Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 1. júli 1957. VlSIB æ& GAMLABIO MAGGIE (The Maggie). Víðíræg ensk gamanmynd er gerist i Skotlandi — tek- in af J. Arthur Rank fé- laginu. — Aðalhlutverk: Paul Douglas Hubert Gregg Alex Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ|ææ stjörnubio ææ | æ austurbæjarbio sb Sími 82675 Kinn fulikomni glœpur (La Poison) ít mmmmm mnmt irsrspn. STUtPKASlP MLATTÍR Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd með: Michel Simon og Pauline Capon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81930 Járnhanzkinri Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk lit- mynd, um vaidabaráttu Stúartanna á Englandi. Robert Stack Ursula Thiess Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO Símí 6485 í heljargreipum haísins (Passage Home) Afar spennandi og við- burðarík ný brezk kvik- mynd, er m. a. fjallar um hetjulega baráttu sjómanna við heljargreipar hafsins. Aðalhlutverk: Anthony Steel Peter Finch Diane Cilenío Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eiturblómið Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd, byggð á einni af hinum afar vinsælu LEMMY-bókum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Eddie Constantine, Howard Vernon Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Kau.pl cpu,ííocj ii BEZTABAUCn'SAÍVISI Þórsgötu 14. Opið kl. 8—23,30. Heitur niatur allan daginn. Aukaferð verður farm frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar og Stafangurs miðvikudaginn 3. júlí ki. 20.00. « Væntanlegir farþegar gen svo vel að hafa sam- band við sknfstofur Loftleiða hið allra f)rrsta. LOFTLEÍÐIR 4 $ NÆRFATNAÐUR karlmanna og drengja fyrirliggjandl. L.H. Mutier CketircUt; . • •• HANDBREMSUBARKAR BREMBUDÆLUR BREMBUBDRÐAR HDFUÐDÆLUSETT BREM5UGÚMMÍ Sumarskór kveinta margar gerðir ææ tripolibio ææ Sími 1182. Charlie Chaplin hátíðin (The Charlie Chaplin Festival) Ný, sprenghlægileg syrpa af beztu myndum Chaplins í gamla gerfinu. Þetta er ný útgáfa af myndunum og hefur tónn verið settur í þær. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ hafnarbio ææ LDKAÐ VEGNA SUMAR- LEYFA Nótt hinna löngu hnífa (King of the Khyber Rifles) Geysi spennandi og ævintýrarík amerísk mynd, tekin í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Tyrone Power Terry Moore Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Johan Rönning h.f. Lekur þakið? Prot’ex Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF. Laugav. 23. Sími 82943. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. -CIUGGARHF 4Lr:KirHoiTi.5-si'm: 8228t: SKEMMTiFÖR Þ órsca Ðamsleihur í Þórscafé i kvöld kt. 9. KK-scxtettinn leikur. Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. AðgÖngumiðasála frá ki. 8. • v W ■* íhúðir — ÍIniAir! Höfum kaupendur að íbúð- um af ýmsum stærðum í Reykjavík og Kópavogi. — Miklar útborganir. Fasteignasalan Vatnsstíg 5, sími 5535. Opið kl. 1—7. Veggtir Il.í. Aðalfundur i Vegg h.f. verður haldinn í dag, 1. júlí kl. 20.30 í fundarsal Sambands smásöluverzlana, Laugaveg 22. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík verður farin miðvikudaginn 3. júlí kl. 8 f. h. Allar upplýsingar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdótlur. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.