Vísir - 06.07.1957, Page 9

Vísir - 06.07.1957, Page 9
■jLaugardaginn 6. júlí 1957. VÍSIR E 1 Hótcl Orion og BÐS-húsið í Björgvún. SMs'i skipafélag bætir úr siimar. Árum saman heflr mikið verið Falck jr. forstjóri BDS •— og rætt og riíað um hótelskortinn í hann er einnig foi'maður Ferða- höfuðboi'g vorri og viða úti um mannasambandsins, „Reiseti'a- sveitir landsins. Hefir hann orðið fikklaget", og er að sögn .stærsti magnaði'i og tilfinnanlegri með , júníor Noregs“ ári hverju, — en oröin ein verið upphaf máls —- og endir til þessa. Það er því engin sárábót i sólmánuði, en ætti að geta verið ofurlitil uppörvun að segja frá nýjum og glæsilegum frání- kvæmdum á þessum vettvangi, — og ekki alltof fjarri. BDS, þ.e. „Bergens Dampskibs Selskáb“- eða „Béi’genske“, eins og það er venjulega nefnt, var um langa hríð stærsta skipa- félag Noi'egs, og er það enn að ýmsu leyti. Það er alkunnugthér heima af Islands-ferðum sínum um mai-gra ái'a skeið, og livítu hringirnir þrír (þ.e. féiagsmei'ki á reykháfi) eru vinsælir víða méð ströndum fi’am í vestan- verði Norðurálfu, og einnig úti um heim á ferðamannaslóoum. BDS stefndi snemma að því mai'ki að beina erlendum ferða- mannastraumi til Noregs og mcð ströndum fram, auka hann og efla. Með það fyrir augum hefir það í sifellu endurnýjað og aukið flota sinn með stórum og glæsi- legum farþegaskipum, sem m.a. eru í íöstum áætlunarferðurh til Bi’etiands og alli'a stærstu Norð- ursjávarhafna á meginlandi álí- unnar. En glæsilegur skipakostur var ekki fullnægjandi á þessum vettvangi. Einnig þurfti að .’era skilyrði til þess að taka á móti gestum í landi til skemmri og lengri dvalar. En í Björgvin og víðar i Noregi hefir um langa hríð verið mikill skortur á nægi- legu hótel-i'ými. BDS hefir því íyrir löngu beitt sér fyrir fi’arn- kvæmdum í gistihúsmálum, m.a. þegar fj'rir síðai’i heimsstyrjöld, og hefir t.d. lagt allmikið fé i „Norsk hótellkompani" og víðar. Þann 15. maí s.l. opnaði BDS hið nýja og glæsilega stórhótel sitt i Bjöi’gvin, sem það nefnir ORION, —- en' öll skip félagsins bera stjörnuheiti. — Um sama leyti keypti félagsstjórnin Bi'istol-hótel í Björgvin, og :þar með er þáð mesti hóteleigandi börgarinriáf og einnig meðeig’- andi þciiTa næst stærstu, „Sam- einuðu hótelunum“, sem eiga „Norgé" og „Teu'mlnus". . „Að meðtöldum farþegaskip- um BDS getur félagið nú veitt 2600 ferðamönnum gistingu á Hótel ORION er byggt rétt við hliðina á hinni miklu byggingu BDS á „hafnarbakka Björgvinj- ar“. En hin gamla stórbygging félagsins hrundi til grunna í sprenginguimi miklu við hafnar- bakkann á liernámsárunum. Grunnflötur Óríon-hótels er að- eins 18x19 metrar, og \íarð þvi að byggja 11 hæðir. Er hótelið aðeins ætlað ferðafólki, og er þar því hvorki um samsætis- né fundarsali að ræða. En að með- talinni einni hæð í stórhýsi fé- lagsins rétt hjá hefir hótelið allt að 92 rúmum yfir aö ráða. ÁrsnámskeiB á veguiti Sþ. Xæsta ársnámskeið Sainein- uðn þ.jóðanna hefst í New York 13. september n.k. og stendur til 12. sepíember 1958. Tilgangur þess er að örva áhuga þátttakenda á alþjóða- samstarfi og gefa þeim tækifæri til náinna Jcvnna af starfsemi Sameinuðu þjóðanna og sér- stofnana þeirra. Kennslan verður íólgin í fyrir- lestrum, umræðufundum og því að þátttakendur verða látnir starfa í hinum ýmsu deildum stofnunarinnar. M.a. er ætlazt til að þeir starfi í um 4 mánuði sem fyrirlesarar og ieiðsögu- menn ferðamannahópa, sem vilja kynna sér starísemi S.Þ. Skilyrði til þátttöku eru að um- sækjandi sé á aldrinum 20 ■ til 30 ára, hafi a.m.k. lokið stúdents- prófi og tali vel ensku. Ferðakostnaður írá heima- landi til New York og til baka verður greiddur af S.Þ. og hver þátttakandi fær $240 í laun á mánuði, enda hlíti iiann öllum reglum venjulegra starfsmanna S,Þ. Utanrikisráðuneytið gefur all- ar nánari upplýsingar og skulu umsóknir sendar því í síðasta lagi mánudaginn 15. þ.m. Ilér sést holienzka drátauskipið ,,Gelezee‘‘ draga uppgraftar- prainma eftir Suezskurð, hegar skurðurinn var hreinsaður, Gróska í görðunum. // Morð an bfóðsút- hsllínga" Eeyfð. Stjórhin í Iíína ætlar að befj- ast lianda um að kenna lands- lýðnum takinörkun barneigna. Jafníramt hefir stjórnin geíið út reglugerð, þar sem heimilt er að framkvæma fóstureýðingar og gera karla og konur ófrjó, ef þess er óskað. Fyrir þrem árum var ákveðið, að ekki skyldi heim- ila fóstureyðingar, þai sem þær Öllum herbergjum hótelsins fylgir snyrtiklefi og auövitað sími og útvarp. og má þar velja væru „morð án blóðsútHellinga". um þrennar dagskrár. Sjálfvirk |-------------------------—------------ slökkvi-varðstöð er i cllu húsinu. j-stáli, og öll nýtizku tæki og Eldhússdeildin kvað vera hin vélar, sem kunn eru á þeim allra „undirfurðulegasta" yestan j vettvangi. — Kialar. Þar er allt úr ryðfriu ‘ V. Nú skarín. reyniviðirnir Iivít- uni skrúða um allau bæinn. Frægur er reynirinn að fornu og nýju. „Reynir er björg Þórs“ segir í Eddu. Það stóð skessa tveim megin ár nokkurrar og gerði flóð í ána svo aö Þór var nærri druknaður, en náði i reyni- runna á árbakkanum sér til bjargar. Reynir \-ar talinn töfratré í. fornöld, jafnvel á bronsöldinni á Norðurlöndum. Hafa fundist reynikvistir ásamt öðrum vernd- argripum í fornum gröfum. Talið var að „flugreyni“ fylgdi sérstakur kraftur. „Reynitré spíra stundum i sprungum í trjá- stoínum og vaxa þannig smáar reynikvístir uppi i öðrum trjám og kallasí flugreynir, enda munu íuglar oftast bera fræin upp í trén. Þannig var flugreynir í garði Bjarna Sæmundssonar um 1940. Germanar töldu reynirinn heilagt tré. Og helgi hefur einnig verið á reyni hér á landi, t.d. hir.ni frægu reynihríslu í Möðru- fellshrauni í Eyjafirði, en sú hrísla er talin ættmóðir hinna alkunnu reynitrjáa í Skriðu í Ilörgárdal, er lifað hafa á aðra öld. 1 Noregi \'ar átrú á því að nota reyniskiði og ekki mátti slá í kýr með reynigrein. þvi að þá kom hlóð í mjólkina.' — Reyn- ir er með fegurstu trjám, sé vel að honum búið. 1 Rc-ykjavík fer reyniáta oft illa með hann, Alíslenzk tré virðast standast; átuna skár en inníluttur reyni- viður. Giillregn er sumstaðar íarið' að blómgast t.d. við Bárugötu,. Öldugötu og Garðarstræti. | Planga fagurgulir blómklas- j arnir niður eins og gullið, slegiB’ | hár. Hin hvítu blóm lieggsins eru að springa út, t.d. við Tjarn- arhornið. Muna margir hinn snjó- hvíta hegg þar í hitteðfyrr-a.- „Nú færist heggur í fannhvíttr skraut, nú fagr.a vori blóm í haga. Vrel búnast þröstum í birki. laut þeir blessvm-syngja alla. I daga. | 1 dag er sólardýrö og sunnan- blær, mót sumarylnum jörðin. gjöful lilær. Ó, sólartið, hlý,. hjört og blíð. Þú bezti vinur alls- sem lifir". J Kerfillin stendur líka hvitur- | af blómum; dagstjarnan sér utn. J rauða litinn og ilmandi nætur- jfjólan slær sljósbláum lit á I margan garðinn. „Smávinir fagrir foldar skart"' kvað Jónas. Gangið sjáandí: meðal blómanna. Ingólfur Davíðsson. Ævintýr H. C. Andersen. Liíla blómið hennar íclu. Nr. 2. En ícu litlu fannst jiað samt skemmtileg, sem stúdentinn hafði sagt henni um blómin. Litla brúðan hennar, hún Soffía, lá í rúminu sínu og svaf, .en ída litla sagði við hana; Soífía, jiú verður að vákna og gera jiér að góðu að sofa í skúffunm -í nótt. Vesalings blómin eru veik og þú verður að lána þeim rúmið jiitt. Svo lét Ida blómin í hverri nóttu“ sagði Tliomas S.bl'ÚðurÚmið. Allt kvöldið var hún að hugsa um það scm stúdentmn hafði sagt henm og jjegar hún var háituð lá hún lengi vak- andi og beið eftir því að biómm byrjuðu að dansa. En að lokum féll hún í sveín. — Eftir að hafa sof • íð góða stuiid vaknaði hún við það að henm fannst einhver vera að leika á slaghörpuna inni í stofunm. Það var leikið blíðar og hljóðlegar, en nokkru sinm fyrr að henni fannst. Hún fór fram úr og læddist að dyrunum og gægðist var- lega jiangað ínn. Það var líka skemmtiiegt sem hún sá. Inn um gluggann féii tungiskinsgeisli á mitt stofugólfið. Allar hyacint- urnar og túlípanarmr stóðu í röðum á gólfmu. —- Blómsturpottarmr í glugg- anum voru tómir, cn á gólf- ínu dönsuðu biónnn fagur- lega, tvö óg tvö sáman í ótal hnngi. Við hljóðfænð sat stór og fögur liija, sem Idu fannst endilega að hún hefði séð fyrr um sumanð og þá muiidi hún eftir Jiví, scm stúdentinn hafði sagt um Ijijuna.Vnei en hvað hún iíktist ungírú Línu. En jiá. hlógu aliir að honum, en nú fannst ídu þetta langa, guia blóm í raun og' veru líkjast ungfrúnm og hún fór alveg eins að þegar 'hún ick á hljóðíærið, því jstundum hallaði hún höfð-: ■inu til vinstri og stundum til hægri og hneigði höfuð- |ið sífellt eftir hljóðfallinu. Lagið var mjög fallegt og ! ^enginn sa ídu. . i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.