Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 1
47. árg.
Mánudaginn 1. júlí 1957.
142. tbl.
npnnnp
vl
I gær fieimsóttu þau Háskólann
og fieiri meiningarstofnanir.
i dag var farið ausíur á Þingvöil, og í kvöld
verður veizla i Þjóðleikhúskjaliaranum.
Þótt ckki hafi vcrið sólríkt þessa daga, sem konungur og
dróttning Svía hafa verið sér á landi, hefir veður verið milt
og gott, og aðeins einu sinni hefir gert verulega skúr, meðan
móttaka bæjarstjórnar Reykjavíkur. fór fram í ðlelaskóla síð-
dægis í gær. Hvar sem konungshjónin hafa komið, hefir mann-
fjöidi fágnað þeim.
Þessi mynd var tekin í Þjóðleikhús’mn í gærkröldi, þegar bjóðsí>ngur Svía var leikinn, áðurj
en sýning á Gull .ia hliðimu hó£>4.
Engin síld vefddisf m
um helgina.
Bræla á norðurmiðiifii og
fer heldur vaxandi.
Brezkir sérfræðingar eru
staddir vestan hafs til að
kynna sér fyrirkomulag
kjarnorkukafbáta Banda
ríkjamanna.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Bræla hefur verið á miðun-
um frá því fyrir helgi og skip-
in ekki gelað athafnað sig til
síldveiði.
Aðeins einn bátur hefur
komið til Siglufjarðar frá því
á laugardag. Það var Baldvin
Þorsteinsson, sem kom með 150
tunnur, er fóru í frystingu.
Frétzt hefur einnig um bát,
Erling III., sem kom með slatta
til Raufarhafnar. Er það fyrsta
síldin sem þar berst að landi og
var hún söltuð. Síld þessi veidd-
ist fyrir vestan og norðan Kol-
beinsey.
Þá hafa borizt óljósar fregnir
af því að eitthvert skip, senni-
lega Baldur, hafi fengið 300—
400 mál einhvers staðar djúpt
úti á miðunum.
Annars var norðaustanbræla
fyrir öilu Norðurlandi í gær og
nótt og að því er skipin töldu
í morgun fór hún heldur vax-
andi, svo ekki er útlit fyrir
veiðiveður í dag.
Unnið er látlaust að bræðsiu
Skömmu áður en flugvél
konungshjónanna lenti á laug-
aidag, gerði örlitla skúr, en
vaitla hefur hún haldið affur
af neinum. er ætluðu að fagna
h'num tignu gestum, og bæjar-
búar voru meðfram aliri leið-
imni, sem hau fóru eftir til ráð-
herrabústaðarins, en þó flestir
þar, og voru konungshjónin á-
kaft hylit.
Um kvöldið hafði konungur
móttöku fyrir erlenda sendi-
! menn hér á landi, og um kvöld-
ið var veizia í Hótel Borg, þar
sem erlendir fulltrúar, stjórn-
málamenn og ýmsir embættis-
menn voru gestir forseta.
Móttaka í Háskólanum.
í gærmorgun var móttaka
fy.rir konungshjónin í Háskóla
íslands, ög hófst hún á því, að
í bóðum síidarverksmiðjum rík
isins á Siglufirði, en þær munu
hafa fengið um eða yfir 100
þúsund mál til bræðslu. Er gert
ráð fyrir að þær ljúki að bræða
þetta magn upp úr miðri vik-
unni.
i Mikill mannfjöldi streymir
nú látlaust til Siglufjarðar og
kemur hver langferðabíllinn á
eftir öðrum fullir með söltun-
arfólk. Samkæmt lauslegri á-
ætlun munu um 1000 aðkomu-
manna hafa komið til Siglu-
fjarðar siðustu dagana.
j Fyrstu erlendu síldveiðiskipin
I eru nú að koma til Siglufjarðar,
I þ. á m. er mjög stór finnsk
, skonnorta, sem er að búa sig á
' snurpunótaveiSar og eins kom
norsk skip í morgun, sem einn
ig mun veiða í snurpinót.
Bréf frá Gaugwin, bar sem
hann kvartar yfir fátækt og
heilsubresti, hefur verijf , ,
selt á uppboði í París fyrk Gústaf Adolf Svtakonungur og forseti íslands, hr. Asgeir As-,
SOð.ðOí) franka. I geirsso-n, koma frá flugvélmni á Reykjavíkurfiugvelli. J
dr. Þorkell Jóhannesson. rektcr
Háskolans, flutti þeim ávarp,
en að því búnu flutti Halldór
Kiijan Laxness ræðu, og er út-
dráttur úr henni birtur annars
staðar í blaðinu í dag.
Frá . Háskólanum var hald: 5
til Þjóðminjasafnsins, þar ser.i
fyrir voru þjóðminjavörður, dr.
Kristján Eldjárn, og þeir með-
limir menntamálaráðs, seirt
staddir eru hériendis. Birgir
Kjáran, Haukur Snorrason og
ViLhjálmur Þ. Gíslason. Skoð-
aði konungur safnið af miklum
áhuga, enda er þekkingu hans
á fornminjafræði við brugðið,
og meðal annars skoðaði hann
Valþjófsstaðarhurðina oftar en
einu sinni.
Guðsþjónusta á Bessastöðum.
KI. 12.30 hófst guðsþjónusta
í Bessastaðakirkju, þar sern
biskupinn yfir íslandi, herra
Ásmundur Guðmundsson pré -
dikaði og lagði út af orðunum
í fyrsta Korintubréfi 13,8: „Kær
leikanum eru engin takmörk
sett.“ Hafði Vísi ekki horizt
ræða biskups, þegar blaðið fór í
pressuna, og ekki heldur ávarp
háskólarektors.
Kl. 16.00 hófst móttaka af
hálfu bæjarstjórnar og borgar-
stjóra í Melaskóla. Ávarpaði
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri konungshjónin, og komst
m. a. svo að orði, að friður o,;
frelsi hefði verið einkenni Svía
um hálfa aðra öld, og á því
tímabili hefði þjóðin aldrei átt
i ófriði. Vonandi fengju friður
og frelsi að ráða þar áfram, ,,och
den Ijusnande framtid er vár,“
sagði borgarstjóri að endingu.
Svar konungs.
Gustaf Adolf konungur svar-
aði ávarpinu blaðalaust, og rif; -
aði meðal annars upp, að hann
hefði komið til Reykjavíkur íyr
ir 27 árum, og þætti sér mikiíl
munur að sjá, hversu miklurn
stakkaskiptum bærinn hef'i
tekið á þessu tímabili, því að
Reykjavík væri búin að fá á
Framh. á 4. síðu.
annfjöldi Kefur fagnað konungs-
hjónunum9 hvar sem
hafa komið