Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 5
TtSEB Mánudaginn I. júlí 1957. - ............... V fl' tignum fulltrúa sögti og sænsks nútíma. Útdráttur úr ræðu Haíldórs K. Laxness í Háskólanum í gær. Yðar hátignir; herra íorseti, virðulega forsetafrú; herrar mínir og frúr. Það var mikill siður til forna, meðan enn var ein tunga Norðurlöndum, að íslenzkir menn gengju fyrir norræna kon unga og reyndu sig í þeirri í- þrótt sem íslendingum var inn- borin, og þeir kplluðu vammi firða, en það er skáldskapur. Ég er stoltur af þvi, að þessi siður er enn ræktur, og að ég stend á þessari stundu í sporum íslendingsins Óttars svarta. sem var skáld Svíakonungs fyrir þúsund árum. Svxpjóð nefur frá öndverðu lifað sérstöku lífi í íslenzkum bókmenntum og um leið í vit- ' und íslenzku þjóðarinnar. Mér er til efs, að gleggri skyndimyndir séu varðveittar af Svíþjóð fyrir tæpum þúsund árum en Sighvatur Þórðarson hefur látið eftir sig þá er hann orti um för sína á vit sænskra höfðingja að erindum Noregs- konungs, en kvæði þetta er kall að Austurfararvísur. Það er ort á þeim tíma þegar landsmúgur í Svíþjóð er enn heiðinn, en á svo ljósu máli, að vanalegur ís- lendingur fær notið þess út í æsar, jafnvel betur en margra þeirra kvæða sem nær standa vorum ííma. Tvö hundruð árum síðar en Sighvatur skáldi ferðaðist í Sví þjóð leggur annað höfuðskáld íslend.inga þangað leið sína, en það er Snorri Sturluson. Snorri safnar í Gautlandi margs konar sænskur fróðleik, sem kom hon- um í góðar þarfir síðar, þá er hann fór að setja saman Heims- krir- lu. Hann fór til Skara og dvaidist þar með Áskatli lög- mánni sumarið 1219. Þá var enn lítt hafin ritöld í Svíþjóð og lög landsins ekki til á bókum. Árið eftir að Snorri kom þar, eða 1220, telja fróðir menn að Áskell lögmaður, gestgjafi Snorra, hafi látið byrja ritun Gautalaga. Ef tengsl má finna milli þess, að Snorri gisti Svíþjóð, og hins, að Svíar hefja ritöld i norrænu, þá ber og eigi að gleyma því, er Svíar veitíu oss i móti, þó seinna væri: Ef vér berum enn á niður i sögu þrjú hundruð ár- um síðar en þetta gerðist, verð- ur fyrir oss sá atburður, er sænskur prestur og prentari, séra Jón Matthíasson, gerir sína för hingað til lands þeirra er- inda að kenna íslendingum að prenta bækur. Það var að undir lagi Jóns biskups Arasonar á Hólum, nær lokum kaþólsks siðar, á öndverðri sextándu öld. Þannig höfum vér íslendingar fengið af Svíum þeirrar listar að prenta bækur. á land þar sem lýðræðisandi sé mörg þau ríki sem meiri eru að rótgrónari að fornu og nýju en stærð og afli. Hið unga íslenzka. f Svíþjóð, og nú hefur lengi ráð nútímaþjóðfélag, sem hér er að ið Uppsalaauði konungsætt að rísa af draumi fornsögunnar, sama skapi eirusöm og friðsöm fagnar í dag tignum fulltrúa. sem hún hefur verið landi sínu sænskrar sögu og sænsks nú- giftudrjúg. Slík freisting sem tíma, þar sem Gústaf hinn VI. það væri að rekja í velkomenda er og telur sér heiður meiri en. minni persónulegt lof Gústafs orðum nái að eiga slíkan höfð- konungs VI., þá verður þessi ingja að vini. Vér berum fram. konungur þó mest lofaður af árnaðaröskir vorar til handa. landi sínu og því riki sem hann hans hátign konunginum og stýrir, og meiri virðingar nýtur hennar hátign Louise drottn- í heiminum sökum góðs stjórn- ingu og svo landi hans öllu og: þeirra sem ráða fyrir landi, þá arfars og hárrar menningar en ríki í Svíþjóð. mundum vér nefna Svíbjóð. !----------------------------------------------------------------—— bóla í hinu forna konungsríki Sviþjóð. Og svo hygg ég vera muni enn í dag, ef vér íslend- ingar skyldum taka til eitthvert ríki i heiminum þar sem síður væri haf milli almennings og' Þannig mætti ængi rekja frjó söm tengsl meðal Svia og íslend inga frá því fyrir öndverðu, og veit ég, að þeir eru hér staddir í dag, sem kunna að telja þau dæmi af lærdómi. Konungum ber að vísu eigi persónulegt lof, heldur lof þess lands, sem þeir ráða. Vesalt iand lofar ekki landstjórnar- mann sinn fyrir heiminum. Vér þekkjum ekki land á heims- bvggðinni, þar sem hagur al- mennings standi með meiri blóma en i Svíaveldi, land þar sem siðmenning standi með meiri þroska i flestum greinum, og svo á vísindum og lærdómi sem aimennum vinnubrögðum. Og eins og verður í þeim lönd- um einum þar sem hagur al- mennings stendur með blóma, þar rikir með mönnum frelsi til orðs og æðis. Þótt Siar hafi ver- ið höfðingjar í lund eins langt aftur og íslenzkar sögur kunna Franskir jafnaðarmenn vilja ekki sleppa Aisír. Teljja lrrökkmn nairðs^nlc^ að lialda lainliiin. Franski Jafnaðarmannaflokk uninni, að þótt Miðjarðarhafið urinn hefur haldið ársþing sitt'skilji þessi lönd, sé þau SVO’ að undanförnu. Uamrunnin viðskipta- og efna- hagslega, að þau séu sem land- Það hefur vakið mesta at- fræðileg heild. MHvort um sig Lýðræðisandi er engin ný. að rekja, þá er erfitt að benda hygli i sambar.di við ályktanir þingsins, að það hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að Frakk- ar megi ekki sleppa tangar- haldi sinu á Alsír, því að það muni verða báðum aðilum til ófarnaðar — Frökkum og Al- jsírbúum. Er á það bent í álykt- Frá inóttökuathöfninni í Háskóla íslands í gærmorgun. Háskólarektor, próf. Þorkell Jóhannes- son (t. h.) ávarpar konung og drottningu, en þau sitja, ásamt forsetahjónunum til vinstri. hafi svo verðmæta markaði í hinu landinu, að leitt gæti til hruns, ef samskiptin yrðu tor- velduð með því, að slíta þau tengsl, sem verið hafa að mynd- azt á undanförnum áratugum. og hafa smám saman leitt t il þess, sem nú er orðið veru- leiki. Enn fremur kom það fram á ársþinginu, að um 500,000 verkamenn frá Alsir hafa at- vinnu í Frakklandi, af því að þeir hafa sama borgararétt og aðrir franskir þegnar, og á. móti hafa mörg hundruð þús- .md franskir verkamenn vinnu 5Ína i Alsír, því að þeir njóta þar sömu réttinda og aðrir' landsmenn. Með þessari samþykkt flokks þingsins hefur verið lögð bless- un yfir stefnu þá, sem Guy Mollet, síðasti forsætisráðherra og jafnaðarmaður, hafði í þess- um málum, svo og stefnu nú- verandi stjórnar. Egyptar vingast við Grikki. Grikkir og Egyptar ætla að treysta vináttubönd sín á næst- unni. Nasser hefur boðið Karman- lis forsætisráðherra að heim- sækja Egyptaland og fer hann förina í ágúst, en síðar mun Nasser heimsækja Grikki. Keppnin hefst á íhróttaveliínura I KVÖLD KL. 8.30. Hvernig fer 400 m. hlaupið? Hvernig fer 1500 m. blaupið7 Hvernig fer hástökkið? Hvernig í ósköpunum fer kringhikastiS7 Keppnisgreinar í kvöld: 100 m., 400 m., 1500 m., 50)00 m. hL, 110 m. grindahlaup, 4X100 m. boðhlaup., liástökk. iaugfcökk, kripglukast og slegg-’ukast. Starfsmenn mótsins eru beðnir að mæta kl. 7.30 og ganga inn um vestustu dyrnar.- ; ’ kahwrk—DMahd Sala aðgöngumiða befst kl. 1 e. h. ' Sjón er sögu ríkari Allir verða að sjá þessa spennandi keppni v. ? ' • ý, • iHólsiietndin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.