Vísir - 21.06.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 21, júní. 1957
vism
Fyrstu 4 starfsár Mennta-
skólans að Laugarvatni.
Þar er f jörugt og heilbrigt
skéSalif.
Þann 15. júní voru braut-
skráðir sem stúdentar fyrsti
iiemendahöpurinn, sem inn-
■göng'u fékk í skólann eftir að
hann liafði verið formlega stofn-
aður þann 12. apríl 1953.
1 ræðu, sem þáverandi mennta-
málaráðherra, Björn Ólafsson,
flutti á stofndegi skólans, fórust
honum meðal annars orð á þessa
leið: „Fræðslulögin mæla svo að
menntaskóli skuli stofnaður í
sveit þegar fé er veitt til þess i
er menntaskólinn tók við því.
Hefir dregist meir en skyldi að
uppbygging þess væri hafin af
krafti og hefir athugun upp-
drátta þar einkum orðið til tafar.
Fjárveitingar þær, sem til skóla-
hússins hafa fengist hafa því
einkum farið i að innrétta kjall-
ara hússins, sem var með öllu
ótilhafður. Standa nú vonir til
að hafist verði af krafti handa
við að koma upp miðálmu húss-
ins, sem I verður margvíslegt
fjárlögum. fyrir 1952 var veitt nauðsynlegt húsnæði fyrir
eitt hundrað þúsund króna fjár-
veiting til menntaskóla að Laug-
skólann. Væri enda með öllu
óviðunándi, ef enn ætti að drag-
arvatni. Má þá segja. að ákvæði ast á langinn að hefja þá bygg-
fræðslulaganna um stofnun
menntaskóla i sveit. hefði verið
fullnægt. Ég hefi frá öndverðu
haldið því fram á Alþingi í sam-
bandi við þetta mál, að ekki geti
verið um að ræða, að stofna
nýjan menntaskóia samkvæmt
ákvæðum fræðslulaganna, nema
skólinn geti starfað sem sérstök
menntastofnun, er hafi nauðsyn-
leg húsakynni til kennslu og
heimavistar og fulinægi að öllu
leyti þeim kröfum, sem gera
verður til menntaskóla. I sam-
ræmi við þetta gerði ég tillögur
um fjárveitingar til væntanlegs
menntaskóla í sveit í fjárlögum
yfii’standandi árs. Þótt þær til-
lögur næðu eigi að öllu leyti
samþykki, taldi ég fjárveiting-
una fullnægjandi til að stofn-
setja skólann, með því að honum
verði fengið hér húsnæði til um-
ráða, sem hæfir rekstri hans
fyrst um sinn.
Formaður skólaneíndar nér-
aðsskólans hefir fullvissað mig
um það, að menntaskólinn skuli
fá til sinna þarfa nauðsynlegt
húsnæði til kennslu og heima-
vistar til þess að geta starfað
sem sérstök stofnun og á viðun-
andi hátt.“
Ennfremur mælti ráðherrann:
,.Að Laugarvatni verður nú tví-
býli um sinn, þar sem hér verð-
ur menntaskóli og héraðsskóli.
Ég veit að þeir sem hér starfa
hafa áhuga á þvi, að vinsamleg
samvinna megi takast og friður
haldast i sambýlinu. — Ég vænti
þess vegna að sá andi verði ríkj-
íngu.
Sambýli og samskipti.
Að Laugarvatni eru auk
menntaskólans einnig héraðs-
skóli, Húsmæðraskóli Suður-
lands óg Iþróttaskóli Islands,
auk barnaskóla og bilstjóraskóla
Ólafs Ketilssonar. Eru samskipti
skóla þessara margvísieg. Vegna
hins ófullnægjandi húsakosts,
sem menntaskólinn á, verður
hann mjög að leita til annarra
skóla staðarins um afnot af hús-
næði. Á þetta einkum við um
héraðsskólann, sem ieigir
menntaskólanum einn nemenda-
bústað, Björk, og eina kennara-
íbúð að auki. Ennfremur eru
nemendur menntaskólans fæðis-
kaupendur í mötuneyti héraðs-
skólans og leggja þar jafnframt
fram mikla vinnu i borðsal og
eldhúsi. Við rekstur mötuneytis
í tvíbýii sem þessu getur verið
margs að gæta og er nauðsyn-
legt að gagnkvæmur skilningur
ríki sem mestur á milli aðila og
er unnið að því að svo verði i
vaxandi mæli.
Þá hefir menntaskólinn af-
not af mjög góðum iþróttasal
iþróttakennaraskólans og sund-
laug héraðsskólans. Er skólinn
þakklátur fyrir aðstoð þá og
fyrirgreiðslu, sem hann er að-
njótandi hjá sambýlisskólum sín-
um.
Félagslíf — ástundun.
I skóla þessum veltur mikið
á að félagslíf sé fjölbreytilegt
og lifandi. Virðist það vera svo,
andi, að hver vilji annars þörf
leysa, enda mun þá tvíbýlið j úni flestar helgar er eittlivað
bléssast." * um að vera til tilbreytingar,
Þótt ekki geti það talist lang- ýmist fyrir nemendur skólans
ur timi, sem skólinn hefir starf- ^ sér, eða í samfélagi við nemend-
að, er þess að vænta, að nokkur ur hinna skólanna og þá ekki
rejmsla sé fengin um skólahald ( sist við húsmæðraskólann. Dans
og ætti því lítill tími að fara i
snúninga. Frá kl. 4 til 7,30 er
lestrartimi, lesa þá margir í
bekkjarstofum sínum vegna
betra næðis, aðrir eiga það til
að leggjast á eyrað og fá sér
blund og gengur þá seint að
sofna á kvöldin og er slíkt til
lítillar eftirbreytni. Húsum og
heimavistum er lokað kl. 10
virka daga og á kyrrð að vera
komin á kl. 11.
Á vetrum eru venjulega farn-
ar ferðir til Reykjavíkur, í Þjóð-
leikhúsið og í aðrar menningar-
stofnanir. Er önnur ferðin venju-
lega farin um miðjan nóvember,
en hin i febrúarlok. Skólinn tek-
ur þátt í íþróttakappleikjum við j
skóla í Reykjavik eftir þvi sem
við verður komið í körfuknatt-
leik, sundi o.fl. Einnig "koma
stundum í heimsókn kapplið
frá Reykjavík og er að bví góð
tilbreytni.
Bekkir — deildir.
I skólanum eru 4 bekkir, er 1.
bekkur óskiptur, en hinir skipt-
ast í máladeild og stærðfræði-
deild en kennsla er að nokkru
sameiginleg í máladeild og stærð
fræðideild en kennsla er að
nokkru sameiginleg fyrir báðar
deildir hvers bekkjar. Þá var í
vetur þriðja deildin í skólanum,
búnaðardeild, voru í henni bú-
fræðingar, sem áforma að fara í
framhaldsdeild bændaskólans á
Hvanneyri. Hlutu þeir kennslu
í nokkrum undirstöðugreinum,
ýmist ásamt öðrum bekkjum
skólans eða í sérstakri kennslu.
Ekki voru gerðar kröfur um
landspróf til þess að fá inngöngu
í deild þessa, en ménnirnir voru
valdir af Guðmundi Jónssyni
skólastjóra á Hvanneyri. Sýndu
þeir mikinn áhuga og tóku góð-
um framförum. Væri æskilegt
að framhald yrði á því sam-
starfi, sem þannig hefir tekist á
milli þessara tveggja skóla.
Málverkasýning Braga Ásgeirssonar í sýningasalniyn í Alþýðu-
húsinu hefur verið franilengd til sunnudagskvölds vegna mik-
illar aðsóknar. Myndin hér að ofan er af lisfamanniimm og
teikningu lians við kvæðið Áfanga, cftir Jón Heigason.
Fr« Siytihisháimi:
Fjárfestingarleyfi fyrir heima-
vist og bókhlöðu.
*
I tújöld lit'eppsins áæilull
11110 [*us. kr.
menntaskóla í sveit, kosti þess
og galla.
Þegar skólin hafði verið stofn-
að er aðra hvora helgi á víxl
héraðsskólanum og menntaskól
anum og standa þeir dansleikir
aður fóru fram viðræður um ■ til kl. 1. nema árshátíðir, þær
öflun nauðsynlegs húsakosts og standa fram eftir nóttu. Þá eru
aðstöðu til skólahalds þannig að
skólinn gæti starfað sem sjálf-
stæð stofnun. Kom í hlut skólans
hús það, sem hann hefir 'síðan
verið í. Er því ekki að leyna, að
'sá húsakostur var, eins og á
stóð, mjög ófullnægjandi og
!
málfundir, skákmót, íþrótta-]
keppriir, bókmenntakynningar j
og í vetur var i fyrsta sinn sett (
á svið sjálfstæð leiksýning. Voru
tvær sýningar að Laugarvatni,
en auk þess í Hveragerði og á (
Hellu. |
hlauS að vera unnið að því ötul-j Námsástundun mun svipuö og
léga á næstu árum að auka og í öðrum menntaskólum, sumir
bæta • húsakost skólans. Siðsum-
ars 1953 var byrjað á skólameist-
vinna vel, aðrir iila og er ekki
að sjá að sveitaloftið valdi ^
arabústað skólans og var hánn j neinum sérstökum breytinguria á t
orðinn íbúðarhæfur haustiðeftir. I úpplagi manna. Ilinsvegar er .
. Skólahúsið sjálft var ekkilflest það, sem nemendur þrafn- j
Jbyggt nerna tæplega að liálfu, 1 ast að finna hér á einum stað.
82 stúdentar.
Frá skólanum hafa á þessum j
4 árum verið brautskráðir 82
stúdentar. Hefir frammistaða
þeirra á- stúdentsprófum oft ver-
ið góð og stundum ágæt eins og
fyrsti árangurinn, þar sem
lægsta fullnaðareinkun var 7.71
en 3 af 10 brautskráðum stúd-
entum hlutu ágætiseinkunn.
Hafa stúdentarnir ýmist tekið
urý margháttuð störf eða
sturida framhaldsnám hér á
landi eða erlendis í hiniirn ólík-
ustu löndum. Virðast þeir marg-
ir hverjir geyma góðar minning-
ar um dvöl sína hér ofe þann
skóla, sem þeir öðrum fremur
voru með í að móta.
Laugaxvatn — Skálliolt.
Nokkuð er stundum um það
rætt, að menntaskólinn hefði
frekar átt að vera i Skálholti. Er
það ennþá órannsakað mál
hversu hentugt það sé, en fögur
hugsun er þar á bak við. Hins-
vegar dylst engum, að slikt verð-
ur mjög dýrt og mun dýrara en
að byggja skólann upp að Laug-
arvatni. Hver þróunin verður
þar í skólamálum er erfitt að
segja um, en það virðist engin
fjarstæða að héraðsskólinn og
menntaskólinn verði sameinaðir
í einn skóla með miðskóladeild,
enda heimild til sliks í fræðslu-
lögunum. Myndi það geta spar-
að margar kostnaðarsamar
byggingar, sem ella þyrfti að
reisa.að Laugaryatni, e.f mennta-
skóli yrði þax tii, frambúðar.
Frá fréttaritara Vísis
Stykkisliólmi í morgun.
Stykkisliólmskauptún liefur
nýlega fengið fjárfestingarleyfi
fyrir byggingn heimavistarhúss
við barna- og miðskólann í
Stykkishólmi, svo og fyrir bygg-
ingu bókhlöðu yfir liéraðsbóka-
safnið.
Hefur hvorttveggja verið
mikið áhugamál Stykkishólms-
búa að undanförnu, enda brýn
nauðsyn að koma þessum húsum
upp. Hefur tilfinnanlega vantað
heimavist við skólann svo hægt
væri að taka á móti nemendum
úr nágrenninu, en vonandi ræt-
ist nú bráðlega úr því. Þá er til
mikið og gott héraðsbókasafn,
sem geymt er í Stykkishólmi en
er í gjörsamlega óviðunandi
húsakosti og því brýn þörf að
byggja yfir það hið bráðasta.
17. júní hátíðarhöld.
Þau hófust með leik lúðra-
sveitar Stykkishólms er lék ætt-
jarðariög. Þá fór fram skrúð-
ganga yfir á íþróttavöll kaup-
túnsins. Þar var fánahylling, en
að þvi búnu liélt Ólafur Guð-
mundsson sveitarstjóri ræðu og
Hinsvegar vill þióðin, að Skál-
holti sé allur sómi sýndur og
mætti hafa að markmiði um
næstu aldamót að setja bar á
stofn menntaskóla, ef þurfa i
þætti. 1 Skálholti teldi ég að búa j j
ætti handritum okkar vegleg og i,
traust heimkynni þegar við
heimtum þau aftúr heim, sem
vonandi verður bráðlega.
Sveinu Þórðarson.
á eftir var keppt I frjálsum
íþróttum. Verðlaunabikar hátíða-
haldanna fyrir bezta íþrótta-
afrek hlaut Karl Þórðarsson. Þá
fór fram knattspyrnukeppni
milli kvæntra og ókvæntra þorps
búa og að lokum var stiginn
dans til kl. 2. eftir .miðnætti
Veður var hið fegursta og fóru
hátíðahöldin vel og virðulega
fram.
Fjárhagsáæthm.
Nýlega hefur verii samþykkt
fjárhagsáætlun fyrir Stykkis-
hólmskauptún og eru áætluð
gjöld 1.180 þúsund krónur, en
álögð útsvör, sem er stærsti
tekjuliðurinn eru áætluð 1028
þúsund krónur.
Á sama fundi var kosin
þriggja manna niðurjöfnunar-
nefnd og skipa hana Kristján
Rögnvaldsson, Kristinn Gislason
og Árni Ketilbjarnar.
Bátar búast á veiðar.
Atvinna hefur verið rýr í
Stykkishólmi að undanförnu. Nú
eru 3 bátar að búast á síldveiðar
fj'rir Norðurlandi, en aðrir 3
bátar munu stunda reknetaveið-
ár heimafyrir.
bi/taðauglysaivísí
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgarðir i
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð - Tlnna.
Slmi 4320.
Johan Rönning hi.