Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 4
VfSTB Mánudaginn 1. júlí I957v HTÍSIJR D A G B L A Ð Tíalr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. -Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. >Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). r \ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Og Bifreiðar.. j birgðum á samkeppnisverði. Bifreiðaiðnaður Vestur-. Vegna bragðs Tékka í hinni Evrópu býr við vaxandi gengi. „köldu viðskiptastyrjöld“ hefir Nýjasta bifreiðategundin í Evrópu er svissnesk og nefnist Soletta — og er hin fyrsta, sem Svisslendingar framleiða. Hún er framleidd fyrir innanlands- markaðinn og var sýnd nýlega á Alþjóðabifreiðasýningu í Genf. hlutur Bandaríkjanna í vestur- þýzkum baðmullarinnflutningi minnkað úr 40 í 25%. 5 \ " \ Ur ýmsum áttum. Egypzka stjórnin hefir boðið út tvö lán, samtals um 70 millj. dollai’a til fyrirhugaðra fram- Frakkar seldu mest allra á kvæmda......Unnið er að hafn þessari sýningu, en Frakkar eru mjög að vinna á, á útflutnings- markaði Evrópu. Flestar bif- j reiðar eru fluttar út til sölu í j Evrópulöndum frá Vestur- j Þýzkalandi, Frakklandi Ítalíu ið, arbótum í Tripoli, Libanon, undir yfirstjórn ítalskra verk- fræðinga. f Tripoli er endastöð olíuleiðslu frá frak...Þegar þessum framkvæmdum er lok- geta 12 þús. smál. skip Hnevkslun hræsnaranna. . * | og Bretlandi, i þeirri röð, sem lagzt að bryggju í Tripoli. ið tækifæri til að græða 10 að framan er talið. Þar næst Krúpp-samsteypan þýzka ætl- —15 milljónir, og þeir gerðu koma Bandaríkin. ar að reisa fyrir Egypta verk- það með eindreginni bless- Bifreiðaútflutningur Breta smiðju og búa að vélum til un kommúnista og krata í til Evrópulanda og annara framleiðslu á gervisilki...... ríkisstjórninni. Þetta er sví- landa nam að verðmæti fyrstu Hollenzkt fyrirtæki hefir tekið virðilegasta okur, sem um tv0 mánuði þessa árs 50.1 að sér að gera höfn í Mersin getur í íslandssögunni, og er rnillj. dollara, en 63.5 millj. á fyrir Tyrki. Áætlaður kostnað- enn svívirðilegra fyrir það sama tíma 1955. Um er kennt ur er 218 millj. d. hvernig til þess er stofnað harðnandi samkeppni frá V.-Þ. abaríkin hafa lagt með aðstoð sjálfs hins opin- °S hömlum bera, sem á að vernda allan Astraliu. almenning í landinu fyrir Baðmull. AÐALFUNDUR Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga var haldinn í síðustu viku að j Bifröst í Borgarfirði. Meðal þess, sem þar var gert, var j að fundarmenn voru látnir j lýsa „undrun sinni á þeim j óréttmæta áróðri og þeirri á- ! rás, sem þetta merkilega I þjóðþrifafyrirtæki hefur | mætt.“ Þar er átt við kaup- j in á olíuflutningaskipinu Hamrafelli, og vitanlega fara j framsóknarmenn vísvitandi j með rangt mál, þegar þeir ! segja, að kaupin á skipinu j hafi sætt „áróðri og árás“. Er raunar ekki við öðru að ■ búast, því að þess eru ekki dæmi, að framsóknarmenn hafi sagt sannleikann, þegar þeir hafa haft minnsta mögu- I leika til að beita ósannind- um. Hitt er satt, að árás var gerð á það okur, sem fram- sóknarmenn ákváðu að leggja stund á, þegar ástand- | ið varð þannig í samgöngu- i málum heimsins, að -farm- i gjöld olíuskipa margfölduð- j ust í einni svipan. Þá var framsóknarforkólfunum gef- Konungskoman — Framh. af 1. síðu. sig stórborgarblæ. Árnaði hann borgarstjóra og bæjarbúúm heilla um alla framtíð. Kvöldverður var snæddur í Nausti með litlum hópi gesta, en síðan var ekið til Þjóðleik- hússins, þar sem efnt var til há- tíðarsýningar á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson. í dag. Kl. 10 í morgun komu kon- ungur og forseti í heimsókn í Fiskiðjuver ríkisins og fiskvérk unarstöð Bæjarútgerðar Rvík- ur og skoðuðu starfsemina þar, en kl. 11,20 var lagt af stað austur á Þingvöll, þar sem kon- ungi og öðrum gestum verður sögð saga staðarins, en síðan verður snæddur hádegisverður í Valhöll. Að því búnu verður ekið suður með vatninu til raf- orkuversins við Ljósafoss og siðan beinustu leið til bæjarins. Kl. 17,00 hafa konungshjón- in móttöku í sænska sendiráð- inu fyrir sænska borgara hér á ... Ar- bann á a innflutningi í franskar Renault-bifreiðar, af landi, en klukkan 20,00 hefst því að félagið hefir tilkynnt, kvöldverður Sviakonungs í fjárplógsmönnum eins og þeim, er SÍS stjórna. En osvífni framsóknar- manna kom bezt í ljós, með- V.-Þýzkal. í stórum stil. Tekk- sem leið foru 14.660 skip an umræðurnar um okrið . . , stóðu sem hæst, þegar einn foringi þeirra tilkynnti landslýðnum með yfirlæti, að menn ættu að athuga það, að flutningsgjöldin með Hamrafellinu væru svo lág, að í rauninni væri verið að greiða olíuverðið niður. Ekki varð annað séð í fljótu bragði, en að manninum væri alvara, og hefur aldrei? sézt önnur eins ósvífni á prenti hér á landi, og eru menn þó ýmsu vanir af fram sókn. að það ætli að koma upp verk- smiðju í ísrael til þess að setja Þjóðir Austur-Evrópu. aðal- saman bifreiðar. .... Umferð fyrramálið. lega Tékkar, selja nú egypzka um Suezskurðinn hefir meira baðmull á stórlækkuðu verði í en tvöfaldazt frá 1948. Árið 48 ar. fengu baðmullina fyrir vopn, þjóða um skurðinn og var sam- sem þeir seldu Egyptum. anlögð smálestatala skipanna V.-Þjóðverjar fá baðmullina 107.5 milj. smál.......Iðnaður með 16% lægra verði en þeir Noregs hefir aukizt hraðara en urðu sjálfir að kaupa hana af nokkurrar annarar Evrópuþjóð- Egyptum. Talið er, að hér sé ar á undangengnum 20 árum. baðmullin seld svo lágu verði Framleiðsla Breta hefir aukizt vegna áforms Bandaríkjanna 36%, ítala um 79%, Svía um að selja baðmull af umfram- 80% og Norðmanna um 97%. Þjóðleikhúskjallaranum. Brottför verður klukkan 10 i Hví gleymdist það ? NÚ HLJÓTA menn að spyrja, þegar þeir lesa ályktun sam vinnumannafundarins um óbilgirni þeirra, sem for- dæmdu okrið, hvers vegna íramsóknarliðið heldur ekki á loft hinni dæmalausu full- yrðingu um það, að Hamra- fellið hafi verið að greiða niður oliuverðið í vetur, þeg- ar skipið sigldi milli fslands og Sovétríkjanna fyrir 160 ; sh. smálestina. Slíku verður að sjálfsögðu að forða frá I gleymsku, ef þess er nokkur kostur, svo að þögn fram- y sóknarmanna er eiginlega f litt skiljanleg. Einnig væri sjálfsagt fyrir framsóknarmenn að færa ! sönnur á það, ef unnt er, að Egyptar segjast hafa 235 hafnsögumenn á Suez-skurði. St»fý/eg. nð iiBitfcrð sé ntvia'i or/ nhiipp ftcvri on tíiittr. flutninþar skipsins spari landsmönnum stórfé fram- vegis eins og hingað til. Þeir gætu til dæmis skýrt frá því, . að nú eru aðeins teknir 65. áður. sh. fyrir hverja smálest, sem' skipið flytur, en þeir ættu þá jafnframt að þegja um þaðj að nú er rægt að leigja er-| lend skip til sömu flutninga fyrir aðeins 40 sh. smálest-! ina. Þannig endurtekur það sig, sem gerðist í vetur, með örlítilli breytingu þó, að framsóknarliðið notfærir sérj þau tök, sem það hefur á stjórn landsins til þess að Egypzkir stjórnendur Súez- fimm frá Austur-Þýzkalandi. skurðarins scgja nú, að 'þeir Sextán hafnsögumannanna eru hafi í þjónustu sinni fleiri bandarískir borgarar og fimmt- ★ Biskupinn af ManiIIa á Fil- ipseyjum hefir heitið að setja þær stúlkur út af sakramentinu, sem taka þátt í fegurðarsamkeppni í sund- fötum. ■jt Brezkum flugvclum er nú aftur heimilt að lenda á e- } fypzkum flugvöllum. menn en störfuðu fyrir Súez- án Rússar. Menn frá öðrum þjóðum eru mun færri, en egypskir hafnsögumenn eru. sagði 100 talsins. Egyptar þjóðnýttu skurðinn. 26. júlí og fyrstu þrjá mánuð- ina á eftir — eða til jafnlengdar í október —■ fóru 3693 skip um skurðinn, samkvæmt upplýs- ingum Egypta, samanborið við 3585 skip á sama tíma á síðasta ári. Egyptar halda því einnig fram, að færri óhöpp eigi sér nú stað á siglingum um skurð- inn en áður. Hefur framkvæmdarstjóri skurðarins skýrt svb frá, að hafnsögumenn í þjónustu Egypta sé orðnir 235, og séu þeir frá 17 þjóðlöndum. Um 180 af þessum mönnum eru fullþjálfaðir skipstjórnarmenn,! svo að þeir starfa nú þegar við ^ að stjórna skipum, sem um^ skurðinn fara, en hinir hafa ekki enn fengið fulla þjálfun.| Utan Egyptalands er talið, að taka meira fyrir þjónustu'Þetta geti verið rétt, en á það sé íl um markaði. Það er réttnefni. FRAMSÓKNARMENN bera sig illa, þegar bent er á þetta okur þeirra og það kallað réttu nafni. Þeir- þykjast hvorki halda uppi okri né hafa myndað auðhring. Það er ,,fólkið“, sem á samvinnu félögin, og í síðustu viku var sá gleðiboðskapur tilkynnt- ur, að SÍS endurgreiddi nokkrar milljónir af arði Sínum til kaupfélaganna. í skipsins en það fengi á frjálsj að líta’ að áður fyrr haf| ‘ egypzka stjórnin takmarkað fjölda þeirra erlendu hafnsögu- manna, sem við skurðinn máttu starfa, og gefi þessar upplýs- ingar því ekki fullkomna mynd af ástandinu. í Flestir hinna erlendu hafn-, i sögumanna eru af grisku þjóð- : félagsins her í bæ, er kaupir etnj gga ajjg 3g en næsttr koma olíu til kyndingar, leika hug- Þjóðverjari samta]s 23 — þar. ur á að vita, hveisu mikið af ts frá Vestur-Þýzkalandi, hann eig? áð fá endúrgreitt, því sambandi mundi víst mörgum viðskiptavini' Olíu- og hvenær hann megi vænta endurgreiðslunnar. Það hlýt- ur a.ð vera talsverð fúlga, er íbúar í fjölbýlishúsum eiga innij en þeir eru ekki vissir um, hvenær þeir muni fá hana greidda. Tíminn ætti að upplýsa þetta — nerna h'itt sé satt, senr fullyrt er,- að endurgreiðslumar fari í. annarra vasa, og það sé einn liðurinn i okurstarfscminni. Jow to build up your English home library“ Erindi um þetta efni flytur Miss Muriel .Takson frá Lon- don í Tjarnárkaffi, uppi, annað kvöld kl. 3.30. Miss Jackson starfar við eitt af stærstu útgáfufyrirtækj- um Lundúnaborgar. Hún hefur lokið háskólaprófi í enskri tungu og bókmenntum, auk þess numið íslenzka tungu um nokkurt skeið, bæði fornmálið og nútíðarmálið, og hef- ur Eiríkur Benedikz verið kennari hennar. . Er enginn vafi á því, að. erindi Miss Jackson verður bæði fróðlegt og skemmtilegt. Aðgangur er ókeypis og ölluni heiniill. 0 KS>I 0 Þ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.