Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 2
vtsœ
I
R
Útvarpið í kvöld.
Kl. 14.00 Útvarp frá Austur-
Saæjarbíói: Opnun 2. vörusýn-
ingar Kaupstefnunnar í Reykja
■vík. Sýndar tékkneskar, austur-
3>ýzkar og rúmenskár vörur. a)
'Tónlist frá aðildarlöndum sýri-
ingarinnar. b) Ávörp og ræðúr
flytja: Lúðvík Jóséfsson við-
skiptarriálaráðherra,
Gunnar i
'Thoroddsen borgarstjóri, Gunri- f
ar Guðjónssori formaður Verzl-^
unarráðs Tslands, Jaroslav Zant
<owsky seridifúlltrúi Tékkóslóv- (
skíu, dr. Kugel fulltúi verzl-!
unarráðs Austur-Þýzkalands og
frú Martha Abraham forseti
vérzlúnarráðs Rúmeriíu.— 14.45
IMiðdegisútvarp. — 16.30 Veð-
-urfregnir. — 19.25 Véðúrfregn-1
ir. — 19.30 Einsöngur (plötur).
— 20.00 Fréttir. — 20.30 Tón-
Teikar (plötur). — 20.45 Upp-
Testur: Helgi Skúlason leikari
des smásögu. — 21.25 Leikrit:
...Skraddaraþankar frú Smith“,
•<eftir Leonard White. Valur
•Gíslason þýddi og staðfævði.
Xeikstjóri: Valur Gíslason. —
:22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög (plötur). — Dag-
.■skrái'lok kl. 24.00.
Útvarpið á sunnudaginn.
Kl. 9.30 Fréttir og morgun-
■tónleikar. — 11.00 Messa í Nes-
Ikirkju (Séra Jón Thorarensen).
— 12.15 Hádegisútvarp. —
15.00 Miðdegisútvarp (hljóm-
leikar af plötum). — 16.30
Færeysk guðsþjónusta. — 17.00
_,,Sunnudagslögin“. -— 18.30
Barnatími. — Tónleikar af plöt-
um. — 20.00 Fréttir. — 20.20
Tónleikar af plötum. — 20.35
1 áföngum, III. erindi (Dr. Sig-
urður Þórarinsson). — 20.50
Tónleikar af plötum. — 21.25
_,,Á ferð og flugi“. — 22.00
Fréttir — 22.05 Danslög til kl.
23.30.
Messur á morgun.
Neskirkja: Messað kl. 11 árd.,
sr. Jón Thorarensen.
Fríkirkja: Messað kl. 2 e. h.,
sr. Þorsteinn Björrisson.
Hallgrímskirkja: MéSsað kl.
11 árd., sr. Sigúrjóri Árnasön.
Laridakotskirkja: Lágmessa
kl. 8.30 árd., hárriéssá og prédik-
un kl. 10 árdegis.
Hafriarfjarðarkirkja: Messað
kl. 10 árd., sr, Garðar Þorsteiris-
son.
Dómkirkjan og Laugarries-
prestakáHi Messa í Dóinkirkj-
unni kl. 11 árd., sr.‘Gárðar Sva-
varssön.
Háteigsprestakall: Messa í
Cim Áimi tfat ••••
Þann 6. júlí 1912, fyrir fjöru-
tíu og fimm árum, flutti „Vísir“
fregnir af fundi, sem haldinr.
hafði verið í Bæjarstjórn
Reykjavikur kvöldið áður, að 9
bæjarfulltrúum mættum. Þar
sagði m. a. svo:
„Jóni Tómassyni i Grímsstaða
holti var leigð % dagslátta þar
í holtinu til fiskþurrkunar gegn
10 kr. ársgjaldi í 15 ár. — J.
Aáll-Hansen var leigt púður-
géýmsluhúsið á Rauðarárholti
fýrir' 40 kr. á ári bg fylgdi sú
kvöð, að harin seldi bænum
dynamit fyrir kr. 2.85 tvípurid-
ið. — Tjald í Elliðaárhólma
vildi Knud Zimsen banna að
stæði þar, en Kristjári Ó. Þor-
grimsson varði. Samþykkt var
að banna ‘tjaldið. — Vatnsþro
vár samþykkt að setja á vega- '
mótum Laugavegs og HverfisL
götu handá férðafriarinahest-
um.“
Lárétt: 1 skipið, 6 dregur afl
úr, 8 ósamstæðlr, 9 hljóðstafir,
10 stafs, 12 fæða, 13 verkfæri
(þf.), 14 síðastu;’, 15 gæíunafn,
16 drepi.
Lóðrétt: 1 Evrópumenn, 2
dýrs, 3 stingur, 4 ósamstæðir, 5
fannst g'ött, 7 sefandi, 11 hi’yðja,
12 skoðun, 14 vinna á túni, 15
lindi.
Lausn á krossgátú nr. 3280.
Lárétt: 1 mildur, 6 Jótar, 8 ós,
9 SA, 10 lön, 12 óku, 13 ar, 14
öl, 15 flá, 16 fennir.
Lóðrétt: 1 molla, 2 ljón, 3 dós,
4 út, 5 rask, 7 Rauður, 11 ör, 12
ólán, 14 öln, 15 Fe.
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
11 árd., sr. Jón Þorvarðarson.
Hvar eru flugvélamar?
Loftleiðir: Edda var væntan-
leg kl. 8.15 frá New York; flug-
vélin heldur áfram til Glasgow
og Luxemburg. Saga er væntan
leg kl. 19.00 frá Ósló og Stav-
anger, heldur áfram til New
York kl. 20.30. Hekla er vænt-
anleg kl. 8.15 árdegis á morgun
frá New York, flugvélin heldur
áfram til Hamborgar, Kaup-
mannahafar og Stavanger. Edda
er væntanleg kl. 19.00 frá Glas-
gow og Luxemburg, flugvélin
heldur áfram til New York kl.
20.30.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Dettifoss er í Harii-
borg, Fjaílfoss, Goðafoss, Gull-
foss og Lagarfoss eru í Reykja-
vík. Reykjafoss er á Reyðar-
firði. Tröllafoss er i Revkjavík.
Tungufoss 'fór frá Rotterdam 3.
þ. m. til Reykjavíkur. Ramsdal
er á Þingeyri.
Nýju símanúmerin ganga
í gildi í nótt.
Laugardagur.
6. júlí — 187. dagur ársins.
ALMENSIN€S ♦ ♦
Árdegisháflæður
kl. 1.04.
'1 Ljósatíml
bifreiða og annarra ðkutækja
9 lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur vcrður kl. 23.25—3.45.
Næturvörðui’
er í Laugavegs apóteki, —
Sími 1618. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
<opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
S>ess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið tií
&1. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það er
íeinnig opið klukkan 1—4 á
aunnudögum. — . Garðs apó-
4ek er opið daglega frá kl. 9-20,
inema á laugardögum, þi frá
íkl. 9—16 og á surimidögum trá
fel. Í3—18. ■- Síml 320C3.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Sími 5030. — Helgidagslæknir
þar verður Eggert Steinþórsson,
og breytist símanúmer Slysa-
varðstofunnar í 15030 á mið-
nætti í nótt.
Lögregluvarð'stofau
hefir síma 1166.
SlökkvistÖðbi
hefir síma 1100.
Landsbókasafnið
er opið kl. 10—12 og 13'—19
í dag' en lolcað á morgun.
Bæjarhókasafnið
er opið sem hér segir; Lesstof-
an er ppin .kl. 10—12 og 1—10
yirka daga, nema laugardaga kl.
.10—12. og 1—4., Útlánsdeildin
,er opin vífka dága Kl. 2:—Í0,
nema laugárdaga kl. í—4. Lok-
'aðér á áiinriúd. yfi rsuiriarmári-
uðina, Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,'
nema laugard. Útibúið Efsta-1
sundi 26: Opið mánudaga, mið-|
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34: J
Opið mánudaga, miðvikudaga,
og föstudaga kl. 5—7.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
í Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. 'h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e h. |
l
Lisíasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl; 1.30 til
kl, 3.30.
k. rJ v: m. '
Blbliuléátúrf'Post. 10, l-'^O.
Eírinig fýiir héiðirígjá’ I
.' i“' (•k’i •*? U‘jyt í tsy
Tíl>etíngar eru
þeim erfiðir.
Það cr haft eftir Peipingút-
varpinn að kínverskir kommún-
istar séu að flytja lið sitt á brott
úr irokkrum afskekktum hérúð-
um í Tíbet, l»ar seni erfiðlega
gengau- að beygja landslýð undir
kommúniskan agu. Mótspynui
landsmanna á þessum slóðum
velditr kommúnistum milclujjp.
erfiðleikúnr.
Hinsvegar hefur Kínastjórn
ekki tilkynnt opinberlega að lina
eigi tökin á Tíbetbúum með því
að flytja innrásarherinn burtu,
en í honum er talið aö séu
100,000 manns. Kínverjar gerðu
innrás í Tilret 1950 og hafa hald-
ið landinu herskildi siðan.
• »
• • <
v..
• • • • <
SIMANUMÉR
□KKAR VERÐUR
SLÁTURFELAG
SUÐURLANDS
■ • <• • • • <
færustu dráttlistarmanna vmna að undirbúnmgi
nýrrar framleiðslu í íeiknistofum hms víSkunna
vefnaSarvöruiSnaðar í Saxlandi og Tunngen. Verk
þeirra fylgja nýjustu kröíum og verða kærkomin
söluvara á komandi mánuðum.
Við bjöðum yður að skoða nokkur sýnishorn vænt-
anlegrar framleiðslu okkar í sýningardeild Þýzka
Alþýðuveldisins á II. Vörusýningn Kaupstefnúnnar
í Reykjavík, sem nú stendur yfir.
Allar upþlýsingar eru góðfúslega veittar á skrifstofu
fulltrúa verzlunarráðs Þý'zka Alþýðuveldsms
(Kammer fiir den Aussenbandel der D.D.R.)
Austurstræti 10, II., pósthólt 582.
Reykjavík.
’DÖ/ÍéÍSíÍfe INNEW-
TÆKÉIS.
:Beriia W 8 '/! CabiesV DIATÉX.
ttj Ai'ii/xií\
IMI £