Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 1
VI
47. árg.
Miðvikudaginn 10. júlí 1957
150. tbl.
á fangelsi!
Osló í júlí.
Þeir, sem liafa áhúga að
eignast fangelsi, geta koniizt
að kostakjörum hér í landi
mi. Fangelsisstjórnin. norska
hefir nefnilega ákveðið að
selja fangelsið í Elverum, 'því
að það svarar ekki löngum
kröfiun fanga á vorum dög-
um. Hér er nelnilega um 100
ára gamla timburbyggingu að
ræða, sem hefir staðið ónotuð
siðan í fyrra, því áð viðhahls-
kostnaður þótti of mikill. Til-
boðimi sé skiiað fyrir 15. júli.
Síldveiðarnar:
50 skip til Siglufjarðar
í gær, 50 í dag.
i gær fór siIcEin onésf í bræðsiu.
í dag i sslto
Coty
f»egar tcgarinn Jörundur landaði fyrstu síldinni í Kross-
I nesi á þcssu sumri lagði mikil fjöldi manna frá Akureyri leið
^ |-sína út í Krossnes. Var skipið með 2188 mál síldar, sem allt fór
rfPtll 1* HTTl * brseðslu. .4 myndinni sést Jörundur við bryggju 02; einriig
I 14.111 sem kom samtímis með 1257 mál. en úti fyrir biður
síldarskinið Guðmundur Þórðarson. með 824 mál.
Alsír.
Coty, forseti Frakklands,
ílutti ræðu í gær í Moulouse í
Elsass mn Alsír.
Hann kvað þá stefnu rétt-
mæta og.af. þjóðrækni spr.ottna,.
að Álsír skyldi vera óaðskiljan-
legur hluti Frakkaveldis, — ef
hvikað yrði frá þeirri stefnu,
myndi afleiðingin verða öng-
þ.veiti og böl, sem bitnaði ékki
aðeins á Evrópumönnum í Al-
sir, heldur og á milljónum inn-
borinna manna, sem stæðu þá
varnarlausir í baráttunni gegn
ofstækismönnum.
Franska stjórnin hefir í Und-
irhúningi nýjar tillögur um
Alsír, sem bráðlega verða lagð-
ar fyrir þingið. Þar. er gert ráð
fyrir meiri dreifingu valds inn-
anlands en nú er.
• Mikið ísrek er nú við Ný-
fundnaland. Uni daginn sáust
56 borgarísjakar á IjúlVbn
sólarhring í ratsi<í. skips? eins.
Saia áfengis eykst stór-
lega að krónutölu.
Frá áramótum hafa áfengiskaup
aukist um 11 milij. krónur
frá því í fyrra.
Sala áfengis hefur aukist alls 28,068,497 krónum en var
stórlega á fyrra helmingi þessa í fyrra 21,849,667 kr. Á Akur-
árs miðað við það sem hún var eyrt var selt áfengi fyrir 2,798,-
á sama tíma í fyrra, ea þess ber 271 kr., en í fyrra 785,381 kr.,
að geta að i hyrjua febmar þar af var selt frá Siglufirði
varð 10—15 prósenf hækkum á fyrir 138,000 kr.
flestum .tegundum áfengis, syaj
tö-lur þær sem hép eru birfar
gefa ekki rétta húgmynd ura
aukna neyzlu, þó hún sé taís-
verð, en frá áramótum hefur
verið selí áfengi fyrir 56,2 millj.
kj, -— 11 miUj nieira en á fyrra..
Heildarsala í og frá Reykja-
vík frá 1. apríl til 1. júlí txémur
Verður Ulbricht látinn
hverfa hávaðaiaust?
Rætt um, hvað breytingjii i
Rússlandi boðafl*.
Um það er nú ræri í erlend-
um blöðimi hver verða muni ör-
lög Ulbrichts franikvæmdar-
stjóra kommúnistaflokltsins í
Austur Þýzkalandi, eh honum
anuni nú hættara en nokkru
sinni íýV.r, vegna þeirra breyt-
inga sem oiðió hafa í Káðstjórn-
arríkjimum.
í útvarpsfyrirlestri, sem hald-
lun var í London, var drepið á
þetta, og á það minnt, að Ul-
bricht sé Stalinisti af lifi og sál
og Hafi alltaf verið og enginn
kommúnistaleiðtogi i lepprikjun-
um hafi verið og sé hataður sem
hann,’og allt frá því Stalín lést
muni Ulbricht hafa verið ugg-
andi um sinn hag. Nú verði fróð-
legt að fylgjast með hvað ger-
ist, hvóft Krúsév muni láta hartn
fara. Kvaðst fyrirlesarinn heizt
hallast að því, að Ulbrícht yrði
látinn fara hávaðalaust, —
kannske látlnn fara ,sér,.til .heíisu-
bótar til Moskvu — og ekki
koma fram -aftur, en raunac
verði ekkert fullyrt um hvað
gerast muni, þótt þetta sé Itk-
legt, ef Krúsév ætli sér á atínað
borð að gera eitthvaö tii að barta
sambúðina milli austurs og vést-
ui-s og ná samkomulagi, uta
Þýzkaland.
Aiisstaðar er spurt, sagði fyrir-
lesarinn, hvort það sem gerst
hefur í Rússlandi nú, viti á
.gott eða illt. Hann kvaðst ekki
geta .svarað spurningunni.
Áfengisneyzlan á Seyðisfirði
virðist' standa í stað, ef miðað
er við útsölu á áfengi þar én
hún var 575,577 kr., en í fyrra
539,323.
Á Siglufirði hefur útsala á-
fengis minnkað. Þarhefur ver-
ið selt fyrir 904,8887, en á sama
tíma í fyrra
Heildasalan fyrir annan árs-
fj’órðung nemur 32,637,739 kr.,
en í fyrra á sama tíma var hún
23,582,988 kr.
Til Vestmannaeyja, sem er
héraðsbannssvæði hefur verið
selt áfengi fyrir 940,830 kr.,
sem er aðeins meira en i fyrra
Og til ísafjarðar fyrir kr. 400,-
589 kr.
Áfengi til veitingahúsa, selt
frá aðalskrifstofu nemur kr.
902,716.
í fyrra var árssalan 98,1 ir.illj.
króna.
í gær lönduðu rúmlega 50 síld-
veiðiskip á Siglufirði og féi- það
ailt í bræðslu.
Hafa síldarverksmiðjur rikis-
ins á .Siglufirði nú tekið á moti
200 þúsund málum og ti! Rauðk
hafa. borizt 32 þúsund mál. Gizi,
að er á að þegar sé búið aö salta
í sem næst 20 þúsund túnnur á
Siglufirði.
Gll skipin. 'sem inn komu í gær
voru afgreidd fyrir kvöldið og
héldu þau jafnhraðan á veiðar
aftur. I nótt fengu þau sild við
Kolbeinsey og voru byrjuð að
koma inn í morgun. Alls höfðu
50 skip tilkynnt komu sína til
Siglufjarðar | dag og töldu
mörg þeirfa ^ið þau væru með
söltunarhæfa sild. Var talið að
flest myndu koma úm eða upp
úr hádeginu. Laust eft’ir kl. hálf
niu í morgun voru þrjú skiþ
komin, þ.á.m. Fafiney, sem talin
var með allt að fullfermi. Annars
var gizkað á að skipin myndu
\æia með 100 til 400 tunnur hvert
í dag.
Frétzt hafði um nokkur skip
sem voru á leiðinni vestan .af
Spox-ðagrunni með sild. Um
magn þéirra var ekki vitað, en
telja má víst að öll sú síld fari
í bræðslu vegna þess hve sigl-
ingin er löng.
Biæjalogn og fegursta veður
var á Siglufirði bæði i dag óg
gær.
Raufarhöfn í niorguii.
Söltun er nú haíin hér af full-
ura kraíti, er sildin orðin vel
söltunarhæí, þótt allmikið gangi
úr henni. I morgun höfðu 20
skip tilkynnt komu sína til Rauf-
arhafnar i dag með afla frá 50
til 700 tunnur hvert.
i
j I gær komu 14 skip til Raufar-
hafnar með 200 til 600 tunnur
[jivert. Aherzla er nú lögð á að
J.veiða sild til söltunar, af þeim
i sökum koma skipin inn áður
1 en þau hafa fengið fullfermi,
enda hefur síldin færst nær
landi. Skipin sem hingað hafa
komið í gær og væntanleg eru í
dag fengu veiði sina á Rifs-
banka um 25 til 30 sjómilúr frú
landi. Ægir fann stórar 'torfur
af síld 50 til 65 sjómílur horður
ál' Hraunhafnartanga, var þar
um iiijög rr.iklar torfur að ræða.
Við Kolbeinsey og norður af
Grímsey er rr.jög mikil síld og
er þar fjöldinn allur af síldar-
skipum islenzkum og erlendum.
Skipunum hefur fjölgað á
austurhluta veiðisvæðisins en
engin skip eru fyrir sunnan
Langanes og hefur þar ekki orð-
ið vart sildar nærri landinu.
fl” ? I f i
Frá Akureyri var Vísi símað
í rnorgun, að til Krössaness-
verksmiðjunnar hafi alls borizt
14186 máí síldar til bræðslu.
Síðasta skipið, sem þangað koní
var Súlán, er landaði á sunnu-
daginn 832 máíum.
Á Hjalteyri hafa verið brædd ‘
12300 mál. Auður kom þangað
í gær með 181 mál og eftir- há-
degið í dag var Egill Skalla-
grímsson væntanlegur þangað
með mikinn afla, 2—3 þúsund
mál að talið var.
í gær kom Hannes Hafstehv
tii Dalvíkur með 330 túhnur,
er fóru í salt. Álls hefur verið
saltað í 600 tunnur hjá SöH-
uríarfélagi Dalvíkur h.f. í dag-
er vorí á Bjarma þangað með
150 tunnur og Baldvin Þor-
valdssýni með 250 tur.nur. ■/'
75 þjöHir eru
•O'tí i
ASalsíjórn Alþjóða Eauða
krassins heldur ársþing sitt í
Nýju Delhi á Indlamti í október.
Innan samtakanna eru nú 75.
þjöðir, en tvær haía sent um-
sókíúr um upptöku. Eru það
Laos og Kambodia í- Indókír.a.
Síöan stríðinu lauk Iiefir 21 þjc-5
'fsnp’lð 'r.ngöngu í .samtðkin.
VopnaWé á landa-
mærum ísraels.
Sýrlendingar héldu uppi skot-
hríð í gær á landamærum Sýr-
lands cg Israels og stóð hún
margar klukkustundir, en
vopnahlé var gert í gærkvöldi.
Var það fórmaður eftiriits-
nefndar Sameinuðu þjóðanna,
sem *kom því til ieiðar, að það
var gert. Allmargir menn særð-
ust-'í skothríðixmi, sem Israels-
menn svöruðu, og' a. rn. k. einn
maður beið bana. Hvor aðilinn
uir. sig kenr.ir hiruan um.upp-
Franco og Salazar
á fundi,
Einræðisherrar Spánar o.t
Portúgals, Franco og dr. Sala-
zar, héidu fund í gær fvrir
(luktum dyrum í bæ á landa-
mærunum.
| Ræddu þeir alþjóðænál og
sameiginleg hagsmunamál c.g
I voru sammála um öll mál, sem
, rædd voru. Þeir hafa áður
I
i haldið samskonar fund á sama
jstað. v
| Kynþáttaofsóknum
andmælt,
Rómversk-kaþólskir biskup-
ar í Suður-Afríku, 25 talsins,
hafa komið saman á fund, og
and*nælt stefnu síjórnarinnar i
kynþáttamálum.
Segja þeir har.a leiða til b'.'ls.
og hörmunga og krefjast ful’ra
manm-étiinda til handa öllur.i
þegnum landsins, án tillits ':il
fcörundslitar.