Vísir - 06.07.1957, Síða 7

Vísir - 06.07.1957, Síða 7
Laugaraaginn 6. júlí 1957. VlSIR 50 ára afmælismót UMFÍ um T.augardagurinn 29. v:<r fyrst mg’ fremst ðagnr íþróttanna. Hann byrjaði með leik lúðra- sveitarinnar ,Svanur‘, stjórnandi Karl Ó. Runólfsson, og ávarpi forseta Islands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar. Hófst svo íþrótta- keppni var hún bæði fjölmenn og fjölbreytt. Voru þarna mætt- ar íþróttafylkingar víðsvegar af landinu. Veður var ekki ákjósan- legt, rigndi nokkuð, það átti þátt í að draga úr árangri íþróttanna i stigum og metum. Fylkingar Þingeyinga og Eyfirðinga urðu hæztar að stigatölu, enda kepptu þær fylkingar í flestum eða öll- um keppnisgreinum. Iþrótta- mótið bar þess Ijósan vott, að efling og æfing íþrótta innan Ungmennafélaganna stendur hátt og er margliða. Keppendur voru vaskir og drengilegir og ýmsir þeirra munu á næstu ár- um verða rómaðir og sigursælir Samkvæmt skýrslum eru nú 9401 félagi í U.M.F.l. en félagai í einstökum félögum innan U.M F.I. eru 1124 eða samtals rúml 10500 í þessum æskulýðssamtök um. Er það fríður hópur og fjöl mennur, svo sizt er furða, að pólitísk öfl hyggi til að ná þar áhrifum og fótfestu. Er óskandi að U.M.F.I. standi af sér allar slíkar ásóknir, því grundvallar- skilyrði til vaxtar og þroska þessara merku æskulýðsfélaga er að þau séu frjáls og engum viðjum bundin. Að kvöldi íþróttadagsms var útifundur. — Framsöguræður Þá fluttu erlendir fulltrúar ávörp fyrst Finninn Irjá Vasama mælti hann fjTst á íslenzku, þar næst á sænsku og siðast á sina tungu, finnsku, en kvaddi á islenzku. Þar næst töluðu af hendi Xoromanna þeir Einar Strayme og dr. Ivar Orgland.-og síðastur Páll Paturson kóngs- bóndi i Kirkjubæ fyrir Færcy- inga. Páli var tiltæk bæði ís- lenzka og færeyska, en flutti mál j sitt aðallega á færeysku. Allir j hinir erlendu fulltrúar fluttu U.M.F.I. góðar og veglegar gjaf- j ir. Færeyingar gáfu færeyskan ■ fána. mjög \'andaðan og buðu heim 30 islenzkum skólabörnum til dvalar i Færeyjum nokkrar vikui’. Að loknu hverju ávarpi var i Ieikinn þjóðsöngurinn. cn mann- ' fjöldinn söng meö. Var oft vel I tekið undir. Þá fór fram að mestu sam- j timis viki-vakar undir stjórn frú Sigríðar Valgeirsdóttur og kvöld- verðarboð U.M.F.l. í Valhöll, er stjórnað var af séra Eiríki J. E'ríkssyni, form. U.M.F.Í. Hélt hann aðalræðuna. Aðrir, sem töl- uðu í hófinu voru: Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra, Guð- jón E'.narsson íþróttafulltrúi fyrir hönd stjórnar íþróttasam- bands íslands, Bernharð Stefá.ns son alþm., Arngr. Fr. Bjarnason og Lárus Rist iþróttakennari. Að loknu liófinu og íþróttum sagði form. U.M.F.I. 50 ára af- mæl'smótinu slitiö. Guöm. Ingi sendi afmælismótinu kvæði, sem H. Kr. bróð.'r hars flutti. Sökum þess hve groin þessi er siðbúin er sleppt að geta úrslita í iþróttakeppninni. 41-11. Seiiti Hmujíils v«>rrhta' 22-3-22 Mýstáriegt happdrætti í tiiefni númerabreytingarinnar. Bifreifiastöðin Hreyfil' boð- Samfara hinu nýja símanúm- aði frétfamenn á s:nn fund í eri verður línum fjölgað úr gær og skvrði þeim frá nýstár- fimm í tíu, og i.:m 15 símastúlk- ur munu sjá um símabjónust- una fyrii’ þá 292 bifreiðarstjóra, legu happdrætti, sem efnt er til í þeím filgangi að kynna hið nýia símanúnver, 22-4-22, sem stöð'n fær mj um helgina. Verður iiappdrættismiðunum dreift til allra farþega í leigu- bifreiðum Hreyfils frani til 15. sem frá stcðinni aka. Auk þess starfrrakir Hreyfill áfrám 11 bí'a íma yíðsvegar um bæinn. Nýlega hefur Hreyfill fengið umráð yfh- rúmgóðri lóð á horni ágúst, en þann dag verða dregin Miklubrautar og Grénsásvegar, út 25 númer, og fá handhafar og róma stjórnendur stöðvar- þc:.rra ókeypis eins dags ferð, innar mj'.ig fyrirgreiðslu bæj- fluttu þar Vilhjálmur Einarsson gilt að 303 km, í bifreið af stöð- aryfirvaldanna í því sambandi. iþróttagarpur, fyrir Austfirð- inga; Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, fyrir Vestfirðinga; Sigurður Greipsson íþróttakenn- ari í Haukadal, fyrir Sunnlend- inga, og Guðjón Ingimundarson Sauðárkróki fyrir Norðlendinga. Að fundinum loknum voru viki- vakar og dans. Simnudagnirinn, 30. júní var aðalhátíðardagurinn. Hann hófst með almennri skrúðgöngu. Si lan var keppt i ýmsum íþrótt- um. Klukkan 13,30 var dagurinn helgaður með guðsþjónustu, er séra Eiríkur J. Eiriksson, form. U.M.F.Í. annaðist. Kl. 14 setti Stefán Ól. Jónsson, framkvstj. afmælismótið með ávarpi. Hófst mótið með fimleikasýningu, er Þórir Þorgeirsson stjórnaði en Unnur Eyfells lék undir. Svo lék lúðrasveitin Svanur. Þessu næst fluttu ræður þeir Bernharð Stcf- ánsson alþm. og séra Jóhann Hannesson þjóðgarðsv. Kristinn Hallsson söng einsöng, glæsilega og við góðar undirtektir. inr.i. Jafnframt hefur bifreiðastöð- Stjórnendur Hrevfils hafa inni verið veitt fjá festingar- ekki síður en margir aðrir horft ieyfi til byrjunarfrámÍkvæmda með nokkrum ugg fram til á lóoinni og ve> ður innan I númerabreytingarinnar, enda skamms hafizt handa um byg'g- gerigur langmestur hluti við- ingu biíre.ðaskýiis, þar sem skiptanna i gegnum síma stöðv hægt v.erður a'5 þvo og dytta að srinnar, sein samkvæmt upp- bifreiðunum. þegar illa viðrar lýsingum frá bæjarsímanum er eða vetur ríkir. oftast notaðar allra i land'nu. Saudi-Arabía hefur veitt Jordaniu efnahagsaðstoð, eftts 03 fofaB var, ei Egyp.alsni 03 Sýrlami ekki. Hussein konungur í Jórdaníu skýrfti frá ýví í vikunni, að Saud kommgur hefði staí'ó við allar skuldbindingar sínar gagnvart ísrael. en Egyptalaml og Sýrland ekki. Samkvæmt samkomulagi þvi, sem gert var í Janúar sl. milli Jc-daníu. Sýrlánds, Saudi- Arabíu og Egyptalands áttu ár- legar greiðslur til Jórdaniu að nema: Frá Saudi-Arabíu 14 millj. dollara, Egyptalandi 14 millj. og Sýrlandi 7 millj. doll- aráf. Þessi fjárhagsaðstcð átti að koma í stað fjárhagsaðstoð- ar þeirrar, sem Bretar hafa veitt Jórdaníu frá styrjaldar- lokum. Saudi-Arabia greiddi sinn hlut á réttum tima, en I löngu áður en ágreiningur sá ^ i kom til sögunar, sem leiddi til ! þess, að mynduð var ný, kon- ungholl stjórn, var komið í Ijós, að á loforð Egypta og Sýrlend- inga var ekki að treysta, og það hefir ekki verið farið dult með það, að aðstoðin yrði ekki látin í té, nema Jórdanía fylgdi Egyptalandi og Sýrlandi í einu og öllu, en sendiherra Jórdaníu) í Kaíró, sem nú er kominri heim, eftir að Egyptar fóru fram á, að hann flýði úr landi. hefir komizt svo að orði, að Egyptar framfylgi, arbísku þjóðernisstefnunni“, eftir því sem þeim henti bezt stjórn- málalega, og ætlist. til að sam- starfsþjóðir þeirra sætti sig við það og fylgi þeim í öllu. * Bezt að auglýsa i Vísi4 Áríðandi tilkynning t il síimioteiida Nóttina milli laugardagsins 6. júlí og sunnu- dagsins 7. júlí, breytast öll núverandi símanúmer í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogskaupstað, svo og sjálfvirk símanúmer eftirfarandi símastöðva: Akranes, Borgarnes, Brúarland, Hveragerði, Kefla- vík og Selfoss. Samtímis mun mikill hluti Kinna nýju símanotenda fá samband. Aðalbreytingm fer fram milli kl. 12 og 1 um nóttina, og eftir þann tíma gengur hin nýja síma- skrá í gildi, en núverandi símaskrá 1954 verður ónothæf. Númerabreytingunum verður haldið á- fram alla nóttina og fram eftir sunnudeginum 7. júlí, og eru símanotendur þess vegna vinsamlegast beðmr að nota símann sem allra mirinst á þessum tíma. Að lokinni aðalbreytingunni mega nýir síma- notendur leysa öryggissnúruna af símatækjunum. Bilanalilkynningum og umkvörtunum veitt mót- taka í síma 03. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Símaskráin 1957 Til hagræðis fynr þá símanotendur, sem ekki hafa enn sótt hina nýju símaskrá, í stað hinnar eldri, afhendir skrifstofa bæjarsímans hana laugardaginn 6. júlí kl. 1—5 og sunnudaginn 7. júlí kl. 9—12 og 1—5 í herbergi nr. 201 á 2. hæð í Landssíma- húsinu, Thorvaldsensstræti 4. Bæjarsími Reykjavíkur • • TVO EIX (Tango for to) Verður þessi plata Erlu enn em metsöluplatan? í TAIVGO S u it «j i ð n 3 'lmi J*o<r Undirleikur: Strcngjahljómsveit Jörn Grauengárd. SOF LINA (Bambino) Fálkinn U. hljómplötudcild. í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.