Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 10. júlí 1957 YlSIB Arið 1960 nær sjónvarp til helmings Norðmanna. Stofnkostnaður við framkvæmdir áætlaður um 70 millj. n. kr. í Nöijégi liefur verið gerð áætliin um stofnsetningu sjón- varps og er samkvæmt henni sjert ráð fyi'ir, að árið 1960 muni nær helming'ur íbúa landsins eiga kost á að horfa á sjónvarps- sendingar átta stundir á dag. Stofnkostnaður við fram- kvæmdirnar í heild er áætlaður 70 milljónir króna eða um 160 milljónir íslenzkra, og reksturs- kostnaður 96 milljónir norskra króna, sem svarar til um 220 millj. ísl. króna. Samkvæmt áætluninni verður uppbyggingin framkvæmd í 4 áföngum, er hver tekur þrjú ár. 1 fyrsta áfanga verða settar upp sendistöðvar, sem m.a. bæði íbúar Osló og Bergen geta hag- nýtt sér, og munu þær ná til um 43% þjóðarinnar. 1 öðrum á- fanga bætast um 21% við, og eftir þriðja áfanga er náð munu um 74% geta notið sjónvarpsins. Þegar áætlunin hefur verið fram j kvæmd út í æsar, eftir 12 ár, ná, sjónvarpssendingar til 80% landsmanna. Kostir og lestir. Það er meirihluti kirkju- og menntamálanefndar norska Stór þingsins, sem hefur tekið upp tillögur sjónvarpsnefndarinnar, er reistar voru á þeirri skoðun, að bæði tæknilega og efnahags- lega væri kominn tími til að setja á fót sjónvarp í Noregi. Er það skoðun fylgjenda sjón- varpsins, að það muni geta haft mikla menningarlega þýðingu fyrir þjóðina. Þeim dylst þó ekki, að það muni hafa sínar skugga- hliðar, að því er kvikmyndasýn- ingum, fundarhöldum, félagslífi og heimilislifi viðvíkur, en telja á hinn bóginn kosti sjónvarpsins yfirgnæfandi, ef það er hagnýtt á réttan hátt. Þeir, sem eru mótfailnir sjón- varpinu, hafa lýst yfir þeirri skoðun sinni, að fjármununum verði betur varið til þess að full- komna útvarpssendingar og bæta hlustunarskilyrði. Leggja þeir minna upp úr kostum sjón- varpsins fyrir menningarlífið. 187 kirkjukórar á Islandi. Kirkjukórasamband Islands hélt nýlega aðalfund og mættu þar 16 fulltrúar víðsvegar að af landinu, en kirkjukórar teljast alls 187. Á liðnu ári störfuðu 10 söng- kennarar á vegum sambandsins og nutu 56 kórar söngkennslu í samtals 61 viku. Námskeið í orgelleik var hald- ið í Suður-Þingeyjarsýslu og tóku þátt í því 11 nemendur. I söngskóla þjóðkirkjunnar lærðu 15 nemendur orgelleik á árinu. 47 kirkjukórar hafa sótt um söngkennslu á þessu ári og vitað er, að fleiri umsóknir muni . berast bráðlega. Vegna þess að hvaðanæfa af landinu berast kröfur um aukna söngkennslu voru fundarmenn á einu máli um það að hækka þyrfti veru- lega framlag ríkisins til söng- kennslu. Stjórn kirkjukórasambandsins • var endurkjörin. Sigurður Birkis söngmálastjóri er formaðui'. Aukaflug eftir skákmönnum. Sólfaxi — millilandavél Fiug félags íslands — fór aukafcrð til Khafnar í morgun til að sækja þangað 60 skákmenn. Eru þetta þátttakendur í hinu alþjóðlega skákmóti stúdenta, sem hefst í Reykjavík á morg- un, og eru þeir, sem koma með Sólfaxa í kvöld aðallega eða eingöngu þátttakendur frá Aust ur-Evrópu, þ. e. Rússlandi, Pól- landi, Tékkóslóvakíu, Júgóslav- íu, Búlgaríu, Rúmeníu og Aust- ur-Þýzkalandi. Með annarri flugvél Flugfé- lags íslands koma væntanlega 15 brezkir skákmenn til Reykja víkur í dag. LAUGAVEG 10 - SIMI 33S7 Hallgrímur Lúðvíkssori lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. aNR-511 Einkaútflytjandi: STROJEXPORT Prag — Tékkóslóvakíu. Umboð á íslandi: Héöinn h.f. Reykjavík. ^ykjavík. Skoðið sýningardeild okkar á vörusýni . , vWií i snúningum. ro)og OvenjUÍega l H,oSláUV og auSvetóiv í '»‘kun'. . • t •, í rekstn, emfaldn ^'Ik-ÞessavevuásUeSuvnav a8 vaívagnar ottav tEaU^íéosir 1 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum. heimilistækjum. — Eldri maður Snmarskór kvciina Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. óskar eftir fastri hægri at- vinnu. Tilboð sendist Vísi margar gerðir Johan Rönning h.f. fyrir laugardag 13. þ.m. merkt: „Gamall — Ungur VhHZL. * BEZT AÐ AUGI.ÝSA 1VISI — 086.“ I. S.I. 2. LEIKUR. K. S. í. 10 ára L,andsh>ihurinu ÍSLAND - DAJVMÖRK fer fram í dag, miðvikudaginn 10. júlí kl. 8,30 síðdegis á hinum nýja íþróttaleikvangi í Laugardal. « Á undan landsleiknum kl. 7,45 leika III. aldursflokkur K.R.—VALUR (leiktími 2X15 mínútur). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag í aðgöngumiðasölu íþróttavallarins, úr bílúm í Bankastræti og á Hótel íslands-lóðinni. Dómari: R. H. Davidson frá Skotlandi. Línuverðir: Haukur Úskarsson og Ingi Eyvinds. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 7,30 og í leikhléi. HVOR SIGRAR? Móttökunefndin. K. S. í. 2. LEIKUR 1 ’i ■ i

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 150. tölublað (10.07.1957)
https://timarit.is/issue/83614

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

150. tölublað (10.07.1957)

Aðgerðir: