Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 2
a vlsm Mánudaginn 1. julí 1957. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ’Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Síra Jakob Jónsson). — 21.10 Ein- ;söngur: Anna Þórhallsdóttir syngur lög eftir Hallgrím Helgason; Fritz Weisshappel .leikur undir á píanó. — 21.30 "Útvarpssagan: „Synir trúboð- anna“, eftir Pearl S. Buck; XXVIII. (Síra Sveinn Víking- ur). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Búnaðarþátt- ur: Úr Norður-Þingeyjarsýslu. (Gísli Kristjánsson ritstjóri lalar við tvo bændur þar, Guðna Ingimundarson á tlvoli í Núpa- sveit og Þórarin Kristjánsson í Holti x Þistilfirði. — 22.25 Frá Jandskeppni Dana og íslend- Jnga í frjálsum íþróttum. (Sig. .Sigurðsson lýsir keppninni fyrra kvöldið). 22.45 Nútímatónlist (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.10. Forseti íslands sæmdi á laugai’dag', að tillögu orðunefndar, Jóhannes Jósefs- son, hóteleiganda, fyrsta for- mann Ungmennafélags íslands, :riddaralcrossi fálkaorðunnar. Þjóðleikhúsið sýndi óperettuna Sumar í 'Tyról í síðasta sinn sl. laugar- dagskvöld. Hefir hún þá verið sýnd 25 sinnum og oftast fyrir -fullu húsi. Það tjón, sem meðal annars fylgir áfengisneyzlunni er: heimili með brotna glugga, ghðingar- lausa garða ,akra í órækt, þak- vanin, ósiðsöm og afvegaleidd börn. — Franklin. Talaði án þess að hugsa. Það bar til á stjórnmálafur.di «inum á Héraði, að ræðumað- F R E T T I R ur kvaðst ekki enn vera farinn að hugsa um það mál, sem var til umræðu, en talaði samt um það í fullan klukkutíma. Þá var kveðið: Skyldi eg eiga að leggja ’onum lið eða láta hann bara mala. Hann ætlaði að hugsa, en hætti við. — Og' hélt svo áfram að tala. Samtíðin, júlíblaðið, er komið út, fróð- legt og skemmtilegt. Forustu- greinin er um öngþveitið í gisti- húsmálum íslendinga, skrifuð af ungum sérfræðingi í rekstri veitinga- og gistihúsa, Daníel Péturssyni. Freyja skrifar mjög Krossgáta nr. 3276. ....... Lárétt 1 ginnir, 6 skemmd, 8 fja.ll, 9 tónn, 10 rödd, 12 eftir smíðar, 13 friður, 14 klafi. 15 púki, 16 sléttir. Lóðrétt: 1 verri, 2 pár, 3 á hálsi, 4 bardagi, 5 glufa, 7 dýraflokkur, 11 úr ull, 12 munur, 14 amboð, 15 fanga- mark. Lausn á krossgátu nr. 3275. Lárétt: 1 bylur, 6 lán, 8 gos, 10 díl, 12 ÆT, 13 Ra, 14 tap, 16 þig, 17 ósa, 19 slaka. Lóðrétt: 2 yls, 3 lá, 4 und, 5 ágæta, 7 slaga, 9 ota, 11 íri, 15 pól, 16 þak, 18 SA. fjölbreytta kvennaþætti með tízkumyndum. Framhaldssagan nefnist: Tvær barnsfæðingar. Þá er smásaga: Dauðakossinn. Guðm. Arnlaugsson birtir skák þátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Sonja skrifar leik- þátt sinn: Samtíðarhjónin. Þá er bréfaskóli í ísl. stafsetningu og málfræði. Verðlaunaspurn- ingar. Vísnaþáttur. Ritfregn um Brekkukotsannál Laxness, eftir Sigurð Skúlason. Vinsælir dægurlagatextar o. m. fl. For- síðumyndin er af sænsku feg- urðardísinni Anitu Ekberg. Ekki gott ástand. Það bar til í róðri fyrir Aust- urlandi, á skútu einni, sem Jósefína hét, að „kallarnir“ voru eitthvað miður sin og þóttu verksmáir. Þá var kveðið: Hundrað kallar hala tott hátt á aðra línu. Ástandið er ekki gott á henni Jósefínu. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla, Esja Herðu breið og Þyrill eru í Rvk. Sig- rún fór frá Rvk. í fyrardag til Vestm.eyja. Eimskip: Dettifoss er í Ham- borg. Fjallfoss, Goðafoss, Gull- foss og Lagarfoss eru í Rvk.. ReykjafQss er á Reyðarfirði. Ti'öllafoss er í Rvk. Tungufoss fer frá Rotterdam 3. júlí til Rvk. Mercurius kom til Rvk. 25. júní frá Khöfn. Rainsdal kom til Rvk. 27. júní frá Hamborg. Ulefors kom tjl. Rvk. 26. júní frá Hamborg. Hjúkrunarkvcnnablaðið, 2. tbl. þessa árgang, sem er 33. árgangur, er nýkomið út. Efni: Meðfæddir hjartasjúk- dómar, eftir Magnús H. Ágústs- son. Guðrún J. Einarsdóttir rit- ar um Vilborgu Þorsteinsdóttur. Herdís Jónsdóttir um Kristjönu E. Ólafsdóttur Biering. Þá skrif ar prófessor dr. G. H. Monrad- Krohn um endurhæfingu. — Margt fleira er í ritinu. H0SMÆÐUR GóSfisklnn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Nýtt saltað og reykt dilkakjöi. Tómatar, agúrkur. ■ ^Kaupfétxy -JJópauoji Álíhólsveg 32, sími 82645. Ódýr og góður matur er reykt folaldakjöt. Ueijlhiliió Grettisgötu 50 B, Sími 4481 Kjötfars, vínarpylsur, búgu. -JCj'átverzLinin ÍJúr^ll Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Mánudagur, 1. júlí — 182. dagur ársins. ÁlMEIllKCS Frá fréttaritora Vísis Selfossi i gær. Kirk.iubys'gingunni í Skáiholti niiðax- vel áfram þótt fátt nmnna \ vinni þar í siunar. .4 niiðvlkúdag var lokið að steypa upp veggi' ogr1 gafl kirkjuskipsins, sexn nú gnæfir við hirninn lö metríi hár. Liggur nú fyrir að byggja kirkjuturninn, er vei'ða mun mikið mariiivirki. Heyrst hefur að turriinn muni verða 37 metrá hár, eða s\ipaður á hæð og 12 hæða hús. Aðeins 6 fastir menn hafa í sumar unnið við kirkjubygging- una undir' stjórn Guðjóhs Arn- grímssonar byggingarmeistaia úr Hafnarfirði og þykir verkinu hafa miðað sérlega vel áfram. afleysingar. Hátt kaup. BRYTINN, Austurstræti 4. Uppl. á staðnum og í síma 5327. TjiiUi hvít og huslit. SÓLSKVLI hvít og iriislit. GARÐSTÓLAR BAKPOKÁR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUK FERÐAPRÍMUSAR GASVÉLAR TJALÐSÚLUR TJALDBOTNAR TJALDHÆLAR SPORT og FERÐAFATNABUR allskonar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL Geysir h.f. Vesturgötu 1. f HáflæS! kl. 7.50. I LjósaiímJ ■ bifreiða og annarra ökutækja 9 lögsagnarumdæmi Reykja- iríkur verður kl. 22.15—4.40. NæturvörSur er í Laugavegs apóteki, — Sími 1618. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk |?ess er Holtsapótek o&>ið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd, — “Vesturbæjar apótek er opið til jsl. 8 daglega, nema á láugar- dögum, þá til klukkan 4, Það er einnig opið klukkaa 1—4 á nunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, taema á laugardögum, þá frá Sd. З16 og á sunmtdögum £rá Sd. 13—1«. — Sími Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8, — Sími 5030. Lögregluvarðstofsuft hefir síma 1166. Slökkvístöðia hefir síma 1100. Laiíílsbókasafmö er opið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarfcókasafnið er opið sém hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugexdaga kl, 10— 12 og 1—4, Útlánadeiidin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. LokaS á föstudaga kl. 5%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. \ Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn LM.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl, 1—6 e. h. aHa virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmíu- dögum og laugaidögum kl. 1— 3 e. h. og á sur.nudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónsspn er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. k. V: u. as. Biblíulestur: Post. 8, 26—40. Skiljið og trúið. BERIJ bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi SameinaSa. — Sími 6439. ♦ Hezi sll atiglvsa í Vísi ♦ é rúíÍMm Ij4“x3/I6“ 2K“xJ4“ \yj\ 3/16“ 2K2“xK4“ 2‘*x3/16“ 3“xJ4“ 2]4“x3/16“ 2J/2“x3/16“ ' 3“x5/36“ i yjx'/y 3|/2“x5/16“ 2“x]4“ 4]/2“x3/8“ SMYRILL, húsi Sameinatja, sími 6439.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.