síma 1100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga írá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22.
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—4. Útlánadeildin er
opin alla virka daga kl. 2—10.
laugardaga kl. 1—4. Lokað a
íös'tuda'gá ki. 5'%-—74S sumar-
mánuðina. Útibúið, Hólmgarði
34, opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 5—7,
sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina. — Útbúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þa kl, 6—7.
Útbúið, Efstasund. 26 er opið
mánudaga, miðvikudaga o®
Tæknibókasafn I.M.SX
f Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30 til
kl. 3.30.
K. F. U. M,
Bltlíulestur: Posr, 15, 1—12
Af háðirtni einni. t
Nautakjöt í buíf, guB-
acb, fiiet, Steikur, enn-
fremur úrvals hangi-
kjöt.
writunin EúrfM
Skjaldborg við Skúiagötu
Sími 82750.
Nautakjöt í buff, gul-
ach, svínakótelettur,
saltkjöt, gulrætur,
tómatar, agúrkur.
~J\jötlorg
Búðagerði 10.
Sími 81999.
Nýr lax
^Jxet JJigurgeiriioK
Barmahlíð 8,
Sími 7709.
Nýtt saftaS og .reykt
dilkakjöf.
Tómatær, agúrkur.
-JJaupfébifl -JJápauofi
Álfhókveg 32.
Símí 82643.
Nýtt heilaigfiski, reykt-
ur fiskur ©g svartfugl.
í laugarciagsmatinn:
Heilagfiski þorskur,
heill og MakáSur, reykt-
ur fiskur, gelíur, kinn-
ar, skate, saltfiskur.
UiðLLsiiin
og útsökr hennar.
Sími 1240.
Sumardvalarheimilið er tekið lij slarfa.
Allt upppantaÖ til 27. þ.m..
Pantið tímanlega.
Ss>nt!li’jo!tsr og stýrisendar
í eítirtaldar bifreiðir: Buick — Chevrolet, fólks- og vöru-
bíls, Dodge, fólks og vörubíla, Ford, fólks og vörubíla,
Oldsmobile, Poníiac og Willys. Einnig slitboltar og pakk-
dósir.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439.