Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 7
VÍSTS
f
MiSvikudagirm 10. júlí 1957
• •
0
0
• •
/
t
AXÐXEMARXtR
• *
EFTIR
* t
• •
föUTH MOORE •
• •
• •
• •
77
«
• •
látu nætur, sem fvlgdy í kjölfarið, mátti heyra vatnsflauminn
víða að; og hann batt loks enda á skógarbrunann mikla í
Somerset. Charley Cantril iðaði í skinninu eftir að komast af
stað; ættflokkurinn þurfti að komast til sinna eigin vetrarbúða
og hreiðra þar um sig; það gat farið að snjóa eftir fáeina daga,
jafnvel fáeinar klukkustundir.
Hinir ungu Cantrilar höfðu fiskað og veitt, fsert heim í þorp-
ið gnægð nýrrar fæðu; þeir höfðu aðstoðað við að reisa húsin.
Og þeir höfðu lagt gjörva hönd á margt annað því Cantril-
indíánarnir voru farsælt fólk, þeir höfðu sett sitt svipmót á
staðinn með glaðværð sinni og fjöri frá því árla á morgnanna
til síðla um kvöldin. Nú voru þeir á förum og höfðu með sér
jafnan hlut af þeim birgðum, sem fyrir hendi voru og áttu að
halda í þeim lífinu fram til vors.
1 íbúar Somerset kölluðu saman fund; Frank Ellis, sem valinn
hafði verið forystumaður byggðarinnar, bar fram alúðar þakkir
fá íbúunum til ættflokksins og tók í hönd Charleys Cantril.
— Það er hryggilegt að sjá ykkur hvei'fa á braut, sagði hann.
— Okkur væri sönn gleði, ef þið vilduð dveljast hérna.
Charley sagði ekkert. Brúnt andlit hans var eins og venju-
lega svipbrigðalaust, en augnatillit hans bar skóginum vott.
Ættflokkurinn var þegar kominn á hreyfingu, ungu mennirnir
gengu niður á milli trjánna og gleðihróp þeirra urðu brátt
bergmálið eitt. Að lokum tók Charley til máls. Hann tók upp
byssuna sína og skipti byrgði sinni, til þess að hann gæti flutt
hana á auðveldari hátt. — Ég get ekki haldið drengjunum hérna
lengur, sagðí hann og rölti á eftir þeim. Hann hvarf nær þvi
strax inn á milli trjánna.
— Ef þi<5 þarfnist einhvers, þá þurfið þið ekki annað en
léita til okkar, kaUaði Frank á eftir hor.um. Skoðun Franks, sú
er síðustú tveir mánuðir höfðu markað, var samt á þá leið, að
Charley mundi geta haldið piltunum hvar sem var eins lengi
og hann sjálfur vildi.
Eins ög Maynard Cantril sagði, þá vár þetta sfórbrotinn ætt-
flokkur.
Eftir fundinn, sém brátt tók að snúast um ýmis vandamál
vetrarins framundan, fór Frank á eftir Natta hiður að strönd-
inni. Hann kom að honum þar sem hann yar .við bátinn sinn,
sem mjakaðist til r flæðaarmálipu. Hann hafði verið dreginn á
Jand, en var nú að komast á flot aftur með flóðinu. Natti hafði
beygt sig fram yfir sig og var að virða fyrir sér djúpa, nýja
dæld í botninn.
— Hann hefur tekið niðri, sé ég, sagði Fi'ank um leið og
hann hallaði sér áfram.
— Ég hef haft lag á að finna fjöldann allan af klettastöllum
til þess að taka niðri á, sagði Natti glottandí — Ég hef í sumar
siglt bátnum upp á næstum hverjar einustu grvnningar, sem
fyrir finnast hér í flóanum. Það hefur haft sínar afleiðingar
fyrir hann. ‘
— En nú veiztu þá, hvar grynningcrr.ar eru.
— Ja, sagði Natti; eiginlega ekki. Hann renndi fingrum sín-
um yfir marinn viðinn. Ekki allar. En ég veit, hvar þær eru
ekki. |
Frank kímdi. Hann settist niður á stföndina, og Natan rétti
úr sér og lagðist til hvíldar við hlið hans.
— Þú þarft ekki að hlæja að þessari gömlu hnot, sagði hann.
Honurn geðjaðist að Frank, dáði hann, eins og ailír gerðu.
Fólk horfði á har.n; hann virtist á sinn þögia hátt geta ráðið
fram úr flestum málum. Án þess að skipa nokkrum fyrir, að-
eins með því að láta uppi skoðun sína á því, hvað heppilegast
væri, stjórnaði Frank þjóðfélaginu. Natti giaddist ekki meira
yfir neiriu en þeim sinnaskiptum, sem móðir hatis hafð tekið.
Hann lét það í Ijós, þar eð hann héit, að Frank myndi kannske
fj’sa að vita, hver áhrif það hefði haft á hann.
Frank kinkaði kolli. — Við erum samrýmd um margt, hún
og ég, sagði hann. — Hún er hamingjusöm.
— Já, ekki veit ég, hvað kemur henui til bess að halda sér
fvrir utan.mín mál, sagði Natti, og, brcsti góðlátlega. — Það
hefur hún aldrei gert aður. i
Hann íann, að hann gat rætt um alit við Frank. Hann mvndi
skilja, hvert hann væri að fara —•• myndi gera sér ljóst, að
hann væri með þessum hætti að tjá móður sinni þakkir, en ekki
að fordæma eða liallmæla henni á neinn hátt.
"—- Hún veit, að ef hún fer að blanda sér inn í þín mál, þá er.
mér að mæta. sagði Frank og teygði letiiega úr sér. •— Innan
Carnavon ættarinjjar hefur eiginkonum ætíð verið lialdið i !
Etgnirnar nema
1,3 biHjón d.
Eignir einstaklinga, fyrir-
tækja og hins opinbera i Banda-
ríkjunum oru metnar á meira
en 1,3 billjón dollara - 1,300,000
miilljónir — í lok ársins 1955.
Hefur hagstofa ein — Nation-
al Bureau of Economic Rese-
arch — framkvæmt útreikninga
á þessu, og þar er þess einnig
getið, að eignir ofangreindra
aðila hafi tífaldazt á tímabil-
inu frá 1912 til 1955. Ileíur
hagstofan gefið út um þetta
bækling, þar sem um margvís-
legan fróðleik varðandi efna-
hag þjóðarinnar er að ræða.
Þess ér og getið í bæklingn-
um, að frá lokum síðara stríðs-
ins til ársloka 1955 hafi þjóðar-
auðurinn vaxið um 300 miilj-
arða dollara.
Farmannadeifan
Fúndur hófst í farmanna-
deilunni í gærkvöldi og stóð til
kl. 7 í morgvn.
Að því er blaðinu er tjáð
mun fundur veröa haldinn aft-
ur bráðlega, en þegar blaðið
fór í prentun var ekki búið að
boða hann. Horfur munu a.m.k.
ekki vera verri eftir nætur-
fundinn, jafnvel von um, að
eitthvað fari að liðkast.
Fangelsi eða
skriftir.
Fertugur maður í Ohio-
fylki í Bandaríkjunum var í
s.I. >áku tekinn fyrir ölvim á
almannafæri í 131. sinn frá
árinu 1936. Gerði dómarinn
honum kost á að sitja 30 daga
í fangelsi, eða skrifa orðin:
,JÉg er maður, sem þolir ekki
að drelska fyrsta staupið“
7630 sinnum. Hami kaus
skriftimar, og er gert ráð
fyrir, að hami eigi að skrifa
eina setnlngu á mínútu i 8
stimdir á dag, en þá afplán-
ar hann hegningama á 16 dög-
um. Ho'ium er bannað að
nota ritvél.
ATVINNA
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa vegna sumarleyfa,
eða lengur eftir samkomu-
lagi.
Veitingastofan
Bankastræti 11.
Þröstur sendiferáastöð
Borgartúni 11, síma-
númer okkar er:
22175
2 línur.
Símanúmer okkar verður eftirleiðis
1-13-90
M.f. Ölgerðin Egill Skallagríinsson
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar
fyrir húsaupphitun
Tjöld
Tjaldbotnar
Svefnpokar
Bakpokar
Prímusar
o. fl. 0. fl.
O R L O F
B. S; í.
rtfiDAÍStnilS
Föstudaginn 12. júli. i
Átta daga orlófsferð|
um Avstur- og =
Nórðurland. =
Sími 2 44 09
ikað vegna s
frá 13, júlí tll 29. júlí n.k. •
STÁ ¥Æ3MÉÚmi:i
M.Ú.
Verksmiðjan, lÖepp'svegi,
Skrifstolan, VesÉurgotu 3.
Laugardag 13. júlf.=
Átta daga sumar-=
leyfisferð um Snæ- =
fellsnes, Klofningj
og Vestfirði. =
Þriðjudag 16. júlí.l
Tíu daga sumar- j
leyfisferð um hrein-j
dýraslóðir. Fjalla-j
bílar frá Guðm.j
JónassynÍ.
Sunnudag 14. júlí.:
3 skemmtiferðir: ;
1. Sögustaðir Njáíu. j
2. Hringferð uni j
Borgarfjörð. 3. Gull j
foss, Geysir, SKá'I- j
holt og Þingiellir. j