Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. júlí 1957. VlSIR • • • • • • • • • « á ÆNBNEMARNÍM • • • • • • • • • EFTIR SIITH * • • • MOORK • • 73 • • • • — Vertu ekki reióur, Natti. Mér líður ágætlega. Ég held að hann hafi aldrei leitað að mér. Ef hann hefði gert það, hefði honum reynzt auðveít að vinna mig. Fuf-Fluffy, fj-árans kisan, hékk undir trénu, sem ég hafðist við i, og mjálmaði endalaust. En hann kom ekkert inn í skóginn. Hann fór inn í bjálka- kofann og át þar kynstrin öll af veiðidýrakjöti. Ég held svei mér, að hann hafi verið svangur. Svo fór hann aftur af stað í bátnum. Djúp rödd tók nú til máls fyrir aftan Natta: — Sástu hvert hann fór, frú mín góð? Hvert stefndi h'ann? í gleði sinni hafði hún gleymt því, að Natti var ekki einn á ferð. Og þarna stóð hún og var að gæla við Natta beint fyrir framan ókunnugan rriann! Hún gekk ofurlitið aftur á bak, ‘til. þess að geta virt komumann, sem studdist fram á byssu sína fyrir sér frá hvirfli til ilja. ^Álúimœ^ur ! Þvegnir STORESAR og blúndudúkar stifaðtr og strekktir. FLJÓT AFGREH)SLA Einnig tékið' zig-zag; Sörlaskjóli 44 SÍAIÍ 5871 — Hann fór í þessa átt svona hér um bil, sagði hún og benti , , út á flóann. — Þar sá ég hann hverfa úr augsýn. Ég fylgdisí j —. Nei, og serð aldrei aftur. Eg smiðaði hann, og hann er sa , . , ,x. , , . . . . , , I með honum ur trjatoppnum, og ef eg hefði ekki seð hann hverfa,' vofi rr níA'ncti HqA pr vict Afrsm afi’am nfrQm Hnri pr fyrsti og síðasti, það eitt er víst. Afram, áfram, áfram, það er allt sem hann getur. Ef ég sigldi honum eins og ég ætti að gera, mundi hún hvergi ’enda nema á hafsbotni, og það fremur fyrr en seinna. En hinn, sá sem ég teiknaði á borðið þarna; ég held mér hafi tekist að gera hann sómasamlega úr garði. Hann kink- aði kolli í áttina til borðsins síns, og báturinn renndi sér í bár- una og vatnið ílæddi inn yfir borðstokkinn. — Þarna sérðu. Sökkva, já sökkva! Það er hið eina, sem hæfir honum. hugsa ég að ég rpyndi sitja þar uppi ennþá. | — H-m, sagði Maynard. Hann stóð hugsandi og leit út til skógivaxinna eyjanna í austri. — Það þarf þá ekki að óttast hann lengur. Hann kemur ekki aftur. Þetta eru einmitt þær slóðir sem ættflokkurinn hefst við á, og þangað er langur vegur. . Hann velti vöngum. Merkilegt hvernig hann hefur fundið það ! út. Vera kann að hann hafi séð varðelda eða einhver önnur YVILLY’S iandbúnaðarjeppi módel ’46 í góðu lagi til sölu. — Til sýnis Gunnars- braut 30 kl. 6—7 í kvöld. vegsummerki, eða þá rekist á einhvern strákanná. Gott og yel, eftir slíka meðferð, sem hann fékk, er hann líklegastur til að Natti, sem sá að hverju stefndi, byrjaði á ný að ausa af fúll-1 stginsofa í heila viku. Og ég verð áreiðanlega ekki viku að um krafti. Hann var þeirra skoðunar, að aldrei fyrr hefði hann farið jafnhratt yfir flóann, og sennilega mundi það ekki endur- taka sig. Þrátt fyrir áhyggjur sínar af Karólínu, gat hann ekki .komizt hjá því að gleðjast yfir tilverunni; líka þó hann yrði að standa í austri mestan hluta leiðarinnar, þangað til þeir náðu til hafnar hans, og hann sá sér til hugarléttis, að Karólína sat þögul á ströndinni við naustið hans. Hún reis á fætur ög kom niður að flæðármálinú til hans. Natti sá að hún var föl í andliti, þreytuleg til augnanna og hafa upp á honum Hann snéri sér við. — Át hann allt hjartarkjötið, sem til var? spurði hann. Ef svo er ekki, geri ég ráð fyrir að þessi félagi þinn og ég getum ! komið einhverju af því fyrir kattarnef. — Ó! sagði Karólína. | í nokkur andartök fannst henni, sem hún gæti ekki farið * upp í bjálkakofann og matreitt þar yfir eldi, sem hræðileg ' 1 skepna hafði fyrir skömmu notað. Ilmurinn af steiktu kjöti, kreppt um munninn. — Það er allt í lagi, elskan, er það ekki? ( þegar hún loksins hafði sótt í sig veðrið og kropið á kné, til spurði hann um leið og hann breiddi út faðminn. Hún gekk til Þess að þrífa upp feitislettur og óhreinindi, sem atað höfðu út hans og stóð andartak fyrir framan hann og grúfði síðan höfuðið hreint gólfið hjá henni, varð til þess að henni sló fyrir brjóst. niður á rennblauta öxl hans. j Hendur hennar voru rispaðar og sárar, handleggirnir mátt- 1 — Ég vona bara að þú hafir getað sofið í nótt, sagði hann og lausir af að hanga svo léngi uppi í trjátoppnum. Henni höfðu hélt henni fast að sér. — Ég gat ekki komist til baka fyrr.1 fundizt það klukkustundir og dagar. Og að Fluffy skyldi mjálma Bærinn brann til kaldra kola, fj'rir handan, og einhver rændi * sífellu einmitt beint undir því tré, sem hún hafði leitað bátni;m mínum. I hæ^s í. . . . . — Ég veit, sagði hún. — Hann kom hingað. Ó, Natti, ég hélt °> °uð uiinn góður, hugsaði hún með sér. Það, sem ég að þú værir að koma heim, og þá var það ekki, það var hann — maðurinn sem þú barðist við. Laxveiði Nokkrir dagar lausir í júlí og ágúst. Bíla- og fasteignasalan. Vitastíg 8, Sími 6205. Hún gerði hlé á máli sínu til þess að geta náð andanum, og hún lokaði mupninum, beit hart saman tönnunum; og hann sá að það var gert til þess að haka hennar titraði ekki. Natta var hrollkalt um allan líkamann. Þurrt, látúnsbragð kom upp í munni hans. Það leið nokkur stund, áður enn hann treysti sér til að segja nokkuð, og þegar hann tók til máls, skalf rödd hans. — Ó, Guð komi til, elskan mín, sagði hann, — meiddi — hann meiddi þig ekki? — Hann náði mér ekki, sagði Karólína. — Ég hljóp inn í skóginn og faldi mig. Ég klifraði upp í tré. Natti þrýsti henni enn fastar að sér, og undir verndarvæng hajig fann hún til slíkrar fróunar og öryggis, að ef hann hefði sleppt henni, myndi hún hafa fallið til jarðar eins og steinn. Þetta virtist vera enn verra en að hafa orðið svona ótta- slegin, því þá hafði hún ekki kiknað i hnjáliðunum. Það gerði hún nú. Hún hafði aldrei á æfi sinni fallið í yfirlið, en nú virtist henni eitt andartak sem allt svifi burt frá augum hennar. Síðan kom það aftur skýrt og greinilegt. Henni leið betur. Hrjúfur og skeggivaxinn vangi Natta hvíldi nú á kinn hennar, og hann var yfir sig reiður. Hún gat fundið. . . . henni fannst hún geta greint reiðina streyma frá honum beint í gegnum skyrtuna. vildi helzt gera er blátt áfram það að leggja höfuðið aftur á öxl Natta og kúra mig þar í heila viku. En hún harkaði af sér. Tilkynning Athygh innflytjenda og verzlana skal hér með vakin á tilkynningu VerSlagsstjóra, um ný álagn- ingarákvæSi, sem birtist í LögbirtmgablaSinu í dag. Reykjavík, 1. júlí 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. Bezt að auglýsa í Visi STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa (þjópn). GILDASKÁLINN Aðalstræti 9. Upplýsingar í síma 2423. LAOGAVEG 10 - SIMI 3UT S. ÞORMAB Sími 81761. Kaupi ísl. frímerki. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttariögmaður Aðalstræti 9. — Sími 1875, £ & Suttpufks TARZAM - 2400 Tarzan fann gullæð i hellinum, en hún var leyndarmál Bristerss og und- irrót gerða hans. Tarzan vissi ekki, að Brister hafði tekið eftir ferðum hans til hellisins, en á meðan Tarzan var að rannsaka gullið, hafði Brister náð í hóp syeftingja og- farið með þá á stað hátt uppi í hellinum, þar sem þeir gátu fylgzt með gerðum Tarz- ans. Nú sá Brister sér leik á borði . og skreið þangað, sem dropasteinar héngu niður úr loftinu beint yfir þeim stað, þ'ar sem Tarzan stéð og uggði ekki að sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.